Handbolti

„Skítsama þó að einhver afskrifi mig“

„Það var trallað og sungið og dansað með stuðningsmönnunum. Þetta var geðveikt kvöld og alveg ógleymanleg stund að verða þýskur meistari. Ólýsanlegt augnablik,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Þýskalandsmeistari í handbolta.

Handbolti

Leitar að liði nálægt Lovísu

Þorgils Jón Svölu Baldursson, leikmaður þrefaldra meistara Vals, leitar sér nú að liði í Danmörku til að geta fylgt kærustu sinni, Lovísu Thompson, eftir. Ekkert er þó enn í hendi.

Handbolti

Leiðin liggur af Nesinu í Úlfarsárdalinn

Fram heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur nú sótt annan leikmann frá Gróttu. Í síðustu viku samdi Ívar Logi Styrmisson við Fram og nú hefur Ólafur Brim Stefánsson farið sömu leið.

Handbolti

Orri fær ekki að spila í Sviss

Ekkert verður af endurkomu Orra Freys Gíslasonar á handboltavöllinn en til stóð að hann myndi spila með Kadetten í baráttunni um svissneska meistaratitilinn.

Handbolti

Haukar missa tromp af hendi

Sara Odden, markahæsti leikmaður handknattleiksliðs Hauka í vetur, yfirgefur Hafnarfjarðarfélagið í sumar en hún hefur samið við þýskt félag.

Handbolti

Grétar Ari og félagar úr leik

Grétar Ari Guðjónsson og félagar hans í Nice eru úr leik í umspilinu um sæti í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir fjögurra marka tap gegn Selestat í kvöld, 28-32.

Handbolti