Enski boltinn Segir Klopp vera alveg eins og Ferguson | Myndband Sparkspekingurinn Gary Neville líkti kvarti og kveini Jürgen Klopp – þjálfara Englandsmeistara Liverpol – við eitthvað sem Sir Alex Ferguson hefði gert á sínum tíma. Þeir vilja bara vinna. Enski boltinn 1.12.2020 14:00 Leikmannahópur Newcastle eins og hann leggur sig kominn í sóttkví Allir leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United eru nú komnir í sóttkví eftir alltof margar jákvæðar niðurstöður úr síðustu Covid-skimun félagsins. Gæti farið svo að leik liðsins gegn Aston Villa á föstudaginn verði frestað. Enski boltinn 1.12.2020 07:30 Maguire segir Cavani þann besta sem hann hefur æft með Harry Maguire var ánægður með Edinson Cavani í gær. Hann segir að Cavani sé betri en allir þeir sem hann hafi æft með. Enski boltinn 30.11.2020 23:00 Luiz keyrði heim þrátt fyrir svakalegt höfuðhögg David Luiz var með meðvitund og fékk þar af leiðandi leyfi frá læknum Arsenal að keyra heim frá Emirates leikvanginum í gær. Enski boltinn 30.11.2020 22:32 VAR í aðalhlutverki er West Ham skaust í 5. sætið West Ham skaust upp fyrir bæði Man. United og Everton með sigrinum á Aston Villa. Enski boltinn 30.11.2020 21:54 „Mourinho á The Marine“ og Liverpool getur hefnt fyrir ófarirnar á Villa Park Nú er komið í ljós hvaða lið mætast í þriðju umferð enska bikarsins. Enski boltinn 30.11.2020 19:38 Fulham sótti þrjú stig á King Power Leicester varð af mikilvægum stigum í baráttunni á toppnum en Fulham kom sér úr fallsæti. Enski boltinn 30.11.2020 19:26 Cavani biðst afsökunar Edinson Cavani varð á í gær og setti færslu á Instagram sem enska knattspyrnusambandið nú rannsakar. Enski boltinn 30.11.2020 19:00 Skýtur á United: „Fögnuðu eins og þeir hefðu orðið meistarar“ Ralph Hasenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, skaut á Manchester United eftir leik liðanna í gær og sagði að Rauðu djöflarnir hefðu fagnað sigrinum eins og þeir hefðu orðið Englandsmeistarar. Enski boltinn 30.11.2020 13:01 Vonast til að De Gea geti mætt PSG Ole Gunnar Solskjær vonast til þess að spænski markmaðurinn David de Gea verði búinn að jafna sig fyrir stórleik Manchester United við PSG í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. Enski boltinn 30.11.2020 12:01 Shearer æsti sig: Við erum að tala um líf eða dauða Árið er 2020 en samt fékk Arsenal maðurinn David Luiz að fara aftur inn á völlinn í gærkvöldi þrátt fyrir að hafa skömmu áður fengið slæmt höfuðhögg. Upptendraður Alan Shearer kallaði eftir breyttum vinnubrögðum. Enski boltinn 30.11.2020 10:31 Jiménez höfuðkúpubrotnaði Raúl Jiménez, framherji Wolves, höfuðkúpubrotnaði í sigrinum á Arsenal, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gekkst undir aðgerð sem heppnaðist vel. Enski boltinn 30.11.2020 10:00 Cavani gæti farið í bann vegna skrifa á Instagram Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að taka til skoðunar skrif Edinson Cavani, hetju Mancheser United í sigrinum á Southampton í gær, á Instagram. Enski boltinn 30.11.2020 07:30 Úlfarnir sóttu þrjú stig til Lundúna Arsenal tapaði á heimavelli fyrir Wolverhampton Wanderers í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.11.2020 21:20 Markalaust í leiðinlegum Lundúnarslag Lærisveinar Jose Mourinho í Tottenham lyftu sér í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með því að gera jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge leikvangnum í Lundúnum í dag. Enski boltinn 29.11.2020 18:30 Varamaðurinn Cavani lykillinn að endurkomu United Manchester United virðist hafa fundið upp tímavél en liðið kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-2 þökk sé ótrúlegri innkomu Edinson Cavani. Enski boltinn 29.11.2020 16:00 Chelsea mætir lærisveinum José er Roman nær þúsund leikjum sem eigandi Leikur Chelsea og Tottenham Hotspur klukkan 16.30 í ensku úrvalsdeildinni í dag verður 1000. leikur Chelsea í eigu auðkýfingsins Roman Abramovich. Enski boltinn 29.11.2020 12:15 Segir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar einfaldlega ekki tilbúna í átök vetrarins Samkvæmt íslenskum sérfræðingi sem starfar í Katar fengu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar ekki nægilegan tíma til að undirbúa sig fyrir átök tímabilsins. Enski boltinn 29.11.2020 09:00 West Brom skildi Sheffield United eftir á botninum Einu tvö liðin sem höfðu ekki enn unnið leik í ensku úrvalsdeildinni mættust í kvöld. Fór það svo að West Bromwich Albion nældi í sinn fyrsta sigur og skyldi Sheffield United eftir án sigurs á botni deildarinnar. Enski boltinn 28.11.2020 22:31 Raphinha sá til þess að Everton hefur nú tapað fjórum af síðustu fimm Everton tapaði 0-1 á heimavelli sínum gegn Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Var þetta fjórða tap lærisveina Carlo Ancelotti í síðustu fimm leikjum. Enski boltinn 28.11.2020 19:30 Sjáðu pirraðan Klopp óska íþróttafréttamanni til hamingju eftir leik Jürgen Klopp, þjálfari Englandsmeistara Liverpool, var vægast sagt pirraður í viðtali að loknu 1-1 jafntefli Liverpool gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Óskaði hann Des Kelly, íþróttafréttamanni BT Sport, til hamingju með meiðsli James Milner. Enski boltinn 28.11.2020 17:45 Lærisveinum Rooney tókst ekki að spyrna sér frá botninum Tíu leikir fóru fram í ensku B-deildinni í fótbolta í dag og þar var einn íslenskur landsliðsmaður í eldlínunni. Enski boltinn 28.11.2020 17:05 Jóhann Berg kom ekki við sögu er Mahrez og City léku sér að Burnley Manchester City valtaði yfir Burnley í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Alsíringurinn Riyad Mahrez gerði þrjú er City vann þægilegan 5-0 sigur. Enski boltinn 28.11.2020 16:50 Jökull og félagar verða í pottinum með öllum stóru liðunum Jökull Andrésson stóð í marki Exeter City sem vann frækinn sigur í enska bikarnum í fótbolta í dag. Enski boltinn 28.11.2020 15:00 Meistararnir grátt leiknir af VAR þegar Liverpool og Brighton skildu jöfn Englandsmeistarar Liverpool gerðu 1-1 jafntefli gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem VAR stal senunni. Enski boltinn 28.11.2020 14:30 Klopp vonast til að Wijnaldum verði áfram Stuðningsmenn Liverpool bíða í ofvæni eftir fréttum af samningamálum Georginio Wijnaldum sem er á síðasta ári samnings síns við ensku meistarana. Enski boltinn 28.11.2020 11:31 Guardiola ætlar ekki að versla í janúar Manchester City hefur aldrei byrjað tímabilið í ensku úrvalsdeildinni undir stjórn Pep Guardiola á verri hátt en í ár. Enski boltinn 28.11.2020 10:00 Man Utd líklegast til að hreppa Calhanoglu Tyrkneski miðjumaðurinn Hakan Calhanoglu er eftirsóttur um þessar mundir en hann er á síðasta ári samnings síns við ítalska stórveldið AC Milan. Enski boltinn 28.11.2020 09:31 Föstudagsbölvun Crystal Palace heldur áfram Crystal Palace gengur ekki vel að vinna leiki á föstudögum. Enski boltinn 27.11.2020 22:48 Segir að það verði erfiðara að vinna titilinn í ár og hrósar andstæðingunum í toppbaráttunni Jurgen Klopp segir að það verði erfiðara að vinna enska titilinn í ár. Enski boltinn 27.11.2020 21:01 « ‹ 221 222 223 224 225 226 227 228 229 … 334 ›
Segir Klopp vera alveg eins og Ferguson | Myndband Sparkspekingurinn Gary Neville líkti kvarti og kveini Jürgen Klopp – þjálfara Englandsmeistara Liverpol – við eitthvað sem Sir Alex Ferguson hefði gert á sínum tíma. Þeir vilja bara vinna. Enski boltinn 1.12.2020 14:00
Leikmannahópur Newcastle eins og hann leggur sig kominn í sóttkví Allir leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United eru nú komnir í sóttkví eftir alltof margar jákvæðar niðurstöður úr síðustu Covid-skimun félagsins. Gæti farið svo að leik liðsins gegn Aston Villa á föstudaginn verði frestað. Enski boltinn 1.12.2020 07:30
Maguire segir Cavani þann besta sem hann hefur æft með Harry Maguire var ánægður með Edinson Cavani í gær. Hann segir að Cavani sé betri en allir þeir sem hann hafi æft með. Enski boltinn 30.11.2020 23:00
Luiz keyrði heim þrátt fyrir svakalegt höfuðhögg David Luiz var með meðvitund og fékk þar af leiðandi leyfi frá læknum Arsenal að keyra heim frá Emirates leikvanginum í gær. Enski boltinn 30.11.2020 22:32
VAR í aðalhlutverki er West Ham skaust í 5. sætið West Ham skaust upp fyrir bæði Man. United og Everton með sigrinum á Aston Villa. Enski boltinn 30.11.2020 21:54
„Mourinho á The Marine“ og Liverpool getur hefnt fyrir ófarirnar á Villa Park Nú er komið í ljós hvaða lið mætast í þriðju umferð enska bikarsins. Enski boltinn 30.11.2020 19:38
Fulham sótti þrjú stig á King Power Leicester varð af mikilvægum stigum í baráttunni á toppnum en Fulham kom sér úr fallsæti. Enski boltinn 30.11.2020 19:26
Cavani biðst afsökunar Edinson Cavani varð á í gær og setti færslu á Instagram sem enska knattspyrnusambandið nú rannsakar. Enski boltinn 30.11.2020 19:00
Skýtur á United: „Fögnuðu eins og þeir hefðu orðið meistarar“ Ralph Hasenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, skaut á Manchester United eftir leik liðanna í gær og sagði að Rauðu djöflarnir hefðu fagnað sigrinum eins og þeir hefðu orðið Englandsmeistarar. Enski boltinn 30.11.2020 13:01
Vonast til að De Gea geti mætt PSG Ole Gunnar Solskjær vonast til þess að spænski markmaðurinn David de Gea verði búinn að jafna sig fyrir stórleik Manchester United við PSG í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. Enski boltinn 30.11.2020 12:01
Shearer æsti sig: Við erum að tala um líf eða dauða Árið er 2020 en samt fékk Arsenal maðurinn David Luiz að fara aftur inn á völlinn í gærkvöldi þrátt fyrir að hafa skömmu áður fengið slæmt höfuðhögg. Upptendraður Alan Shearer kallaði eftir breyttum vinnubrögðum. Enski boltinn 30.11.2020 10:31
Jiménez höfuðkúpubrotnaði Raúl Jiménez, framherji Wolves, höfuðkúpubrotnaði í sigrinum á Arsenal, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gekkst undir aðgerð sem heppnaðist vel. Enski boltinn 30.11.2020 10:00
Cavani gæti farið í bann vegna skrifa á Instagram Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að taka til skoðunar skrif Edinson Cavani, hetju Mancheser United í sigrinum á Southampton í gær, á Instagram. Enski boltinn 30.11.2020 07:30
Úlfarnir sóttu þrjú stig til Lundúna Arsenal tapaði á heimavelli fyrir Wolverhampton Wanderers í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.11.2020 21:20
Markalaust í leiðinlegum Lundúnarslag Lærisveinar Jose Mourinho í Tottenham lyftu sér í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með því að gera jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge leikvangnum í Lundúnum í dag. Enski boltinn 29.11.2020 18:30
Varamaðurinn Cavani lykillinn að endurkomu United Manchester United virðist hafa fundið upp tímavél en liðið kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-2 þökk sé ótrúlegri innkomu Edinson Cavani. Enski boltinn 29.11.2020 16:00
Chelsea mætir lærisveinum José er Roman nær þúsund leikjum sem eigandi Leikur Chelsea og Tottenham Hotspur klukkan 16.30 í ensku úrvalsdeildinni í dag verður 1000. leikur Chelsea í eigu auðkýfingsins Roman Abramovich. Enski boltinn 29.11.2020 12:15
Segir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar einfaldlega ekki tilbúna í átök vetrarins Samkvæmt íslenskum sérfræðingi sem starfar í Katar fengu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar ekki nægilegan tíma til að undirbúa sig fyrir átök tímabilsins. Enski boltinn 29.11.2020 09:00
West Brom skildi Sheffield United eftir á botninum Einu tvö liðin sem höfðu ekki enn unnið leik í ensku úrvalsdeildinni mættust í kvöld. Fór það svo að West Bromwich Albion nældi í sinn fyrsta sigur og skyldi Sheffield United eftir án sigurs á botni deildarinnar. Enski boltinn 28.11.2020 22:31
Raphinha sá til þess að Everton hefur nú tapað fjórum af síðustu fimm Everton tapaði 0-1 á heimavelli sínum gegn Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Var þetta fjórða tap lærisveina Carlo Ancelotti í síðustu fimm leikjum. Enski boltinn 28.11.2020 19:30
Sjáðu pirraðan Klopp óska íþróttafréttamanni til hamingju eftir leik Jürgen Klopp, þjálfari Englandsmeistara Liverpool, var vægast sagt pirraður í viðtali að loknu 1-1 jafntefli Liverpool gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Óskaði hann Des Kelly, íþróttafréttamanni BT Sport, til hamingju með meiðsli James Milner. Enski boltinn 28.11.2020 17:45
Lærisveinum Rooney tókst ekki að spyrna sér frá botninum Tíu leikir fóru fram í ensku B-deildinni í fótbolta í dag og þar var einn íslenskur landsliðsmaður í eldlínunni. Enski boltinn 28.11.2020 17:05
Jóhann Berg kom ekki við sögu er Mahrez og City léku sér að Burnley Manchester City valtaði yfir Burnley í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Alsíringurinn Riyad Mahrez gerði þrjú er City vann þægilegan 5-0 sigur. Enski boltinn 28.11.2020 16:50
Jökull og félagar verða í pottinum með öllum stóru liðunum Jökull Andrésson stóð í marki Exeter City sem vann frækinn sigur í enska bikarnum í fótbolta í dag. Enski boltinn 28.11.2020 15:00
Meistararnir grátt leiknir af VAR þegar Liverpool og Brighton skildu jöfn Englandsmeistarar Liverpool gerðu 1-1 jafntefli gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem VAR stal senunni. Enski boltinn 28.11.2020 14:30
Klopp vonast til að Wijnaldum verði áfram Stuðningsmenn Liverpool bíða í ofvæni eftir fréttum af samningamálum Georginio Wijnaldum sem er á síðasta ári samnings síns við ensku meistarana. Enski boltinn 28.11.2020 11:31
Guardiola ætlar ekki að versla í janúar Manchester City hefur aldrei byrjað tímabilið í ensku úrvalsdeildinni undir stjórn Pep Guardiola á verri hátt en í ár. Enski boltinn 28.11.2020 10:00
Man Utd líklegast til að hreppa Calhanoglu Tyrkneski miðjumaðurinn Hakan Calhanoglu er eftirsóttur um þessar mundir en hann er á síðasta ári samnings síns við ítalska stórveldið AC Milan. Enski boltinn 28.11.2020 09:31
Föstudagsbölvun Crystal Palace heldur áfram Crystal Palace gengur ekki vel að vinna leiki á föstudögum. Enski boltinn 27.11.2020 22:48
Segir að það verði erfiðara að vinna titilinn í ár og hrósar andstæðingunum í toppbaráttunni Jurgen Klopp segir að það verði erfiðara að vinna enska titilinn í ár. Enski boltinn 27.11.2020 21:01