Enski boltinn Kom mjög á óvart eftir að hafa náð besta tímabili í sögu félagsins Javi Gracia varð í gær fyrsti knattspyrnustjórinn til þess að missa starf sitt í ensku úrvalsdeildinni þegar hann var látinn fara frá Watford. Gracia sagði brottreksturinn hafa komið honum á óvart og gerst hratt. Enski boltinn 8.9.2019 22:45 Fundað um framtíð Drinkwater eftir árás fyrir utan næturklúbb Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, mun funda með enska miðjumanninum Danny Drinkwater á morgun þar sem framtíð leikmannsins verður rædd. Enski boltinn 8.9.2019 20:15 Meistararnir vilja fá miðvörð Inter Milan Skriniar er efstur á óskalista Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn 8.9.2019 12:35 Segja van Dijk búinn að samþykkja nýjan samning Enska blaðið Mirror greindi frá því í gærkvöldi að Virgil van Dijk sé búinn að samþykkja nýjan risasamning við Liverpool. Enski boltinn 8.9.2019 09:00 Þakkaði van Gaal og Mourinho fyrir tímann hjá United Matteo Darmian gekk til liðs við ítalska félagið Parma í byrjun september en hann var formlega kynntur til leiks hjá félaginu á föstudag. Enski boltinn 8.9.2019 08:00 Áhorfendamet slegið í grannaslag á Etihad Áhorfendamet var slegið þegar Manchesterliðin City og United mættust í efstu deild kvenna á Englandi í dag. Enski boltinn 7.9.2019 22:00 Flores tekur við Watford í annað sinn Watford var ekki lengi án knattspyrnustjóra því félagið tilkynnti um ráðningu Quique Sanchez Flores aðeins um hálftíma eftir að liðið tilkynnti um brotthvarf Javi Gracia. Enski boltinn 7.9.2019 17:35 Gracia rekinn eftir aðeins fjórar umferðir Javi Gracia varð í dag fyrsti stjórinn til þess að tapa starfi sínu í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Watford staðfesti brotthvarf hans í dag. Enski boltinn 7.9.2019 16:48 UEFA segir stóru deildirnar fimm taka of mikið fjármagn frá hinum deildum Evrópu UEFA heldur því fram að stóru deildirnar í Evrópu, með ensku úrvalsdeildina í fararbroddi, séu að fara með stöðugleika í smærri deildum Evrópu með því að taka meira og meira fjármagn úr fótboltanum. Enski boltinn 7.9.2019 08:00 Owen: „Það vantar drápseðlið í Rashford“ Það vantar drápseinkennið í Marcus Rashford sem þarf til þess að verða framherji í heimsklassa. Þetta segir fyrrum framherjinn Michael Owen. Enski boltinn 7.9.2019 06:00 Allir nýju leikmennirnir tilnefndir en James varð fyrir valinu Daniel James var valinn besti leikmaður Manchester United í ágúst. Enski boltinn 6.9.2019 22:30 Kepa sér eftir því að hafa óhlýðnast Sarri Spænski landsliðsmarkvörðurinn hjá Chelsea kveðst ekki stoltur af því að hafa neitað að fara af velli gegn Manchester City í úrslitaleik enska deildabikarsins á síðasta tímabili. Enski boltinn 6.9.2019 20:15 Juventus á eftir þremur leikmönnum Manchester United Þrír leikmenn Manchester United gætu allir verið á förum til Ítalíu næsta sumar en marka má fréttir frá Ítalíu. Enski boltinn 6.9.2019 15:30 Maðurinn sem sótti Gylfa aftur til Swansea kominn með fimmta starfið á fimm árum Garry Monk verður næsti knattspyrnustjóri enska b-deildarliðsins Sheffield Wednesday samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla. Enski boltinn 6.9.2019 13:15 Finni tilnefndur sem besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni í ágúst Teemu Pukki, framherji Norwich City, er einn af þeim sem koma til greina sem besti leikmaður ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en tilnefningarinnar voru gerðar opinberar í dag. Enski boltinn 6.9.2019 12:30 Halda því fram að Mourinho hafi neitað að kaupa Virgil van Dijk Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, væri kannski ennþá knattspyrnustjóri félagsins ef hann hefði keypt hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk í janúar 2018. Portúgalinn sagði hins vegar nei takk og missti síðan starfið sitt tæpu ári síðar. Enski boltinn 6.9.2019 08:30 Sakaði Liverpool um einelti, neitaði Manchester United og gekk í raðir Fiorentina Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur. Enski boltinn 6.9.2019 07:00 Fékk hringingu eftir leikinn gegn Tottenham og var sagt að drífa sig upp í flugvél Spilaði í grannaslagnum gegn Tottenham en daginn eftir var hann farinn til Ítalíu. Enski boltinn 6.9.2019 06:00 „Trygglyndi í fótbolta er algjört kjaftæði“ Michael Owen liggur mikið á hjarta í nýrri ævisögu sinni. Enski boltinn 5.9.2019 21:30 Laporte spilar líklega ekki meira á þessu ári Franski varnarmaðurinn Aymeric Laporte gekkst undir aðgerð á hné og mun líklega ekki spila meira á þessu ári. Enski boltinn 5.9.2019 17:30 Tölfræðin sýnir að yfirlýsingar um mikla eigingirni Mo Salah eru falskar fréttir Ósætti Liverpool mannann Mohamed Salah og Sadio Mané út á miðjum velli fyrir framan allt og alla fóru ekki fram hjá neinum sem fylgjast með enska fótboltanum. Enski boltinn 5.9.2019 09:30 Liverpool safnaði 53 milljónum punda í sumarglugganum með því að selja og lána „minni spámenn“ Liverpool var ekki róttækt á félagaskiptamarkaðnum í sumar en náði hins vegar að safna inn góðum pening á leikmönnum sem voru ekki að spila mikið. Enski boltinn 5.9.2019 06:00 Staðfestu að varnarmaður félagsins hafi greinst með ristilkrabbamein Áföllin dynja á hinn 27 ára gamla varnarmann Angus MacDonald. Enski boltinn 4.9.2019 20:30 Owen segir að Capello hafi verið „algjört drasl“ Michael Owen hefur hrist upp í hlutunum með nýrri ævisögu sinni. Enski boltinn 4.9.2019 16:45 Christian Eriksen vildi geta ákveðið framtíðina eins og í Football Manager Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen bauð upp á sérstaka samlíkingu þegar hann hitti danska blaðamenn en hann er nú staddur í landsliðsverkefni með Dönum. Enski boltinn 4.9.2019 13:00 Southgate þarf ekki að velja á milli Alexander-Arnold og Wan-Bissaka Bakvörður Manchester United hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna bakmeiðsla. Enski boltinn 4.9.2019 11:30 Owen skaut til baka á Shearer: Reyndir allt þú gast til að komast frá Newcastle Michael Owen og Alan Shearer fóru í hár saman á Twitter. Enski boltinn 3.9.2019 16:00 Englandsmeistari hætti eftir 34 daga af því að félagið hafði ekki efni á launum hans Shinji Okazaki vann ensku deildina með Leicester City vorið 2016 en skipti um lið í sumar eftir fjögur á með Leicester. Hann samdi við Malaga en entist ekki lengi þar. Enski boltinn 3.9.2019 14:00 Michael Owen segir það ranga ákvörðun að hafa ekki farið aftur til Liverpool Michael Owen sér eftir því að hafa ekki farið aftur til Liverpool þegar hann kom aftur til Englands frá Real Madrid sumarið 2015. Enski boltinn 3.9.2019 11:30 „Sadio er frábær strákur og ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi“ Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. Enski boltinn 3.9.2019 09:30 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
Kom mjög á óvart eftir að hafa náð besta tímabili í sögu félagsins Javi Gracia varð í gær fyrsti knattspyrnustjórinn til þess að missa starf sitt í ensku úrvalsdeildinni þegar hann var látinn fara frá Watford. Gracia sagði brottreksturinn hafa komið honum á óvart og gerst hratt. Enski boltinn 8.9.2019 22:45
Fundað um framtíð Drinkwater eftir árás fyrir utan næturklúbb Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, mun funda með enska miðjumanninum Danny Drinkwater á morgun þar sem framtíð leikmannsins verður rædd. Enski boltinn 8.9.2019 20:15
Meistararnir vilja fá miðvörð Inter Milan Skriniar er efstur á óskalista Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn 8.9.2019 12:35
Segja van Dijk búinn að samþykkja nýjan samning Enska blaðið Mirror greindi frá því í gærkvöldi að Virgil van Dijk sé búinn að samþykkja nýjan risasamning við Liverpool. Enski boltinn 8.9.2019 09:00
Þakkaði van Gaal og Mourinho fyrir tímann hjá United Matteo Darmian gekk til liðs við ítalska félagið Parma í byrjun september en hann var formlega kynntur til leiks hjá félaginu á föstudag. Enski boltinn 8.9.2019 08:00
Áhorfendamet slegið í grannaslag á Etihad Áhorfendamet var slegið þegar Manchesterliðin City og United mættust í efstu deild kvenna á Englandi í dag. Enski boltinn 7.9.2019 22:00
Flores tekur við Watford í annað sinn Watford var ekki lengi án knattspyrnustjóra því félagið tilkynnti um ráðningu Quique Sanchez Flores aðeins um hálftíma eftir að liðið tilkynnti um brotthvarf Javi Gracia. Enski boltinn 7.9.2019 17:35
Gracia rekinn eftir aðeins fjórar umferðir Javi Gracia varð í dag fyrsti stjórinn til þess að tapa starfi sínu í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Watford staðfesti brotthvarf hans í dag. Enski boltinn 7.9.2019 16:48
UEFA segir stóru deildirnar fimm taka of mikið fjármagn frá hinum deildum Evrópu UEFA heldur því fram að stóru deildirnar í Evrópu, með ensku úrvalsdeildina í fararbroddi, séu að fara með stöðugleika í smærri deildum Evrópu með því að taka meira og meira fjármagn úr fótboltanum. Enski boltinn 7.9.2019 08:00
Owen: „Það vantar drápseðlið í Rashford“ Það vantar drápseinkennið í Marcus Rashford sem þarf til þess að verða framherji í heimsklassa. Þetta segir fyrrum framherjinn Michael Owen. Enski boltinn 7.9.2019 06:00
Allir nýju leikmennirnir tilnefndir en James varð fyrir valinu Daniel James var valinn besti leikmaður Manchester United í ágúst. Enski boltinn 6.9.2019 22:30
Kepa sér eftir því að hafa óhlýðnast Sarri Spænski landsliðsmarkvörðurinn hjá Chelsea kveðst ekki stoltur af því að hafa neitað að fara af velli gegn Manchester City í úrslitaleik enska deildabikarsins á síðasta tímabili. Enski boltinn 6.9.2019 20:15
Juventus á eftir þremur leikmönnum Manchester United Þrír leikmenn Manchester United gætu allir verið á förum til Ítalíu næsta sumar en marka má fréttir frá Ítalíu. Enski boltinn 6.9.2019 15:30
Maðurinn sem sótti Gylfa aftur til Swansea kominn með fimmta starfið á fimm árum Garry Monk verður næsti knattspyrnustjóri enska b-deildarliðsins Sheffield Wednesday samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla. Enski boltinn 6.9.2019 13:15
Finni tilnefndur sem besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni í ágúst Teemu Pukki, framherji Norwich City, er einn af þeim sem koma til greina sem besti leikmaður ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en tilnefningarinnar voru gerðar opinberar í dag. Enski boltinn 6.9.2019 12:30
Halda því fram að Mourinho hafi neitað að kaupa Virgil van Dijk Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, væri kannski ennþá knattspyrnustjóri félagsins ef hann hefði keypt hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk í janúar 2018. Portúgalinn sagði hins vegar nei takk og missti síðan starfið sitt tæpu ári síðar. Enski boltinn 6.9.2019 08:30
Sakaði Liverpool um einelti, neitaði Manchester United og gekk í raðir Fiorentina Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur. Enski boltinn 6.9.2019 07:00
Fékk hringingu eftir leikinn gegn Tottenham og var sagt að drífa sig upp í flugvél Spilaði í grannaslagnum gegn Tottenham en daginn eftir var hann farinn til Ítalíu. Enski boltinn 6.9.2019 06:00
„Trygglyndi í fótbolta er algjört kjaftæði“ Michael Owen liggur mikið á hjarta í nýrri ævisögu sinni. Enski boltinn 5.9.2019 21:30
Laporte spilar líklega ekki meira á þessu ári Franski varnarmaðurinn Aymeric Laporte gekkst undir aðgerð á hné og mun líklega ekki spila meira á þessu ári. Enski boltinn 5.9.2019 17:30
Tölfræðin sýnir að yfirlýsingar um mikla eigingirni Mo Salah eru falskar fréttir Ósætti Liverpool mannann Mohamed Salah og Sadio Mané út á miðjum velli fyrir framan allt og alla fóru ekki fram hjá neinum sem fylgjast með enska fótboltanum. Enski boltinn 5.9.2019 09:30
Liverpool safnaði 53 milljónum punda í sumarglugganum með því að selja og lána „minni spámenn“ Liverpool var ekki róttækt á félagaskiptamarkaðnum í sumar en náði hins vegar að safna inn góðum pening á leikmönnum sem voru ekki að spila mikið. Enski boltinn 5.9.2019 06:00
Staðfestu að varnarmaður félagsins hafi greinst með ristilkrabbamein Áföllin dynja á hinn 27 ára gamla varnarmann Angus MacDonald. Enski boltinn 4.9.2019 20:30
Owen segir að Capello hafi verið „algjört drasl“ Michael Owen hefur hrist upp í hlutunum með nýrri ævisögu sinni. Enski boltinn 4.9.2019 16:45
Christian Eriksen vildi geta ákveðið framtíðina eins og í Football Manager Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen bauð upp á sérstaka samlíkingu þegar hann hitti danska blaðamenn en hann er nú staddur í landsliðsverkefni með Dönum. Enski boltinn 4.9.2019 13:00
Southgate þarf ekki að velja á milli Alexander-Arnold og Wan-Bissaka Bakvörður Manchester United hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna bakmeiðsla. Enski boltinn 4.9.2019 11:30
Owen skaut til baka á Shearer: Reyndir allt þú gast til að komast frá Newcastle Michael Owen og Alan Shearer fóru í hár saman á Twitter. Enski boltinn 3.9.2019 16:00
Englandsmeistari hætti eftir 34 daga af því að félagið hafði ekki efni á launum hans Shinji Okazaki vann ensku deildina með Leicester City vorið 2016 en skipti um lið í sumar eftir fjögur á með Leicester. Hann samdi við Malaga en entist ekki lengi þar. Enski boltinn 3.9.2019 14:00
Michael Owen segir það ranga ákvörðun að hafa ekki farið aftur til Liverpool Michael Owen sér eftir því að hafa ekki farið aftur til Liverpool þegar hann kom aftur til Englands frá Real Madrid sumarið 2015. Enski boltinn 3.9.2019 11:30
„Sadio er frábær strákur og ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi“ Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. Enski boltinn 3.9.2019 09:30