Fótbolti Hafnað af Stoke og var stuðningsmaður Real síðast Í einvígi stórveldanna Real Madrid og Bayern München hefðu sjálfsagt fáir spáð því að aðalhetjan yrði hinn 34 ára gamli Joselu, lánsmaður frá B-deildarliði Espanyol sem Stoke City taldi sig ekki hafa not fyrir, en sú varð raunin. Fótbolti 9.5.2024 11:47 Fyrsta sumarmót ársins í opinni dagskrá í kvöld Gleðin var við völd í Víkinni um helgina þegar ungir knattspyrnuiðkendur léku listir sínar á Cheerios-mótinu. Þáttur um mótið verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 9.5.2024 11:17 Tekst Glódísi að hrifsa „barnið“ af Popp í dag? Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir gætu mæst í dag í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í fótbolta, þegar stórveldin Bayern München og Wolfsburg eigast við. Fótbolti 9.5.2024 11:01 Sjáðu mörk óvæntu hetjunnar og þegar allt trylltist á Bernabéu Real Madrid tryggði sér úrslitaleik við Dortmund í Meistaradeild Evrópu í fótbolta með dramatískum 2-1 sigri á Bayern München í gærkvöld. Mörkin má nú sjá á Vísi. Fótbolti 9.5.2024 10:32 „Þegar ég var sjö ára í Birmingham dreymdi mig um svona kvöld“ Jude Bellingham var í skýjunum þegar Real Madrid komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan sigur á Bayern München, 2-1, á Santiago Bernabéu í kvöld. Fótbolti 8.5.2024 23:30 Aðstoðardómarinn bað Bæjara afsökunar: „Þetta er hörmung“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, segir að annar aðstoðardómarinn í leiknum gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu hafi beðist afsökunar á að hafa lyft flaggi sínu of snemma þegar Bæjarar skoruðu undir lokin. Real vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-3 samanlagt. Fótbolti 8.5.2024 22:47 Uppgjörið og viðtöl: Keflavík - Valur 1-2 | Meistararnir komu til baka suður með sjó Valur heimsótti Keflavík suður með sjó í kvöld þegar liðin mættust í 4. umferð Bestu deildar kvenna. Eftir flottan fyrri hálfleik hjá Keflavík voru það Valsarar sem snéru þessu við og unnu 1-2 sigur. Íslenski boltinn 8.5.2024 21:10 Joselu hetjan þegar Real Madrid fór í úrslit í enn eitt skiptið Joselu var hetja Real Madrid þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 2-1 endurkomusigri á Bayern München í kvöld. Madrídingar unnu einvígið, 4-3 samanlagt. Fótbolti 8.5.2024 20:55 „Eitthvað sem þær þurfa að svara fyrir á fundi á morgun“ Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar sagði að hans lið þyrfti meiri tíma til að vera tilbúið í slaginn í Bestu deildinni. Hann sagði leikmenn þurfa að svara fyrir ákveðna hluti á fundi á morgun. Íslenski boltinn 8.5.2024 20:16 Uppgjörið og viðtöl: FH - Þróttur 1-0 | Sigurmark á 96. mínútu Mikil dramatík var þegar FH fékk Þrótt í heimsókn í Bestu deild kvenna í kvöld. Breukelen Woodard tryggði FH-ingum sigurinn með marki þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Íslenski boltinn 8.5.2024 20:00 Uppgjörið og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 5-1| Blikar kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Breiðablik vann öruggan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld þegar liðin mættust á Kópavogsvelli. Breiðablik er því með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir en Stjarnan var að tapa sínum þriðja leik. Íslenski boltinn 8.5.2024 19:50 Fiorentina aftur í úrslit Sambandsdeildarinnar Fiorentina er komið í úrslit Sambandsdeildar Evrópu, annað árið í röð. Fótbolti 8.5.2024 18:55 Gamli FH-ingurinn kom Fredrikstad áfram í bikarnum Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir í átta liða úrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur á Raufoss í dag, 2-3. Fótbolti 8.5.2024 18:11 Dæmdur fyrir aðstoð við morð en valinn í landslið Síle Hinn 29 ára gamli fótboltamaður Luciano Cabral gæti spilað á Copa América í sumar, á reynslulausn eftir að hafa verið dæmdur fyrir að aðstoða pabba sinn við morð. Fótbolti 8.5.2024 16:30 Enrique hneykslaður: „Er þér alvara?“ Luis Enrique, þjálfari PSG, var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann var hneykslaður á spurningu um heppni, á blaðamannafundi eftir leik. Fótbolti 8.5.2024 16:00 „Spáin hjálpar okkur frekar en eitthvað annað“ Helena Ólafsdóttir fékk til sín góða gesti í upphitunarþætti fyrir 4. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Þær Eva Rut Ásþórsdóttir og Signý Lára Bjarnadóttir úr Fylki mættu, ásamt sérfræðingnum Mist Rúnarsdóttur. Íslenski boltinn 8.5.2024 14:31 Stolni gullhnöttur Maradona boðinn upp Það er í tísku að bjóða upp muni sem eru tengdir knattspyrnugoðinu Diego Armando Maradona og nú berast fréttir af öðru slíku uppboði. Fótbolti 8.5.2024 12:32 „Mbappé kann ekki að vera hetja“ Kylian Mbappé og félögum í PSG tókst ekki að komast í gegnum Borussia Dortmund í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi og eru því úr leik. Fótbolti 8.5.2024 10:01 Gummi Ben og félagar tímamældu leiktafir KR-ingsins Strákarnir í Stúkunni skoðuðu betur gulu spjöldin sem markvörður KR-inga fékk í leiknum á móti KA í Bestu deildinni um síðustu helgi. Íslenski boltinn 8.5.2024 08:31 Sjáðu Hummels gera það sem Mbappé og félögum tókst ekki Mats Hummels tryggði Borussia Dortmund 1-0 sigur í seinni leiknum á móti Paris Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Fótbolti 8.5.2024 07:41 Stórveldi með gjörólíka hugmyndafræði berjast um sæti í úrslitum Stórveldin Bayern München og Real Madríd mætast í kvöld í síðari undanúrslitaleik sínum í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19.00 í kvöld. Fótbolti 8.5.2024 07:00 Rekinn þrátt fyrir að vera tilnefndur sem þjálfari ársins Liam Rosenior var einn af þremur sem kom til greina sem þjálfari ársins í ensku b-deildinni. Í gær ákvað Hull City samt sem áður að reka hann úr starfi sínu aðeins nokkrum dögum eftir að tímabilinu lauk. Enski boltinn 8.5.2024 06:31 „Höfum vaxið með hverjum leik“ Edin Terzić, þjálfari Borussia Dortmund, var eðlilega svífandi um á bleiku skýi þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 sigur sinna manna í París. Dortmund lagði París Saint-Germain samanlagt 2-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7.5.2024 21:45 Dortmund í úrslit eftir sigur í París Borussia Dortmund gerði sér lítið fyrir og sló París Saint-Germain út í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dortmund, sem situr í 5. sæti heima fyrir, vann báða leikina gegn verðandi Frakklandsmeisturum PSG 1-0 og einvígið þar með 2-0. Fótbolti 7.5.2024 20:55 Telja að Man United hafi saknað leiðtogahæfileika Martínez Starfslið Manchester United telur að liðið hafi saknað leiðtogahæfileika Lisandro Martínez á leiktíðinni. Argentíski miðvörðurinn hefur verið mikið meiddur og aðeins tekið þátt í 11 leikjum á leiktíðinni. Enski boltinn 7.5.2024 20:30 Þurfa leyfi til að taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð Spænska knattspyrnufélagið Girona tryggði sér nýverið þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Það er þó enn óvíst hvort liðið fái að taka þátt þar sem það er að hluta til í eigu City Football Group sem á meðal annars Englandsmeistara Manchester City. Fótbolti 7.5.2024 19:05 Arnar í tveggja leikja bann Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur dæmt Arnar Grétarsson, þjálfara Vals í Bestu deild karla í tveggja leikja bann. Íslenski boltinn 7.5.2024 17:26 Aðeins einn uppalinn Valsmaður í Bestu deild karla Birkir Már Sævarsson er eini uppaldi Valsmaðurinn sem er að spila í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 7.5.2024 16:09 „Maður hefur verið milli tannanna á fólki síðan maður var ungur“ Viðar Örn Kjartansson segir að fjarvera sín í leik KA og KR hafi verið blásin full mikið upp og segir málinu lokið. Hann segist enn eiga eitthvað í land til að komast í sitt besta form en er staðráðinn í að hjálpa KA-mönnum að komast á sigurbraut. Íslenski boltinn 7.5.2024 14:18 „Tveir Víkingar? Ég er bara hissa“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson voru ekki alveg sammála þegar kom að valinu á úrvalsliði aprílmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta, en þeir kynntu liðin sín í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Íslenski boltinn 7.5.2024 14:02 « ‹ 147 148 149 150 151 152 153 154 155 … 334 ›
Hafnað af Stoke og var stuðningsmaður Real síðast Í einvígi stórveldanna Real Madrid og Bayern München hefðu sjálfsagt fáir spáð því að aðalhetjan yrði hinn 34 ára gamli Joselu, lánsmaður frá B-deildarliði Espanyol sem Stoke City taldi sig ekki hafa not fyrir, en sú varð raunin. Fótbolti 9.5.2024 11:47
Fyrsta sumarmót ársins í opinni dagskrá í kvöld Gleðin var við völd í Víkinni um helgina þegar ungir knattspyrnuiðkendur léku listir sínar á Cheerios-mótinu. Þáttur um mótið verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 9.5.2024 11:17
Tekst Glódísi að hrifsa „barnið“ af Popp í dag? Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir gætu mæst í dag í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í fótbolta, þegar stórveldin Bayern München og Wolfsburg eigast við. Fótbolti 9.5.2024 11:01
Sjáðu mörk óvæntu hetjunnar og þegar allt trylltist á Bernabéu Real Madrid tryggði sér úrslitaleik við Dortmund í Meistaradeild Evrópu í fótbolta með dramatískum 2-1 sigri á Bayern München í gærkvöld. Mörkin má nú sjá á Vísi. Fótbolti 9.5.2024 10:32
„Þegar ég var sjö ára í Birmingham dreymdi mig um svona kvöld“ Jude Bellingham var í skýjunum þegar Real Madrid komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan sigur á Bayern München, 2-1, á Santiago Bernabéu í kvöld. Fótbolti 8.5.2024 23:30
Aðstoðardómarinn bað Bæjara afsökunar: „Þetta er hörmung“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, segir að annar aðstoðardómarinn í leiknum gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu hafi beðist afsökunar á að hafa lyft flaggi sínu of snemma þegar Bæjarar skoruðu undir lokin. Real vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-3 samanlagt. Fótbolti 8.5.2024 22:47
Uppgjörið og viðtöl: Keflavík - Valur 1-2 | Meistararnir komu til baka suður með sjó Valur heimsótti Keflavík suður með sjó í kvöld þegar liðin mættust í 4. umferð Bestu deildar kvenna. Eftir flottan fyrri hálfleik hjá Keflavík voru það Valsarar sem snéru þessu við og unnu 1-2 sigur. Íslenski boltinn 8.5.2024 21:10
Joselu hetjan þegar Real Madrid fór í úrslit í enn eitt skiptið Joselu var hetja Real Madrid þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 2-1 endurkomusigri á Bayern München í kvöld. Madrídingar unnu einvígið, 4-3 samanlagt. Fótbolti 8.5.2024 20:55
„Eitthvað sem þær þurfa að svara fyrir á fundi á morgun“ Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar sagði að hans lið þyrfti meiri tíma til að vera tilbúið í slaginn í Bestu deildinni. Hann sagði leikmenn þurfa að svara fyrir ákveðna hluti á fundi á morgun. Íslenski boltinn 8.5.2024 20:16
Uppgjörið og viðtöl: FH - Þróttur 1-0 | Sigurmark á 96. mínútu Mikil dramatík var þegar FH fékk Þrótt í heimsókn í Bestu deild kvenna í kvöld. Breukelen Woodard tryggði FH-ingum sigurinn með marki þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Íslenski boltinn 8.5.2024 20:00
Uppgjörið og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 5-1| Blikar kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Breiðablik vann öruggan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld þegar liðin mættust á Kópavogsvelli. Breiðablik er því með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir en Stjarnan var að tapa sínum þriðja leik. Íslenski boltinn 8.5.2024 19:50
Fiorentina aftur í úrslit Sambandsdeildarinnar Fiorentina er komið í úrslit Sambandsdeildar Evrópu, annað árið í röð. Fótbolti 8.5.2024 18:55
Gamli FH-ingurinn kom Fredrikstad áfram í bikarnum Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir í átta liða úrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur á Raufoss í dag, 2-3. Fótbolti 8.5.2024 18:11
Dæmdur fyrir aðstoð við morð en valinn í landslið Síle Hinn 29 ára gamli fótboltamaður Luciano Cabral gæti spilað á Copa América í sumar, á reynslulausn eftir að hafa verið dæmdur fyrir að aðstoða pabba sinn við morð. Fótbolti 8.5.2024 16:30
Enrique hneykslaður: „Er þér alvara?“ Luis Enrique, þjálfari PSG, var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann var hneykslaður á spurningu um heppni, á blaðamannafundi eftir leik. Fótbolti 8.5.2024 16:00
„Spáin hjálpar okkur frekar en eitthvað annað“ Helena Ólafsdóttir fékk til sín góða gesti í upphitunarþætti fyrir 4. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Þær Eva Rut Ásþórsdóttir og Signý Lára Bjarnadóttir úr Fylki mættu, ásamt sérfræðingnum Mist Rúnarsdóttur. Íslenski boltinn 8.5.2024 14:31
Stolni gullhnöttur Maradona boðinn upp Það er í tísku að bjóða upp muni sem eru tengdir knattspyrnugoðinu Diego Armando Maradona og nú berast fréttir af öðru slíku uppboði. Fótbolti 8.5.2024 12:32
„Mbappé kann ekki að vera hetja“ Kylian Mbappé og félögum í PSG tókst ekki að komast í gegnum Borussia Dortmund í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi og eru því úr leik. Fótbolti 8.5.2024 10:01
Gummi Ben og félagar tímamældu leiktafir KR-ingsins Strákarnir í Stúkunni skoðuðu betur gulu spjöldin sem markvörður KR-inga fékk í leiknum á móti KA í Bestu deildinni um síðustu helgi. Íslenski boltinn 8.5.2024 08:31
Sjáðu Hummels gera það sem Mbappé og félögum tókst ekki Mats Hummels tryggði Borussia Dortmund 1-0 sigur í seinni leiknum á móti Paris Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Fótbolti 8.5.2024 07:41
Stórveldi með gjörólíka hugmyndafræði berjast um sæti í úrslitum Stórveldin Bayern München og Real Madríd mætast í kvöld í síðari undanúrslitaleik sínum í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19.00 í kvöld. Fótbolti 8.5.2024 07:00
Rekinn þrátt fyrir að vera tilnefndur sem þjálfari ársins Liam Rosenior var einn af þremur sem kom til greina sem þjálfari ársins í ensku b-deildinni. Í gær ákvað Hull City samt sem áður að reka hann úr starfi sínu aðeins nokkrum dögum eftir að tímabilinu lauk. Enski boltinn 8.5.2024 06:31
„Höfum vaxið með hverjum leik“ Edin Terzić, þjálfari Borussia Dortmund, var eðlilega svífandi um á bleiku skýi þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 sigur sinna manna í París. Dortmund lagði París Saint-Germain samanlagt 2-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7.5.2024 21:45
Dortmund í úrslit eftir sigur í París Borussia Dortmund gerði sér lítið fyrir og sló París Saint-Germain út í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dortmund, sem situr í 5. sæti heima fyrir, vann báða leikina gegn verðandi Frakklandsmeisturum PSG 1-0 og einvígið þar með 2-0. Fótbolti 7.5.2024 20:55
Telja að Man United hafi saknað leiðtogahæfileika Martínez Starfslið Manchester United telur að liðið hafi saknað leiðtogahæfileika Lisandro Martínez á leiktíðinni. Argentíski miðvörðurinn hefur verið mikið meiddur og aðeins tekið þátt í 11 leikjum á leiktíðinni. Enski boltinn 7.5.2024 20:30
Þurfa leyfi til að taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð Spænska knattspyrnufélagið Girona tryggði sér nýverið þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Það er þó enn óvíst hvort liðið fái að taka þátt þar sem það er að hluta til í eigu City Football Group sem á meðal annars Englandsmeistara Manchester City. Fótbolti 7.5.2024 19:05
Arnar í tveggja leikja bann Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur dæmt Arnar Grétarsson, þjálfara Vals í Bestu deild karla í tveggja leikja bann. Íslenski boltinn 7.5.2024 17:26
Aðeins einn uppalinn Valsmaður í Bestu deild karla Birkir Már Sævarsson er eini uppaldi Valsmaðurinn sem er að spila í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 7.5.2024 16:09
„Maður hefur verið milli tannanna á fólki síðan maður var ungur“ Viðar Örn Kjartansson segir að fjarvera sín í leik KA og KR hafi verið blásin full mikið upp og segir málinu lokið. Hann segist enn eiga eitthvað í land til að komast í sitt besta form en er staðráðinn í að hjálpa KA-mönnum að komast á sigurbraut. Íslenski boltinn 7.5.2024 14:18
„Tveir Víkingar? Ég er bara hissa“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson voru ekki alveg sammála þegar kom að valinu á úrvalsliði aprílmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta, en þeir kynntu liðin sín í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Íslenski boltinn 7.5.2024 14:02