Fastir pennar Launajafnrétti og barnagæsla Cherie Booth Blair segir erfitt að ná fullkomnu launajafnrétti án betri barnagæslu. "Það er sannarlega einhver stífla í gangi, sérstaklega hvað varðar launajafnrétti. Við erum búin að berjast svo lengi fyrir launajafnrétti en það virðist sem okkur takist ekki að ná fullkomnu samræmi milli meðallauna karla og meðallauna kvenna. Ég er sannfærð um að skýringarnar á því er meðal annars að finna í barnagæslu. Ekki að fullu, en stórum hluta." Fastir pennar 1.9.2005 00:01 Olíuverð í upphæðum Sunnudagsbíltúr frá Reykjavík austur á Þingvöll getur hæglega kostað 2.000 krónur bara fyrir bensínið. Hvernig bregst fólk við svo mikilli verðhækkun? Hvað er til ráða? Fastir pennar 1.9.2005 00:01 Raunir R-lista flokkanna Hér er fjallað um skoðanakönnun sem sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn hefur meirihluta i Reykjavík, bakþanka Vinstri grænna, afhroð R-listaflokkanna i könnuninni, en einnig er rætt um neyslu fíkniefna og framleiðslu á amfetamíni... Fastir pennar 31.8.2005 00:01 Spáðu í mér? Breytingin er þessi: þegar sögninni "að spá" fylgir forsetningin "í" er hún allt í einu farin að taka þágufall með sér í stað þolfalls eins og fyrr. Fastir pennar 30.8.2005 00:01 Staðan í borginni Það virðist ljóst að tvær meginfylkingar munu takast á í kosningunum í vor, annars vegar Sjálfstæðisflokkurin og hins vegar Samfylkingin, því samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins sem birt var í gær fengi Sjálfstæðisflokkurinn níu borgarfulltrúa og Samfylkingin fimm. Í báðum þessum flokkum er nú mikil barátta fram undan um efsta sætið á listunum og þar með borgarstjórastólinn. Fastir pennar 30.8.2005 00:01 Launin verða að hækka Ástandið er verst þegar litið er til þeirra stétta sem sinna aðstoðarstörfum á uppeldisstofnunum enda eru launin þar undir velsæmismörkum hjá þjóð sem þykist byggja velferðarsamfélag. Fastir pennar 30.8.2005 00:01 Um umsækjendur um starf borgarstjóra og fleira Mér er örugglega ekki einni um að finnast rétt sextugur maður langt frá því að vera gamall, þó hann sé kannski ekki ungur í Heimdallar-skilningi. Fastir pennar 30.8.2005 00:01 Hvorir eru hættilegri, bílstjórar eða terroristar? Í þessum pistli veltir Illugi Jökulsson fyrir sér þeirri gífurlegu athygli sem tiltölulega lítið mannfall í hryðjuverkaárásunum á Vesturlöndum fær, andspænis miklu meira mannfalli í banaslysum í umferðinni. Fastir pennar 29.8.2005 00:01 Stjórnmálin hafa setið eftir Kannski höldum við stjórnmálaumræðunni gangandi af virðingu fyrir fólki fyrra tíða sem gat tekist á um raunveruleg verðmæti og glímt við raunverulegan vanda -- stjórnmálamenn sem tókst á við meira krefjandi verkefni en kaffihús í Hljómskálagarðinum eða tennisvöll á Klambratúni. Fastir pennar 28.8.2005 00:01 Fer Írak sömu leið og Íran? En smám saman varð ljóst að veruleikinn er flóknari en hugmyndasmiðir innrásarinnar í Hvíta húsinu höfðu áttað sig á. Almenningur í Írak reyndist tortrygginn gagnvart innrásarherjunum. Atvikið í miðborginni reyndist við nánari athugun sviðsetning ímyndarhönnuða en ekki birtingarmynd raunverulegs feginleika. Fastir pennar 28.8.2005 00:01 Óviss vísindi Hér er fjallað um fræðigreinina hagfræði sem virðist ekki duga sérlega vel til að skýra veruleikann né spá fyrir um framtíðina, úttektir á arðsemi álvera, óvæntan efnahagsbata í Þýskalandi sem lengi hefur verið álitið "sjúki maðurinn í Evrópu", en einnig er vikið nokkrum orðum að hlutabréfamarkaðnum á Íslandi Fastir pennar 28.8.2005 00:01 Óskoðaðir og ótryggðir bílar Ef tryggingafélögin myndu fela einhverjum öðrum að elta uppi þá sem aka um á ótryggðum bílum þyrfti eflaust að breyta lögum og reglugerðum, þannig að starfsmenn öryggisfyrirtækja fengju heimild til að klippa númer af bílum sem væru ótryggðir í umferðinni. Þetta yrði þá sambærilegt við það að nú eru mörg einkafyrirtæki sem annast skoðun á bílum. Fastir pennar 28.8.2005 00:01 Vinir Berlusconis Hér er fjallað um Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, og ýmsa vini hans í hópi þjóðarleiðtoga, til dæmis Davíð, Blair og Pútín, sagt frá bandarískum auðmanni sem niðist á miðaldra indverskum konum en lætur Rolling Stones spila í afmælinu sínu og loks er svo minnst á óvænt hugmyndaflæði í borgarstjórn Reykjavíkur... Fastir pennar 27.8.2005 00:01 Hver er hvers? En hvers vegna haldið er dauðahaldi í leyndina geta þeir einir svarað sem ekkert vilja segja, okkur hin getur í mesta lagi grunað að þiggjendurnir hafi eitthvað að fela. Fastir pennar 26.8.2005 00:01 Svín frá Gíneu Mistök hjá tilraunadýrunum í leiðtogabaráttu stóru flokkanna munu því ekki hverfa úr þjóðfélagsumræðunni í einni svipan eins og Gíneu-svín Fréttastofu RÚV. Það er því eðlilegt að hik sé á mönnum, því enginn vill vera pólitískt svín frá Gíneu í misheppnaðri stjórnmálatilraun í Reykjavík. Fastir pennar 26.8.2005 00:01 Við sama borð Yfirburðir Bandaríkjanna eru liðin tíð. Sameinuð Evrópa er jafnoki Bandaríkjanna, þegar á allt er litið, og þarf að deila forustunni fyrir hinum frjálsa heimi með Bandaríkjunum og búa sig undir að bjóða Indlandi og Kína til sætis við sama borð. Til þess þarf lýðræði í Kína. Fastir pennar 25.8.2005 00:01 Klaus sér rautt Vaclav Klaus, forseti Tékklands, er mikið eftirlæti hægri manna víða um heim, eftirsóttur ræðumaður í klúbbum þeirra. Sumir segja reyndar að hann sé alltaf að flytja sömu ræðuna – um hvað allir séu miklir kommúnistar... Fastir pennar 25.8.2005 00:01 Rás 1 í Sjónvarpið Hægt er að sjá fyrir sér að brotthvarf RÚV af auglýsingamarkaði væri forsmekkurinn að rækilegri endurskoðun á hlutverki stofnunarinnar. Einn möguleikinn er að leggja niður Rás 2 og bylta dagskrárstefnu sjónvarpsins þannig að efnið sem væri þar í boði myndi skera sig frá öðrum sjónvarpsstöðvum í sama dúr og Rás 1 er gjörólík öðrum útvarpsstöðvum. Fastir pennar 25.8.2005 00:01 Che-línan vs. Thatcher Ólafur Teitur Guðnason kvartar yfir því í pistli að verslunin Office1 selji skólavörur með mynd af Che Guevara ? þetta mun vera allsherjar Che-lína. Che er semsagt kominn í sama flokk og Bangsímon, Spiderman, Litla hafmeyjan og hvað þær heita þessar fígúrur sem skreyta pennaveski og annað skóladót... Fastir pennar 24.8.2005 00:01 Hvað ætlar Sharon sér fyrir? Þeir Sharon og Abbas ræddust við í síma þegar síðustu landnemarnir voru á brot frá Gaza. Þá höfðu þeir ekki talast við í tvo mánuði. Þeir virðast ná betur saman en fyrri leiðtogar í hinni löngu deilu Ísraela og Palestínumanna, og það er athyglisvert að brottflutningurinn nú fer ekki fram undir miklum þrýstingu utanfrá. Fastir pennar 24.8.2005 00:01 Kapítalistar allra landa... Í dag er ástæða til að þakka guði fyrir að Bónusfeðgar og Davíð eru ekki vinir Fastir pennar 24.8.2005 00:01 Í skólanum er skemmtilegt að vera Við þurfum að kunna að ganga í hrauni og móum, vaða læki og ár og ganga brattar brekkur, jafnt upp sem niður. Fastir pennar 23.8.2005 00:01 Opna samfélagið – vinir og óvinir Hér er vaðið úr einu í annað, fjallað um fyllerí á menningarnótt, mótmælagjörning fyrr þann daginn, Gunnar í Krossinum, mótmælastöðu Cindy Sheehan, ósannindi lögreglunnar í Bretlandi, verkfall á Heathrow-flugvelli, verkalýðshetjur og dólgakapítalisma Fastir pennar 23.8.2005 00:01 Goodbye Lenin Við eigum að minnast Reykjavíkurlistans með hlýhug. Í minningargreinum um mjög leiðinlegt fólk er stundum sagt: hann/hún var ekki allra - en Reykjavíkurlistinn var nefnilega einmitt allra: Hann var hreyfing á meðan hann var og hét... Fastir pennar 22.8.2005 00:01 Við búum í réttarríki Í kjarna sínum er Baugsmálið því eins og hvert annað mál sem ákæruvaldið rekur fyrir dómstólum án þess að þurfa að sæta ákúrum á opinberum vettvangi. Tími er til kominn að þeim linni. Fastir pennar 22.8.2005 00:01 Davíð og Baugur Deilendurnir vita hvað er rétt og hvað er rangt. Áhorfendurnir vita hvorki upp né niður og verða líklega að búa við það. Fastir pennar 22.8.2005 00:01 Stærsta fréttin í Ameríku Aðalfréttin í bandarískum fjölmiðlum er Cindy Sheehan, fjörutíu og átta ára móðir, sem hefur tjaldað fyrir utan búgarð George Bush í Crawford í Texas, heimtar að fá að hitta forsetann sjálfan og spyrja – hvers vegna drapstu son minn? Þetta er orðið hið vandræðalegasta mál fyrir Bush og menn hans... Fastir pennar 20.8.2005 00:01 Nú kætist Krummi Það er mikill og vaxandi áhugi meðal borgarbúa um hvernig Reykjavík á að þróast. Hingað til hefur stefnan verið að byggja út á við, það er að segja að þenja sífellt út flatarmál borgarinnar og fjarlægjast þar með upprunalega miðju hennar. Sú stefna virðist vera að breytast. Fastir pennar 20.8.2005 00:01 Fáránlegar samsæriskenningar Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Mér dettur ekki í hug að láta í ljós neina skoðun á sekt eða sakleysi Baugsfeðga. Ég er enginn sjálfskipaður ákærandi eins og þeir Ólafur Ragnar Grímsson og Gunnar Smári Egilsson voru í Hafskipsmálinu og því síður skipaður og launaður saksóknari eins og Jónatan Þórmundsson var þá. Fastir pennar 19.8.2005 00:01 Skin og skuggar Það er m.ö.o. ekki framleiðsla lands og þjóðar, sem mestu ræður um lífskjörin, þegar öllu er á botninn hvolft, heldur vinnuframleiðnin. Þetta er ein skuggahliðin á velgengni Íslands undangengin ár og vitnar enn sem jafnan fyrr um margvíslega óhagkvæmni, sem heldur áfram að hamla íslenzku efnahagslífi, þótt margt hafi að sönnu breytzt til batnaðar undangengin ár. Fastir pennar 18.8.2005 00:01 « ‹ 213 214 215 216 217 218 219 220 221 … 245 ›
Launajafnrétti og barnagæsla Cherie Booth Blair segir erfitt að ná fullkomnu launajafnrétti án betri barnagæslu. "Það er sannarlega einhver stífla í gangi, sérstaklega hvað varðar launajafnrétti. Við erum búin að berjast svo lengi fyrir launajafnrétti en það virðist sem okkur takist ekki að ná fullkomnu samræmi milli meðallauna karla og meðallauna kvenna. Ég er sannfærð um að skýringarnar á því er meðal annars að finna í barnagæslu. Ekki að fullu, en stórum hluta." Fastir pennar 1.9.2005 00:01
Olíuverð í upphæðum Sunnudagsbíltúr frá Reykjavík austur á Þingvöll getur hæglega kostað 2.000 krónur bara fyrir bensínið. Hvernig bregst fólk við svo mikilli verðhækkun? Hvað er til ráða? Fastir pennar 1.9.2005 00:01
Raunir R-lista flokkanna Hér er fjallað um skoðanakönnun sem sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn hefur meirihluta i Reykjavík, bakþanka Vinstri grænna, afhroð R-listaflokkanna i könnuninni, en einnig er rætt um neyslu fíkniefna og framleiðslu á amfetamíni... Fastir pennar 31.8.2005 00:01
Spáðu í mér? Breytingin er þessi: þegar sögninni "að spá" fylgir forsetningin "í" er hún allt í einu farin að taka þágufall með sér í stað þolfalls eins og fyrr. Fastir pennar 30.8.2005 00:01
Staðan í borginni Það virðist ljóst að tvær meginfylkingar munu takast á í kosningunum í vor, annars vegar Sjálfstæðisflokkurin og hins vegar Samfylkingin, því samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins sem birt var í gær fengi Sjálfstæðisflokkurinn níu borgarfulltrúa og Samfylkingin fimm. Í báðum þessum flokkum er nú mikil barátta fram undan um efsta sætið á listunum og þar með borgarstjórastólinn. Fastir pennar 30.8.2005 00:01
Launin verða að hækka Ástandið er verst þegar litið er til þeirra stétta sem sinna aðstoðarstörfum á uppeldisstofnunum enda eru launin þar undir velsæmismörkum hjá þjóð sem þykist byggja velferðarsamfélag. Fastir pennar 30.8.2005 00:01
Um umsækjendur um starf borgarstjóra og fleira Mér er örugglega ekki einni um að finnast rétt sextugur maður langt frá því að vera gamall, þó hann sé kannski ekki ungur í Heimdallar-skilningi. Fastir pennar 30.8.2005 00:01
Hvorir eru hættilegri, bílstjórar eða terroristar? Í þessum pistli veltir Illugi Jökulsson fyrir sér þeirri gífurlegu athygli sem tiltölulega lítið mannfall í hryðjuverkaárásunum á Vesturlöndum fær, andspænis miklu meira mannfalli í banaslysum í umferðinni. Fastir pennar 29.8.2005 00:01
Stjórnmálin hafa setið eftir Kannski höldum við stjórnmálaumræðunni gangandi af virðingu fyrir fólki fyrra tíða sem gat tekist á um raunveruleg verðmæti og glímt við raunverulegan vanda -- stjórnmálamenn sem tókst á við meira krefjandi verkefni en kaffihús í Hljómskálagarðinum eða tennisvöll á Klambratúni. Fastir pennar 28.8.2005 00:01
Fer Írak sömu leið og Íran? En smám saman varð ljóst að veruleikinn er flóknari en hugmyndasmiðir innrásarinnar í Hvíta húsinu höfðu áttað sig á. Almenningur í Írak reyndist tortrygginn gagnvart innrásarherjunum. Atvikið í miðborginni reyndist við nánari athugun sviðsetning ímyndarhönnuða en ekki birtingarmynd raunverulegs feginleika. Fastir pennar 28.8.2005 00:01
Óviss vísindi Hér er fjallað um fræðigreinina hagfræði sem virðist ekki duga sérlega vel til að skýra veruleikann né spá fyrir um framtíðina, úttektir á arðsemi álvera, óvæntan efnahagsbata í Þýskalandi sem lengi hefur verið álitið "sjúki maðurinn í Evrópu", en einnig er vikið nokkrum orðum að hlutabréfamarkaðnum á Íslandi Fastir pennar 28.8.2005 00:01
Óskoðaðir og ótryggðir bílar Ef tryggingafélögin myndu fela einhverjum öðrum að elta uppi þá sem aka um á ótryggðum bílum þyrfti eflaust að breyta lögum og reglugerðum, þannig að starfsmenn öryggisfyrirtækja fengju heimild til að klippa númer af bílum sem væru ótryggðir í umferðinni. Þetta yrði þá sambærilegt við það að nú eru mörg einkafyrirtæki sem annast skoðun á bílum. Fastir pennar 28.8.2005 00:01
Vinir Berlusconis Hér er fjallað um Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, og ýmsa vini hans í hópi þjóðarleiðtoga, til dæmis Davíð, Blair og Pútín, sagt frá bandarískum auðmanni sem niðist á miðaldra indverskum konum en lætur Rolling Stones spila í afmælinu sínu og loks er svo minnst á óvænt hugmyndaflæði í borgarstjórn Reykjavíkur... Fastir pennar 27.8.2005 00:01
Hver er hvers? En hvers vegna haldið er dauðahaldi í leyndina geta þeir einir svarað sem ekkert vilja segja, okkur hin getur í mesta lagi grunað að þiggjendurnir hafi eitthvað að fela. Fastir pennar 26.8.2005 00:01
Svín frá Gíneu Mistök hjá tilraunadýrunum í leiðtogabaráttu stóru flokkanna munu því ekki hverfa úr þjóðfélagsumræðunni í einni svipan eins og Gíneu-svín Fréttastofu RÚV. Það er því eðlilegt að hik sé á mönnum, því enginn vill vera pólitískt svín frá Gíneu í misheppnaðri stjórnmálatilraun í Reykjavík. Fastir pennar 26.8.2005 00:01
Við sama borð Yfirburðir Bandaríkjanna eru liðin tíð. Sameinuð Evrópa er jafnoki Bandaríkjanna, þegar á allt er litið, og þarf að deila forustunni fyrir hinum frjálsa heimi með Bandaríkjunum og búa sig undir að bjóða Indlandi og Kína til sætis við sama borð. Til þess þarf lýðræði í Kína. Fastir pennar 25.8.2005 00:01
Klaus sér rautt Vaclav Klaus, forseti Tékklands, er mikið eftirlæti hægri manna víða um heim, eftirsóttur ræðumaður í klúbbum þeirra. Sumir segja reyndar að hann sé alltaf að flytja sömu ræðuna – um hvað allir séu miklir kommúnistar... Fastir pennar 25.8.2005 00:01
Rás 1 í Sjónvarpið Hægt er að sjá fyrir sér að brotthvarf RÚV af auglýsingamarkaði væri forsmekkurinn að rækilegri endurskoðun á hlutverki stofnunarinnar. Einn möguleikinn er að leggja niður Rás 2 og bylta dagskrárstefnu sjónvarpsins þannig að efnið sem væri þar í boði myndi skera sig frá öðrum sjónvarpsstöðvum í sama dúr og Rás 1 er gjörólík öðrum útvarpsstöðvum. Fastir pennar 25.8.2005 00:01
Che-línan vs. Thatcher Ólafur Teitur Guðnason kvartar yfir því í pistli að verslunin Office1 selji skólavörur með mynd af Che Guevara ? þetta mun vera allsherjar Che-lína. Che er semsagt kominn í sama flokk og Bangsímon, Spiderman, Litla hafmeyjan og hvað þær heita þessar fígúrur sem skreyta pennaveski og annað skóladót... Fastir pennar 24.8.2005 00:01
Hvað ætlar Sharon sér fyrir? Þeir Sharon og Abbas ræddust við í síma þegar síðustu landnemarnir voru á brot frá Gaza. Þá höfðu þeir ekki talast við í tvo mánuði. Þeir virðast ná betur saman en fyrri leiðtogar í hinni löngu deilu Ísraela og Palestínumanna, og það er athyglisvert að brottflutningurinn nú fer ekki fram undir miklum þrýstingu utanfrá. Fastir pennar 24.8.2005 00:01
Kapítalistar allra landa... Í dag er ástæða til að þakka guði fyrir að Bónusfeðgar og Davíð eru ekki vinir Fastir pennar 24.8.2005 00:01
Í skólanum er skemmtilegt að vera Við þurfum að kunna að ganga í hrauni og móum, vaða læki og ár og ganga brattar brekkur, jafnt upp sem niður. Fastir pennar 23.8.2005 00:01
Opna samfélagið – vinir og óvinir Hér er vaðið úr einu í annað, fjallað um fyllerí á menningarnótt, mótmælagjörning fyrr þann daginn, Gunnar í Krossinum, mótmælastöðu Cindy Sheehan, ósannindi lögreglunnar í Bretlandi, verkfall á Heathrow-flugvelli, verkalýðshetjur og dólgakapítalisma Fastir pennar 23.8.2005 00:01
Goodbye Lenin Við eigum að minnast Reykjavíkurlistans með hlýhug. Í minningargreinum um mjög leiðinlegt fólk er stundum sagt: hann/hún var ekki allra - en Reykjavíkurlistinn var nefnilega einmitt allra: Hann var hreyfing á meðan hann var og hét... Fastir pennar 22.8.2005 00:01
Við búum í réttarríki Í kjarna sínum er Baugsmálið því eins og hvert annað mál sem ákæruvaldið rekur fyrir dómstólum án þess að þurfa að sæta ákúrum á opinberum vettvangi. Tími er til kominn að þeim linni. Fastir pennar 22.8.2005 00:01
Davíð og Baugur Deilendurnir vita hvað er rétt og hvað er rangt. Áhorfendurnir vita hvorki upp né niður og verða líklega að búa við það. Fastir pennar 22.8.2005 00:01
Stærsta fréttin í Ameríku Aðalfréttin í bandarískum fjölmiðlum er Cindy Sheehan, fjörutíu og átta ára móðir, sem hefur tjaldað fyrir utan búgarð George Bush í Crawford í Texas, heimtar að fá að hitta forsetann sjálfan og spyrja – hvers vegna drapstu son minn? Þetta er orðið hið vandræðalegasta mál fyrir Bush og menn hans... Fastir pennar 20.8.2005 00:01
Nú kætist Krummi Það er mikill og vaxandi áhugi meðal borgarbúa um hvernig Reykjavík á að þróast. Hingað til hefur stefnan verið að byggja út á við, það er að segja að þenja sífellt út flatarmál borgarinnar og fjarlægjast þar með upprunalega miðju hennar. Sú stefna virðist vera að breytast. Fastir pennar 20.8.2005 00:01
Fáránlegar samsæriskenningar Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Mér dettur ekki í hug að láta í ljós neina skoðun á sekt eða sakleysi Baugsfeðga. Ég er enginn sjálfskipaður ákærandi eins og þeir Ólafur Ragnar Grímsson og Gunnar Smári Egilsson voru í Hafskipsmálinu og því síður skipaður og launaður saksóknari eins og Jónatan Þórmundsson var þá. Fastir pennar 19.8.2005 00:01
Skin og skuggar Það er m.ö.o. ekki framleiðsla lands og þjóðar, sem mestu ræður um lífskjörin, þegar öllu er á botninn hvolft, heldur vinnuframleiðnin. Þetta er ein skuggahliðin á velgengni Íslands undangengin ár og vitnar enn sem jafnan fyrr um margvíslega óhagkvæmni, sem heldur áfram að hamla íslenzku efnahagslífi, þótt margt hafi að sönnu breytzt til batnaðar undangengin ár. Fastir pennar 18.8.2005 00:01
Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir Skoðun