Fótbolti Mörkin: Úkraína og Austurríki leyfa sér að dreyma Alls fóru þrír leikir fram á EM karla í knattspyrnu í gær, föstudag. Úkraína og Austurríki lifa í draumi um sæti í 16-liða úrslitum á meðan Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í leiðinlegum leik. Fótbolti 22.6.2024 08:31 Segir Rice ofmetinn Írski landsliðsmaðurinn James McClean er ekki hrifinn af enska landsliðinu og þá einkum fyrrverandi liðsfélaga sínum Declan Rice. Hann lét miðjumann Arsenal fá það óþvegið fyrir frammistöðu sína gegn Danmörku á EM 2024 á dögunum. Fótbolti 21.6.2024 23:31 „Þær eru með einstaklingsgæði og nýttu sér klaufagang hjá okkur“ „Svekkjandi að tapa, við komum hingað til þess að sækja þessi þrjú stig sem voru í boði. Þannig var hugarfarið hjá leikmönnunum, en því miður skoruðum við bara eitt mark.“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, eftir 3-1 tap gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2024 22:50 Uppgjör: Valur - FH 3-1 | Meistararnir jafna toppliðið að stigum Síðasti leikur 9. umferðar Bestu deildar kvenna fór fram í kvöld að Hlíðarenda. Þar mættu FH-ingar heimakonum í Val. Valskonur unnu leikinn nokkuð þægilega 3-1 þrátt fyrir að FH hafi átt fínar rispur í leiknum. Íslenski boltinn 21.6.2024 22:10 Skotinn Tierney ekki meira með á EM Skoski varnarmaðurinn Kieran Tierney er miður sín eftir að í ljós kom að hann verður ekki meira með á EM karla í knattspyrnu sem nú fer fram í Þýskalandi. Skotland er með eitt stig að loknum tveimur leikjum. Fótbolti 21.6.2024 21:46 „Veit ekki hvort við ætluðum að klára þetta af í hvelli“ „Maður er náttúrulega rosalega ánægður með stigin þrjú og þrjú góð mörk,“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarson þjálfari Þór/KA eftir 3-1 sigur gegn Fylki á VÍS vellinum í dag. Íslenski boltinn 21.6.2024 21:21 „Nánast hálft liðið mitt er þriðji flokkur“ Jonathan Glenn var eðlilega ekki brattur eftir 2-0 tap fyrir Tindastól á heimavelli í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hann hrósaði gestunum í viðtali við Vísi og Stöð 2 Sport eftir leik. Íslenski boltinn 21.6.2024 21:15 Stórmeistarajafntefli í Leipzig Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á EM karla í fótbolta. Stig á bæði lið þýðir að þau eru jöfn í efstu tveimur sætum D-riðils að loknum tveimur leikjum. Fótbolti 21.6.2024 20:55 Tindastóll vann góðan sigur í Keflavík Tindastóll vann 2-0 útisigur á Keflavík í 9. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Jordyn Rhodes skoraði bæði mörk Tindastóls í leiknum. Íslenski boltinn 21.6.2024 20:30 Uppgjör: Þór/KA-Fylkir 3-1 | Akureyringar blanda sér í toppbaráttuna Þór/KA lagði Fylki 3-1 í 9. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Þór/KA er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks á meðan Fylkir er komið í botnsætið. Íslenski boltinn 21.6.2024 19:55 Uppgjörið og viðtöl: Þróttur-Stjarnan 1-0 | Heimakonur upp úr fallsæti Þróttur vann sinn annan sigur í Bestu deild kvenna í kvöld er liðið hafði betur gegn Stjörnunni og er því komið upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 21.6.2024 19:55 Pólland úr leik eftir tap Robert Lewandowski og félagar í Póllandi eru úr leik eftir markalaust jafntefli Hollands og Frakklands. Fyrr í dag tapaði Pólland 1-3 gegn Austurríki á EM karla í fótbolta. Bæði lið voru stigalaus fyrir leik dagsins. Fótbolti 21.6.2024 18:00 Eigandi Roma tryggir sér kauprétt á Everton Dan Friedkin, bandarískur eigandi og forseti ítalska félagsins Roma, hefur tryggt sér kauprétt á enska félaginu Everton. Kaupverð er talið vera um 400 milljónir punda. Enski boltinn 21.6.2024 16:00 Úkraína lenti undir en sótti sinn fyrsta sigur í seinni hálfleik Úkraína lenti undir á móti Slóvakíu en sótti 2-1 sigur í seinni hálfleik. Roman Yaremchuk setti sigurmarkið eftir glæsilega móttöku í teignum. Fótbolti 21.6.2024 15:00 L'Équipe: Mbappé byrjar á bekknum í kvöld Kylian Mbappé verður ekki í byrjunarliði Frakka í kvöld þegar liðið mætir Hollandi í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í fótbolta í Þýskalandi. Fótbolti 21.6.2024 13:43 Sjáðu mörkin þegar Víkingsstelpur unnu fyrstar topplið Blika Breiðablik tapaði sínum fyrstu stigum og sínum fyrsta leik þegar liðið heimsótti Víkinga í Fossvoginn í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 21.6.2024 13:30 Roberto Baggio fluttur á spítala eftir innbrot meðan hann horfði á EM Ítalska knattspyrnugoðsögnin Roberto Baggio var fluttur á spítala í gær eftir að hafa orðið fyrir árás af völdum innbrotsþjófa meðan hann horfði á leik Ítalíu og Spánar á Evrópumótinu. Fótbolti 21.6.2024 12:02 Guðni forseti: Leiðinlegt að sjá fólk fjarstýra krökkunum Nú má sjá nýjasta þáttinn af Sumarmótunum hér á Vísi en að þessu sinni var TM mótið í Vestmannaeyjum heimsótt. Íslenski boltinn 21.6.2024 11:01 Strákarnir í Stúkunni ekki sammála um vítin í leik Vals og Víkings Valsmenn tóku stig af toppliði Víkings þökk sé tveimur umdeildum vítaspyrnum. Stúkan ræddi þessa tvo vítadóma í síðasta þætti sínum. Íslenski boltinn 21.6.2024 10:01 Óskar Hrafn ekki hrifinn af Southgate: „Eins og hundrað ára gamall prófessor“ Gareth Southgate, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, var harðlega gagnrýndur eftir frammistöðu enska liðsins á móti Dönum á EM í gær. Ekki bara hjá enskum fjölmiðlum heldur einnig af Óskari Hrafni Þorvaldssyni. Fótbolti 21.6.2024 09:01 Messi góður en Argentínumenn mjög ósáttir Argentínumenn byrja vel í Suðurameríkukeppninni en þeir unnu 2-0 sigur á Kanada í opnunarleiknum í nótt. Fótbolti 21.6.2024 07:30 Biður fyrirliða sinn afsökunar á rasískum ummælum Rodrigo Bentancur, leikmaður Tottenham, hefur beðið Son Heung-Min, fyrirliða Tottenham, afsökunar á rasískum ummælum sem hann lét falla í viðtali á dögunum. Fótbolti 21.6.2024 07:01 Sjáðu fyrsta sjálfsmarkið sem Ítali skorar í sögu EM Evrópumeistarar Ítala voru undir á flestum sviðum á móti Spánverjum í leik þjóðanna í Evrópukeppninni í gærkvöldi en það voru þó þeir sjálfir sem á endanum tryggðu spænska liðinu sigurinn. Fótbolti 21.6.2024 06:30 Mbappé mætti með franska grímu á æfingu Kylian Mbappé, stjörnuframherji franska lansdliðsins í knattspyrnu, virðist vera að verða klár í slaginn í næsta leik á EM eftir að hafa nefbrotnað á dögunum. Fótbolti 20.6.2024 23:16 Uppgjörið, viðtöl og myndir: Víkingur - Breiðablik 2-1 | Nýliðarnir fyrstir til að vinna Blika Nýliðar Víkings unnu frábæran 2-1 sigur er liðið tók á mót Breiðablik í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Víkingur varð þar með fyrsta liðið til að taka stig af Blikum á tímabilinu. Íslenski boltinn 20.6.2024 21:22 Guðrún skoraði og Rosengård enn með fullt hús stiga Guðrún Arnardóttir var á skotskónum þegar Rosengård vann enn einn leikinn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.6.2024 18:56 Spánverjar í 16-liða úrslit Spánverjar unnu góðan 1-0 sigur er liðið mætti Ítölum í stórleik dagsins á EM. Fótbolti 20.6.2024 18:30 Enski boltinn snýr aftur heim Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. Enski boltinn 20.6.2024 17:41 Segir Víkinga hafa tekið stöðuna á Gumma Tóta Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Íslands- og bikarmeisturum Víkings, segir félagið hafa tekið stöðuna á Guðmundi Þórarinssyni þegar samningur hans í Grikklandi rann út. Íslenski boltinn 20.6.2024 16:31 Fylkir hafnar ásökunum Vestra um kynþáttaníð Eftir leik Fylkis og Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu sagði Davíð Smári, þjálfari Vestra, að leikmaður sinn hefði orðið fyrir kynþáttaníði. Íslenski boltinn 20.6.2024 16:06 « ‹ 115 116 117 118 119 120 121 122 123 … 334 ›
Mörkin: Úkraína og Austurríki leyfa sér að dreyma Alls fóru þrír leikir fram á EM karla í knattspyrnu í gær, föstudag. Úkraína og Austurríki lifa í draumi um sæti í 16-liða úrslitum á meðan Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í leiðinlegum leik. Fótbolti 22.6.2024 08:31
Segir Rice ofmetinn Írski landsliðsmaðurinn James McClean er ekki hrifinn af enska landsliðinu og þá einkum fyrrverandi liðsfélaga sínum Declan Rice. Hann lét miðjumann Arsenal fá það óþvegið fyrir frammistöðu sína gegn Danmörku á EM 2024 á dögunum. Fótbolti 21.6.2024 23:31
„Þær eru með einstaklingsgæði og nýttu sér klaufagang hjá okkur“ „Svekkjandi að tapa, við komum hingað til þess að sækja þessi þrjú stig sem voru í boði. Þannig var hugarfarið hjá leikmönnunum, en því miður skoruðum við bara eitt mark.“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, eftir 3-1 tap gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2024 22:50
Uppgjör: Valur - FH 3-1 | Meistararnir jafna toppliðið að stigum Síðasti leikur 9. umferðar Bestu deildar kvenna fór fram í kvöld að Hlíðarenda. Þar mættu FH-ingar heimakonum í Val. Valskonur unnu leikinn nokkuð þægilega 3-1 þrátt fyrir að FH hafi átt fínar rispur í leiknum. Íslenski boltinn 21.6.2024 22:10
Skotinn Tierney ekki meira með á EM Skoski varnarmaðurinn Kieran Tierney er miður sín eftir að í ljós kom að hann verður ekki meira með á EM karla í knattspyrnu sem nú fer fram í Þýskalandi. Skotland er með eitt stig að loknum tveimur leikjum. Fótbolti 21.6.2024 21:46
„Veit ekki hvort við ætluðum að klára þetta af í hvelli“ „Maður er náttúrulega rosalega ánægður með stigin þrjú og þrjú góð mörk,“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarson þjálfari Þór/KA eftir 3-1 sigur gegn Fylki á VÍS vellinum í dag. Íslenski boltinn 21.6.2024 21:21
„Nánast hálft liðið mitt er þriðji flokkur“ Jonathan Glenn var eðlilega ekki brattur eftir 2-0 tap fyrir Tindastól á heimavelli í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hann hrósaði gestunum í viðtali við Vísi og Stöð 2 Sport eftir leik. Íslenski boltinn 21.6.2024 21:15
Stórmeistarajafntefli í Leipzig Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á EM karla í fótbolta. Stig á bæði lið þýðir að þau eru jöfn í efstu tveimur sætum D-riðils að loknum tveimur leikjum. Fótbolti 21.6.2024 20:55
Tindastóll vann góðan sigur í Keflavík Tindastóll vann 2-0 útisigur á Keflavík í 9. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Jordyn Rhodes skoraði bæði mörk Tindastóls í leiknum. Íslenski boltinn 21.6.2024 20:30
Uppgjör: Þór/KA-Fylkir 3-1 | Akureyringar blanda sér í toppbaráttuna Þór/KA lagði Fylki 3-1 í 9. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Þór/KA er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks á meðan Fylkir er komið í botnsætið. Íslenski boltinn 21.6.2024 19:55
Uppgjörið og viðtöl: Þróttur-Stjarnan 1-0 | Heimakonur upp úr fallsæti Þróttur vann sinn annan sigur í Bestu deild kvenna í kvöld er liðið hafði betur gegn Stjörnunni og er því komið upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 21.6.2024 19:55
Pólland úr leik eftir tap Robert Lewandowski og félagar í Póllandi eru úr leik eftir markalaust jafntefli Hollands og Frakklands. Fyrr í dag tapaði Pólland 1-3 gegn Austurríki á EM karla í fótbolta. Bæði lið voru stigalaus fyrir leik dagsins. Fótbolti 21.6.2024 18:00
Eigandi Roma tryggir sér kauprétt á Everton Dan Friedkin, bandarískur eigandi og forseti ítalska félagsins Roma, hefur tryggt sér kauprétt á enska félaginu Everton. Kaupverð er talið vera um 400 milljónir punda. Enski boltinn 21.6.2024 16:00
Úkraína lenti undir en sótti sinn fyrsta sigur í seinni hálfleik Úkraína lenti undir á móti Slóvakíu en sótti 2-1 sigur í seinni hálfleik. Roman Yaremchuk setti sigurmarkið eftir glæsilega móttöku í teignum. Fótbolti 21.6.2024 15:00
L'Équipe: Mbappé byrjar á bekknum í kvöld Kylian Mbappé verður ekki í byrjunarliði Frakka í kvöld þegar liðið mætir Hollandi í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í fótbolta í Þýskalandi. Fótbolti 21.6.2024 13:43
Sjáðu mörkin þegar Víkingsstelpur unnu fyrstar topplið Blika Breiðablik tapaði sínum fyrstu stigum og sínum fyrsta leik þegar liðið heimsótti Víkinga í Fossvoginn í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 21.6.2024 13:30
Roberto Baggio fluttur á spítala eftir innbrot meðan hann horfði á EM Ítalska knattspyrnugoðsögnin Roberto Baggio var fluttur á spítala í gær eftir að hafa orðið fyrir árás af völdum innbrotsþjófa meðan hann horfði á leik Ítalíu og Spánar á Evrópumótinu. Fótbolti 21.6.2024 12:02
Guðni forseti: Leiðinlegt að sjá fólk fjarstýra krökkunum Nú má sjá nýjasta þáttinn af Sumarmótunum hér á Vísi en að þessu sinni var TM mótið í Vestmannaeyjum heimsótt. Íslenski boltinn 21.6.2024 11:01
Strákarnir í Stúkunni ekki sammála um vítin í leik Vals og Víkings Valsmenn tóku stig af toppliði Víkings þökk sé tveimur umdeildum vítaspyrnum. Stúkan ræddi þessa tvo vítadóma í síðasta þætti sínum. Íslenski boltinn 21.6.2024 10:01
Óskar Hrafn ekki hrifinn af Southgate: „Eins og hundrað ára gamall prófessor“ Gareth Southgate, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, var harðlega gagnrýndur eftir frammistöðu enska liðsins á móti Dönum á EM í gær. Ekki bara hjá enskum fjölmiðlum heldur einnig af Óskari Hrafni Þorvaldssyni. Fótbolti 21.6.2024 09:01
Messi góður en Argentínumenn mjög ósáttir Argentínumenn byrja vel í Suðurameríkukeppninni en þeir unnu 2-0 sigur á Kanada í opnunarleiknum í nótt. Fótbolti 21.6.2024 07:30
Biður fyrirliða sinn afsökunar á rasískum ummælum Rodrigo Bentancur, leikmaður Tottenham, hefur beðið Son Heung-Min, fyrirliða Tottenham, afsökunar á rasískum ummælum sem hann lét falla í viðtali á dögunum. Fótbolti 21.6.2024 07:01
Sjáðu fyrsta sjálfsmarkið sem Ítali skorar í sögu EM Evrópumeistarar Ítala voru undir á flestum sviðum á móti Spánverjum í leik þjóðanna í Evrópukeppninni í gærkvöldi en það voru þó þeir sjálfir sem á endanum tryggðu spænska liðinu sigurinn. Fótbolti 21.6.2024 06:30
Mbappé mætti með franska grímu á æfingu Kylian Mbappé, stjörnuframherji franska lansdliðsins í knattspyrnu, virðist vera að verða klár í slaginn í næsta leik á EM eftir að hafa nefbrotnað á dögunum. Fótbolti 20.6.2024 23:16
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Víkingur - Breiðablik 2-1 | Nýliðarnir fyrstir til að vinna Blika Nýliðar Víkings unnu frábæran 2-1 sigur er liðið tók á mót Breiðablik í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Víkingur varð þar með fyrsta liðið til að taka stig af Blikum á tímabilinu. Íslenski boltinn 20.6.2024 21:22
Guðrún skoraði og Rosengård enn með fullt hús stiga Guðrún Arnardóttir var á skotskónum þegar Rosengård vann enn einn leikinn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.6.2024 18:56
Spánverjar í 16-liða úrslit Spánverjar unnu góðan 1-0 sigur er liðið mætti Ítölum í stórleik dagsins á EM. Fótbolti 20.6.2024 18:30
Enski boltinn snýr aftur heim Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. Enski boltinn 20.6.2024 17:41
Segir Víkinga hafa tekið stöðuna á Gumma Tóta Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Íslands- og bikarmeisturum Víkings, segir félagið hafa tekið stöðuna á Guðmundi Þórarinssyni þegar samningur hans í Grikklandi rann út. Íslenski boltinn 20.6.2024 16:31
Fylkir hafnar ásökunum Vestra um kynþáttaníð Eftir leik Fylkis og Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu sagði Davíð Smári, þjálfari Vestra, að leikmaður sinn hefði orðið fyrir kynþáttaníði. Íslenski boltinn 20.6.2024 16:06