Golf

Kristján Þór vann á Akranesi

Kristján Þór Einarsson, úr GKJ, tryggði sér sigur á sjötta stigamóti Eimskipsmótaraðarinnar, en leikið var á Akranesi. Kristján Þór leiddi mótið alla helgina.

Golf

Kristján og Valdís leiða á Akranesi

Kristján Þór Einarsson og Valdís Þóra Jónsdóttir leiða eftir fyrsta hring á sjötta móti Eimskipsmótaraðarinnar sem leikin er á Garðavelli Akranesi um helgina.

Golf

McIlroy: Búið að vera draumi líkast undanfarnar vikur

Norður-írski kylfingurinn sem sigraði á PGA-meistaramótinu í golfi um helgina var gríðarlega sáttur með spilamennsku sína um helgina. Þá hrósaði hann Phil Mickelson og Rickie Fowler fyrir að hafa sýnt mikinn drengskap í gær.

Golf

Tiger vinnur ekki fleiri risatitla

Hörður Magnússon ræddi stöðuna á kylfingnum Tiger Woods við tvo sérfræðinga Golfstöðvarinnar í fréttatíma Stöðvar tvö í kvöld en Tiger varð að hætta keppni um helgina vegna bakmeiðsla.

Golf

Maður er orðinn vel sjóaður í þessu

Kristján Þór Einarsson stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu eftir gríðarlega skemmtilegt mót. Mótið var gríðarlega jafnt og spennandi og þurfti alls sex bráðabana á holunum níu.

Golf

Myndasyrpa frá Einvíginu á Nesinu

Kristján Þór Einarsson, GKj tryggði sér sigur í Einvíginu á Nesinu, árlegu góðgerðargolfmóti, í dag en ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins myndaði skemmtilegar myndir af mótinu.

Golf