Menning Þrír Nóbelsverðlaunahafar á íslensku Menning 9.11.2013 13:00 Staðarstolt er uppáhaldsorðið Ragnheiður Skúladóttir er að stýra Leikfélagi Akureyrar út úr holskeflu skulda, hægum en öruggum skrefum, auk þess að ala upp leikhúsfólk framtíðar og starfrækja vinnustofur. Áður mótaði hún starf leiklistar- og dansdeildar Listaháskólans. Menning 9.11.2013 13:00 Góð bók yfirstígur höfundinn Ný skáldsaga Jóns Kalman Stefánssonar, Fiskarnir hafa enga fætur, er gjörólík þríleiknum um strákinn og þorpið sem naut fádæma vinsælda. Menning 9.11.2013 11:00 Skáldkonur eru drottningar í hópi karla Líflegar hringborðsumræður um kynjahalla í útgáfu skáldverka. Menning 9.11.2013 09:00 Bænakvak yfir sængurkonu Flækjusaga Illugi Jökulsson hefur alltaf verið einkar hrifinn af minningum Gyðu Thorlacius frá dvöl hennar á Íslandi í byrjun 19. aldar, enda veita þær einstæða innsýn í hversdagslíf og hlutskipti kvenna. Menning 9.11.2013 00:00 Heiðra John Speight CAPUT hópurinn heldur tónleika til heiðurs tónskáldinu John Speight í 15:15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu á sunnudaginn klukkan 15:15. Menning 8.11.2013 13:00 Dómkórinn flytur Magnificat eftir Hildigunni Rúnarsdóttur Dómkórinn frumflytur á laugardaginn nýtt íslenskt tónverk, Magnificat eftir Hildigunni Rúnarsdóttur. Menning 8.11.2013 12:00 Spennutryllir um rafrænar ofsóknir Blindhríð, nýjasta skáldsaga Sindra Freyssonar, kemur út í dag. Sindri segir bókina á mörkum hefðbundinnar skáldsögu og spennutryllis, en viðfangsefnið er rafrænar ofsóknir, bæði út frá sjónarhóli geranda og fórnarlambs. Menning 8.11.2013 11:00 Halda upp á 200 ára afmæli Verdis Óp-hópurinn og Vonarstrætisleikhúsið efna til söngveislu í Salnum annað kvöld í tilefni af 200 ára afmæli Verdis. Menning 7.11.2013 12:00 Áleit stofnanir fáránlegar í fyrstu Arnar Jónsson frumsýnir einleikinn Sveinsstykki eftir Þorvald Þorsteinsson á stóra sviði Þjóðleikhússins á sunnudagskvöld, 10. nóvember. Þannig kveður hann Þjóðleikhúsið eftir 35 ára farsælan feril sem fastur starfsmaður. Menning 7.11.2013 11:00 Ræða hlutverk lista og fagna myrkri Ráðstefna háskóla á norðurheimskautssvæðinu verður í Norræna húsinu á morgun og föstudag. Þar verður einnig opnuð myndlistarsýning og framinn eldgjörningur á Ægisíðu. Menning 6.11.2013 13:00 Rótar í tímakistunni Andri Snær fagnar útgáfu nýrrar bókar í kvöld í Borgarleikhúsinu. Menning 6.11.2013 07:00 Frelsi að skrifa ekki á móðurmálinu Þrátt fyrir að heita íslensku nafni þá er móðurmál ljóðskáldsins Bergrúnar Önnu Hallsteinsdóttur ekki íslenska heldur enska. Menning 5.11.2013 07:00 Ekkert stressuð fyrir hönd barnanna Randalín og Mundi í Leynilundi eftir Þórdísi Gísladóttur er sjálfstætt framhald bókarinnar Randalín og Mundi sem kom út í fyrra. Sumir supu hveljur yfir ýmsu í þeirri bók en Þórdís segist ekki eiga von á að neinn sjokkerist yfir þessari nýju. Menning 4.11.2013 11:00 Maðurinn sem á sök á öllu illu Illugi Jökulsson komst að því sér til undrunar að sá maður sem á sök á öllum hörmungum 20. aldar er hvorki Hitler né Stalín heldur Wilhelm Souchon. Og hver er nú það? Menning 2.11.2013 14:00 Á rennandi blautum ullarsokkunum Sýning á gömlum auglýsingum úr Rafskinnu var opnuð í Galleríi Fold í gær. Menning 2.11.2013 13:00 Bergsveinn tilnefndur til Brage-verðlauna Menning 2.11.2013 11:00 Trúir ekki á drauga Reimleikar í Reykjavík er bók sem Steinar Bragi vann í samstarfi við Rakel Garðarsdóttur. Menning 2.11.2013 11:00 Erum enn þá síðnýlenduþjóð Sæmd, nýjasta skáldsaga Guðmundar Andra Thorssonar, fjallar um sannsögulega atburði sem áttu sér stað í Reykjavík árið 1882. Hann segist þó alls ekki vera að skrifa sagnfræði, heldur að endurskapa persónur og atburði. Menning 2.11.2013 10:00 Fæ að gera það sem ég hef gaman af Sigrún Guðjónsdóttir, Rúna, opnar sýningu á morgun, laugardag í Hafnarborg, sem nefnist Dvalið hjá djúpu vatni. Þar eru verk frá fjölbreyttum listferli hennar sem nær allt aftur til ársins 1947, og enn er hún að, áttatíu og sjö ára að aldri. Menning 1.11.2013 11:00 Veisla fyrir kammerunnendur Ingibjörg Guðjónsdóttir verður gestasöngvari með Elektra Ensemble á tónleikum hópsins á Kjarvalsstöðum á sunnudagskvöldið. Menning 1.11.2013 10:00 Grænland var afgerandi áhrifavaldur Kim Leine hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár fyrir skáldsöguna Profeterne i Evighedsfjorden. Leine bjó á Grænlandi í 15 ár og segir þá vist hafa haft afgerandi áhrif á sig. Bókin er væntanlegu á íslensku í mars á næsta ári. Menning 1.11.2013 10:00 Alicja Kwade sýnir í i8 Sýning Alicja Kwade samanstendur af skúlptúrum og innsetningum. Sýningin verður opnuð í Galleríi i8 í dag. Menning 31.10.2013 13:00 Tríó Kalinka í Háteigskirkju Rússneskt yfirbragð verður á hádegistónleikum í Háteigskirkju á morgun, föstudag. Menning 31.10.2013 13:00 Ljóðarútan verður á ferðinni í kvöld Lestrarhátíð í Reykjavík lýkur í kvöld með því að ljóðarúta ekur um borgina. Um borð verða ýmis valinkunn skáld sem lesa úr verkum sínum. Menning 31.10.2013 12:00 Myndaði miðbæinn Ljósmyndabókin Reykjavík í hnotskurn er umfangsmikil samtímaheimild um grafík og hönnun í miðbæ Reykjavíkur. Bókin inniheldur ljósmyndir sem Annetta Scheving, grafískur hönnuður með ljósmyndadellu, hefur tekið undanfarin fjögur ár. Menning 31.10.2013 11:00 Bjarki enn á toppnum Ljóðabók Bjarka Karlssonar, Árleysi alda, trónir á toppi metsölulista Eymundsson aðra vikuna í röð. Menning 31.10.2013 11:00 Skuggalegt jólatré í Kringlunni Í dag verður jólatré reist í Kringlunni úr rúmlega þúsund Skuggasundum Menning 31.10.2013 09:00 Íslendingar riðu ekki feitum hesti frá Verðlaunahátíð Norðurlandaráðs Danir unnu þrenn af fimm verðlaunum sem veitt voru á verðlaunaafhendingunni í Ósló í kvöld. Menning 30.10.2013 23:51 Páll Óskar berst við uppvakninga í nýrri bók Hugleiks "Hann var nú síður en svo miður sín þegar hann komst að því að hann fengi að berjast við zombíur,“ segir Hugleikur Dagsson, sem gefur út tvær bækur á morgun. Menning 30.10.2013 15:45 « ‹ 143 144 145 146 147 148 149 150 151 … 334 ›
Staðarstolt er uppáhaldsorðið Ragnheiður Skúladóttir er að stýra Leikfélagi Akureyrar út úr holskeflu skulda, hægum en öruggum skrefum, auk þess að ala upp leikhúsfólk framtíðar og starfrækja vinnustofur. Áður mótaði hún starf leiklistar- og dansdeildar Listaháskólans. Menning 9.11.2013 13:00
Góð bók yfirstígur höfundinn Ný skáldsaga Jóns Kalman Stefánssonar, Fiskarnir hafa enga fætur, er gjörólík þríleiknum um strákinn og þorpið sem naut fádæma vinsælda. Menning 9.11.2013 11:00
Skáldkonur eru drottningar í hópi karla Líflegar hringborðsumræður um kynjahalla í útgáfu skáldverka. Menning 9.11.2013 09:00
Bænakvak yfir sængurkonu Flækjusaga Illugi Jökulsson hefur alltaf verið einkar hrifinn af minningum Gyðu Thorlacius frá dvöl hennar á Íslandi í byrjun 19. aldar, enda veita þær einstæða innsýn í hversdagslíf og hlutskipti kvenna. Menning 9.11.2013 00:00
Heiðra John Speight CAPUT hópurinn heldur tónleika til heiðurs tónskáldinu John Speight í 15:15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu á sunnudaginn klukkan 15:15. Menning 8.11.2013 13:00
Dómkórinn flytur Magnificat eftir Hildigunni Rúnarsdóttur Dómkórinn frumflytur á laugardaginn nýtt íslenskt tónverk, Magnificat eftir Hildigunni Rúnarsdóttur. Menning 8.11.2013 12:00
Spennutryllir um rafrænar ofsóknir Blindhríð, nýjasta skáldsaga Sindra Freyssonar, kemur út í dag. Sindri segir bókina á mörkum hefðbundinnar skáldsögu og spennutryllis, en viðfangsefnið er rafrænar ofsóknir, bæði út frá sjónarhóli geranda og fórnarlambs. Menning 8.11.2013 11:00
Halda upp á 200 ára afmæli Verdis Óp-hópurinn og Vonarstrætisleikhúsið efna til söngveislu í Salnum annað kvöld í tilefni af 200 ára afmæli Verdis. Menning 7.11.2013 12:00
Áleit stofnanir fáránlegar í fyrstu Arnar Jónsson frumsýnir einleikinn Sveinsstykki eftir Þorvald Þorsteinsson á stóra sviði Þjóðleikhússins á sunnudagskvöld, 10. nóvember. Þannig kveður hann Þjóðleikhúsið eftir 35 ára farsælan feril sem fastur starfsmaður. Menning 7.11.2013 11:00
Ræða hlutverk lista og fagna myrkri Ráðstefna háskóla á norðurheimskautssvæðinu verður í Norræna húsinu á morgun og föstudag. Þar verður einnig opnuð myndlistarsýning og framinn eldgjörningur á Ægisíðu. Menning 6.11.2013 13:00
Rótar í tímakistunni Andri Snær fagnar útgáfu nýrrar bókar í kvöld í Borgarleikhúsinu. Menning 6.11.2013 07:00
Frelsi að skrifa ekki á móðurmálinu Þrátt fyrir að heita íslensku nafni þá er móðurmál ljóðskáldsins Bergrúnar Önnu Hallsteinsdóttur ekki íslenska heldur enska. Menning 5.11.2013 07:00
Ekkert stressuð fyrir hönd barnanna Randalín og Mundi í Leynilundi eftir Þórdísi Gísladóttur er sjálfstætt framhald bókarinnar Randalín og Mundi sem kom út í fyrra. Sumir supu hveljur yfir ýmsu í þeirri bók en Þórdís segist ekki eiga von á að neinn sjokkerist yfir þessari nýju. Menning 4.11.2013 11:00
Maðurinn sem á sök á öllu illu Illugi Jökulsson komst að því sér til undrunar að sá maður sem á sök á öllum hörmungum 20. aldar er hvorki Hitler né Stalín heldur Wilhelm Souchon. Og hver er nú það? Menning 2.11.2013 14:00
Á rennandi blautum ullarsokkunum Sýning á gömlum auglýsingum úr Rafskinnu var opnuð í Galleríi Fold í gær. Menning 2.11.2013 13:00
Trúir ekki á drauga Reimleikar í Reykjavík er bók sem Steinar Bragi vann í samstarfi við Rakel Garðarsdóttur. Menning 2.11.2013 11:00
Erum enn þá síðnýlenduþjóð Sæmd, nýjasta skáldsaga Guðmundar Andra Thorssonar, fjallar um sannsögulega atburði sem áttu sér stað í Reykjavík árið 1882. Hann segist þó alls ekki vera að skrifa sagnfræði, heldur að endurskapa persónur og atburði. Menning 2.11.2013 10:00
Fæ að gera það sem ég hef gaman af Sigrún Guðjónsdóttir, Rúna, opnar sýningu á morgun, laugardag í Hafnarborg, sem nefnist Dvalið hjá djúpu vatni. Þar eru verk frá fjölbreyttum listferli hennar sem nær allt aftur til ársins 1947, og enn er hún að, áttatíu og sjö ára að aldri. Menning 1.11.2013 11:00
Veisla fyrir kammerunnendur Ingibjörg Guðjónsdóttir verður gestasöngvari með Elektra Ensemble á tónleikum hópsins á Kjarvalsstöðum á sunnudagskvöldið. Menning 1.11.2013 10:00
Grænland var afgerandi áhrifavaldur Kim Leine hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár fyrir skáldsöguna Profeterne i Evighedsfjorden. Leine bjó á Grænlandi í 15 ár og segir þá vist hafa haft afgerandi áhrif á sig. Bókin er væntanlegu á íslensku í mars á næsta ári. Menning 1.11.2013 10:00
Alicja Kwade sýnir í i8 Sýning Alicja Kwade samanstendur af skúlptúrum og innsetningum. Sýningin verður opnuð í Galleríi i8 í dag. Menning 31.10.2013 13:00
Tríó Kalinka í Háteigskirkju Rússneskt yfirbragð verður á hádegistónleikum í Háteigskirkju á morgun, föstudag. Menning 31.10.2013 13:00
Ljóðarútan verður á ferðinni í kvöld Lestrarhátíð í Reykjavík lýkur í kvöld með því að ljóðarúta ekur um borgina. Um borð verða ýmis valinkunn skáld sem lesa úr verkum sínum. Menning 31.10.2013 12:00
Myndaði miðbæinn Ljósmyndabókin Reykjavík í hnotskurn er umfangsmikil samtímaheimild um grafík og hönnun í miðbæ Reykjavíkur. Bókin inniheldur ljósmyndir sem Annetta Scheving, grafískur hönnuður með ljósmyndadellu, hefur tekið undanfarin fjögur ár. Menning 31.10.2013 11:00
Bjarki enn á toppnum Ljóðabók Bjarka Karlssonar, Árleysi alda, trónir á toppi metsölulista Eymundsson aðra vikuna í röð. Menning 31.10.2013 11:00
Skuggalegt jólatré í Kringlunni Í dag verður jólatré reist í Kringlunni úr rúmlega þúsund Skuggasundum Menning 31.10.2013 09:00
Íslendingar riðu ekki feitum hesti frá Verðlaunahátíð Norðurlandaráðs Danir unnu þrenn af fimm verðlaunum sem veitt voru á verðlaunaafhendingunni í Ósló í kvöld. Menning 30.10.2013 23:51
Páll Óskar berst við uppvakninga í nýrri bók Hugleiks "Hann var nú síður en svo miður sín þegar hann komst að því að hann fengi að berjast við zombíur,“ segir Hugleikur Dagsson, sem gefur út tvær bækur á morgun. Menning 30.10.2013 15:45