Körfubolti Skoraði sjötíu stig og bætti met Chamberlains Joel Embiid gerði sér lítið fyrir og skoraði sjötíu stig þegar Philadelphia 76ers sigraði San Antonio Spurs, 133-123, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 23.1.2024 08:30 Lögmál leiksins: Koma stundum svo furðulegar fréttir úr NBA-deildinni „Það koma stundum svo furðulegar fréttir úr NBA-deildinni. Þegar maður vaknar á mánudegi býst maður ekki við að lesa þetta í vikunni,“ segir Kjartan Atli Kjartansson í Lögmál leiksins í kvöld. Þátturinn er á sínum stað klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 22.1.2024 17:31 Álftanes fær einn efnilegasta körfuboltamann landsins Það er nóg af gleðitíðindum úr herbúðum nýliðana af Álftanesi. Í gær komst liðið í bikarúrslitin í Laugardalshöllinni með sigri á Grindavík og í dag tilkynnti félagið að einn efnilegasti körfuboltamaður Íslands væri á leiðinni til félagsins. Körfubolti 22.1.2024 17:27 Áhorfandi hljóp niður súperstjörnuna Bandaríska körfuboltakonan Caitlin Clark átti frábæran leik með Iowa háskólanum en það dugði þó ekki til sigurs í gær og eftir leik munaði litlu að súperstjarna bandaríska háskólakörfuboltans meiddist illa. Körfubolti 22.1.2024 15:01 Njarðvík síðastar inn í undanúrslit Njarðvík vann öruggan 20 stiga sigur á sameiginlegu liði Hamars frá Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta, lokatölur 92-72 og Njarðvík komið í undanúrslit. Körfubolti 21.1.2024 23:00 Kjartan Atli: Bónuskeppni sem er bragðgott krydd í tilveruna Álftanes komst í fyrsta sinn í undanúrslit bikarkeppninnar í körfubolta eftir 90-79 sigur gegn Grindavík í Smáranum í kvöld. Körfubolti 21.1.2024 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Keflavík 93-123 | Keflvíkingar í undanúrslit eftir stórsigur Keflavík er komið í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir stórsigur í MVA-höllinni á Egilsstöðum. Körfubolti 21.1.2024 21:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Álftanes 79-90 | Álftnesingar á leið í Laugardalshöll eftir æsispennandi leik Álftanes gerði sér ferð í Smárann og vann 79-90 gegn Grindavík eftir æsispennandi leik í 8-liða úrslitum VÍS bikarsins. Álftnesingar eru þar með komnir í undanúrslitin sem fara fram í Laugardalshöll þann 19. mars. Körfubolti 21.1.2024 21:00 Tindastóll örugglega í undanúrslit Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir 23 stiga sigur á KR sem leikur í B-deildinni, lokatölur 83-60. Körfubolti 21.1.2024 20:55 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 57-91 | Bikarmeistararnir sáu aldrei til sólar gegn toppliðinu Keflavík vann sannfærandi 91-57 sigur þegar liðið mætti Haukum í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 21.1.2024 20:55 Tryggvi Snær stigahæstur í tapi gegn Real Madríd Tryggvi Snær Hlinason átti mjög góðan leik þegar lið hans Bilbao mátti þola fimmtán stiga tap gegn toppliði Real Madríd í ACB-deild karla í körfubolta á Spáni. Körfubolti 21.1.2024 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 84-79 | Stjörnumenn náðu fram hefndum eftir tapið í fyrra Stjarnan er komin í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Stjörnumenn lögðu Val í 8-liða úrslitum en liðin mættust í úrslitum á síðustu leiktíð þar sem Valur hafði betur. Því má segja að Stjarnan hafi náð fram hefndum í dag. Körfubolti 21.1.2024 19:16 Martin öflugur í góðum útisigri Martin Hermannsson var í byrjunarliði Alba Berlín þegar liðið sótti Bonn heim í þýsku úrvalsdeildinni, lokatölur 87-95. Körfubolti 21.1.2024 17:20 Gamli Haukur mættur aftur: „Einn af okkar allra bestu frá upphafi“ „Sá skilaði framlagi,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, um frammistöðu Hauks Helga Pálssonar í leik Álftaness og Breiðabliks í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 21.1.2024 12:00 Giannis og Lillard í stuði í sigri Milwaukee Milwaukee Bucks lenti óvænt í nokkrum vandræðum með slakasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt, Detroit Pistons. Damian Lillard og Giannis Antetokounmpo sáu þó til þess að liðið vann sex stiga sigur, 135-141. Körfubolti 21.1.2024 09:31 Tilþrif 14. umferðar: Mögnuð stoðsending og frábær troðsla Að venju voru tilþrif umferðarinnar á sínum stað í Körfuboltakvöldi sem sýnt var á föstudagskvöld. Að þessu sinni komu tilþrifin úr leik Tindastóls og Grindavíkur á Sauðárkróki. Körfubolti 20.1.2024 23:00 Þór Akureyri annað liðið inn í undanúrslit Þór Akureyri er komið í undanúrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir tíu stiga sigur á Stjörnunni, lokatölur á Akureyri 87-77. Körfubolti 20.1.2024 20:46 Umfjöllun: Valur - Grindavík 49-61 | Grindavík í undanúrslitin Grindavík er komið í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir sigur á Val í átta liða úrslitunum í kvöld. Körfubolti 20.1.2024 16:46 „Segir okkur að það er körfuboltahugsun þarna og körfuboltaheili“ Valur Orri Valsson, leikmaður Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta, fékk mikið lof frá sérfræðingum Körfuboltakvölds í þætti gærkvöldsins. Körfubolti 20.1.2024 10:30 Styrmir stigahæstur í sigri Styrmir Snær Þrastarson var stigahæsti maður vallarins er Belfius Mons vann góðan átta stiga útisigur gegn Kortrijk í hollensku og belgísku deildinni í körfubolta í kvöld, 72-80. Körfubolti 19.1.2024 22:24 Maté: Við erum hálfu ári á eftir hinum eftir þetta helvítis rót á hópnum okkar Haukar náðu ekki sigur í kvöld og varð fimmti tapleikur liðsins í röð að staðreynd þegar liðið tapaði fyrir Þór Þ. 91-81 í 14. umferð Subway deildar karla í kvöld. Maté Dalmay var ekki ánægður með margt í kvöld í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Körfubolti 19.1.2024 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 81-91 | Tíu stiga sigur Þórs sem gerðu nóg í kvöld Þór frá Þorlákshöfn mætti í Ólafssal í Hafnarfirði í kvöld og sótti stigin tvö sem í boði voru. Þeir unnu Hauka 91-81 og jafna þar með Njarðvíkinga í öðru sæti Subway deildar karla í körfuknattleik. Leikurinn var ekki ris mikill en gæði Þórsara skinu í gegn þegar á þurfti að halda. Körfubolti 19.1.2024 18:31 Skólinn hennar Helenu nær ekki í lið Aflýsa þurfti tveimur leikjum hjá kvennakörfuboltaliði TCU skólans í Texas í bandaríska háskólakörfuboltanum vegna leikmannaskorts.Helena Sverrisdóttir spilaði á sínum í fjögur ár með skólanum við góðar orðstír. Körfubolti 19.1.2024 12:00 Körfuboltakvöld: Lyfjaprófssaga Teits Teitur Örlygsson, fyrrum körfuboltamaður og nú sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi, hafði heldur skemmtilega sögu að segja um lyfjapróf í síðasti þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 18.1.2024 23:30 Joshua Jefferson: „Við erum með fullt af gaukum hérna sem vilja vinna“ Valsmenn áttu mjög góðan dag gegn lánlausum Keflvíkingum í kvöld þegar liðin mættust í 14. umferð Subway deildar karla í körfubolta að Hlíðarenda. Leikar enduðu 105-82 og stóran þátt í því hve vel gekk hjá Val átti Joshua Jefferson. Kappinn skoraði 31 stig og setti upp sýningu í þriðja leikhluta. Körfubolti 18.1.2024 21:30 Stjarnan vann Hamar auðveldlega Stjarnan hafði betur gegn Hamar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2024 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Breiðablik 106-100 | Álftanes vann Breiðablik eftir framlengingu Álftanes bar sigurorð af Breiðabliki, 106-100, eftir framlengdan leik þegar liðin leiddu saman hesta sína í Forsetahöllina í 14. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2024 21:18 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 105-82 | Valur vann toppslaginn Valsmenn kjöldrógu Keflvíkinga þannig að leikurinn sem átti að vera stórleikur umferðarinnar varð hvorki fugl né fiskur. Lokatölur 105-82 á Hlíðarenda og Valsmenn styrkja stöðu sína á toppi Subway deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 18.1.2024 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 96-101 | Grindvíkingar unnu Íslandsmeistarana Það voru lið Tindastól og Grindavíkur sem leiddu saman hesta sína í kvöld á Sauðárkróki í Subway deild karla í körfubolta. Liðin jöfn að stigum fyrir leikinn, því til mikils að keppa í kvöld. Tindastóll höfðu tapað tveimur seinustu leikjum í deildinni en Grindavík fljúgandi og búnir að vinna fjóra leiki í röð. Körfubolti 18.1.2024 18:30 Umfjöllun: Höttur - Njarðvík 85-88 | Njarðvík rétt marði Hött í framlengingu Njarðvík mættu í MVA höllina í kvöld. Það var hlýtt og gott í höllinni þó að það væru -15 utandyra. Fyrir leik voru liðin á svipuðum stað í töflunni eins og reyndar flest liðin. Njarðvík með 9 sigra og 4 töp á meðan að Höttur var með 7 sigra og 6 töp. Körfubolti 18.1.2024 18:30 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 334 ›
Skoraði sjötíu stig og bætti met Chamberlains Joel Embiid gerði sér lítið fyrir og skoraði sjötíu stig þegar Philadelphia 76ers sigraði San Antonio Spurs, 133-123, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 23.1.2024 08:30
Lögmál leiksins: Koma stundum svo furðulegar fréttir úr NBA-deildinni „Það koma stundum svo furðulegar fréttir úr NBA-deildinni. Þegar maður vaknar á mánudegi býst maður ekki við að lesa þetta í vikunni,“ segir Kjartan Atli Kjartansson í Lögmál leiksins í kvöld. Þátturinn er á sínum stað klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 22.1.2024 17:31
Álftanes fær einn efnilegasta körfuboltamann landsins Það er nóg af gleðitíðindum úr herbúðum nýliðana af Álftanesi. Í gær komst liðið í bikarúrslitin í Laugardalshöllinni með sigri á Grindavík og í dag tilkynnti félagið að einn efnilegasti körfuboltamaður Íslands væri á leiðinni til félagsins. Körfubolti 22.1.2024 17:27
Áhorfandi hljóp niður súperstjörnuna Bandaríska körfuboltakonan Caitlin Clark átti frábæran leik með Iowa háskólanum en það dugði þó ekki til sigurs í gær og eftir leik munaði litlu að súperstjarna bandaríska háskólakörfuboltans meiddist illa. Körfubolti 22.1.2024 15:01
Njarðvík síðastar inn í undanúrslit Njarðvík vann öruggan 20 stiga sigur á sameiginlegu liði Hamars frá Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta, lokatölur 92-72 og Njarðvík komið í undanúrslit. Körfubolti 21.1.2024 23:00
Kjartan Atli: Bónuskeppni sem er bragðgott krydd í tilveruna Álftanes komst í fyrsta sinn í undanúrslit bikarkeppninnar í körfubolta eftir 90-79 sigur gegn Grindavík í Smáranum í kvöld. Körfubolti 21.1.2024 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Keflavík 93-123 | Keflvíkingar í undanúrslit eftir stórsigur Keflavík er komið í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir stórsigur í MVA-höllinni á Egilsstöðum. Körfubolti 21.1.2024 21:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Álftanes 79-90 | Álftnesingar á leið í Laugardalshöll eftir æsispennandi leik Álftanes gerði sér ferð í Smárann og vann 79-90 gegn Grindavík eftir æsispennandi leik í 8-liða úrslitum VÍS bikarsins. Álftnesingar eru þar með komnir í undanúrslitin sem fara fram í Laugardalshöll þann 19. mars. Körfubolti 21.1.2024 21:00
Tindastóll örugglega í undanúrslit Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir 23 stiga sigur á KR sem leikur í B-deildinni, lokatölur 83-60. Körfubolti 21.1.2024 20:55
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 57-91 | Bikarmeistararnir sáu aldrei til sólar gegn toppliðinu Keflavík vann sannfærandi 91-57 sigur þegar liðið mætti Haukum í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 21.1.2024 20:55
Tryggvi Snær stigahæstur í tapi gegn Real Madríd Tryggvi Snær Hlinason átti mjög góðan leik þegar lið hans Bilbao mátti þola fimmtán stiga tap gegn toppliði Real Madríd í ACB-deild karla í körfubolta á Spáni. Körfubolti 21.1.2024 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 84-79 | Stjörnumenn náðu fram hefndum eftir tapið í fyrra Stjarnan er komin í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Stjörnumenn lögðu Val í 8-liða úrslitum en liðin mættust í úrslitum á síðustu leiktíð þar sem Valur hafði betur. Því má segja að Stjarnan hafi náð fram hefndum í dag. Körfubolti 21.1.2024 19:16
Martin öflugur í góðum útisigri Martin Hermannsson var í byrjunarliði Alba Berlín þegar liðið sótti Bonn heim í þýsku úrvalsdeildinni, lokatölur 87-95. Körfubolti 21.1.2024 17:20
Gamli Haukur mættur aftur: „Einn af okkar allra bestu frá upphafi“ „Sá skilaði framlagi,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, um frammistöðu Hauks Helga Pálssonar í leik Álftaness og Breiðabliks í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 21.1.2024 12:00
Giannis og Lillard í stuði í sigri Milwaukee Milwaukee Bucks lenti óvænt í nokkrum vandræðum með slakasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt, Detroit Pistons. Damian Lillard og Giannis Antetokounmpo sáu þó til þess að liðið vann sex stiga sigur, 135-141. Körfubolti 21.1.2024 09:31
Tilþrif 14. umferðar: Mögnuð stoðsending og frábær troðsla Að venju voru tilþrif umferðarinnar á sínum stað í Körfuboltakvöldi sem sýnt var á föstudagskvöld. Að þessu sinni komu tilþrifin úr leik Tindastóls og Grindavíkur á Sauðárkróki. Körfubolti 20.1.2024 23:00
Þór Akureyri annað liðið inn í undanúrslit Þór Akureyri er komið í undanúrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir tíu stiga sigur á Stjörnunni, lokatölur á Akureyri 87-77. Körfubolti 20.1.2024 20:46
Umfjöllun: Valur - Grindavík 49-61 | Grindavík í undanúrslitin Grindavík er komið í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir sigur á Val í átta liða úrslitunum í kvöld. Körfubolti 20.1.2024 16:46
„Segir okkur að það er körfuboltahugsun þarna og körfuboltaheili“ Valur Orri Valsson, leikmaður Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta, fékk mikið lof frá sérfræðingum Körfuboltakvölds í þætti gærkvöldsins. Körfubolti 20.1.2024 10:30
Styrmir stigahæstur í sigri Styrmir Snær Þrastarson var stigahæsti maður vallarins er Belfius Mons vann góðan átta stiga útisigur gegn Kortrijk í hollensku og belgísku deildinni í körfubolta í kvöld, 72-80. Körfubolti 19.1.2024 22:24
Maté: Við erum hálfu ári á eftir hinum eftir þetta helvítis rót á hópnum okkar Haukar náðu ekki sigur í kvöld og varð fimmti tapleikur liðsins í röð að staðreynd þegar liðið tapaði fyrir Þór Þ. 91-81 í 14. umferð Subway deildar karla í kvöld. Maté Dalmay var ekki ánægður með margt í kvöld í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Körfubolti 19.1.2024 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 81-91 | Tíu stiga sigur Þórs sem gerðu nóg í kvöld Þór frá Þorlákshöfn mætti í Ólafssal í Hafnarfirði í kvöld og sótti stigin tvö sem í boði voru. Þeir unnu Hauka 91-81 og jafna þar með Njarðvíkinga í öðru sæti Subway deildar karla í körfuknattleik. Leikurinn var ekki ris mikill en gæði Þórsara skinu í gegn þegar á þurfti að halda. Körfubolti 19.1.2024 18:31
Skólinn hennar Helenu nær ekki í lið Aflýsa þurfti tveimur leikjum hjá kvennakörfuboltaliði TCU skólans í Texas í bandaríska háskólakörfuboltanum vegna leikmannaskorts.Helena Sverrisdóttir spilaði á sínum í fjögur ár með skólanum við góðar orðstír. Körfubolti 19.1.2024 12:00
Körfuboltakvöld: Lyfjaprófssaga Teits Teitur Örlygsson, fyrrum körfuboltamaður og nú sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi, hafði heldur skemmtilega sögu að segja um lyfjapróf í síðasti þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 18.1.2024 23:30
Joshua Jefferson: „Við erum með fullt af gaukum hérna sem vilja vinna“ Valsmenn áttu mjög góðan dag gegn lánlausum Keflvíkingum í kvöld þegar liðin mættust í 14. umferð Subway deildar karla í körfubolta að Hlíðarenda. Leikar enduðu 105-82 og stóran þátt í því hve vel gekk hjá Val átti Joshua Jefferson. Kappinn skoraði 31 stig og setti upp sýningu í þriðja leikhluta. Körfubolti 18.1.2024 21:30
Stjarnan vann Hamar auðveldlega Stjarnan hafði betur gegn Hamar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2024 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Breiðablik 106-100 | Álftanes vann Breiðablik eftir framlengingu Álftanes bar sigurorð af Breiðabliki, 106-100, eftir framlengdan leik þegar liðin leiddu saman hesta sína í Forsetahöllina í 14. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2024 21:18
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 105-82 | Valur vann toppslaginn Valsmenn kjöldrógu Keflvíkinga þannig að leikurinn sem átti að vera stórleikur umferðarinnar varð hvorki fugl né fiskur. Lokatölur 105-82 á Hlíðarenda og Valsmenn styrkja stöðu sína á toppi Subway deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 18.1.2024 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 96-101 | Grindvíkingar unnu Íslandsmeistarana Það voru lið Tindastól og Grindavíkur sem leiddu saman hesta sína í kvöld á Sauðárkróki í Subway deild karla í körfubolta. Liðin jöfn að stigum fyrir leikinn, því til mikils að keppa í kvöld. Tindastóll höfðu tapað tveimur seinustu leikjum í deildinni en Grindavík fljúgandi og búnir að vinna fjóra leiki í röð. Körfubolti 18.1.2024 18:30
Umfjöllun: Höttur - Njarðvík 85-88 | Njarðvík rétt marði Hött í framlengingu Njarðvík mættu í MVA höllina í kvöld. Það var hlýtt og gott í höllinni þó að það væru -15 utandyra. Fyrir leik voru liðin á svipuðum stað í töflunni eins og reyndar flest liðin. Njarðvík með 9 sigra og 4 töp á meðan að Höttur var með 7 sigra og 6 töp. Körfubolti 18.1.2024 18:30