Fótbolti

Klara biður aga­nefnd KSÍ að skoða af­skipti Arnars

Klara Bjart­marz, fram­­kvæmda­­stjóri KSÍ hefur óskað eftir því við aga- og úr­­­skurðar­­nefnd sam­bandsins að hún taki til skoðunar af­­skipti Arnars Gunn­laugs­­sonar, þjálfara Víkings Reykja­víkur, af leik liðsins við Val í Bestu deild karla á dögunum.

Íslenski boltinn

Góð úr­slit muni fyrst og fremst nást með bar­áttu

Höskuldur Gunn­laugs­son, fyrir­liði Breiða­bliks á von á krefjandi leik þegar liðið mætir Struga í Norður-Makedóníu í dag í um­spili um laust sæti í riðla­keppni Sam­bands­deildar Evrópu í fót­bolta. Um er að ræða fyrri leikinn í ein­vígi liðanna.

Fótbolti

„Ég er búinn að vinna þetta allt“

Það var mikilvægt fyrir nýjasta íslenska atvinnumanninn Loga Tómasson að pakka golfsettinu er hann hélt út til Noregs hvar hann samdi við Strömsgodset í vikunni. Hann segir erfitt að yfirgefa Víking en er spenntur fyrir komandi tímum.

Íslenski boltinn

Segja Gylfa vera kominn til Danmerkur

Gylfi Sigurðsson flaug til Danmerkur í morgun samkvæmt heimildum Fótbolti.net. Gylfi hefur verið orðaður við Lyngby síðustu vikur og gæti verið að færast nær því að semja við félagið.

Fótbolti