Gagnrýni Fín lög, frábærar útsetningar Tólf árum eftir síðustu plötu kemur sterk og persónuleg plata frá Önnu Halldórsdóttur. Gagnrýni 19.11.2010 06:00 Traustur og tilgerðarlaus 2.0 er tilgerðarlaus og vönduð plata frá flinkum tónlistarmanni. Vonandi verður styttri bið í næstu plötu. Gagnrýni 18.11.2010 20:00 Flott frumraun Hljómsveitin Valdimar bætist í hóp þeirra sem spila lágstemmda tónlist með reggí/djass-ívafi. Gagnrýni 18.11.2010 16:00 Ameríska hrunið afhjúpað Inside Job er flott mynd um bandaríska efnahagshrunið sem stundum verður þó aðeins of flókin og langdregin. Gagnrýni 18.11.2010 00:01 Frelsari úr föðurkviði Áhugahópur atvinnuleikara er með mjög áhugaverða sýningu í Hugvísindahúsi Háskólans á Grandagarði 16. Hún var svolítið hæg í byrjun en þess betri þegar líða tók á verkið. Gagnrýni 17.11.2010 15:00 Komdu með mér inn í skuggann Ljósa er vel stíluð og vel byggð saga með frábærri persónusköpun. Saga sem spannar allan tilfinningaskalann og ómögulegt er að leggja frá sér. Gagnrýni 17.11.2010 06:00 Tilgerðarlegur Phoenix Frekar leiðinleg mynd sem erfitt er að horfa á vitandi að hann var bara að djóka. Gagnrýni 16.11.2010 16:00 Erpur lætur vaða Erpur Eyvindarson sýnir að hann kann enn að taka stórt upp í sig. Gagnrýni 16.11.2010 15:00 Rokk sem stenst tímans tönn Glæsileg yfirlitsútgáfa sem allir íslenskir rokkhundar ættu að eiga í safninu. Gagnrýni 16.11.2010 08:00 Gleði og grátur í Gnarrenburg Fyndin mynd og vel gerð. Framhaldsmynd er óumflýjanleg. Gagnrýni 16.11.2010 08:00 Fiðrildi leikur á mandólín Listilega samansettur texti og myndir sem sveima lengi í huga lesandans. Bók sem gripið verður til aftur og aftur. Gagnrýni 16.11.2010 08:00 Háskólaskáldsaga úr samtímanum Tregðulögmálið er því miður misheppnuð tilraun til að skrifa íslenska háskólaskáldsögu. Sagan tekur sjálfa sig allt of hátíðlega og nær aldrei að varpa nýju ljósi á viðfangsefni sín. Gagnrýni 15.11.2010 06:00 Fínn þverskurður Johann G in English er tvískipt safn þar sem flutningur Jóhanns sjálfs stendur upp úr. Ábreiðudiskurinn er hins vegar ekki nógu spennandi eins og slíkum diskum hættir oft til að verða. Gagnrýni 14.11.2010 16:00 Keyrsla og læti Niðurstaða: Kraftmikil og á köflum stórskemmtileg rokkplata. Gagnrýni 14.11.2010 06:00 Ávallt gleður glámurinn Woody Allen tókst vel til þetta skiptið. You Will Meet a Tall Dark Stranger er fyndin og heiðarleg. Ekki frábær, en betri en síðasta. Ég bíð spenntur eftir næstu. Gagnrýni 13.11.2010 06:00 Kynlíf, dóp og rokk og ról Frábær heimildarmynd um hina mögnuðu hljómsveit Mínus. Hefði þó mátt velja sér stefnu og fara alla leið í þá átt. Gagnrýni 12.11.2010 18:00 Brokkgengur pólitískur þriller Í Áttablaðarósinni er ágætur efniviður og margt er þar vel gert en heildarmyndin líður fyrir gallaða frásagnartækni og sögumann sem svindlar á lesendum sínum. Gagnrýni 12.11.2010 07:00 Rómantískt og heimilislegt Fyrsta plata hinnar efnilegu Útidúrs er bæði rómantísk og heimilisleg. Gagnrýni 11.11.2010 08:00 Útskryppi utan alfaraleiðar Fantavel byggð breið skáldsaga sem minnir á þjóðfélagsbreytingaskáldsögur fyrri tíma. Arnaldur eins og hann gerist bestur, jafnvel betri. Gagnrýni 10.11.2010 07:00 Svona á að gera það Hugljúf og fyndin sýning sem bregður upp eftirminnilegum myndum og gefur öllum sem sáu eitthvað til að spekúlera í. Gagnrýni 10.11.2010 07:00 Meinfyndinn Machete Þrælskemmtileg hasarmynd af gamla skólanum, en missir dampinn eilítið í restina. Gagnrýni 9.11.2010 07:00 Þrír saman, enn meira gaman Gylfi Ægisson, Rúnar Þór og Megas voru léttir og hressir og fóru á kostum í Austurbæ á fimmudagskvöldið. Gagnrýni 8.11.2010 09:56 Dúndur diskóeyja hjá Braga Diskóeyjan er stuðplata og eiga Bragi Valdimar og Memfís-mafían eiga allan heiður skilinn fyrir hana. Gagnrýni 4.11.2010 22:44 Engin flugeldasýning Sálin hans Jóns míns er ein fremsta hljómsveit íslenskrar dægurlagasögu. Um það verður ekki deilt. Sveitin hefur gert frábæra hluti. En hún hefur líka slegið sínar feilnótur. Eins og allir myndu gera á jafn farsælum ferli. Upp og niður stigann, fyrsta hljóðversplata Sálarinnar í fimm ár, fellur því miður í síðarnefnda flokkinn. Gagnrýni 3.11.2010 06:00 Allt smellur hjá Bjartmari Bjartmar stígur aftur inn í sviðsljósið með sína bestu plötu í yfir 20 ár. Gagnrýni 2.11.2010 11:22 Biturt gjald draumanna Mögnuð og listilega stíluð skáldsaga sem vekur spurningar og lifir lengi í huga lesandans. Gagnrýni 1.11.2010 07:00 Bókin um Bigga Hér er vináttu og fræðum fléttað listilega saman. Þröstur Helgason varpar skýru ljósi á list Birgis Andréssonar í íslensku og alþjóðlegu samhengi og dregur upp innilega mynd af þeim einstaka manni sem hann hafði að geyma. Gagnrýni 31.10.2010 07:00 Heillandi hatur Það er óvenjulegt að sækja heim sýningu þar sem helstu hughrifin eru hatur, áhorfandinn virðist jafnvel óvelkominn, ítrekanir um að snerta ekki listaverkin fá óhugnanlegan undirtón. Þetta kemur á óvart og markar listamanninum sérstöðu. Gagnrýni 30.10.2010 08:00 Allt sem prýða má einn krimma Árni spinnur trúverðuga en margslungna fléttu um leið og hann varpar ljósi á samtíma okkar á óvæntan og hrollvekjandi hátt. Gagnrýni 29.10.2010 07:00 Litríkur kokkteill Kimbabwe er skemmtilegasta plata ársins hingað til. Gagnrýni 28.10.2010 09:46 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 68 ›
Fín lög, frábærar útsetningar Tólf árum eftir síðustu plötu kemur sterk og persónuleg plata frá Önnu Halldórsdóttur. Gagnrýni 19.11.2010 06:00
Traustur og tilgerðarlaus 2.0 er tilgerðarlaus og vönduð plata frá flinkum tónlistarmanni. Vonandi verður styttri bið í næstu plötu. Gagnrýni 18.11.2010 20:00
Flott frumraun Hljómsveitin Valdimar bætist í hóp þeirra sem spila lágstemmda tónlist með reggí/djass-ívafi. Gagnrýni 18.11.2010 16:00
Ameríska hrunið afhjúpað Inside Job er flott mynd um bandaríska efnahagshrunið sem stundum verður þó aðeins of flókin og langdregin. Gagnrýni 18.11.2010 00:01
Frelsari úr föðurkviði Áhugahópur atvinnuleikara er með mjög áhugaverða sýningu í Hugvísindahúsi Háskólans á Grandagarði 16. Hún var svolítið hæg í byrjun en þess betri þegar líða tók á verkið. Gagnrýni 17.11.2010 15:00
Komdu með mér inn í skuggann Ljósa er vel stíluð og vel byggð saga með frábærri persónusköpun. Saga sem spannar allan tilfinningaskalann og ómögulegt er að leggja frá sér. Gagnrýni 17.11.2010 06:00
Tilgerðarlegur Phoenix Frekar leiðinleg mynd sem erfitt er að horfa á vitandi að hann var bara að djóka. Gagnrýni 16.11.2010 16:00
Erpur lætur vaða Erpur Eyvindarson sýnir að hann kann enn að taka stórt upp í sig. Gagnrýni 16.11.2010 15:00
Rokk sem stenst tímans tönn Glæsileg yfirlitsútgáfa sem allir íslenskir rokkhundar ættu að eiga í safninu. Gagnrýni 16.11.2010 08:00
Gleði og grátur í Gnarrenburg Fyndin mynd og vel gerð. Framhaldsmynd er óumflýjanleg. Gagnrýni 16.11.2010 08:00
Fiðrildi leikur á mandólín Listilega samansettur texti og myndir sem sveima lengi í huga lesandans. Bók sem gripið verður til aftur og aftur. Gagnrýni 16.11.2010 08:00
Háskólaskáldsaga úr samtímanum Tregðulögmálið er því miður misheppnuð tilraun til að skrifa íslenska háskólaskáldsögu. Sagan tekur sjálfa sig allt of hátíðlega og nær aldrei að varpa nýju ljósi á viðfangsefni sín. Gagnrýni 15.11.2010 06:00
Fínn þverskurður Johann G in English er tvískipt safn þar sem flutningur Jóhanns sjálfs stendur upp úr. Ábreiðudiskurinn er hins vegar ekki nógu spennandi eins og slíkum diskum hættir oft til að verða. Gagnrýni 14.11.2010 16:00
Keyrsla og læti Niðurstaða: Kraftmikil og á köflum stórskemmtileg rokkplata. Gagnrýni 14.11.2010 06:00
Ávallt gleður glámurinn Woody Allen tókst vel til þetta skiptið. You Will Meet a Tall Dark Stranger er fyndin og heiðarleg. Ekki frábær, en betri en síðasta. Ég bíð spenntur eftir næstu. Gagnrýni 13.11.2010 06:00
Kynlíf, dóp og rokk og ról Frábær heimildarmynd um hina mögnuðu hljómsveit Mínus. Hefði þó mátt velja sér stefnu og fara alla leið í þá átt. Gagnrýni 12.11.2010 18:00
Brokkgengur pólitískur þriller Í Áttablaðarósinni er ágætur efniviður og margt er þar vel gert en heildarmyndin líður fyrir gallaða frásagnartækni og sögumann sem svindlar á lesendum sínum. Gagnrýni 12.11.2010 07:00
Rómantískt og heimilislegt Fyrsta plata hinnar efnilegu Útidúrs er bæði rómantísk og heimilisleg. Gagnrýni 11.11.2010 08:00
Útskryppi utan alfaraleiðar Fantavel byggð breið skáldsaga sem minnir á þjóðfélagsbreytingaskáldsögur fyrri tíma. Arnaldur eins og hann gerist bestur, jafnvel betri. Gagnrýni 10.11.2010 07:00
Svona á að gera það Hugljúf og fyndin sýning sem bregður upp eftirminnilegum myndum og gefur öllum sem sáu eitthvað til að spekúlera í. Gagnrýni 10.11.2010 07:00
Meinfyndinn Machete Þrælskemmtileg hasarmynd af gamla skólanum, en missir dampinn eilítið í restina. Gagnrýni 9.11.2010 07:00
Þrír saman, enn meira gaman Gylfi Ægisson, Rúnar Þór og Megas voru léttir og hressir og fóru á kostum í Austurbæ á fimmudagskvöldið. Gagnrýni 8.11.2010 09:56
Dúndur diskóeyja hjá Braga Diskóeyjan er stuðplata og eiga Bragi Valdimar og Memfís-mafían eiga allan heiður skilinn fyrir hana. Gagnrýni 4.11.2010 22:44
Engin flugeldasýning Sálin hans Jóns míns er ein fremsta hljómsveit íslenskrar dægurlagasögu. Um það verður ekki deilt. Sveitin hefur gert frábæra hluti. En hún hefur líka slegið sínar feilnótur. Eins og allir myndu gera á jafn farsælum ferli. Upp og niður stigann, fyrsta hljóðversplata Sálarinnar í fimm ár, fellur því miður í síðarnefnda flokkinn. Gagnrýni 3.11.2010 06:00
Allt smellur hjá Bjartmari Bjartmar stígur aftur inn í sviðsljósið með sína bestu plötu í yfir 20 ár. Gagnrýni 2.11.2010 11:22
Biturt gjald draumanna Mögnuð og listilega stíluð skáldsaga sem vekur spurningar og lifir lengi í huga lesandans. Gagnrýni 1.11.2010 07:00
Bókin um Bigga Hér er vináttu og fræðum fléttað listilega saman. Þröstur Helgason varpar skýru ljósi á list Birgis Andréssonar í íslensku og alþjóðlegu samhengi og dregur upp innilega mynd af þeim einstaka manni sem hann hafði að geyma. Gagnrýni 31.10.2010 07:00
Heillandi hatur Það er óvenjulegt að sækja heim sýningu þar sem helstu hughrifin eru hatur, áhorfandinn virðist jafnvel óvelkominn, ítrekanir um að snerta ekki listaverkin fá óhugnanlegan undirtón. Þetta kemur á óvart og markar listamanninum sérstöðu. Gagnrýni 30.10.2010 08:00
Allt sem prýða má einn krimma Árni spinnur trúverðuga en margslungna fléttu um leið og hann varpar ljósi á samtíma okkar á óvæntan og hrollvekjandi hátt. Gagnrýni 29.10.2010 07:00