Menning Níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna Tilkynnt var á Borgarbókasafninu í gær hvaða bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna 2015. Tilnefnt er í þremur flokkum. Menning 5.12.2014 15:00 Spjalla saman um tækni, heimslist og menningu Nokkrar konur sem móta listmuni úr leir verða með vinnustofur sínar opnar nú um helgina að Seljavegi 32 í Reykjavík. Menning 5.12.2014 13:30 Nær Jólaóratoríunni rétt fyrir fertugt Steingrímur Þórhallsson stjórnar kór og stúlknakór Neskirkju, stórri barokksveit og fjórum einsöngvurum í flutningi Jólaóratoríu Bachs í Neskirkju í kvöld. Menning 5.12.2014 10:15 Sýning á sögu skjaldarmerkis Íslands Langafabarn Tryggva Magnússonar, myndlistarmanns og teiknara skjaldarmerkis Íslands, setur upp sýningu á sögu skjaldarmerkisins í tilefni 70 ára lýðveldisafmælisins. Menning 5.12.2014 08:30 Oddný Eir og Steinar Bragi í Gunnarshúsi Á höfundakvöldi í Gunnarshúsi í kvöld verða bækurnar Ástarmeistarinn og Kata í kastljósinu. Menning 4.12.2014 14:30 Vildu bregðast við samfélagsumræðunni Leikhópurinn Sómi þjóðar frumsýnir á morgun leikverkið MP5 í Tjarnarbíói. Verkið er beint innlegg í umræðu samtímans og er útlegging leikaranna Tryggva Gunnarssonar og Hilmis Jenssonar á byssumálinu umtalaða. Menning 4.12.2014 14:00 Minnast Mozarts á miðnæturtónleikum Óperukórinn í Reykjavík efnir til minningartónleika upp úr miðnætti í kvöld í Langholtskirkju. Menning 4.12.2014 13:30 Dásamlegt að fá að umgangast ungt fólk Strengjasveit Helgu Þórarinsdóttur leikur jólatónlist á Bókasafni Seltjarnarness síðdegis í dag. Menning 4.12.2014 13:00 Tilbeiðsla og upphafning á ríki tilfinninganna Sigrún Hrólfsdóttir myndlistarkona opnar sýningu á verkinu Kjarna í Listasafni Íslands á morgun. Menning 3.12.2014 15:30 Vopnaðist GPS-tæki, stöng og bóndanum Ólína Þorvarðardóttir þjóðfræðingur ræðir um staðháttalýsingar í fornsögum í fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands um Landnám Íslands á morgun. Menning 3.12.2014 14:30 Fögur kórtónlist tengd aðventu og jólunum Fyrri aðventutónleikar Schola cantorum fara fram í hádeginu í dag í Hallgrímskirkju. Menning 3.12.2014 14:00 Þótti sjálfsagt mál að vera með smábúskap Ótrúlega stutt er síðan Reykvíkingar bjástruðu við búfé og kartöfluræktun. Það rennur upp fyrir þeim sem skoða bókina Sveitin í sálinni – búskapur í sveit og myndun borgar – eftir Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðing. Menning 3.12.2014 13:30 Jólasjúk sópransöngkona í Hafnarborg Á tónleikum í Hafnarborg á morgun syngur Hanna Þóra Guðbrandsdóttir við undirleik Antoníu Hevesi. Menning 1.12.2014 13:30 Vil ekki hafa nágrannana syfjaða Hallveig Rúnarsdóttir er syngjandi úti um allt með sinni björtu rödd. Hún hreif alla sem fóru á óperuna Carmen í fyrrahaust og hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin í flokknum söngkona ársins í sígildri og samtímatónlist. Menning 29.11.2014 14:00 Samhljómur sextán strengja Strengjakvartettinn Siggi kemur fram í Hafnarborg og frumflytur tvö íslensk verk. Menning 29.11.2014 13:30 Varð að gefa forsjóninni tækifæri Táningabók eftir Sigurð Pálsson er millikaflinn í endurminningabókum hans þremur, lýsir árunum á milli Bernskubókar og Minnisbókar. Þar segir hann frá því þegar hann kom til Reykjavíkur, nýorðinn fjórtán ára, og hvernig hann skapaði sjálfan sig sem skáld, Menning 29.11.2014 09:30 Sunnudagsleiðsögn um valin verk Þrír góðir gestir sækja Listasafn Íslands heim klukkan 14 á sunnudaginn og fræða gesti um verk á sýningunni Valin verk úr safneign Listasafnsins. Menning 28.11.2014 18:00 Vilja hasla sér völl og öðlast vinsældir Leikhópurinn Kriðpleir frumsýnir í kvöld leikverkið Síðbúin rannsókn – endurupptaka á máli Jóns Hreggviðssonar. Verkið samanstendur af hálfkláraðri kvikmynd og leiksýningu þar sem persónur úr fyrri sýningum hópsins eru í forgrunni. Menning 28.11.2014 17:00 Fjögur skáld lesa úr verkum sínum á Gljúfrasteini Guðbergur Bergsson les upp á Gljúfrasteini á sunnudag ásamt þremur öðrum skáldum. Menning 28.11.2014 14:15 Árstíðir komnar frá Kasakstan, Kína og Mongólíu til Akureyrar Hljómsveitirnar Árstíðir og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands sameina krafta sína á aðventutónleikum í Hofi á morgun og flytja jólalög sem eru þeim kær. Menning 28.11.2014 13:45 Syngur létt og lágstemmt þó að tónarnir séu háir Kammerkór og kór Egilsstaðakirkju ásamt einsöngvurum og hljómsveit flytja kantötur úr Jólaóratoríu Bach á sunnudaginn í Egilsstaðakirkju og á Eskifirði. Menning 28.11.2014 13:15 Aríur Ingibjargar Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran flytur úrval af uppáhaldsaríum sínum og óperuaðdáenda um allan heim. Menning 27.11.2014 15:30 Spila franska flaututónlist Emilía Rós Sigfúsdóttir og Ástríður Alda Sigurðardóttir koma fram á hádegistónleikum í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg á morgun milli klukkan 12.10 og 12.40. Menning 27.11.2014 15:00 23 fá heiðurslaun listamanna Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna samkvæmt ákvörðun Alþingis á næsta ári. Menning 27.11.2014 14:49 Stefna að sama punkti sem kristallast á sýningunni Áhugaverð myndlistarsýning verður opnuð í dag í húsi Hákarla-Jörundar við aðalgötuna í Hrísey. Menning 27.11.2014 12:15 Tónleikar og ljósmyndasýning Hjúin Elvý G. Hreinsdóttir söngkona og Eyþór Ingi Jónsson organisti troða upp í kvöld í Menningarhúsinu Hofi og ljúka þannig tónleikaferð um Norðausturland. Menning 27.11.2014 11:15 Málverkið virðist eiga upp á pallborðið Þó einkenni málverksins séu ef til vill önnur í dag en fyrr á tímum þykir forvitnilegt að skoða stöðu þess í samtímanum. Það verður gert í Hafnarborg í kvöld. Menning 27.11.2014 10:45 Nálgumst Sturlu frá mörgum hliðum Átta hundruð ár eru liðin frá fæðingu sagnameistarans Sturlu Þórðarsonar. Þriggja daga alþjóðleg ráðstefna hefst í dag af því tilefni í Norræna húsinu. Menning 27.11.2014 10:15 „Þetta var brjáluð stemning“ Danshátíðin Reykjavík Dance Festival hófst í Hafnarhúsinu í gær. Hátíðin var opnuð með verkinu Face eftir danska listamanninn Christian Falsnaes en flytjendur voru þeir Ragnar Ísleifur Bragason, Ólöf Ingólfsdóttir, Alex Da Silva og allir viðstaddir gestir. Menning 27.11.2014 07:15 Bryndís og Sigurður á höfundakvöldi í Gunnarshúsi Sjöunda Höfundakvöld Gunnarshúss verður haldið annað kvöld. Menning 26.11.2014 15:30 « ‹ 113 114 115 116 117 118 119 120 121 … 334 ›
Níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna Tilkynnt var á Borgarbókasafninu í gær hvaða bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna 2015. Tilnefnt er í þremur flokkum. Menning 5.12.2014 15:00
Spjalla saman um tækni, heimslist og menningu Nokkrar konur sem móta listmuni úr leir verða með vinnustofur sínar opnar nú um helgina að Seljavegi 32 í Reykjavík. Menning 5.12.2014 13:30
Nær Jólaóratoríunni rétt fyrir fertugt Steingrímur Þórhallsson stjórnar kór og stúlknakór Neskirkju, stórri barokksveit og fjórum einsöngvurum í flutningi Jólaóratoríu Bachs í Neskirkju í kvöld. Menning 5.12.2014 10:15
Sýning á sögu skjaldarmerkis Íslands Langafabarn Tryggva Magnússonar, myndlistarmanns og teiknara skjaldarmerkis Íslands, setur upp sýningu á sögu skjaldarmerkisins í tilefni 70 ára lýðveldisafmælisins. Menning 5.12.2014 08:30
Oddný Eir og Steinar Bragi í Gunnarshúsi Á höfundakvöldi í Gunnarshúsi í kvöld verða bækurnar Ástarmeistarinn og Kata í kastljósinu. Menning 4.12.2014 14:30
Vildu bregðast við samfélagsumræðunni Leikhópurinn Sómi þjóðar frumsýnir á morgun leikverkið MP5 í Tjarnarbíói. Verkið er beint innlegg í umræðu samtímans og er útlegging leikaranna Tryggva Gunnarssonar og Hilmis Jenssonar á byssumálinu umtalaða. Menning 4.12.2014 14:00
Minnast Mozarts á miðnæturtónleikum Óperukórinn í Reykjavík efnir til minningartónleika upp úr miðnætti í kvöld í Langholtskirkju. Menning 4.12.2014 13:30
Dásamlegt að fá að umgangast ungt fólk Strengjasveit Helgu Þórarinsdóttur leikur jólatónlist á Bókasafni Seltjarnarness síðdegis í dag. Menning 4.12.2014 13:00
Tilbeiðsla og upphafning á ríki tilfinninganna Sigrún Hrólfsdóttir myndlistarkona opnar sýningu á verkinu Kjarna í Listasafni Íslands á morgun. Menning 3.12.2014 15:30
Vopnaðist GPS-tæki, stöng og bóndanum Ólína Þorvarðardóttir þjóðfræðingur ræðir um staðháttalýsingar í fornsögum í fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands um Landnám Íslands á morgun. Menning 3.12.2014 14:30
Fögur kórtónlist tengd aðventu og jólunum Fyrri aðventutónleikar Schola cantorum fara fram í hádeginu í dag í Hallgrímskirkju. Menning 3.12.2014 14:00
Þótti sjálfsagt mál að vera með smábúskap Ótrúlega stutt er síðan Reykvíkingar bjástruðu við búfé og kartöfluræktun. Það rennur upp fyrir þeim sem skoða bókina Sveitin í sálinni – búskapur í sveit og myndun borgar – eftir Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðing. Menning 3.12.2014 13:30
Jólasjúk sópransöngkona í Hafnarborg Á tónleikum í Hafnarborg á morgun syngur Hanna Þóra Guðbrandsdóttir við undirleik Antoníu Hevesi. Menning 1.12.2014 13:30
Vil ekki hafa nágrannana syfjaða Hallveig Rúnarsdóttir er syngjandi úti um allt með sinni björtu rödd. Hún hreif alla sem fóru á óperuna Carmen í fyrrahaust og hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin í flokknum söngkona ársins í sígildri og samtímatónlist. Menning 29.11.2014 14:00
Samhljómur sextán strengja Strengjakvartettinn Siggi kemur fram í Hafnarborg og frumflytur tvö íslensk verk. Menning 29.11.2014 13:30
Varð að gefa forsjóninni tækifæri Táningabók eftir Sigurð Pálsson er millikaflinn í endurminningabókum hans þremur, lýsir árunum á milli Bernskubókar og Minnisbókar. Þar segir hann frá því þegar hann kom til Reykjavíkur, nýorðinn fjórtán ára, og hvernig hann skapaði sjálfan sig sem skáld, Menning 29.11.2014 09:30
Sunnudagsleiðsögn um valin verk Þrír góðir gestir sækja Listasafn Íslands heim klukkan 14 á sunnudaginn og fræða gesti um verk á sýningunni Valin verk úr safneign Listasafnsins. Menning 28.11.2014 18:00
Vilja hasla sér völl og öðlast vinsældir Leikhópurinn Kriðpleir frumsýnir í kvöld leikverkið Síðbúin rannsókn – endurupptaka á máli Jóns Hreggviðssonar. Verkið samanstendur af hálfkláraðri kvikmynd og leiksýningu þar sem persónur úr fyrri sýningum hópsins eru í forgrunni. Menning 28.11.2014 17:00
Fjögur skáld lesa úr verkum sínum á Gljúfrasteini Guðbergur Bergsson les upp á Gljúfrasteini á sunnudag ásamt þremur öðrum skáldum. Menning 28.11.2014 14:15
Árstíðir komnar frá Kasakstan, Kína og Mongólíu til Akureyrar Hljómsveitirnar Árstíðir og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands sameina krafta sína á aðventutónleikum í Hofi á morgun og flytja jólalög sem eru þeim kær. Menning 28.11.2014 13:45
Syngur létt og lágstemmt þó að tónarnir séu háir Kammerkór og kór Egilsstaðakirkju ásamt einsöngvurum og hljómsveit flytja kantötur úr Jólaóratoríu Bach á sunnudaginn í Egilsstaðakirkju og á Eskifirði. Menning 28.11.2014 13:15
Aríur Ingibjargar Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran flytur úrval af uppáhaldsaríum sínum og óperuaðdáenda um allan heim. Menning 27.11.2014 15:30
Spila franska flaututónlist Emilía Rós Sigfúsdóttir og Ástríður Alda Sigurðardóttir koma fram á hádegistónleikum í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg á morgun milli klukkan 12.10 og 12.40. Menning 27.11.2014 15:00
23 fá heiðurslaun listamanna Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna samkvæmt ákvörðun Alþingis á næsta ári. Menning 27.11.2014 14:49
Stefna að sama punkti sem kristallast á sýningunni Áhugaverð myndlistarsýning verður opnuð í dag í húsi Hákarla-Jörundar við aðalgötuna í Hrísey. Menning 27.11.2014 12:15
Tónleikar og ljósmyndasýning Hjúin Elvý G. Hreinsdóttir söngkona og Eyþór Ingi Jónsson organisti troða upp í kvöld í Menningarhúsinu Hofi og ljúka þannig tónleikaferð um Norðausturland. Menning 27.11.2014 11:15
Málverkið virðist eiga upp á pallborðið Þó einkenni málverksins séu ef til vill önnur í dag en fyrr á tímum þykir forvitnilegt að skoða stöðu þess í samtímanum. Það verður gert í Hafnarborg í kvöld. Menning 27.11.2014 10:45
Nálgumst Sturlu frá mörgum hliðum Átta hundruð ár eru liðin frá fæðingu sagnameistarans Sturlu Þórðarsonar. Þriggja daga alþjóðleg ráðstefna hefst í dag af því tilefni í Norræna húsinu. Menning 27.11.2014 10:15
„Þetta var brjáluð stemning“ Danshátíðin Reykjavík Dance Festival hófst í Hafnarhúsinu í gær. Hátíðin var opnuð með verkinu Face eftir danska listamanninn Christian Falsnaes en flytjendur voru þeir Ragnar Ísleifur Bragason, Ólöf Ingólfsdóttir, Alex Da Silva og allir viðstaddir gestir. Menning 27.11.2014 07:15
Bryndís og Sigurður á höfundakvöldi í Gunnarshúsi Sjöunda Höfundakvöld Gunnarshúss verður haldið annað kvöld. Menning 26.11.2014 15:30