Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 2-0 | Ekkert fær stöðvað Valsmenn Valsmenn hafa fagnað saman sumarlangt, eins og þeir sungu saman í klefanum að hætti Eyjamanna í kvöld eftir 2-0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 13.9.2020 22:35 Arnar: Of margir okkar sem slökkva á sér á mikilvægum augnablikum Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R. segir sumarið einfaldlega vonbrigði hjá liðinu. „Þetta er búið að vera „disaster“ frá því í KR-leiknum [í 4. umferð], stöngin út allan tímann,“ sagði Arnar eftir 2-0 tap gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2020 22:22 Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2020 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. Íslenski boltinn 13.9.2020 22:00 Betsy: Gott að fá smá frí Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag. Íslenski boltinn 13.9.2020 21:35 Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mætti unnustu sinni á fótboltavellinum í dag þegar Valur og Stjarnan áttust við í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 13.9.2020 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. Íslenski boltinn 13.9.2020 21:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Breiðablik 3-1 | FH-ingar nálgast toppsætið Steven Lennon skoraði tvö mörk þegar FH vann 3-1 sigur á Breiðablik í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg á Vísi. Íslenski boltinn 13.9.2020 19:25 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur KA-manna KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 13.9.2020 19:11 Eiður Smári: Þykir nánast jafn vænt um hann og börnin mín „Þarft ekki að spyrja mig, ég er þjálfarinn hans. Mér þykir nánast jafn vænt um hann og börnin mín. Það á við um alla leikmenn liðsins.“ Íslenski boltinn 13.9.2020 19:05 Toppliðin á sigurbraut í 2.deildinni Fimm leikir fóru fram í 2.deild karla í fótbolta hér á landi í dag og er óhætt að segja að ekkert hafi komið á óvart í leikjum dagsins. Íslenski boltinn 13.9.2020 18:04 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fylkir 2-2 | Hörkuleikur í Eyjum ÍBV er enn á eftir Fylki í deildinni eftir jafnteflið í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 13.9.2020 17:40 Umfjöllun og viðtöl: KR 1-2 Stjarnan | Ótrúlegar lokamínútur þegar Stjarnan vann í Vesturbænum Stjarnan vann KR í ótrúlegum leik. Íslenski boltinn 13.9.2020 16:55 Umfjöllun: Þór/KA - Breiðablik 0-7 | Aftur niðurlægðu Blikarnir Þór/KA Breiðablik er með hreðjatak á Þór/KA en Blikarnir unnu stórsigur í leik liðanna fyrir norðan í dag. Íslenski boltinn 13.9.2020 16:15 Óskar Örn jafnaði leikjamet Birkis Óskar Örn Hauksson jafnaði í dag leikjamet Birkis Kristinssonar í efstu deild. Íslenski boltinn 13.9.2020 15:53 Lennon: Skyldusigur ef við ætlum að berjast um titilinn Steven Lennon, framherji FH, hefur leikið á alls oddi í liði FH á leiktíðinni og er spenntur fyrir stórleik dagsins gegn Breiðablik í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 13.9.2020 11:30 Jafnt í fallbaráttuslag á Grenivík Magnamenn fengu Þrótt Reykjavík í heimsókn í algjörum botnbaráttuslag í Lengjudeildinni í fótbolta á Grenivík í dag. Íslenski boltinn 12.9.2020 18:45 Keflavík skellti ÍBV, Leiknir hafði betur gegn Fáskrúðsfirðingum en Fram missteig sig Fimm leikjum er lokið í Lengjudeild karla í knattspyrnu en stórleikur dagsins fór fram í Eyjum þar sem Keflavík skellti ÍBV. Íslenski boltinn 12.9.2020 16:01 Umfjöllun: KR - Selfoss 0-5 | Hólmfríður sá um sitt gamla lið Selfoss vann góðan 4-0 sigur í Vesturbænum er liðið valtaði yfir KR í eina leik dagsins í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 12.9.2020 13:15 Valdimar á leið til Noregs Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson er á leiðinni til Noregs ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins, Hrafnkels Freys Ágústssonar. Íslenski boltinn 12.9.2020 09:00 Leikgreining: Farið yfir það hvernig KR komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins Leikur Breiðabliks og KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins krufinn til mergjar. Íslenski boltinn 11.9.2020 19:35 „Töffaraskapur“ í Örnu sem er að verða uppáhalds leikmaðurinn hennar Mistar Þór/KA hefur dregist niður í fallbaráttuna og er einungis stigi frá fallsæti eftir 1-1 jafnteflið gegn Þrótti í Laugardalnum fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 11.9.2020 14:30 „Verður eitthvað gull til úr þessu því hún er ekki búin að ná sínu þaki“ Sveindís Jane Jónsdóttir hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í sumar en hún er á láni hjá Kópavogsliðinu frá Keflavík. Íslenski boltinn 11.9.2020 13:00 Segir að Hilmar Árni eigi að skammast sín Hjörvar Hafliðason sagði Hilmari Árna Halldórssyni að skammast sín fyrir tilburði sína í þriðja marki FH gegn Stjörnunni í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 11.9.2020 10:30 Sjáðu markasúpuna á Kópavogsvelli, FH mörkin þrjú og dramatíkina á Hlíðarenda FH, KR og Valur tryggðu sér í gærkvöldi síðustu þrjú sætin í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 11.9.2020 09:00 Stórleikir í undanúrslitum Mjólkurbikarsins Dregið var til undanúrslita karla og kvenna í Mjólkurbikarnum í fótbolta í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport í kvöld. Stórleikir eru þar á dagskrá. Íslenski boltinn 10.9.2020 22:40 Umfjöllun: Valur - HK 2-1 | Valsmenn í undanúrslit eftir framlengingu Valsmenn urðu í kvöld fjórða og síðasta liðið til að komast í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 2-1 sigri á HK í framlengdum leik. Íslenski boltinn 10.9.2020 22:35 Óskar Hrafn: Varnarleikur okkur á síðasta þriðjung var óboðlegur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var mjög ósáttur með varnarleik sinna manna í 4-2 tapi liðsins gegn KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Var þetta fjórða tap Blika gegn KR í röð. Íslenski boltinn 10.9.2020 22:15 Rúnar: Spiluðum einfaldan fótbolta til að vinna þennan leik Rúnar Kristinsson var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna eftir 4-2 sigur á Breiðablik í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Rúnar talaði um einfaldan fótbolta og hrósaði Ægi Jarli Jónassyni í hástert en hann skoraði tvö marka KR í kvöld. Íslenski boltinn 10.9.2020 21:45 « ‹ 189 190 191 192 193 194 195 196 197 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 2-0 | Ekkert fær stöðvað Valsmenn Valsmenn hafa fagnað saman sumarlangt, eins og þeir sungu saman í klefanum að hætti Eyjamanna í kvöld eftir 2-0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 13.9.2020 22:35
Arnar: Of margir okkar sem slökkva á sér á mikilvægum augnablikum Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R. segir sumarið einfaldlega vonbrigði hjá liðinu. „Þetta er búið að vera „disaster“ frá því í KR-leiknum [í 4. umferð], stöngin út allan tímann,“ sagði Arnar eftir 2-0 tap gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2020 22:22
Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2020 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2020 22:02
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. Íslenski boltinn 13.9.2020 22:00
Betsy: Gott að fá smá frí Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag. Íslenski boltinn 13.9.2020 21:35
Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mætti unnustu sinni á fótboltavellinum í dag þegar Valur og Stjarnan áttust við í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 13.9.2020 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. Íslenski boltinn 13.9.2020 21:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Breiðablik 3-1 | FH-ingar nálgast toppsætið Steven Lennon skoraði tvö mörk þegar FH vann 3-1 sigur á Breiðablik í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg á Vísi. Íslenski boltinn 13.9.2020 19:25
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur KA-manna KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 13.9.2020 19:11
Eiður Smári: Þykir nánast jafn vænt um hann og börnin mín „Þarft ekki að spyrja mig, ég er þjálfarinn hans. Mér þykir nánast jafn vænt um hann og börnin mín. Það á við um alla leikmenn liðsins.“ Íslenski boltinn 13.9.2020 19:05
Toppliðin á sigurbraut í 2.deildinni Fimm leikir fóru fram í 2.deild karla í fótbolta hér á landi í dag og er óhætt að segja að ekkert hafi komið á óvart í leikjum dagsins. Íslenski boltinn 13.9.2020 18:04
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fylkir 2-2 | Hörkuleikur í Eyjum ÍBV er enn á eftir Fylki í deildinni eftir jafnteflið í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 13.9.2020 17:40
Umfjöllun og viðtöl: KR 1-2 Stjarnan | Ótrúlegar lokamínútur þegar Stjarnan vann í Vesturbænum Stjarnan vann KR í ótrúlegum leik. Íslenski boltinn 13.9.2020 16:55
Umfjöllun: Þór/KA - Breiðablik 0-7 | Aftur niðurlægðu Blikarnir Þór/KA Breiðablik er með hreðjatak á Þór/KA en Blikarnir unnu stórsigur í leik liðanna fyrir norðan í dag. Íslenski boltinn 13.9.2020 16:15
Óskar Örn jafnaði leikjamet Birkis Óskar Örn Hauksson jafnaði í dag leikjamet Birkis Kristinssonar í efstu deild. Íslenski boltinn 13.9.2020 15:53
Lennon: Skyldusigur ef við ætlum að berjast um titilinn Steven Lennon, framherji FH, hefur leikið á alls oddi í liði FH á leiktíðinni og er spenntur fyrir stórleik dagsins gegn Breiðablik í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 13.9.2020 11:30
Jafnt í fallbaráttuslag á Grenivík Magnamenn fengu Þrótt Reykjavík í heimsókn í algjörum botnbaráttuslag í Lengjudeildinni í fótbolta á Grenivík í dag. Íslenski boltinn 12.9.2020 18:45
Keflavík skellti ÍBV, Leiknir hafði betur gegn Fáskrúðsfirðingum en Fram missteig sig Fimm leikjum er lokið í Lengjudeild karla í knattspyrnu en stórleikur dagsins fór fram í Eyjum þar sem Keflavík skellti ÍBV. Íslenski boltinn 12.9.2020 16:01
Umfjöllun: KR - Selfoss 0-5 | Hólmfríður sá um sitt gamla lið Selfoss vann góðan 4-0 sigur í Vesturbænum er liðið valtaði yfir KR í eina leik dagsins í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 12.9.2020 13:15
Valdimar á leið til Noregs Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson er á leiðinni til Noregs ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins, Hrafnkels Freys Ágústssonar. Íslenski boltinn 12.9.2020 09:00
Leikgreining: Farið yfir það hvernig KR komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins Leikur Breiðabliks og KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins krufinn til mergjar. Íslenski boltinn 11.9.2020 19:35
„Töffaraskapur“ í Örnu sem er að verða uppáhalds leikmaðurinn hennar Mistar Þór/KA hefur dregist niður í fallbaráttuna og er einungis stigi frá fallsæti eftir 1-1 jafnteflið gegn Þrótti í Laugardalnum fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 11.9.2020 14:30
„Verður eitthvað gull til úr þessu því hún er ekki búin að ná sínu þaki“ Sveindís Jane Jónsdóttir hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í sumar en hún er á láni hjá Kópavogsliðinu frá Keflavík. Íslenski boltinn 11.9.2020 13:00
Segir að Hilmar Árni eigi að skammast sín Hjörvar Hafliðason sagði Hilmari Árna Halldórssyni að skammast sín fyrir tilburði sína í þriðja marki FH gegn Stjörnunni í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 11.9.2020 10:30
Sjáðu markasúpuna á Kópavogsvelli, FH mörkin þrjú og dramatíkina á Hlíðarenda FH, KR og Valur tryggðu sér í gærkvöldi síðustu þrjú sætin í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 11.9.2020 09:00
Stórleikir í undanúrslitum Mjólkurbikarsins Dregið var til undanúrslita karla og kvenna í Mjólkurbikarnum í fótbolta í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport í kvöld. Stórleikir eru þar á dagskrá. Íslenski boltinn 10.9.2020 22:40
Umfjöllun: Valur - HK 2-1 | Valsmenn í undanúrslit eftir framlengingu Valsmenn urðu í kvöld fjórða og síðasta liðið til að komast í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 2-1 sigri á HK í framlengdum leik. Íslenski boltinn 10.9.2020 22:35
Óskar Hrafn: Varnarleikur okkur á síðasta þriðjung var óboðlegur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var mjög ósáttur með varnarleik sinna manna í 4-2 tapi liðsins gegn KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Var þetta fjórða tap Blika gegn KR í röð. Íslenski boltinn 10.9.2020 22:15
Rúnar: Spiluðum einfaldan fótbolta til að vinna þennan leik Rúnar Kristinsson var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna eftir 4-2 sigur á Breiðablik í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Rúnar talaði um einfaldan fótbolta og hrósaði Ægi Jarli Jónassyni í hástert en hann skoraði tvö marka KR í kvöld. Íslenski boltinn 10.9.2020 21:45