Íslenski boltinn Lilja dæmdi á Arion banka mótinu Mennta- og menningarmálaráðherra dæmdi á Arion banka mótinu fyrir 7. og 8. flokk stráka og stelpna. Íslenski boltinn 19.8.2019 19:22 Nýliðarnir gætu myndað saman stórglæsilegt tímabil HK og ÍA eru nýliðar í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en knattspyrnuáhugafólk hefur séð tvær mjög ólíkar útgáfur af báðum liðum í sumar. Íslenski boltinn 19.8.2019 16:00 Sjáðu allar stjörnurnar sem kveiktu í Selfossstelpunum fyrir bikarsigurinn Selfossstelpurnar fóru á laugardaginn með bikar yfir Ölfusárbrúna í fyrsta sinn í sögu kvennaliðs félagsins. Selfoss vann Mjólkurbikarinn eftir framlengdan úrslitaleik á móti KR á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 19.8.2019 13:21 Einn sigurleikur hjá ÍA á síðustu 82 dögum og fjögur stig niður í fallsæti Nýliðum ÍA hefur heldur betur fatast flugið í Pepsi Max-deildinni en Skagamenn töpuðu 3-1 gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær. Íslenski boltinn 19.8.2019 08:30 Gary Martin skýtur á gagnrýnendur og birtir hlaupatölurnar Gary Martin skoraði jöfnunarmark ÍBV sem gerði 1-1 jafntefli við KA í Vestmannaeyjum í gær er liðin mættust í 17. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Íslenski boltinn 19.8.2019 07:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan 3-1 ÍA │Fjórða tap Skagamanna í röð Stjarnan vann 3-1 sigur á ÍA í skemmtilegum leik í Garðabænum í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2019 22:15 Ólafur Kristjáns: Brandur loksins farinn að skjóta á markið Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var laufléttur í bragði eftir endurkomusigur á Fylki í Pepsi-Max deildinni í dag. Íslenski boltinn 18.8.2019 21:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 2-1 │Dramatík í Kaplakrika Brandur Olsen tryggði FH-ingum sigur með marki á lokamínútu leiksins. Íslenski boltinn 18.8.2019 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 1-1 HK │Stál í stál suður með sjó Grindavík og HK skildu jöfn eftir viðureign liðanna í 17.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu í dag. HK komst yfir í fyrri hálfleik með marki Atla Arnarsonar úr vítaspyrnu en Stefan Ljubicic jafnaði fyrir heimamenn í þeim síðari. Íslenski boltinn 18.8.2019 20:00 Tufa: Neyðumst til að breyta leikkerfinu því við höfum ekki menn í allar stöður „Ég er sáttur með stigið miðað við að stóran hluta leiksins erum við undir, að elta og reyna að jafna. Við sýnum karakter og uppskárum markið eftir baráttuna sem við lögðum í þetta“, sagði Srdjan Tufegdzig þjálfari Grindavíkur eftir 1-1 jafnteflið við HK í 17.umferð Pepsi Max-deildarinnar í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 18.8.2019 19:18 Óli Stefán: Aðalmarkmiðið að tryggja okkar sess í þessari deild Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, virðir stigið sem hans menn náðu í, í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 18.8.2019 19:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-1 KA │Tíu leikja taphrina Eyjamanna á enda ÍBV náði í sitt fyrsta stig síðan 2.júní þegar KA kom í heimsókn á Hásteinsvöll í Pepsi-Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 18.8.2019 17:45 Þorvaldur telur Blika ekki líklega til afreka Sérfræðingur Pepsi Max-markanna hefur ekki mikla trú á Breiðabliki á lokaspretti tímabilsins. Íslenski boltinn 18.8.2019 08:00 Valli Reynis fór úr að ofan þegar bikarmeistararnir renndu í hlað á Selfossi Hinn goðsagnakenndi Valli Reynis reif sig úr að ofan þegar bikarmeistararnir nýkrýndu komu á Selfoss. Íslenski boltinn 17.8.2019 23:58 Sjáðu sigurfögnuð Selfyssinga og bikarinn fara á loft Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1. Íslenski boltinn 17.8.2019 22:17 Sjáðu stórkostlegt mark Hólmfríðar og fyrsta mark Þóru í meistaraflokki Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1, á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2019 21:24 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. Íslenski boltinn 17.8.2019 20:30 Anna María: Loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna Fyrirliðinn var eðlilega í stuði í leikslok eftir að Selfoss hafi tryggt sér Mjólkurbikar kvenna 2019. Íslenski boltinn 17.8.2019 20:26 Hólmfríður: Þetta er besti titilinn Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 17.8.2019 20:25 Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. Íslenski boltinn 17.8.2019 20:10 Magni komið upp úr fallsæti eftir annan sigurinn í röð Magni er komið upp úr fallsæti í Inkasso-deild karla eftir annan sigurinn í röð. Í dag vann liðið 3-1 sigur á Aftureldingu á Grenivík. Íslenski boltinn 17.8.2019 17:44 Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Fylkir 0-2 │Fimmti sigur Fylkiskvenna í röð | Sjáðu mörkin Fylkir vann sinn fimmta sigur í röð í Pepsi Max-deild kvenna þegar liðið lagði botnlið HK/Víkings að velli, 0-2, í Víkinni. Íslenski boltinn 16.8.2019 21:45 Donni hættir með Þór/KA eftir tímabilið Halldór Jón Sigurðsson lætur af störfum sem þjálfari Þórs/KA í haust. Íslenski boltinn 16.8.2019 21:35 Leiknir aðeins þremur stigum frá 2. sæti eftir dramatískan sigur á Þrótti | Sjáðu mörkin Fjórir leikir fóru fram í Inkasso-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2019 19:59 Arnþór Ingi tognaður og missir af næstu leikjum Arnþór Ingi Kristinsson verður frá í næstu leikjum KR vegna tognunar sem hann hlaut í leik KR og FH í Mjólkurbikarnum í vikunni. Íslenski boltinn 16.8.2019 16:36 Jóhannes Karl: Þegar þú ert kominn í úrslitin er ekkert í boði nema sigur Jóhannes Karl Sigursteinsson getur fært KR titil á sínu fyrsta tímabili með félagið þegar KR mætir Selfossi í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli á morgun, laugardag. Íslenski boltinn 16.8.2019 16:00 Elfar á í hættu að missa af bikarsumrinu 2020 Elfar Freyr Helgason gæti misst af allri bikarkeppninni á næsta ári fari svo að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ dæmi hann í nokkurra leikja bann fyrir hegðun sína í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í gær. Íslenski boltinn 16.8.2019 11:30 Alfreð: Við munum nota reynsluna í Hólmfríði Alfreð Elías Jóhannsson getur orðið fyrstur til þess að stýra liði Selfoss til bikarmeistaratitils þegar hann mætir með sínar stúlkur gegn KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á morgun, laugardag. Íslenski boltinn 16.8.2019 11:00 KR-ingar gefa út stuðningsmannalag fyrir úrslitin Kvennalið KR í fótbolta hefur gefið út nýtt stuðningsmannalag í tilefni þess að KR spilar til úrslita í Mjólkurbikar kvenna á morgun. Íslenski boltinn 16.8.2019 10:45 Kári var spurður út í Guðjón Pétur: „Hver er það? Væntanlega leikmaður?“ Það var mikill hiti innan vallar sem utan í leik Breiðabliks og Víkinga í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í gær en eitt rautt spjald fór á loft. Íslenski boltinn 16.8.2019 09:30 « ‹ 249 250 251 252 253 254 255 256 257 … 334 ›
Lilja dæmdi á Arion banka mótinu Mennta- og menningarmálaráðherra dæmdi á Arion banka mótinu fyrir 7. og 8. flokk stráka og stelpna. Íslenski boltinn 19.8.2019 19:22
Nýliðarnir gætu myndað saman stórglæsilegt tímabil HK og ÍA eru nýliðar í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en knattspyrnuáhugafólk hefur séð tvær mjög ólíkar útgáfur af báðum liðum í sumar. Íslenski boltinn 19.8.2019 16:00
Sjáðu allar stjörnurnar sem kveiktu í Selfossstelpunum fyrir bikarsigurinn Selfossstelpurnar fóru á laugardaginn með bikar yfir Ölfusárbrúna í fyrsta sinn í sögu kvennaliðs félagsins. Selfoss vann Mjólkurbikarinn eftir framlengdan úrslitaleik á móti KR á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 19.8.2019 13:21
Einn sigurleikur hjá ÍA á síðustu 82 dögum og fjögur stig niður í fallsæti Nýliðum ÍA hefur heldur betur fatast flugið í Pepsi Max-deildinni en Skagamenn töpuðu 3-1 gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær. Íslenski boltinn 19.8.2019 08:30
Gary Martin skýtur á gagnrýnendur og birtir hlaupatölurnar Gary Martin skoraði jöfnunarmark ÍBV sem gerði 1-1 jafntefli við KA í Vestmannaeyjum í gær er liðin mættust í 17. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Íslenski boltinn 19.8.2019 07:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan 3-1 ÍA │Fjórða tap Skagamanna í röð Stjarnan vann 3-1 sigur á ÍA í skemmtilegum leik í Garðabænum í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2019 22:15
Ólafur Kristjáns: Brandur loksins farinn að skjóta á markið Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var laufléttur í bragði eftir endurkomusigur á Fylki í Pepsi-Max deildinni í dag. Íslenski boltinn 18.8.2019 21:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 2-1 │Dramatík í Kaplakrika Brandur Olsen tryggði FH-ingum sigur með marki á lokamínútu leiksins. Íslenski boltinn 18.8.2019 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 1-1 HK │Stál í stál suður með sjó Grindavík og HK skildu jöfn eftir viðureign liðanna í 17.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu í dag. HK komst yfir í fyrri hálfleik með marki Atla Arnarsonar úr vítaspyrnu en Stefan Ljubicic jafnaði fyrir heimamenn í þeim síðari. Íslenski boltinn 18.8.2019 20:00
Tufa: Neyðumst til að breyta leikkerfinu því við höfum ekki menn í allar stöður „Ég er sáttur með stigið miðað við að stóran hluta leiksins erum við undir, að elta og reyna að jafna. Við sýnum karakter og uppskárum markið eftir baráttuna sem við lögðum í þetta“, sagði Srdjan Tufegdzig þjálfari Grindavíkur eftir 1-1 jafnteflið við HK í 17.umferð Pepsi Max-deildarinnar í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 18.8.2019 19:18
Óli Stefán: Aðalmarkmiðið að tryggja okkar sess í þessari deild Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, virðir stigið sem hans menn náðu í, í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 18.8.2019 19:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-1 KA │Tíu leikja taphrina Eyjamanna á enda ÍBV náði í sitt fyrsta stig síðan 2.júní þegar KA kom í heimsókn á Hásteinsvöll í Pepsi-Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 18.8.2019 17:45
Þorvaldur telur Blika ekki líklega til afreka Sérfræðingur Pepsi Max-markanna hefur ekki mikla trú á Breiðabliki á lokaspretti tímabilsins. Íslenski boltinn 18.8.2019 08:00
Valli Reynis fór úr að ofan þegar bikarmeistararnir renndu í hlað á Selfossi Hinn goðsagnakenndi Valli Reynis reif sig úr að ofan þegar bikarmeistararnir nýkrýndu komu á Selfoss. Íslenski boltinn 17.8.2019 23:58
Sjáðu sigurfögnuð Selfyssinga og bikarinn fara á loft Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1. Íslenski boltinn 17.8.2019 22:17
Sjáðu stórkostlegt mark Hólmfríðar og fyrsta mark Þóru í meistaraflokki Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1, á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2019 21:24
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. Íslenski boltinn 17.8.2019 20:30
Anna María: Loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna Fyrirliðinn var eðlilega í stuði í leikslok eftir að Selfoss hafi tryggt sér Mjólkurbikar kvenna 2019. Íslenski boltinn 17.8.2019 20:26
Hólmfríður: Þetta er besti titilinn Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 17.8.2019 20:25
Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. Íslenski boltinn 17.8.2019 20:10
Magni komið upp úr fallsæti eftir annan sigurinn í röð Magni er komið upp úr fallsæti í Inkasso-deild karla eftir annan sigurinn í röð. Í dag vann liðið 3-1 sigur á Aftureldingu á Grenivík. Íslenski boltinn 17.8.2019 17:44
Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Fylkir 0-2 │Fimmti sigur Fylkiskvenna í röð | Sjáðu mörkin Fylkir vann sinn fimmta sigur í röð í Pepsi Max-deild kvenna þegar liðið lagði botnlið HK/Víkings að velli, 0-2, í Víkinni. Íslenski boltinn 16.8.2019 21:45
Donni hættir með Þór/KA eftir tímabilið Halldór Jón Sigurðsson lætur af störfum sem þjálfari Þórs/KA í haust. Íslenski boltinn 16.8.2019 21:35
Leiknir aðeins þremur stigum frá 2. sæti eftir dramatískan sigur á Þrótti | Sjáðu mörkin Fjórir leikir fóru fram í Inkasso-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2019 19:59
Arnþór Ingi tognaður og missir af næstu leikjum Arnþór Ingi Kristinsson verður frá í næstu leikjum KR vegna tognunar sem hann hlaut í leik KR og FH í Mjólkurbikarnum í vikunni. Íslenski boltinn 16.8.2019 16:36
Jóhannes Karl: Þegar þú ert kominn í úrslitin er ekkert í boði nema sigur Jóhannes Karl Sigursteinsson getur fært KR titil á sínu fyrsta tímabili með félagið þegar KR mætir Selfossi í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli á morgun, laugardag. Íslenski boltinn 16.8.2019 16:00
Elfar á í hættu að missa af bikarsumrinu 2020 Elfar Freyr Helgason gæti misst af allri bikarkeppninni á næsta ári fari svo að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ dæmi hann í nokkurra leikja bann fyrir hegðun sína í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í gær. Íslenski boltinn 16.8.2019 11:30
Alfreð: Við munum nota reynsluna í Hólmfríði Alfreð Elías Jóhannsson getur orðið fyrstur til þess að stýra liði Selfoss til bikarmeistaratitils þegar hann mætir með sínar stúlkur gegn KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á morgun, laugardag. Íslenski boltinn 16.8.2019 11:00
KR-ingar gefa út stuðningsmannalag fyrir úrslitin Kvennalið KR í fótbolta hefur gefið út nýtt stuðningsmannalag í tilefni þess að KR spilar til úrslita í Mjólkurbikar kvenna á morgun. Íslenski boltinn 16.8.2019 10:45
Kári var spurður út í Guðjón Pétur: „Hver er það? Væntanlega leikmaður?“ Það var mikill hiti innan vallar sem utan í leik Breiðabliks og Víkinga í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í gær en eitt rautt spjald fór á loft. Íslenski boltinn 16.8.2019 09:30