Menning

Áttaviti Charcots til Sandgerðis

Sendiherra Frakka á Íslandi, Marc Bouteiller, afhenti nýlega Þekkingarsetri Suðurnesja í Sandgerði áttavita og glerstrending Charcots, vísindamanns og skipherra á Purquoi Pas.

Menning

Tónlist múm kveikjan

Teatr Miniatura frá Gdansk sýnir leikrit Andra Snæs Magnasonar, Bláa hnöttinn, á Íslandi þessa dagana. Leikstjóri er Erling Jóhannesson.

Menning

Byggingarlistin útgangspunktur

Á samsýningunni A posterori: Hús, höggmynd sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur, Ásmundarsafni á laugardaginn eru listaverk með nýstárlegar tilvísanir í hinar ýmsu byggingar.

Menning

Rauðhærðu stelpurnar rokka

Lína Langsokkur verður á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu frá og með deginum í dag og á morgun leggur Solla stirða undir sig stóra svið Þjóðleikhússins í Ævintýri í Latabæ. Ágústa Eva Erlendsdóttir leikur Línu Langsokk og Melkorka Pitt leikur Sollu stirðu.

Menning

Æfir tónverk í Hörpu fyrir opnum tjöldum

Berglind M. Tómasdóttir, flautuleikari og tónskáld, hefur gjörning í dag í Hörpuhorni sem mun standa yfir í mánuð. Hún ætlar að æfa þar verkið Cassandra's Dream Song eftir Brian Ferneyhough og eru gestir hvattir til að fylgjast með.

Menning

Fundin verk og fleiri frá París

Parísar-pakkinn nefnist sýning Hallgríms Helgasonar myndlistarmanns og rithöfundar í Tveimur hröfnum listhúsi á Baldursgötu 12 sem er opnuð í dag.

Menning

Vonast til að koma með sýninguna heim

Þegar Lilja Rúriksdóttir útskrifaðist sem dansari úr Juilliard-háskólanum í New York í vor tók hún við eftirsóttum verðlaunum. Í framhaldinu fékk hún styrk til að semja nýtt dansverk sem verður sýnt í Brooklyn í NY í næsta mánuði.

Menning

Hugmynd sem lét mig ekki í friði

Álfrún Örnólfsdóttir leikkona sýnir einleikinn Kameljón í Tjarnarbíói næstu helgar. Hún segir það tryllt ferðalag um hinar villugjörnu lendur sjálfsins.

Menning

Lög sem hafa fylgt okkur lengi

Kapparnir Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari ætla að flytja norræn sönglög í Norræna húsinu á laugardaginn.

Menning

Meðal fallegra, ljóshærðra kvenna

Ladies, Beautiful Ladies er heiti sýningar Birgis Snæbjörns Birgissonar sem opnuð verður í Listasafni ASÍ á laugardaginn. Crymogea gefur líka út bók sem ber sama titil. Tilefnið er gott til að ónáða Birgi við frágang sýningarinnar sem teygir sig um allt safn

Menning

Útsaumsmynstrin blómstra

Þegar Guðbjörg Ringsted byrjaði sinn listamannsferil var blýanturinn aðalverkfæri hennar. Nú hafa litirnir tekið völdin enda fara þeir blómamynstrum hennar vel. Guðbjörg hefur opnað sýningu í Bergi á Dalvík.

Menning

Listaspjall með Ívari Brynjólfssyni

Ívar Brynjólfsson mætir í Hafnarborg í Hafnarfirði annað kvöld klukkan 20. Þar ætlar hann rölta um sýninguna Rás og rabba við gesti um verkin sem þar eru eftir hann.

Menning

Glæpasagnahöfundar keppa í fótbolta

Á bókmenntahátíðinni Bloody Scotland í Stirling seinna í mánuðinum verður í fyrsta sinn í veraldarsögunni háður knattspyrnuleikur milli Skotlands og Englands þar sem liðin eru mönnuð glæpasagnahöfundum.

Menning