Enski boltinn

Arsenal í viðræðum við Jack Wilshere

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest það að félagið sé í viðræðum við fyrrum leikmann félagsins, Jack Wilshere, um að aðstoða hann við að koma ferlinum af stað á ný. Mikil meiðsli hafa litað feril Wilshere sem er nú án félags.

Enski boltinn

Pep hótar að hætta með City

Spænski knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hefur hótað því að segja upp starfi sínu hjá Manchester City eftir að framkvæmdastjóri stuðningsmannaklúbbs félagsins bað hann um að halda sig við þjálfun.

Enski boltinn

Lukaku frábær í sigri Chelsea

Chelsea heldur í við Manchester United á toppi deildarinnar eftir fínan 3-0 sigur á heimavelli gegn Aston Villa í dag. Romelu Lukaku var illviðráðanlegur að venju og skoraði tvö mörk.

Enski boltinn

Ronaldo mun spila á morgun

Hafi einhver velkst í vafa um það hvort Cristiano Ronaldo komi við sögu með Manchester United gegn Newcastle á morgun þá ætti viðkomandi að hafa sannfærst eftir blaðamannafund Ole Gunnars Solskjær í dag.

Enski boltinn

„Bitnar aðallega á leikmönnunum“

Jürgen Klopp, Pep Guardiola og Thomas Tuchel eru meðal þeirra sem harma þá stöðu sem upp er komin í enska boltanum varðandi brasilísku leikmennina sem bannað hefur verið að spila um helgina.

Enski boltinn