Menning

Sinna hinum ósnertanlegu

Læknanemarnir Dagur Bjarnason og Brynjólfur Mogensen ætla til Indlands í sumar að hlynna að hrjáðum og sjúkum. Lægst setta stéttin í landinu sem nefnist Dalítar mun njóta krafta þeirra. </font /></b />

Menning

Færni vörubílstjóra fer batnandi

Aðstæður til þess að keyra vörubíl hér á landi eru víða mjög bágbornar. Svavar Svavarsson ökukennari hefur verið ökukennari í aldafjórðung og kveðst hafa notið hvers augnabliks. </font /></b />

Menning

Vorhreingerning líkamans

Um þessar mundir vilja allir hreinsa líkamann -- þó sérstaklega eftir veturinn. Kolbrún Björnsdóttir, grasalæknir og eigandi Jurtaapóteksins á Laugavegi 2, tíndi saman nokkrar vörur í apótekinu sem geta hjálpað fólki að hreinsa sig fyrir vorið. </font /></b />

Menning

Listræn mannrækt á Suðurnesjum

Púlsinn er litríkt ævintýrahús suður í Sandgerði sem leggur áherslu á heilsu og hamingju. Þar er dansað og leikið, eldað, hugleitt og ýmislegt þar á milli. Marta Eiríksdóttir er aðalsprautan í starfseminni. </font /></b />

Menning

Klæðnaðurinn getur gert gæfumuninn

Fátt hressir meira en góð gönguferð í náttúrunni og með vorinu fjölgar þeim sem fara í dagsferðir á tveimur jafnfljótum. En til að þær verði til heilsubótar en ekki öfugt er betra að búa sig rétt. Helgi Benediktsson fjallaleiðsögumaður veit þetta af eigin reynslu. </font /></b />

Menning

Systirin einskonar einkaþjálfari

Björn Bragi Arnarsson, nemi í Verzlunarskóla Íslands og ræðumaður Íslands 2005, reynir að fara reglulega í ræktina því að hans mati er hreyfing mjög mikilvæg fyrir andlega og líkamlega heilsu.

Menning

Ný reynsla á hverjum degi

Georg Erlingsson starfar sem stuðningsfulltrúi við Háteigsskóla en starf hans felst í að sinna börnum í skólanum sem þurfa á sérstökum stuðningi að halda við námið og lífið í skólanum.

Menning

Hreyfilistaverk úr hverju sem er

Gangandi óskabein úr kjúklingi og fluga sem sveimar í sífellu í kringum ljósaperu eru meðal þess sem sjá má í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur þessa dagana. Það er bandaríski listamaðurinn Arthur Ganson sem á heiðurinn af þessu, en hann býr til vægast sagt óvenjulega hluti úr óvenjulegum hlutum. Hann ætlar alla vikuna að vinna með íslenskum börnum að hreyfilistaverki sem búið er til úr nánast hverju sem er.

Menning

Stærri og betri Passat

Hekla frumsýnir um helgina nýjan Passat. Um að ræða alveg nýjan bíl, bæði hvað varðar útlit og búnað. Passatinn er enn stærri en áður og óneitanlega glæsilegri líka. Að auki er hann kryddaður með ýmsum skemmtilegum búnaði.

Menning

Reglubundið viðhald mikilvægt

Líftími og gæði bíls fer að miklu leyti eftir því hversu vel er hugsað um hann og skiptir til að mynda miklu máli að fylgjast vel með olíunni á vélinni.

Menning

Búningahönnun er baktería

Filippía Ingibjörg Elísdóttir er fatahönnuður sem síðustu tíu árin hefur eingöngu fengist við gerð leikbúninga. Hún segir leikhúsið vera bakteríu og búningahönnun líka.

Menning

Bifröst breytti lífi mínu

A. Agnes Gunnarsdóttir hefur eytt talsverðum hluta af lífi sínu á Viðskiptaháskólanum á Bifröst og líkar vel. Nú starfar hún þar sem verkefnisstjóri símenntunar og við kynningar og almannatengsl ásamt því að vera í meistaranámi við skólann.

Menning

Rover-veldið rústir einar

Síðasti stóri bílaframleiðandi Bretlands, MG Rover, hrundi síðasta fimmtudag þegar framleiðandinn gat ekki tryggt samning við kínverskan meðeiganda.

Menning

Íslendingar vakna of snemma

Klukkan á Íslandi er vitlaus miðað við líkamsklukku Íslendinga. Við ættum að seinka klukkunni, en alls ekki flýta henni til samræmis við ýmsa aðra Evrópubúa, segir geðlæknir sem heldur því fram að Íslendingar vakni of snemma.

Menning