Skoðun Það þarf að ganga í verkin! Þórarinn Ingi Pétursson skrifar Það eru mörg verkefnin á hverjum tíma sem við sem þjóð þurfum að leysa, en okkur gengur misvel að leysa þau hratt og örugglega. Það á einna helst við innan þess opinbera og þörf er á því að breyta áherslum með það að markmiði að auka skilvirkni í kerfinu og leggja áherslu á fyrirbyggjandi aðgerðir í stað þess að vera sífellt að bregðast við þeim aðstæðum sem uppi eru á hverjum tíma. Skoðun 28.3.2023 15:01 Atvinnufrelsi og takmarkandi ákvæði ráðningarsamninga Guðmundur Hólmar Helgason skrifar Atvinnufrelsi, þ.e. frelsi til að vinna þau störf sem áhugi, menntun og reynsla standa til, er mikilsvert frelsi sem hefur á síðari tímum talist til grundvallarmannréttinda. Frelsi einstaklinga til að nýta starfsgetu sína til öflunar efnislegra verðmæta er undirstaða lífsafkomu flestra og forsenda fjárhagslegs sjálfstæðis. Skoðun 28.3.2023 14:30 Hvað gerir Evrópusambandið, ESB, fyrir okkur dagsdaglega? Ole Anton Bieltvedt skrifar ESB er miklu meira en sameiginlegur markaður og Evran. Á hverjum einasta degi, og oft á dag, erum við með hluti – alls kyns varning; matvöru, fatnað, heimilisbúnað, áhöld og verkfæri, líka öll rafmagnstæki, vélar, farartæki og bílinn okkar – í höndunum, þar sem einmitt ESB hefur tryggt okkur mestu möguleg þægindi, umhverfisvænar lausnir og umfram allt öryggi og gæði í notkun. Skoðun 28.3.2023 13:31 Verður einhver rekinn hjá ríkinu? Ólafur Stephensen skrifar Á forsíðum dagblaðanna í morgun er fjallað um glímu ríkisstjórnarinnar við ríkisútgjöldin, sem hún verður að hemja til að leggja sitt af mörkum í baráttunni við verðbólguna. Morgunblaðið segir aukið aðhald í ríkisrekstri blasa við í fjármálaáætlun, sem lögð verður fram á Alþingi á morgun. Fréttablaðið hefur eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra að aukið aðhald geti þýtt fækkun ríkisstarfsmanna og fækkun verkefna ríkisins. Skoðun 28.3.2023 13:00 Guði sé lof að ég er ekki unglingur í dag Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir og Skúli Bragi Geirdal skrifa „Ég þakka fyrir að vera ekki unglingur í dag“ heyrist gjarnan þegar að talið berst að skjá- og samfélagsmiðlanotkun barna og ungmenna í dag. En erum við raunverulega þakklát fyrir það? Skoðun 28.3.2023 11:31 Er VM orðið spilltasta stéttarfélag landsins? Guðmundur Ragnarsson skrifar Það er sorglegt að sjá stéttarfélagið mitt VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna vera hugsanlega orðið spilltasta stéttarfélag landsins. Þau vinnubrögð sem hafa verið stunduð í félaginu síðan núverandi formaður tók við eru með ólíkindum. Lög ítrekað brotin, sérstaklega hvað varðar meðferð á fjármunum félagsins auk sameiningar inn í annað félag sem félagsmenn hafa ekki fengið kynningu á. Skoðun 28.3.2023 11:00 Þegar raunveruleikinn hentar ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Mjög skiljanlegt er að það skuli fara illa í einarða Evrópusambandssinna eins og Ole Anton Bieltvedt þegar vakin er athygli á óþægilegum staðreyndir fyrir málstað þeirra. Líkt og versnandi stöðu fámennari ríkja sambandsins þegar kemur að ákvarðanatöku á vettvangi þess eins og ég gerði í grein á Vísir.is nýverið. Velþekkt örþrifaráð við slíkar aðstæður þegar rökin þrjóta er að hafna einfaldlega raunveruleikanum. Skoðun 28.3.2023 10:30 Golf er gott fyrir (lýð)heilsuna Hulda Bjarnadóttir skrifar Samkvæmt stefnu Golfsambands Íslands 2020-2027 er markmiðið að golfhreyfingin verði virkur þátttakandi í lýðheilsumálum í samræmi við stefnu ÍSÍ og leggi þar með sérstaka áherslu á þátttöku fjölskyldunnar, ungmenna og eldri borgara. Skoðun 28.3.2023 08:30 Kjarkleysi eða pólitískt afturhald? Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar „Leikskólakerfið okkar er sprungið” hljómar orðið æ oftar og frá fleirum en bara starfsfólki leikskóla. Þetta er trúlegast rétt. Leikskólakerfið er sprungið. Á stöku stað er það jafnvel komið í algjört óefni eins og fréttir af skorti á leikskólaplássi og hve illa gengur að manna leikskólana hafa borið með sér undanfarin misseri. Jafnvel ár. Slík staða kom meira að segja upp í Garðabæ um tíma, þar sem hingað til hefur ekki skort plássin heldur hafa börn allt niður í 12 mánaða fengið leikskólapláss og þótt til mikillar fyrirmyndar. Skoðun 28.3.2023 08:01 Í upphafi skyldi endinn skoða Kristófer Már Maronsson skrifar „Hvar ert þú að ávaxta þínum lífeyrissparnaði?“ Það er ekki beint svona sem samræður hefjast í dag - þrátt fyrir að yfir ævina mun fólk líklega spara um 40-100 m.kr. í gegnum lífeyriskerfið. Fyrir flesta er lífeyrissparnaður ein stærsta fjárfesting ævinnar, ásamt húsnæði. Skoðun 28.3.2023 07:30 Skipta söfn máli? Dagrún Ósk Jónsdóttir skrifar Undanfarna mánuði hefur verið mikil umræða um safnamál á Íslandi og víða finnur safnafólk fyrir ákveðnu stefnuleysi. Mörgum í þeim hópi finnst að dálítið vanti upp á sóknarhug og yfirsýn og að ráðafólk sjái ekki nógu vel þann samfélagslega ávinning, tækifæri og möguleika sem í safnastarfinu felst. Ekki sé nægur skilningur á mikilvægi og gildi safna fyrir samfélagið. Skoðun 28.3.2023 07:01 Gögn um körfubolta og ákvarðanir sem teknar eru án þeirra Grímur Atlason skrifar Á þingi KKÍ um helgina var ákveðið að afnema allar reglur sem takmarka erlenda leikmenn í öllum deildum meistaraflokka á Íslandi. Meðal þeirra sem talaði fyrir því að afnema allar reglur var formaður afreksnefndar KKÍ. Skoðun 27.3.2023 17:30 Tvöfalt Ísland Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Næstu dagar munu hafa úrslitaáhrif á stöðu efnahagsmála hér á landi, en þá kemur ríkisstjórnin til með að leggja fram og ræða þýðingarmikla fjármálaáætlun á þinginu. Forsætisráðherra hefur látið hafa eftir sér í fjölmiðlum að sameining stofnana sé yfirvofandi, hætt verði við framkvæmdir og skattar hækkaðir sem viðbragð við tólftu stýrivaxtahækkun Seðlabankans. Skoðun 27.3.2023 17:01 Hamarshöllin – áfram gakk Sandra Sigurðardóttir skrifar Síðustu mánuði hefur farið gríðarlega mikill tími í undirbúningsvinnu fyrir uppbyggingu Hamarshallarinnar. Ófáir fundir, símtöl, grúsk í gögnum, rökræða, útreikningar, samtöl við marga sérfræðinga og svona gæti ég áfram talið fram á morgun. Skoðun 27.3.2023 15:31 Vítahringur í boði Menntasjóðs námsmanna Eyvindur Ágúst Runólfsson skrifar Ég byrjaði í lögfræði haustið 2017, kláraði BA námið 2020 og byrjaði strax í meistaranámi. Á þessum tíma skall á Covid faraldurinn og mér bauðst vinna með skóla sem ég þáði með þökkum. Þegar leið á önnina fann ég að ég hafði ekki tíma til þess að sinna bæði náminu og vinnunni að fullu og því minnkaði ég við mig í skólanum. Skoðun 27.3.2023 14:30 Á guðs vegum með Bjarna Ben og FÍB Ágústa Ágústsdóttir skrifar Þann 21. mars síðastliðinn glöddust fjármálaráðherra Bjarni Benediktsson og formaður samgöngunefndar Vilhjálmur Árnason fyrir hönd ríkisstjórnarinnar yfir liðsinni FÍB við að reyna sannfæra almenning um að eina sanngjarna leiðin til innheimtu skatts vegna viðhalds og uppbyggingar vegasamgangna, sé að skipta út núverandi skattlagningu á eldsneyti fyrir kílómetragjald. Skoðun 27.3.2023 14:01 Minkaeldi og efnamengun Björn M. Sigurjónsson skrifar Minkabúskap fylgir notkun efna, sem eru notuð við sútun skinnanna, efni sem eru hættuleg og krabbameinsvaldandi. Af þeim sökum er fráleitt að telja mínkabúskap umhverfisvænan eða lífrænan. Jafnvel þó minkar séu fóðraðir á úrgangi úr sláturhúsum og fiskvinnslu sem ella þyrfti að urða. Skoðun 27.3.2023 12:00 Tölum um lygar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Dómsmálaráðherra Íslands, maðurinn sem ber ábyrgð á málefnum lögreglu, dómstóla og sýslumanna og réttvísinni á Íslandi svona almennt og yfirleitt, hefur endurtekið verið staðinn að lygum. Hann lýgur að þinginu. Hann lýgur að fjölmiðlum. Hann lýgur að almenningi. Skoðun 27.3.2023 11:31 Jafnrétti til náms Silja Rún Friðriksdóttir skrifar Jafnrétti til náms þýðir ekki bara að öll kyn eigi að hafa jafnt aðgengi að námi, heldur líka að sá sem vill stunda nám eigi að geta gert það án hindrana, hverjar sem þær eru, því jafnrétti er ekki jafnrétti nema það nái til allra, en ekki bara til ákveðinna hópa. Skoðun 27.3.2023 11:00 Fáum peningana aftur heim, skattaða í drasl! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Hugmyndir þeirra Ragnars Þórs Ingólfssonar formanns VR og Ásthildar Lóu Þórsdóttur þingmanns Flokks fólksins og formanns Hagsmunasamtaka heimilana um sérstakan þrepaskiptan skyldusparnað á laun fólks, til þess að slá á einkaneyslu og kæmu í staðinn fyrir vaxtahækkanir Seðlabankans, eru á margan hátt athyglisverðar en ekki endilega góðar þegar aðeins er reynt að kafa ofan í málið. Skoðun 27.3.2023 10:31 Þegar áróðursaðferðir einræðisherra og öfgamanna gilda Ole Anton Bieltvedt skrifar Flestir hægri öfgaflokkar í Evrópu voru í gegnum tíðina andstæðingar Evrópusambandsins, og leituðu allra leiða til að varpa rýrð á sambandið, þýðingu þess og starf. Skoðun 27.3.2023 10:00 Fiskveiðiauðlindin okkar Oddný G. Harðardóttir skrifar Undanfarna mánuði hef ég, fyrir hönd Samfylkingarinnar, setið í stóru nefndinni hennar Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um fiskveiðiauðlindina. Á síðasta fundi var rætt um stóru ágreiningsmálin, þ.e. um arðinn af auðlindinni og hvert hann eigi að renna og um samþjöppun í greininni. Skoðun 27.3.2023 09:31 Leggjum niður hugvísindi! Geir Sigurðsson skrifar Til hvers eru hugvísindi starfrækt við háskóla? Til hvers að verja fjármunum í það að ungt fólk (og jafnvel eldra) sói mörgum dýrmætum árum í það að tileinka sér bókmenntir, heimspeki, málvísindi, tungumál, sagnfræði, trúarbragðafræði og fleira af þessum toga? Skoðun 27.3.2023 09:01 Leikskóli eða gæsla, hvað vilja foreldrar? Valborg Hlín Guðlaugsdóttir skrifar Það eru miklar umræður um leikskólamál þessa dagana. Hún er skiljanleg og þörf en nauðsynlegt er að eiga hana á réttum forsendum. Þegar leikskólamál eru rædd, verðum við að muna að leikskólinn er fyrsta skólastigið og um hann gilda lög og reglur. Leikskóli og önnur úrræði sem myndu frekar kallast gæsa eiga því ekki heima saman. Skoðun 27.3.2023 07:01 Það skiptir máli hver stjórnar Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Með þessu slagorði sannfærði Vinstrihreyfingin - grænt framboð kjósendur sína um það að í því fælist ábyrgðarhlutverk að velja flokkinn til forystu. Aðeins þau gætu tryggt farsæld og velferð, hreint loft og græn tún. Skoðun 26.3.2023 15:01 Aðhald í þágu almennings Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Tveggja stafa verðbólga, hæstu vextir í 12 ár, æ fleiri eiga erfitt með að ná endum saman – en samkvæmt Bjarna Benediktssyni gengur efnahagsstjórnin ljómandi vel og fjárlög sem voru samþykkt með 120 milljarða halla eru í raun og veru að reynast prýðilegt meðal gegn verðbólgunni sem þó eykst milli mánaða. Skoðun 26.3.2023 14:30 Fáum peningana aftur heim Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson skrifa Það er sorgleg staðreynd að staða heimilanna í landinu þarf ekki að vera jafn slæm og raun ber vitni. Það er ekki hægt að kenna verðbólgunni um hana. Staða heimilanna er slæm af því að það hefur verið ákveðið að hún skuli vera slæm. Það er ekki flóknara en svo að um það hefur verið tekin meðvituð ákvörðun. Skoðun 26.3.2023 10:00 Þú ert það sem þú upplifir: Opið bréf til lubbamenna og lúðulaka í Múlaþingi Birgir Dýrfjörð skrifar „Sjálf og sjálfsmynd eru hugtök sem vísa til reynslu okkar og tilfinninga í okkar eigin garð.“ Skoðun 26.3.2023 08:00 Versnandi staða fámennari ríkja ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Meðal þeirra breytinga sem orðið hafa á Evrópusambandinu á undanförnum árum er að vægi fámennari ríkja sambandsins við ákvarðanatökur í ráðherraráði þess hefur minnkað stórlega. Einkum þeirra fámennustu. Krafa um einróma samþykki í ráðinu heyrir þannig í raun til algerra undantekninga í dag ólíkt því sem áður var og þess í stað er miðað við meirihlutasamþykki þar sem vægi ríkjanna fer fyrst og fremst eftir því hversu fjölmenn þau eru. Hvort tveggja hefur eðli málsins samkvæmt komið sér verst fyrir fámennustu ríkin. Skoðun 25.3.2023 16:30 Ónýtt húsnæðiskerfi og heimilisleysi Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Heimilisleysi er skýr birtingarmynd ónýts húsnæðiskerfis, þar sem nægt framboð er af lúxusíbúðum, yndisreitum, risíbúðum eða hvað þetta allt heitir nú í dag. Á sama tíma er lítið sem ekkert til af ódýru leigu- eða eignarhúsnæði. Skoðun 25.3.2023 08:30 « ‹ 224 225 226 227 228 229 230 231 232 … 334 ›
Það þarf að ganga í verkin! Þórarinn Ingi Pétursson skrifar Það eru mörg verkefnin á hverjum tíma sem við sem þjóð þurfum að leysa, en okkur gengur misvel að leysa þau hratt og örugglega. Það á einna helst við innan þess opinbera og þörf er á því að breyta áherslum með það að markmiði að auka skilvirkni í kerfinu og leggja áherslu á fyrirbyggjandi aðgerðir í stað þess að vera sífellt að bregðast við þeim aðstæðum sem uppi eru á hverjum tíma. Skoðun 28.3.2023 15:01
Atvinnufrelsi og takmarkandi ákvæði ráðningarsamninga Guðmundur Hólmar Helgason skrifar Atvinnufrelsi, þ.e. frelsi til að vinna þau störf sem áhugi, menntun og reynsla standa til, er mikilsvert frelsi sem hefur á síðari tímum talist til grundvallarmannréttinda. Frelsi einstaklinga til að nýta starfsgetu sína til öflunar efnislegra verðmæta er undirstaða lífsafkomu flestra og forsenda fjárhagslegs sjálfstæðis. Skoðun 28.3.2023 14:30
Hvað gerir Evrópusambandið, ESB, fyrir okkur dagsdaglega? Ole Anton Bieltvedt skrifar ESB er miklu meira en sameiginlegur markaður og Evran. Á hverjum einasta degi, og oft á dag, erum við með hluti – alls kyns varning; matvöru, fatnað, heimilisbúnað, áhöld og verkfæri, líka öll rafmagnstæki, vélar, farartæki og bílinn okkar – í höndunum, þar sem einmitt ESB hefur tryggt okkur mestu möguleg þægindi, umhverfisvænar lausnir og umfram allt öryggi og gæði í notkun. Skoðun 28.3.2023 13:31
Verður einhver rekinn hjá ríkinu? Ólafur Stephensen skrifar Á forsíðum dagblaðanna í morgun er fjallað um glímu ríkisstjórnarinnar við ríkisútgjöldin, sem hún verður að hemja til að leggja sitt af mörkum í baráttunni við verðbólguna. Morgunblaðið segir aukið aðhald í ríkisrekstri blasa við í fjármálaáætlun, sem lögð verður fram á Alþingi á morgun. Fréttablaðið hefur eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra að aukið aðhald geti þýtt fækkun ríkisstarfsmanna og fækkun verkefna ríkisins. Skoðun 28.3.2023 13:00
Guði sé lof að ég er ekki unglingur í dag Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir og Skúli Bragi Geirdal skrifa „Ég þakka fyrir að vera ekki unglingur í dag“ heyrist gjarnan þegar að talið berst að skjá- og samfélagsmiðlanotkun barna og ungmenna í dag. En erum við raunverulega þakklát fyrir það? Skoðun 28.3.2023 11:31
Er VM orðið spilltasta stéttarfélag landsins? Guðmundur Ragnarsson skrifar Það er sorglegt að sjá stéttarfélagið mitt VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna vera hugsanlega orðið spilltasta stéttarfélag landsins. Þau vinnubrögð sem hafa verið stunduð í félaginu síðan núverandi formaður tók við eru með ólíkindum. Lög ítrekað brotin, sérstaklega hvað varðar meðferð á fjármunum félagsins auk sameiningar inn í annað félag sem félagsmenn hafa ekki fengið kynningu á. Skoðun 28.3.2023 11:00
Þegar raunveruleikinn hentar ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Mjög skiljanlegt er að það skuli fara illa í einarða Evrópusambandssinna eins og Ole Anton Bieltvedt þegar vakin er athygli á óþægilegum staðreyndir fyrir málstað þeirra. Líkt og versnandi stöðu fámennari ríkja sambandsins þegar kemur að ákvarðanatöku á vettvangi þess eins og ég gerði í grein á Vísir.is nýverið. Velþekkt örþrifaráð við slíkar aðstæður þegar rökin þrjóta er að hafna einfaldlega raunveruleikanum. Skoðun 28.3.2023 10:30
Golf er gott fyrir (lýð)heilsuna Hulda Bjarnadóttir skrifar Samkvæmt stefnu Golfsambands Íslands 2020-2027 er markmiðið að golfhreyfingin verði virkur þátttakandi í lýðheilsumálum í samræmi við stefnu ÍSÍ og leggi þar með sérstaka áherslu á þátttöku fjölskyldunnar, ungmenna og eldri borgara. Skoðun 28.3.2023 08:30
Kjarkleysi eða pólitískt afturhald? Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar „Leikskólakerfið okkar er sprungið” hljómar orðið æ oftar og frá fleirum en bara starfsfólki leikskóla. Þetta er trúlegast rétt. Leikskólakerfið er sprungið. Á stöku stað er það jafnvel komið í algjört óefni eins og fréttir af skorti á leikskólaplássi og hve illa gengur að manna leikskólana hafa borið með sér undanfarin misseri. Jafnvel ár. Slík staða kom meira að segja upp í Garðabæ um tíma, þar sem hingað til hefur ekki skort plássin heldur hafa börn allt niður í 12 mánaða fengið leikskólapláss og þótt til mikillar fyrirmyndar. Skoðun 28.3.2023 08:01
Í upphafi skyldi endinn skoða Kristófer Már Maronsson skrifar „Hvar ert þú að ávaxta þínum lífeyrissparnaði?“ Það er ekki beint svona sem samræður hefjast í dag - þrátt fyrir að yfir ævina mun fólk líklega spara um 40-100 m.kr. í gegnum lífeyriskerfið. Fyrir flesta er lífeyrissparnaður ein stærsta fjárfesting ævinnar, ásamt húsnæði. Skoðun 28.3.2023 07:30
Skipta söfn máli? Dagrún Ósk Jónsdóttir skrifar Undanfarna mánuði hefur verið mikil umræða um safnamál á Íslandi og víða finnur safnafólk fyrir ákveðnu stefnuleysi. Mörgum í þeim hópi finnst að dálítið vanti upp á sóknarhug og yfirsýn og að ráðafólk sjái ekki nógu vel þann samfélagslega ávinning, tækifæri og möguleika sem í safnastarfinu felst. Ekki sé nægur skilningur á mikilvægi og gildi safna fyrir samfélagið. Skoðun 28.3.2023 07:01
Gögn um körfubolta og ákvarðanir sem teknar eru án þeirra Grímur Atlason skrifar Á þingi KKÍ um helgina var ákveðið að afnema allar reglur sem takmarka erlenda leikmenn í öllum deildum meistaraflokka á Íslandi. Meðal þeirra sem talaði fyrir því að afnema allar reglur var formaður afreksnefndar KKÍ. Skoðun 27.3.2023 17:30
Tvöfalt Ísland Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Næstu dagar munu hafa úrslitaáhrif á stöðu efnahagsmála hér á landi, en þá kemur ríkisstjórnin til með að leggja fram og ræða þýðingarmikla fjármálaáætlun á þinginu. Forsætisráðherra hefur látið hafa eftir sér í fjölmiðlum að sameining stofnana sé yfirvofandi, hætt verði við framkvæmdir og skattar hækkaðir sem viðbragð við tólftu stýrivaxtahækkun Seðlabankans. Skoðun 27.3.2023 17:01
Hamarshöllin – áfram gakk Sandra Sigurðardóttir skrifar Síðustu mánuði hefur farið gríðarlega mikill tími í undirbúningsvinnu fyrir uppbyggingu Hamarshallarinnar. Ófáir fundir, símtöl, grúsk í gögnum, rökræða, útreikningar, samtöl við marga sérfræðinga og svona gæti ég áfram talið fram á morgun. Skoðun 27.3.2023 15:31
Vítahringur í boði Menntasjóðs námsmanna Eyvindur Ágúst Runólfsson skrifar Ég byrjaði í lögfræði haustið 2017, kláraði BA námið 2020 og byrjaði strax í meistaranámi. Á þessum tíma skall á Covid faraldurinn og mér bauðst vinna með skóla sem ég þáði með þökkum. Þegar leið á önnina fann ég að ég hafði ekki tíma til þess að sinna bæði náminu og vinnunni að fullu og því minnkaði ég við mig í skólanum. Skoðun 27.3.2023 14:30
Á guðs vegum með Bjarna Ben og FÍB Ágústa Ágústsdóttir skrifar Þann 21. mars síðastliðinn glöddust fjármálaráðherra Bjarni Benediktsson og formaður samgöngunefndar Vilhjálmur Árnason fyrir hönd ríkisstjórnarinnar yfir liðsinni FÍB við að reyna sannfæra almenning um að eina sanngjarna leiðin til innheimtu skatts vegna viðhalds og uppbyggingar vegasamgangna, sé að skipta út núverandi skattlagningu á eldsneyti fyrir kílómetragjald. Skoðun 27.3.2023 14:01
Minkaeldi og efnamengun Björn M. Sigurjónsson skrifar Minkabúskap fylgir notkun efna, sem eru notuð við sútun skinnanna, efni sem eru hættuleg og krabbameinsvaldandi. Af þeim sökum er fráleitt að telja mínkabúskap umhverfisvænan eða lífrænan. Jafnvel þó minkar séu fóðraðir á úrgangi úr sláturhúsum og fiskvinnslu sem ella þyrfti að urða. Skoðun 27.3.2023 12:00
Tölum um lygar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Dómsmálaráðherra Íslands, maðurinn sem ber ábyrgð á málefnum lögreglu, dómstóla og sýslumanna og réttvísinni á Íslandi svona almennt og yfirleitt, hefur endurtekið verið staðinn að lygum. Hann lýgur að þinginu. Hann lýgur að fjölmiðlum. Hann lýgur að almenningi. Skoðun 27.3.2023 11:31
Jafnrétti til náms Silja Rún Friðriksdóttir skrifar Jafnrétti til náms þýðir ekki bara að öll kyn eigi að hafa jafnt aðgengi að námi, heldur líka að sá sem vill stunda nám eigi að geta gert það án hindrana, hverjar sem þær eru, því jafnrétti er ekki jafnrétti nema það nái til allra, en ekki bara til ákveðinna hópa. Skoðun 27.3.2023 11:00
Fáum peningana aftur heim, skattaða í drasl! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Hugmyndir þeirra Ragnars Þórs Ingólfssonar formanns VR og Ásthildar Lóu Þórsdóttur þingmanns Flokks fólksins og formanns Hagsmunasamtaka heimilana um sérstakan þrepaskiptan skyldusparnað á laun fólks, til þess að slá á einkaneyslu og kæmu í staðinn fyrir vaxtahækkanir Seðlabankans, eru á margan hátt athyglisverðar en ekki endilega góðar þegar aðeins er reynt að kafa ofan í málið. Skoðun 27.3.2023 10:31
Þegar áróðursaðferðir einræðisherra og öfgamanna gilda Ole Anton Bieltvedt skrifar Flestir hægri öfgaflokkar í Evrópu voru í gegnum tíðina andstæðingar Evrópusambandsins, og leituðu allra leiða til að varpa rýrð á sambandið, þýðingu þess og starf. Skoðun 27.3.2023 10:00
Fiskveiðiauðlindin okkar Oddný G. Harðardóttir skrifar Undanfarna mánuði hef ég, fyrir hönd Samfylkingarinnar, setið í stóru nefndinni hennar Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um fiskveiðiauðlindina. Á síðasta fundi var rætt um stóru ágreiningsmálin, þ.e. um arðinn af auðlindinni og hvert hann eigi að renna og um samþjöppun í greininni. Skoðun 27.3.2023 09:31
Leggjum niður hugvísindi! Geir Sigurðsson skrifar Til hvers eru hugvísindi starfrækt við háskóla? Til hvers að verja fjármunum í það að ungt fólk (og jafnvel eldra) sói mörgum dýrmætum árum í það að tileinka sér bókmenntir, heimspeki, málvísindi, tungumál, sagnfræði, trúarbragðafræði og fleira af þessum toga? Skoðun 27.3.2023 09:01
Leikskóli eða gæsla, hvað vilja foreldrar? Valborg Hlín Guðlaugsdóttir skrifar Það eru miklar umræður um leikskólamál þessa dagana. Hún er skiljanleg og þörf en nauðsynlegt er að eiga hana á réttum forsendum. Þegar leikskólamál eru rædd, verðum við að muna að leikskólinn er fyrsta skólastigið og um hann gilda lög og reglur. Leikskóli og önnur úrræði sem myndu frekar kallast gæsa eiga því ekki heima saman. Skoðun 27.3.2023 07:01
Það skiptir máli hver stjórnar Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Með þessu slagorði sannfærði Vinstrihreyfingin - grænt framboð kjósendur sína um það að í því fælist ábyrgðarhlutverk að velja flokkinn til forystu. Aðeins þau gætu tryggt farsæld og velferð, hreint loft og græn tún. Skoðun 26.3.2023 15:01
Aðhald í þágu almennings Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Tveggja stafa verðbólga, hæstu vextir í 12 ár, æ fleiri eiga erfitt með að ná endum saman – en samkvæmt Bjarna Benediktssyni gengur efnahagsstjórnin ljómandi vel og fjárlög sem voru samþykkt með 120 milljarða halla eru í raun og veru að reynast prýðilegt meðal gegn verðbólgunni sem þó eykst milli mánaða. Skoðun 26.3.2023 14:30
Fáum peningana aftur heim Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson skrifa Það er sorgleg staðreynd að staða heimilanna í landinu þarf ekki að vera jafn slæm og raun ber vitni. Það er ekki hægt að kenna verðbólgunni um hana. Staða heimilanna er slæm af því að það hefur verið ákveðið að hún skuli vera slæm. Það er ekki flóknara en svo að um það hefur verið tekin meðvituð ákvörðun. Skoðun 26.3.2023 10:00
Þú ert það sem þú upplifir: Opið bréf til lubbamenna og lúðulaka í Múlaþingi Birgir Dýrfjörð skrifar „Sjálf og sjálfsmynd eru hugtök sem vísa til reynslu okkar og tilfinninga í okkar eigin garð.“ Skoðun 26.3.2023 08:00
Versnandi staða fámennari ríkja ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Meðal þeirra breytinga sem orðið hafa á Evrópusambandinu á undanförnum árum er að vægi fámennari ríkja sambandsins við ákvarðanatökur í ráðherraráði þess hefur minnkað stórlega. Einkum þeirra fámennustu. Krafa um einróma samþykki í ráðinu heyrir þannig í raun til algerra undantekninga í dag ólíkt því sem áður var og þess í stað er miðað við meirihlutasamþykki þar sem vægi ríkjanna fer fyrst og fremst eftir því hversu fjölmenn þau eru. Hvort tveggja hefur eðli málsins samkvæmt komið sér verst fyrir fámennustu ríkin. Skoðun 25.3.2023 16:30
Ónýtt húsnæðiskerfi og heimilisleysi Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Heimilisleysi er skýr birtingarmynd ónýts húsnæðiskerfis, þar sem nægt framboð er af lúxusíbúðum, yndisreitum, risíbúðum eða hvað þetta allt heitir nú í dag. Á sama tíma er lítið sem ekkert til af ódýru leigu- eða eignarhúsnæði. Skoðun 25.3.2023 08:30
Ísland heldur áfram að afsala sér milljarðatekjum af sölu losunarheimilda Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun
Ögurstund í Seyðisfirði: Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar Árni Finnsson,Benedikta Guðrún Svavarsdóttir,Elvar Örn Friðriksson,Guðrún Óskarsdóttir,Jón Kaldal,Rakel Hinriksdóttir,Snorri Hallgrímsson,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun