Lífið Nýársspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn, þú gætir byrjað þetta ár á þessari dásamlegu hvatvísi þinni. Þú gætir farið svolítið út og suður með hugarfarið og ekki vitað alveg í hvaða átt þú vilt fara. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, það hefur verið rysjótt hjá þér og það er kannski vegna þess að ár drekans er að enda og ár kanínunnar er að byrja í kringum þann 20. janúar. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Nautið Elsku tilfinninga og stórhugaða Nautið mitt. Þú þarft að slíta allt af þér sem bindur þig fasta. Hvort sem það tengir þig við fortíðina, ástarsorg eða hvað sem það nú er. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í ár sem lætur þig sjá og finna þá verðleika sem heimurinn vill gefa þér og þú munt skynja betur þína bestu eiginleika. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, það er allt að fara á fulla ferð á þessu herrans ári 2023. Það er eins og þú sért í sérstökum tengslum við hið Almáttuga, máttinn í öllu. Þú þarft þar af leiðandi að fara varlega í því hvers þú óskar þér og hvað þú þráir. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Hrútur Elsku Hrúturinn minn, þetta verður mjög merkilegt ár og verður svo sannarlega þinn tími. Janúar mánuður er svolítið kaldur. Þú gætir fundið fyrir kvíða eða depurð og þér gæti fundist þú alveg vera tómur í hjartastöðinni. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, þetta ár færir þér margblessuð tækifæri. Þú munt strax sjá að eitt og eitt er að detta inn. Taktu meiri áhættu því það er ekki hægt að segja að þú sért í raun neinn áhættufíkill. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, þú ert ekki alveg búinn að sjá það fyrir þér hvernig þú ætlir að púsla þessu ári saman. Það er lukka yfir þér í byrjunarkortinu, svo bregður þér við ýmislegt þann 15. janúar. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þetta ár verður eitthvað svo öðruvísi en undanfarin ár. Þú lærir að standa með sjálfum þér og að segja þína skoðun fallega svo að aðrir hlusti á. Þú hreinsar frá þér þau leiðindi eða ofbeldi sem aðrir hafa sýnt þér. Lífið 6.1.2023 08:01 Leikkona úr Nágrönnum látin Bresk-ástralska leikkonan Joan Sydney, sem lék lengi í áströlsku sápuóperunni Nágrönnum, er látin, 83 ára að aldri. Lífið 6.1.2023 07:37 Kraftlyftingakona og fótboltakappi eiga von á barni Arnhildur Anna Árnadóttir kraftlyftingakona og Alfreð Már Hjaltalín, fyrrverandi knattspyrnumaður og heilsunuddari, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Þau greina frá tíðindunum á samfélagsmiðlum. Lífið 5.1.2023 23:50 Gjörbreytt útlit Paulu Abdul vekur upp spurningar Nýjar myndir af Paulu Abdul vekja upp miklar vangaveltur á meðal aðdáenda. Söngkonan og fyrrverandi Idol dómarinn þykir hafa yngst um fimmtíu ár á einni nóttu. Lífið 5.1.2023 15:00 Spennandi 2023: Eurovision í Liverpool, kóngur krýndur í London og miklu skárra jólafrí Karl III verður krýndur konungur, Indland mun taka fram úr Kína sem fjölmennasta ríki heims og kosningar eru fyrirhugaðar víða um heim. Lífið 5.1.2023 14:00 Gísli Örn óþekkjanlegur eftir meðferð hjá Rögnu Fossberg Leikarinn Gísli Örn Garðarsson er óþekkjanlegur í nýrri auglýsingu fyrir Happdrætti Háskóla Íslands. Það er förðunarmeistarinn Ragna Fossberg sem er snillingurinn á bak við gervið. Lífið 5.1.2023 13:42 Myndir og myndbönd: Kryddsíld á bak við tjöldin Kryddsíld Stöðvar 2 var á sínum stað á gamlársdag (útsendinguna má sjá í heild sinni hér að ofan) og að vanda var mikið lagt í allan undirbúning þáttarins. Á bak við tjöldin fer ýmislegt fjölbreytt fram á síðustu stundu enda að mörgu að huga. Lífið 5.1.2023 11:50 Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. Lífið 5.1.2023 11:34 Desertinn líka góður í morgunmat Sumt sælgæti og sumir desertar eru svo hollir að þeir geta í raun verið morgunmatur. Lífið 5.1.2023 10:30 „Ég gat ekki borðað án aðstoðar, stefnumót með mér er svo sannarlega öðruvísi“ Hjónin Guðmundur Felix og Sylwia eiga það sameiginlegt að vera með einstakt hugarfar sem einkennist af ákveðnu æðruleysi. Það sýndi sig á fyrsta stefnumótinu þegar Sylwia þurfti strax að aðstoða Guðmund við að borða. Þau urðu því strax afar náin og hafa þau í dag verið gift í sjö ár. Lífið 5.1.2023 07:01 Gunnhildur Yrsa gengin í hnapphelduna Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir landsliðskona í knattspyrnu gekk að eiga unnustu sína, kanadíska landsliðsmarkvörðinn Erin McLeod, á nýársdag. Lífið 4.1.2023 23:36 Mislukkað bónorð við Gullfoss slær í gegn Meðfylgjandi myndskeið, sem sýnir mislukkað bónorð Bandaríkjamanns við Gullfoss, hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Lífið 4.1.2023 20:27 Hvetur fólk til þess að sýna sjálfu sér mildi á nýju ári Á nýju ári ætla sér margir stóra hluti. Fólk ætlar sér ýmist að verða grennra eða ríkara, vakna fyrr á morgnanna, skara fram úr, afreka meira og stefna í átt að fullkomnun. Sálfræðingurinn Hulda Jónsdóttir Tölgyes hefur áhyggjur af þeim skaðlegu áhrifum sem þessi menning hefur í för með sér. Lífið 4.1.2023 15:30 Viðar Örn og Thelma selja hönnunarperlu í Kópavogi Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson og barnsmóðir hans Thelma Rán Óttarsdóttir eru að selja stórglæsilegt einbýlishús við Perlukór í Kópavogi. Lífið 4.1.2023 13:30 Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Sindri Freyr Guðmundsson greindist með arfgenga heilablæðingu og hefur fengið sjö heilablæðingar. Hann missti móður sína úr sjúkdómnum þegar hann var aðeins sjö ára. Lífið 4.1.2023 10:31 Skýrari mynd komin af slysinu og Renner þakkar aðdáendum sínum Bandaríski leikarinn Jeremy Renner hefur sent aðdáendum sínum kveðju af sjúkrabeðinu í Reno í Nevada þar sem hann þakkar þeim sérstaklega fyrir stuðninginn eftir að hann slasaðist alvarlega þegar að hann varð fyrir snjóbíl. Lífið 4.1.2023 06:38 Lagði allt í förðunarferilinn og hefur síðan ekki litið um öxl Sunna Björk Erlingsdóttir hefur gert það gott í förðunarheiminum undanfarin ár og hefur meðal annars unnið mikið með Björk Guðmundsdóttur tónlistarkonu. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra nánar frá hennar skapandi lífi. Lífið 4.1.2023 06:00 Ofurbloggari selur einbýlishúsið Marinó Gunnar Njálsson ráðgjafi og ofurbloggari og eiginkona hans Harpa Karlsdóttir snyrtifræðingur hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt í Vatnsendahverfi á sölu. Lífið 3.1.2023 22:16 Tónlistarmenn opna sig í nýrri þáttaröð: „Menn voru „stoned“ í mörg ár á hverjum einasta degi“ Árið 2023 byrjar með trompi á Stöð 2 en ný þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar fer í loftið nú í janúar. Auðunn Blöndal, umsjónarmaður þáttanna segir að von sé á sannkallaðri veislu þar sem áhorfendur fá að kynnast fremsta tónlistarfólki landsins á persónulegum nótum. Lífið 3.1.2023 20:00 Sá eftir því að hafa ekki gifst konunni sinni og knúsað krakkana Heiðar Örn Jónsson slökkviliðsmaður var hætt kominn þegar hann sótti lík leiðsögumanns sem látist hafði í íshelli á Hofsjökli af völdum gasmengunar. Heiðar Örn fór ósofinn í verkefnið, festi fót sinn og litlu munaði að illa færi. Lífið 3.1.2023 12:31 Bjarni Ben, Daníel Ágúst og Vigdís Finnboga skelltu sér í leikhús Leikritið Mátulegir var frumsýnt með pompi og prakt í Borgarleikhúsinu á föstudaginn. Það eru þeir Halldór Gylfason, Hilmir Snær Guðnason, Jörundur Ragnarsson og Þorsteinn Bachmann sem fara með hlutverk í þessari sviðsútgáfu af dönsku Óskarsverðlaunakvikmyndinni Druk. Lífið 3.1.2023 11:31 „Ég sat bara aftast og var á Twitter allan tímann“ Eins og alþjóð veit var Áramótaskaupið á dagskrá Ríkisútvarpsins á gamlárskvöld en í þessum vinsælasta grínþætti árs hvers er farið yfir það spaugilega sem gerðist á síðasta ári. Lífið 3.1.2023 10:30 « ‹ 193 194 195 196 197 198 199 200 201 … 334 ›
Nýársspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn, þú gætir byrjað þetta ár á þessari dásamlegu hvatvísi þinni. Þú gætir farið svolítið út og suður með hugarfarið og ekki vitað alveg í hvaða átt þú vilt fara. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, það hefur verið rysjótt hjá þér og það er kannski vegna þess að ár drekans er að enda og ár kanínunnar er að byrja í kringum þann 20. janúar. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Nautið Elsku tilfinninga og stórhugaða Nautið mitt. Þú þarft að slíta allt af þér sem bindur þig fasta. Hvort sem það tengir þig við fortíðina, ástarsorg eða hvað sem það nú er. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í ár sem lætur þig sjá og finna þá verðleika sem heimurinn vill gefa þér og þú munt skynja betur þína bestu eiginleika. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, það er allt að fara á fulla ferð á þessu herrans ári 2023. Það er eins og þú sért í sérstökum tengslum við hið Almáttuga, máttinn í öllu. Þú þarft þar af leiðandi að fara varlega í því hvers þú óskar þér og hvað þú þráir. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Hrútur Elsku Hrúturinn minn, þetta verður mjög merkilegt ár og verður svo sannarlega þinn tími. Janúar mánuður er svolítið kaldur. Þú gætir fundið fyrir kvíða eða depurð og þér gæti fundist þú alveg vera tómur í hjartastöðinni. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, þetta ár færir þér margblessuð tækifæri. Þú munt strax sjá að eitt og eitt er að detta inn. Taktu meiri áhættu því það er ekki hægt að segja að þú sért í raun neinn áhættufíkill. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, þú ert ekki alveg búinn að sjá það fyrir þér hvernig þú ætlir að púsla þessu ári saman. Það er lukka yfir þér í byrjunarkortinu, svo bregður þér við ýmislegt þann 15. janúar. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þetta ár verður eitthvað svo öðruvísi en undanfarin ár. Þú lærir að standa með sjálfum þér og að segja þína skoðun fallega svo að aðrir hlusti á. Þú hreinsar frá þér þau leiðindi eða ofbeldi sem aðrir hafa sýnt þér. Lífið 6.1.2023 08:01
Leikkona úr Nágrönnum látin Bresk-ástralska leikkonan Joan Sydney, sem lék lengi í áströlsku sápuóperunni Nágrönnum, er látin, 83 ára að aldri. Lífið 6.1.2023 07:37
Kraftlyftingakona og fótboltakappi eiga von á barni Arnhildur Anna Árnadóttir kraftlyftingakona og Alfreð Már Hjaltalín, fyrrverandi knattspyrnumaður og heilsunuddari, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Þau greina frá tíðindunum á samfélagsmiðlum. Lífið 5.1.2023 23:50
Gjörbreytt útlit Paulu Abdul vekur upp spurningar Nýjar myndir af Paulu Abdul vekja upp miklar vangaveltur á meðal aðdáenda. Söngkonan og fyrrverandi Idol dómarinn þykir hafa yngst um fimmtíu ár á einni nóttu. Lífið 5.1.2023 15:00
Spennandi 2023: Eurovision í Liverpool, kóngur krýndur í London og miklu skárra jólafrí Karl III verður krýndur konungur, Indland mun taka fram úr Kína sem fjölmennasta ríki heims og kosningar eru fyrirhugaðar víða um heim. Lífið 5.1.2023 14:00
Gísli Örn óþekkjanlegur eftir meðferð hjá Rögnu Fossberg Leikarinn Gísli Örn Garðarsson er óþekkjanlegur í nýrri auglýsingu fyrir Happdrætti Háskóla Íslands. Það er förðunarmeistarinn Ragna Fossberg sem er snillingurinn á bak við gervið. Lífið 5.1.2023 13:42
Myndir og myndbönd: Kryddsíld á bak við tjöldin Kryddsíld Stöðvar 2 var á sínum stað á gamlársdag (útsendinguna má sjá í heild sinni hér að ofan) og að vanda var mikið lagt í allan undirbúning þáttarins. Á bak við tjöldin fer ýmislegt fjölbreytt fram á síðustu stundu enda að mörgu að huga. Lífið 5.1.2023 11:50
Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. Lífið 5.1.2023 11:34
Desertinn líka góður í morgunmat Sumt sælgæti og sumir desertar eru svo hollir að þeir geta í raun verið morgunmatur. Lífið 5.1.2023 10:30
„Ég gat ekki borðað án aðstoðar, stefnumót með mér er svo sannarlega öðruvísi“ Hjónin Guðmundur Felix og Sylwia eiga það sameiginlegt að vera með einstakt hugarfar sem einkennist af ákveðnu æðruleysi. Það sýndi sig á fyrsta stefnumótinu þegar Sylwia þurfti strax að aðstoða Guðmund við að borða. Þau urðu því strax afar náin og hafa þau í dag verið gift í sjö ár. Lífið 5.1.2023 07:01
Gunnhildur Yrsa gengin í hnapphelduna Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir landsliðskona í knattspyrnu gekk að eiga unnustu sína, kanadíska landsliðsmarkvörðinn Erin McLeod, á nýársdag. Lífið 4.1.2023 23:36
Mislukkað bónorð við Gullfoss slær í gegn Meðfylgjandi myndskeið, sem sýnir mislukkað bónorð Bandaríkjamanns við Gullfoss, hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Lífið 4.1.2023 20:27
Hvetur fólk til þess að sýna sjálfu sér mildi á nýju ári Á nýju ári ætla sér margir stóra hluti. Fólk ætlar sér ýmist að verða grennra eða ríkara, vakna fyrr á morgnanna, skara fram úr, afreka meira og stefna í átt að fullkomnun. Sálfræðingurinn Hulda Jónsdóttir Tölgyes hefur áhyggjur af þeim skaðlegu áhrifum sem þessi menning hefur í för með sér. Lífið 4.1.2023 15:30
Viðar Örn og Thelma selja hönnunarperlu í Kópavogi Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson og barnsmóðir hans Thelma Rán Óttarsdóttir eru að selja stórglæsilegt einbýlishús við Perlukór í Kópavogi. Lífið 4.1.2023 13:30
Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Sindri Freyr Guðmundsson greindist með arfgenga heilablæðingu og hefur fengið sjö heilablæðingar. Hann missti móður sína úr sjúkdómnum þegar hann var aðeins sjö ára. Lífið 4.1.2023 10:31
Skýrari mynd komin af slysinu og Renner þakkar aðdáendum sínum Bandaríski leikarinn Jeremy Renner hefur sent aðdáendum sínum kveðju af sjúkrabeðinu í Reno í Nevada þar sem hann þakkar þeim sérstaklega fyrir stuðninginn eftir að hann slasaðist alvarlega þegar að hann varð fyrir snjóbíl. Lífið 4.1.2023 06:38
Lagði allt í förðunarferilinn og hefur síðan ekki litið um öxl Sunna Björk Erlingsdóttir hefur gert það gott í förðunarheiminum undanfarin ár og hefur meðal annars unnið mikið með Björk Guðmundsdóttur tónlistarkonu. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra nánar frá hennar skapandi lífi. Lífið 4.1.2023 06:00
Ofurbloggari selur einbýlishúsið Marinó Gunnar Njálsson ráðgjafi og ofurbloggari og eiginkona hans Harpa Karlsdóttir snyrtifræðingur hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt í Vatnsendahverfi á sölu. Lífið 3.1.2023 22:16
Tónlistarmenn opna sig í nýrri þáttaröð: „Menn voru „stoned“ í mörg ár á hverjum einasta degi“ Árið 2023 byrjar með trompi á Stöð 2 en ný þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar fer í loftið nú í janúar. Auðunn Blöndal, umsjónarmaður þáttanna segir að von sé á sannkallaðri veislu þar sem áhorfendur fá að kynnast fremsta tónlistarfólki landsins á persónulegum nótum. Lífið 3.1.2023 20:00
Sá eftir því að hafa ekki gifst konunni sinni og knúsað krakkana Heiðar Örn Jónsson slökkviliðsmaður var hætt kominn þegar hann sótti lík leiðsögumanns sem látist hafði í íshelli á Hofsjökli af völdum gasmengunar. Heiðar Örn fór ósofinn í verkefnið, festi fót sinn og litlu munaði að illa færi. Lífið 3.1.2023 12:31
Bjarni Ben, Daníel Ágúst og Vigdís Finnboga skelltu sér í leikhús Leikritið Mátulegir var frumsýnt með pompi og prakt í Borgarleikhúsinu á föstudaginn. Það eru þeir Halldór Gylfason, Hilmir Snær Guðnason, Jörundur Ragnarsson og Þorsteinn Bachmann sem fara með hlutverk í þessari sviðsútgáfu af dönsku Óskarsverðlaunakvikmyndinni Druk. Lífið 3.1.2023 11:31
„Ég sat bara aftast og var á Twitter allan tímann“ Eins og alþjóð veit var Áramótaskaupið á dagskrá Ríkisútvarpsins á gamlárskvöld en í þessum vinsælasta grínþætti árs hvers er farið yfir það spaugilega sem gerðist á síðasta ári. Lífið 3.1.2023 10:30