Enski boltinn Glazer fjölskyldan hefur tekið fimmtán milljarða út úr Man. United á fimm árum Eigendur flestra félaganna í ensku úrvalsdeildinni eru velstæðir og hafa efni á því að setja pening inn í félagið sitt. Sumir taka þó miklu meiri pening út úr félögunum. Enski boltinn 15.9.2020 12:30 Fjórir smitaðir í ensku úrvalsdeildinni Fjórir greindust með kórónuveiruna í nýjustu prófunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.9.2020 07:30 Man Utd íhugar að fá Bale þar sem nær engar líkur eru á að Sancho komi Manchester United gæti reynt að fá Gareth Bale í stað Jadon Sancho ef Dortmund lækkar ekki verðmiðann á þeim síðarnefnda. Enski boltinn 15.9.2020 07:00 Reece James sá til þess að Chelsea hóf tímabilið á sigri Hægri bakvörðurinn Reece James var allt í öllu er Chelsea hóf ensku úrvalsdeildina á sigri með. Enski boltinn 14.9.2020 21:15 Frábær byrjun tryggði Wolves sigur í fyrsta leik tímabilsins Tvö af spútnikliðum ensku úrvalsdeildarinnar mættust á Bramall Lane í Sheffield í kvöld. Fór það svo að Wolverhampton Wanderers hafði betur þökk sé tveimur mörkum í upphafi leiks, lokatölur 2-0. Enski boltinn 14.9.2020 18:55 Fatan hans Marcelo Bielsa var frumsýnd á Anfield og vakti furðu margra Marcelo Bielsa varð um helgina fyrsti knattspyrnustjóri Leeds United í sextán ár til að stýra liðinu í leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.9.2020 10:00 Segir Rúnar Alex aðeins eiga eftir læknisskoðun hjá Arsenal Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir nánast frágengið að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verði keyptur til enska stórliðsins Arsenal. Enski boltinn 14.9.2020 09:30 Frank Lampard fannst gagnrýni Jürgen Klopp vera svolítið hlægileg Frank Lampard finnst Chelsea ekki vera að gera neitt annað á leikmannamarkaðnum en Liverpool hefur gert síðustu ár. Hann svaraði gagnrýni Jürgen Klopp. Enski boltinn 14.9.2020 08:00 Aston Villa að kaupa sóknarmann frá Lyon Aston Villa var eitt þeirra félaga sem var ekki að spila um helgina í ensku úrvalsdeildinni en það hefur verið nóg að gera á skrifstofu félagsins engu að síður. Enski boltinn 14.9.2020 07:00 Mourinho: Við vorum latir Engin draumabyrjun á mótinu hjá lærisveinum Jose Mourinho sem töpuðu fyrir Everton á heimavelli í dag. Enski boltinn 13.9.2020 23:00 Everton lagði Tottenham í Lundúnum Everton gerði góða ferð til Lundúna í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13.9.2020 17:25 Hodgson vonast til að halda Zaha þó hann vilji fara Enski boltinn 13.9.2020 16:45 Leicester endurtók leikinn frá meistaratímabilinu Leicester byrjar nýtt tímabil af krafti en þeir unnu 3-0 sigur á nýliðunum í West Bromwich Albion í 1. umferðinni. Enski boltinn 13.9.2020 15:00 Rúnar Alex á leið til Arsenal? Fjölmiðlamaðurinn Elliot Richardsson greinir frá því að Rúnar Alex Rúnarsson gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. Enski boltinn 13.9.2020 14:49 Sagði Van Dijk hafi gert mistökin því hann hafi verið of hrokafullur Virgil van Dijk var allt í öllu er Liverpool vann 4-3 sigur á Leeds í rosalegum leik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 13.9.2020 12:00 Vesen á Greenwood sem heldur áfram að koma sér á forsíðurnar Mason Greenwood, framherji Manchester United og enska landsliðsins, hefur aftur komið sér á forsíður ensku dagblaðanna. Enski boltinn 13.9.2020 10:30 Arsenal að selja bikarhetjuna til Aston Villa Arsenal hefur samþykkt kauptilboð Aston Villa í argentínska markvörðinn Emiliano Martinez. Enski boltinn 13.9.2020 07:00 Bielsa: Höfðum yfirhöndina á löngum köflum Marcelo Bielsa var hreykinn af sínu liði þrátt fyrir tap gegn Englandsmeisturunum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 12.9.2020 22:30 Klopp hrósar frammistöðu Leeds í hástert Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði andstæðingum sínum í hástert eftir sjö marka leik á Anfield í dag. Enski boltinn 12.9.2020 21:30 Nýju mennirnir tryggðu Newcastle sigur á West Ham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12.9.2020 21:08 Hófu titilvörnina á sigri í sjö marka leik Boðið var upp á sjö marka veislu á Anfield í dag þegar nýliðar Leeds heimsóttu Englandsmeistara Liverpool Enski boltinn 12.9.2020 18:25 Maguire heldur fyrirliðabandinu þrátt fyrir lætin í Grikklandi Harry Maguire verður áfram fyrirliði Manchester United á komandi leiktíð þrátt fyrir óeirðirnar í Grikklandi í sumar. Enski boltinn 12.9.2020 16:30 Maðurinn sem vill komast burt tryggði Palace stigin þrjú Crystal Palace byrjar tímabilið af krafti en þeir unnu góðan 1-0 heimasigur á Southampton í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 12.9.2020 16:05 Arsenal byrjar af krafti Arsenal byrjar ensku úrvalsdeildina af krafti en þeir unnu 3-0 útisigur á Fulham í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar þetta árið. Enski boltinn 12.9.2020 13:25 Allir voru með City eða Liverpool í efsta sætinu nema einn sem setti United á toppinn Enska úrvalsdeildin hefst aftur í dag eftir stutta pásu. Fyrsti leikur deildarinnar er Lundúnarslagurinn á milli Fulham og Arsenal en stórleikur dagsins er á milli Liverpool og Leeds. Enski boltinn 12.9.2020 11:45 Nýr stjóri Watford fagnaði sigri í fyrsta leik Watford leikur í næstefstu deild Englands í vetur eftir að hafa fallið í sumar, en liðið hóf nýja leiktíð á sigri í kvöld gegn Middlesbrough, 1-0. Enski boltinn 11.9.2020 20:41 Warnock reynir að koma enn einu liðinu upp um deild Neil Warnock er stjóri Middlesbrough. Reynsluboltinn tók við liðinu í júnímánuði og þessi 71 árs stjóri hefur í gegnum tímanna tvenna í boltanum. Enski boltinn 11.9.2020 15:00 Thiago sagður búinn að ná samkomulagi við Liverpool Thiago Alcantara, miðjumaður Bayern Munchen, er sagður vera búinn að ná samkomulagi við Liverpool. Enski boltinn 11.9.2020 13:30 Messi hærri en Ronaldo í FIFA 21 og stuðningsmenn Liverpool ósáttir Það er yfirleitt mikill hátíðardagur hjá tölvuleikjasamfélaginu sem spilar FIFA þegar tölur þeirra sem eru bestir í leiknum koma út. Enski boltinn 11.9.2020 12:00 Lífið á bak við tjöldin í sjö marka generalprufu meistaranna í Liverpool Titilvörn Liverpool hefst á morgun en liðið fór á kostum í síðasta leik sínum fyrir nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.9.2020 11:30 « ‹ 250 251 252 253 254 255 256 257 258 … 334 ›
Glazer fjölskyldan hefur tekið fimmtán milljarða út úr Man. United á fimm árum Eigendur flestra félaganna í ensku úrvalsdeildinni eru velstæðir og hafa efni á því að setja pening inn í félagið sitt. Sumir taka þó miklu meiri pening út úr félögunum. Enski boltinn 15.9.2020 12:30
Fjórir smitaðir í ensku úrvalsdeildinni Fjórir greindust með kórónuveiruna í nýjustu prófunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.9.2020 07:30
Man Utd íhugar að fá Bale þar sem nær engar líkur eru á að Sancho komi Manchester United gæti reynt að fá Gareth Bale í stað Jadon Sancho ef Dortmund lækkar ekki verðmiðann á þeim síðarnefnda. Enski boltinn 15.9.2020 07:00
Reece James sá til þess að Chelsea hóf tímabilið á sigri Hægri bakvörðurinn Reece James var allt í öllu er Chelsea hóf ensku úrvalsdeildina á sigri með. Enski boltinn 14.9.2020 21:15
Frábær byrjun tryggði Wolves sigur í fyrsta leik tímabilsins Tvö af spútnikliðum ensku úrvalsdeildarinnar mættust á Bramall Lane í Sheffield í kvöld. Fór það svo að Wolverhampton Wanderers hafði betur þökk sé tveimur mörkum í upphafi leiks, lokatölur 2-0. Enski boltinn 14.9.2020 18:55
Fatan hans Marcelo Bielsa var frumsýnd á Anfield og vakti furðu margra Marcelo Bielsa varð um helgina fyrsti knattspyrnustjóri Leeds United í sextán ár til að stýra liðinu í leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.9.2020 10:00
Segir Rúnar Alex aðeins eiga eftir læknisskoðun hjá Arsenal Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir nánast frágengið að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verði keyptur til enska stórliðsins Arsenal. Enski boltinn 14.9.2020 09:30
Frank Lampard fannst gagnrýni Jürgen Klopp vera svolítið hlægileg Frank Lampard finnst Chelsea ekki vera að gera neitt annað á leikmannamarkaðnum en Liverpool hefur gert síðustu ár. Hann svaraði gagnrýni Jürgen Klopp. Enski boltinn 14.9.2020 08:00
Aston Villa að kaupa sóknarmann frá Lyon Aston Villa var eitt þeirra félaga sem var ekki að spila um helgina í ensku úrvalsdeildinni en það hefur verið nóg að gera á skrifstofu félagsins engu að síður. Enski boltinn 14.9.2020 07:00
Mourinho: Við vorum latir Engin draumabyrjun á mótinu hjá lærisveinum Jose Mourinho sem töpuðu fyrir Everton á heimavelli í dag. Enski boltinn 13.9.2020 23:00
Everton lagði Tottenham í Lundúnum Everton gerði góða ferð til Lundúna í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13.9.2020 17:25
Leicester endurtók leikinn frá meistaratímabilinu Leicester byrjar nýtt tímabil af krafti en þeir unnu 3-0 sigur á nýliðunum í West Bromwich Albion í 1. umferðinni. Enski boltinn 13.9.2020 15:00
Rúnar Alex á leið til Arsenal? Fjölmiðlamaðurinn Elliot Richardsson greinir frá því að Rúnar Alex Rúnarsson gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. Enski boltinn 13.9.2020 14:49
Sagði Van Dijk hafi gert mistökin því hann hafi verið of hrokafullur Virgil van Dijk var allt í öllu er Liverpool vann 4-3 sigur á Leeds í rosalegum leik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 13.9.2020 12:00
Vesen á Greenwood sem heldur áfram að koma sér á forsíðurnar Mason Greenwood, framherji Manchester United og enska landsliðsins, hefur aftur komið sér á forsíður ensku dagblaðanna. Enski boltinn 13.9.2020 10:30
Arsenal að selja bikarhetjuna til Aston Villa Arsenal hefur samþykkt kauptilboð Aston Villa í argentínska markvörðinn Emiliano Martinez. Enski boltinn 13.9.2020 07:00
Bielsa: Höfðum yfirhöndina á löngum köflum Marcelo Bielsa var hreykinn af sínu liði þrátt fyrir tap gegn Englandsmeisturunum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 12.9.2020 22:30
Klopp hrósar frammistöðu Leeds í hástert Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði andstæðingum sínum í hástert eftir sjö marka leik á Anfield í dag. Enski boltinn 12.9.2020 21:30
Nýju mennirnir tryggðu Newcastle sigur á West Ham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12.9.2020 21:08
Hófu titilvörnina á sigri í sjö marka leik Boðið var upp á sjö marka veislu á Anfield í dag þegar nýliðar Leeds heimsóttu Englandsmeistara Liverpool Enski boltinn 12.9.2020 18:25
Maguire heldur fyrirliðabandinu þrátt fyrir lætin í Grikklandi Harry Maguire verður áfram fyrirliði Manchester United á komandi leiktíð þrátt fyrir óeirðirnar í Grikklandi í sumar. Enski boltinn 12.9.2020 16:30
Maðurinn sem vill komast burt tryggði Palace stigin þrjú Crystal Palace byrjar tímabilið af krafti en þeir unnu góðan 1-0 heimasigur á Southampton í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 12.9.2020 16:05
Arsenal byrjar af krafti Arsenal byrjar ensku úrvalsdeildina af krafti en þeir unnu 3-0 útisigur á Fulham í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar þetta árið. Enski boltinn 12.9.2020 13:25
Allir voru með City eða Liverpool í efsta sætinu nema einn sem setti United á toppinn Enska úrvalsdeildin hefst aftur í dag eftir stutta pásu. Fyrsti leikur deildarinnar er Lundúnarslagurinn á milli Fulham og Arsenal en stórleikur dagsins er á milli Liverpool og Leeds. Enski boltinn 12.9.2020 11:45
Nýr stjóri Watford fagnaði sigri í fyrsta leik Watford leikur í næstefstu deild Englands í vetur eftir að hafa fallið í sumar, en liðið hóf nýja leiktíð á sigri í kvöld gegn Middlesbrough, 1-0. Enski boltinn 11.9.2020 20:41
Warnock reynir að koma enn einu liðinu upp um deild Neil Warnock er stjóri Middlesbrough. Reynsluboltinn tók við liðinu í júnímánuði og þessi 71 árs stjóri hefur í gegnum tímanna tvenna í boltanum. Enski boltinn 11.9.2020 15:00
Thiago sagður búinn að ná samkomulagi við Liverpool Thiago Alcantara, miðjumaður Bayern Munchen, er sagður vera búinn að ná samkomulagi við Liverpool. Enski boltinn 11.9.2020 13:30
Messi hærri en Ronaldo í FIFA 21 og stuðningsmenn Liverpool ósáttir Það er yfirleitt mikill hátíðardagur hjá tölvuleikjasamfélaginu sem spilar FIFA þegar tölur þeirra sem eru bestir í leiknum koma út. Enski boltinn 11.9.2020 12:00
Lífið á bak við tjöldin í sjö marka generalprufu meistaranna í Liverpool Titilvörn Liverpool hefst á morgun en liðið fór á kostum í síðasta leik sínum fyrir nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.9.2020 11:30