Skoðun Hagsmunagæsla Nýrnafélagsins skilar árangri fyrir blóðskilunarsjúklinga á landsbyggðinni María Dungal skrifar Sem nýraþegi og meðlimur í stjórn Nýrnafélagsins langar mig gjarnan að vekja athygli á hlutverki Nýrnafélagsins í hagsmunagæslu fyrir nýrnaveikra og aðstandendur þeirra, þeim árangri sem félagið hefur náð undanfarið og helstu baráttumálum framundan. Skoðun 18.10.2022 10:00 Ríkið sniðgengur börn af erlendum uppruna búsett í Reykjavík Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Borgarstjórn mun ræða í dag um samræmda móttöku Reykjavíkurborgar á flóttafólki. Fáir sáu fyrir að ráðist yrði inni í fullvalda ríki í Evrópu á 21. öld – atburður með engum fyrirsjáanleika verður að veruleika en samt þurfa löndin í Evrópu að vera viðbúin, tilbúin kallinu þegar það kemur. Skoðun 18.10.2022 09:31 Til varnar Hálendinu í krafti tóna Tryggvi Felixson skrifar Hálendi Íslands er í huga okkar stórt, stórbrotið og framandi, en líka heillandi og dásamlegt. Það nær yfir um 40% af landinu okkar. Hálendið heillar marga, jafnvel þá sem ekki hafa haft tækifæri til að ferðast um það og njóta með beinum hætti. Þeir njóta þess úr fjarlægð, af myndum og frásögn. Skoðun 18.10.2022 09:00 Kæri Ásmundur, hvað kom fyrir barnið? Diljá Ámundadóttir Zoega skrifar Ég var að klára að horfa á blaðamannafundinn sem þú hélst um umbyltingu á menntakerfinu og má til með að skrifa þér nokkrar línur. Ég ber miklar væntingar til þessara breytinga sem þú boðar og þá helst sem lútar að umsvifameiri stuðningi við börn sem búa við erfiðar aðstæður. Skoðun 18.10.2022 08:31 „Ég á mér draum“ Eyjólfur Pálsson skrifar Ég á mér þann draum að íslensk hönnun njóti verðskuldaðrar viðurkenningar. Góð hönnun er ekki bara fögur vara sem nýtist okkur og gleður sálina. Hún er líka öflugur drifkraftur sem hvetur til nýsköpunar, eykur verðmætasköpun og sjálfbærni og bætir lífsgæði. Skoðun 18.10.2022 08:01 Brjótum glæpahringina upp Atli Bollason skrifar Aldrei hafa fleiri sætt gæsluvarðhaldi og nú. Fangelsismálastjóri segir að álagið sé orðið það mikið að erfitt sé að tryggja öryggi starfsfólks. Flest sæta gæsluvarðhaldi vegna gruns um brot á fíkniefnalögum. Samtímis reynir dómsmálaráðherra að koma í gegn frumvarpi um forvirkar rannsóknarheimildir sem á skv. greinargerð að miða að því að koma í veg fyrir afbrot sem tengjast skipulagðri brotastarfsemi, bæði innanlands og á milli landa. Skoðun 18.10.2022 07:01 Alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt Tryggvi Magnússon skrifar Enn rennur upp þessi dagur og ekki að undra fátækt er til bæði í okkar landi og öðrum. Mér finnst að við verðum hvert og eitt það sem í okkar valdi stendur til minnka og eyða fátækt. Skoðun 17.10.2022 17:31 Virðing fyrir skoðunum barna Hanna Borg Jónsdóttir skrifar Á undanförnum misserum hefur UNICEF á Íslandi lagt ríka áherslu á að auka meðvitund í samfélaginu um mikilvægi þess að börn fái tækifæri til þess að hafa áhrif á samfélag sitt og umhverfi. Til þess að það sé mögulegt þurfa að vera til staðar aðgengilegar leiðir fyrir börn til að koma skoðunum sínum og hugmyndum á framfæri þannig að þau eigi raunhæfa möguleika á því að hafa áhrif á öll mál er þau varða. Skoðun 17.10.2022 17:27 Hvað er dauðakvíði? Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Það er eðlilegur hluti af mannlegri tilvist að hræðast dauðann upp að vissu marki enda hefur sá ótti stuðlað að afkomu mannsins. Hjá sumum verður þessi ótti hins vegar svo mikill og þrálátur að fólk fær ekki notið lífsins. Óttinn getur birst með mismunandi hætti; sumir velta því stöðugt fyrir sér hvað gerist eftir dauðann og hvernig það verði að vera ekki til, aðrir eru uppteknari af dauðaferlinu og enn aðrir óttast að missa sína nánustu eða hafa áhyggjur af afdrifum þeirra. Skoðun 17.10.2022 16:31 Brot gegn persónuverndarlögum misnotkun á markaðsráðandi stöðu? Benedikta Haraldsdóttir skrifar Tæknirisar nútímans hafa umtalsverðan markaðsstyrk og viðskiptamódel þeirra grundvallast að miklu leyti á söfnun persónuupplýsinga Skoðun 17.10.2022 16:00 Þjónusta án skilyrða við ungt fólk, hversu mikils virði er það? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Mikið er fjallað um geðheilbrigði ungs fólks á Íslandi í dag. Aukinn kvíði, vansæld, einmanaleiki, vanlíðan vegna samskipta, ofbeldi. Nýjustu fréttir er að kulnun sé algengust meðal 18-24 ára. Fólk þarf annað fólk og upplifa að tilheyra samfélagi. Við þurfum stundum bara að fá einhvern sem sér mann, hlustar, skilur og getur hjálpað að greina hvað er hvað. Skoðun 17.10.2022 15:31 Ræðan sem rauk út á haf! Signý Jóhannesdóttir skrifar Þegar fór að styttast í 45. þing ASÍ og ljóst var að ákveðnir aðilar úr hópi forystufólks voru farnir að tilkynna um framboð, sem að mínu mati hefði þýtt fjandsamlega yfirtöku sambandsins, settist ég niður og skrifaði ræðu til að flytja undir liðnum önnur mál í þinglok. Skoðun 17.10.2022 10:01 Daginn sem Icelandair skaut sig í fótinn Ólafur Hauksson skrifar Á þessum degi í október fyrir 20 árum kynnti Icelandair „Netsmellur“ til sögunnar, helmingi lægri fargjöld en áður höfðu þekkst hjá félaginu. Þessi fargjöld stóðu engan veginn undir kostnaði Icelandair af flugferðunum. Enda var tilgangur þeirra ekki sá, heldur að fórna tekjum með stórfelldum undirboðum til að drepa fyrirhugaða samkeppni frá Iceland Express. Skoðun 17.10.2022 08:01 Um fjölmiðla og einkamál Soffía Þorsteinsdóttir skrifar Fyrir viku (9. október) sendi ég, ásamt föður mínum og eiginkonu hans, yfirlýsingu á fjölmiðla í kjölfar þess að systir mín hafði afhent þeim dagbók látinnar móður minnar sem hún hafði skrifað fyrir 52 árum. Þetta gerði systir okkar án samráðs við okkur og í mikilli óþökk. Skoðun 16.10.2022 18:01 Til varnar tungunni Þorsteinn Sæmundsson skrifar Frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrum forseti lýðveldisins sagði gjarnan að íslensk tunga gerði okkur að þjóð. Ég gæti ekki verið meira sammála. En móðurmálið á undir högg að sækja. Íslenska er að sönnu örmál og við þurfum því að kosta kapps um að vernda hana og styrkja. Skoðun 16.10.2022 13:01 Óður til rafhjólsins Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Um langt skeið hef ég verið það sem ég kýs að kalla ‘óvirkur hjólreiðaunnandi’. Það sem ég á við er að ég elska að hjóla og vil gjarnan hjóla, en hef þó ekki hjólað af neinu viti í hálfan áratug því mér hefur ekki fundist það „hægt á Íslandi“. Skoðun 16.10.2022 10:30 Afleiðingar kosta meira Eymundur Eymundsson skrifar Með mína persónulega reynslu hef ég gert mitt best til að hjálpa sem fortíðinni fékk ekki frekar en margt annað vegna fáfræði. Það er vont að vita ekki af hverju manni líður illa andlega en það skiptir öllu að taka á vandanum strax. Skoðun 15.10.2022 17:30 Verðmæti menningarlæsis Anita Ýrr Taylor skrifar Þegar ég lagði af stað í skiptinemadvölina mína til Ítalíu, vissi ég ekki nákvæmlega hversu hár kletturinn var sem ég myndi þurfa stökkva af, en ég var fullviss um að flugið yrði þess virði og tilfinning frelsisins var eitthvað sem ég gat ekki einu sinni byrjað að ímyndað mér í september á síðasta ári. Skoðun 15.10.2022 14:01 Erum við að springa úr gestrisni? - Opið bréf til yfirvalda Marta Eiríksdóttir skrifar Ég er með stórt hjarta þegar kemur að því að hjálpa fólki sem á bágt. Fólki sem er á flótta vegna stríðsátaka í heimalandi sínu og fólki sem á erfitt almennt. Ég finn til með erlendu fólki sem býr við bág kjör á Íslandi. Ég finn einnig til með Íslendingum sem eiga erfitt með að ná endum saman vegna lélegra lífskjara. Öllu fólki sem á erfitt með að draga fram lífið á sómasamlegan hátt. Skoðun 15.10.2022 09:00 „Afbrota forvarnir“ eru það njósnir? Davíð Bergmann skrifar Ég hef meira og minna helgað minni starfsævi forvörnum og meðferðavinnu með ungmennum eða síðan árið 1994 þegar ég hóf störf hjá Útideildinni og ég starfa en að forvörnum ungmenna í dag hjá Fjölsmiðjunni á Höfuðborgarsvæðinu. Ég skal alveg viðurkenna það hér að það fauk í mig þegar ég heyrði fyrst orðið afbrota forvarnir sér í lagi í hvaða samhengi það var sett. Skoðun 14.10.2022 20:00 ASÍ, Efling, VR. So powerful chairmen Fabio Ronti skrifar There is something really amazing about human being : the communication. Some people are trying to talk, to listen, to understand, to explain what they think and to debate. Some other people leave a congress and create chaos. Skoðun 14.10.2022 17:00 Tryggjum aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu Steinunn Bergmann skrifar Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október ár hvert víðsvegar um heim til að vekja athygli á geðheilbrigðismálum. Lögð er áhersla á að fræða almenning um geðrækt og geðsjúkdóma og sporna gegn fordómum í garð fólks með geðrænar áskornir. Margt hefur áunnist á þeim þremur áratugum síðan Alþjóðasamtök um geðheilsu vöktu athygli á málefninu. Skoðun 14.10.2022 14:30 Stöndum vörð um hagsmuni sjúklinga Halldóra Mogensen skrifar Öll getum við átt í hættu á að veikjast einhverntímann á lífsleiðinni. Alvarleg veikindi koma fólki oftast algjörlega í opna skjöldu. Á einu augnabliki umturnast líf fólks og ekki er óalgengt að samhliða sæti áherslur, lífsskoðanir og framtíðarsýn fólks endurskoðun. Skoðun 14.10.2022 12:01 Hreyfingin óstarfhæf – eða hvað? Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar Það vefst ekki fyrir neinum sem fylgdist með fjölmiðlum að þing alþýðusambandsins var viðburðaríkt. Án þess að fara nánar út í þingið sem slíkt þá langar mig að velta upp spurningu. Því hefur verið haldið fram af fólki, fjölmiðlum og í einhverjum tilfellum fólki innan verkalýðshreyfingarinnar að hreyfingin sé óstarfhæf. En er hreyfingin óstarfhæf? Skoðun 14.10.2022 11:30 Innviðaráðherra tefur uppbyggingu stúdentagarða Rebekka Karlsdóttir skrifar Þann 1. október síðastliðinn átti starfshópur sem innviðaráðherra skipaði til að fjalla sérstaklega um nýja byggð í Skerjafirði, að skila niðurstöðum sínum, en þær niðurstöður hafa ekki enn litið dagsins ljós. Á þessu svæði hefur Félagsstofnun stúdenta (FS) á áætlun að byggja allt að 107 íbúðir í Skerjafirði I, auk þess sem að skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu um úthlutun lóða í Skerjafirði II. Skoðun 13.10.2022 18:00 Skapahárin sem sköpuðu skrilljónir Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Til þess að standa undir núverandi lífsgæðum á Íslandi þarf að auka útflutningsverðmæti þjóðarbúsins um 1 milljarð á viku, samkvæmt opinberum áætlunum. Útflutningsgreinar okkar samanstanda helst af ferðamennsku, álframleiðslu og sjávarútvegi. Skoðun 13.10.2022 17:31 Geðheilbrigðisstarfsmaður í lögreglubíl Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar Undanfarið hefur umræða um geðheilbrigðismál orðið umfangsmeiri í samfélaginu og ákall er eftir auknu aðgengi að faglegri þjónustu. Í því samhengi er mikilvægt að efla samstarf milli geðheilbrigðiskerfisins og lögreglunnar, eins og hefur þegar gefist vel víðsvegar um heiminn. Skoðun 13.10.2022 17:00 Evrópumeistarar í dýraníði - það er Ísland - fyrri hluti Árni Stefán Árnason skrifar Ef ég ætti, að skilgreina opinbera dýravernd og að nokkru leyti dýravernd umráðamanna hérlendis sækir sú hugsun fyrst að mér að við séum Evrópumeistarar í dýraníði. Skoðun 13.10.2022 16:31 Leikreglur heilsugæslunnar Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar Innleiðing fjármögnunarlíkans heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu 2017 og loks á landsbyggðinni 2021 var fyrsta skrefið í eflingu heilsugæslu um allt land. Þó líkanið sé ekki fullkomið tókst loksins að tryggja að fjármagn fylgi notendum heilsugæslunnar óháð rekstrarforminu. Skoðun 13.10.2022 15:00 Boðorðin níu Inga Auðbjörg K. Straumland skrifar Það dregur til tíðinda í Garðabænum, en þar hafa boðorðin tíu verið uppfærð og stytt, þannig að auðveldara sér að læra þau. Það sem þó kannski mestu athyglina vekur er sú staðreynd að þeim hefur verið fækkað um eitt. Skoðun 13.10.2022 14:31 « ‹ 255 256 257 258 259 260 261 262 263 … 334 ›
Hagsmunagæsla Nýrnafélagsins skilar árangri fyrir blóðskilunarsjúklinga á landsbyggðinni María Dungal skrifar Sem nýraþegi og meðlimur í stjórn Nýrnafélagsins langar mig gjarnan að vekja athygli á hlutverki Nýrnafélagsins í hagsmunagæslu fyrir nýrnaveikra og aðstandendur þeirra, þeim árangri sem félagið hefur náð undanfarið og helstu baráttumálum framundan. Skoðun 18.10.2022 10:00
Ríkið sniðgengur börn af erlendum uppruna búsett í Reykjavík Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Borgarstjórn mun ræða í dag um samræmda móttöku Reykjavíkurborgar á flóttafólki. Fáir sáu fyrir að ráðist yrði inni í fullvalda ríki í Evrópu á 21. öld – atburður með engum fyrirsjáanleika verður að veruleika en samt þurfa löndin í Evrópu að vera viðbúin, tilbúin kallinu þegar það kemur. Skoðun 18.10.2022 09:31
Til varnar Hálendinu í krafti tóna Tryggvi Felixson skrifar Hálendi Íslands er í huga okkar stórt, stórbrotið og framandi, en líka heillandi og dásamlegt. Það nær yfir um 40% af landinu okkar. Hálendið heillar marga, jafnvel þá sem ekki hafa haft tækifæri til að ferðast um það og njóta með beinum hætti. Þeir njóta þess úr fjarlægð, af myndum og frásögn. Skoðun 18.10.2022 09:00
Kæri Ásmundur, hvað kom fyrir barnið? Diljá Ámundadóttir Zoega skrifar Ég var að klára að horfa á blaðamannafundinn sem þú hélst um umbyltingu á menntakerfinu og má til með að skrifa þér nokkrar línur. Ég ber miklar væntingar til þessara breytinga sem þú boðar og þá helst sem lútar að umsvifameiri stuðningi við börn sem búa við erfiðar aðstæður. Skoðun 18.10.2022 08:31
„Ég á mér draum“ Eyjólfur Pálsson skrifar Ég á mér þann draum að íslensk hönnun njóti verðskuldaðrar viðurkenningar. Góð hönnun er ekki bara fögur vara sem nýtist okkur og gleður sálina. Hún er líka öflugur drifkraftur sem hvetur til nýsköpunar, eykur verðmætasköpun og sjálfbærni og bætir lífsgæði. Skoðun 18.10.2022 08:01
Brjótum glæpahringina upp Atli Bollason skrifar Aldrei hafa fleiri sætt gæsluvarðhaldi og nú. Fangelsismálastjóri segir að álagið sé orðið það mikið að erfitt sé að tryggja öryggi starfsfólks. Flest sæta gæsluvarðhaldi vegna gruns um brot á fíkniefnalögum. Samtímis reynir dómsmálaráðherra að koma í gegn frumvarpi um forvirkar rannsóknarheimildir sem á skv. greinargerð að miða að því að koma í veg fyrir afbrot sem tengjast skipulagðri brotastarfsemi, bæði innanlands og á milli landa. Skoðun 18.10.2022 07:01
Alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt Tryggvi Magnússon skrifar Enn rennur upp þessi dagur og ekki að undra fátækt er til bæði í okkar landi og öðrum. Mér finnst að við verðum hvert og eitt það sem í okkar valdi stendur til minnka og eyða fátækt. Skoðun 17.10.2022 17:31
Virðing fyrir skoðunum barna Hanna Borg Jónsdóttir skrifar Á undanförnum misserum hefur UNICEF á Íslandi lagt ríka áherslu á að auka meðvitund í samfélaginu um mikilvægi þess að börn fái tækifæri til þess að hafa áhrif á samfélag sitt og umhverfi. Til þess að það sé mögulegt þurfa að vera til staðar aðgengilegar leiðir fyrir börn til að koma skoðunum sínum og hugmyndum á framfæri þannig að þau eigi raunhæfa möguleika á því að hafa áhrif á öll mál er þau varða. Skoðun 17.10.2022 17:27
Hvað er dauðakvíði? Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Það er eðlilegur hluti af mannlegri tilvist að hræðast dauðann upp að vissu marki enda hefur sá ótti stuðlað að afkomu mannsins. Hjá sumum verður þessi ótti hins vegar svo mikill og þrálátur að fólk fær ekki notið lífsins. Óttinn getur birst með mismunandi hætti; sumir velta því stöðugt fyrir sér hvað gerist eftir dauðann og hvernig það verði að vera ekki til, aðrir eru uppteknari af dauðaferlinu og enn aðrir óttast að missa sína nánustu eða hafa áhyggjur af afdrifum þeirra. Skoðun 17.10.2022 16:31
Brot gegn persónuverndarlögum misnotkun á markaðsráðandi stöðu? Benedikta Haraldsdóttir skrifar Tæknirisar nútímans hafa umtalsverðan markaðsstyrk og viðskiptamódel þeirra grundvallast að miklu leyti á söfnun persónuupplýsinga Skoðun 17.10.2022 16:00
Þjónusta án skilyrða við ungt fólk, hversu mikils virði er það? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Mikið er fjallað um geðheilbrigði ungs fólks á Íslandi í dag. Aukinn kvíði, vansæld, einmanaleiki, vanlíðan vegna samskipta, ofbeldi. Nýjustu fréttir er að kulnun sé algengust meðal 18-24 ára. Fólk þarf annað fólk og upplifa að tilheyra samfélagi. Við þurfum stundum bara að fá einhvern sem sér mann, hlustar, skilur og getur hjálpað að greina hvað er hvað. Skoðun 17.10.2022 15:31
Ræðan sem rauk út á haf! Signý Jóhannesdóttir skrifar Þegar fór að styttast í 45. þing ASÍ og ljóst var að ákveðnir aðilar úr hópi forystufólks voru farnir að tilkynna um framboð, sem að mínu mati hefði þýtt fjandsamlega yfirtöku sambandsins, settist ég niður og skrifaði ræðu til að flytja undir liðnum önnur mál í þinglok. Skoðun 17.10.2022 10:01
Daginn sem Icelandair skaut sig í fótinn Ólafur Hauksson skrifar Á þessum degi í október fyrir 20 árum kynnti Icelandair „Netsmellur“ til sögunnar, helmingi lægri fargjöld en áður höfðu þekkst hjá félaginu. Þessi fargjöld stóðu engan veginn undir kostnaði Icelandair af flugferðunum. Enda var tilgangur þeirra ekki sá, heldur að fórna tekjum með stórfelldum undirboðum til að drepa fyrirhugaða samkeppni frá Iceland Express. Skoðun 17.10.2022 08:01
Um fjölmiðla og einkamál Soffía Þorsteinsdóttir skrifar Fyrir viku (9. október) sendi ég, ásamt föður mínum og eiginkonu hans, yfirlýsingu á fjölmiðla í kjölfar þess að systir mín hafði afhent þeim dagbók látinnar móður minnar sem hún hafði skrifað fyrir 52 árum. Þetta gerði systir okkar án samráðs við okkur og í mikilli óþökk. Skoðun 16.10.2022 18:01
Til varnar tungunni Þorsteinn Sæmundsson skrifar Frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrum forseti lýðveldisins sagði gjarnan að íslensk tunga gerði okkur að þjóð. Ég gæti ekki verið meira sammála. En móðurmálið á undir högg að sækja. Íslenska er að sönnu örmál og við þurfum því að kosta kapps um að vernda hana og styrkja. Skoðun 16.10.2022 13:01
Óður til rafhjólsins Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Um langt skeið hef ég verið það sem ég kýs að kalla ‘óvirkur hjólreiðaunnandi’. Það sem ég á við er að ég elska að hjóla og vil gjarnan hjóla, en hef þó ekki hjólað af neinu viti í hálfan áratug því mér hefur ekki fundist það „hægt á Íslandi“. Skoðun 16.10.2022 10:30
Afleiðingar kosta meira Eymundur Eymundsson skrifar Með mína persónulega reynslu hef ég gert mitt best til að hjálpa sem fortíðinni fékk ekki frekar en margt annað vegna fáfræði. Það er vont að vita ekki af hverju manni líður illa andlega en það skiptir öllu að taka á vandanum strax. Skoðun 15.10.2022 17:30
Verðmæti menningarlæsis Anita Ýrr Taylor skrifar Þegar ég lagði af stað í skiptinemadvölina mína til Ítalíu, vissi ég ekki nákvæmlega hversu hár kletturinn var sem ég myndi þurfa stökkva af, en ég var fullviss um að flugið yrði þess virði og tilfinning frelsisins var eitthvað sem ég gat ekki einu sinni byrjað að ímyndað mér í september á síðasta ári. Skoðun 15.10.2022 14:01
Erum við að springa úr gestrisni? - Opið bréf til yfirvalda Marta Eiríksdóttir skrifar Ég er með stórt hjarta þegar kemur að því að hjálpa fólki sem á bágt. Fólki sem er á flótta vegna stríðsátaka í heimalandi sínu og fólki sem á erfitt almennt. Ég finn til með erlendu fólki sem býr við bág kjör á Íslandi. Ég finn einnig til með Íslendingum sem eiga erfitt með að ná endum saman vegna lélegra lífskjara. Öllu fólki sem á erfitt með að draga fram lífið á sómasamlegan hátt. Skoðun 15.10.2022 09:00
„Afbrota forvarnir“ eru það njósnir? Davíð Bergmann skrifar Ég hef meira og minna helgað minni starfsævi forvörnum og meðferðavinnu með ungmennum eða síðan árið 1994 þegar ég hóf störf hjá Útideildinni og ég starfa en að forvörnum ungmenna í dag hjá Fjölsmiðjunni á Höfuðborgarsvæðinu. Ég skal alveg viðurkenna það hér að það fauk í mig þegar ég heyrði fyrst orðið afbrota forvarnir sér í lagi í hvaða samhengi það var sett. Skoðun 14.10.2022 20:00
ASÍ, Efling, VR. So powerful chairmen Fabio Ronti skrifar There is something really amazing about human being : the communication. Some people are trying to talk, to listen, to understand, to explain what they think and to debate. Some other people leave a congress and create chaos. Skoðun 14.10.2022 17:00
Tryggjum aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu Steinunn Bergmann skrifar Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október ár hvert víðsvegar um heim til að vekja athygli á geðheilbrigðismálum. Lögð er áhersla á að fræða almenning um geðrækt og geðsjúkdóma og sporna gegn fordómum í garð fólks með geðrænar áskornir. Margt hefur áunnist á þeim þremur áratugum síðan Alþjóðasamtök um geðheilsu vöktu athygli á málefninu. Skoðun 14.10.2022 14:30
Stöndum vörð um hagsmuni sjúklinga Halldóra Mogensen skrifar Öll getum við átt í hættu á að veikjast einhverntímann á lífsleiðinni. Alvarleg veikindi koma fólki oftast algjörlega í opna skjöldu. Á einu augnabliki umturnast líf fólks og ekki er óalgengt að samhliða sæti áherslur, lífsskoðanir og framtíðarsýn fólks endurskoðun. Skoðun 14.10.2022 12:01
Hreyfingin óstarfhæf – eða hvað? Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar Það vefst ekki fyrir neinum sem fylgdist með fjölmiðlum að þing alþýðusambandsins var viðburðaríkt. Án þess að fara nánar út í þingið sem slíkt þá langar mig að velta upp spurningu. Því hefur verið haldið fram af fólki, fjölmiðlum og í einhverjum tilfellum fólki innan verkalýðshreyfingarinnar að hreyfingin sé óstarfhæf. En er hreyfingin óstarfhæf? Skoðun 14.10.2022 11:30
Innviðaráðherra tefur uppbyggingu stúdentagarða Rebekka Karlsdóttir skrifar Þann 1. október síðastliðinn átti starfshópur sem innviðaráðherra skipaði til að fjalla sérstaklega um nýja byggð í Skerjafirði, að skila niðurstöðum sínum, en þær niðurstöður hafa ekki enn litið dagsins ljós. Á þessu svæði hefur Félagsstofnun stúdenta (FS) á áætlun að byggja allt að 107 íbúðir í Skerjafirði I, auk þess sem að skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu um úthlutun lóða í Skerjafirði II. Skoðun 13.10.2022 18:00
Skapahárin sem sköpuðu skrilljónir Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Til þess að standa undir núverandi lífsgæðum á Íslandi þarf að auka útflutningsverðmæti þjóðarbúsins um 1 milljarð á viku, samkvæmt opinberum áætlunum. Útflutningsgreinar okkar samanstanda helst af ferðamennsku, álframleiðslu og sjávarútvegi. Skoðun 13.10.2022 17:31
Geðheilbrigðisstarfsmaður í lögreglubíl Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar Undanfarið hefur umræða um geðheilbrigðismál orðið umfangsmeiri í samfélaginu og ákall er eftir auknu aðgengi að faglegri þjónustu. Í því samhengi er mikilvægt að efla samstarf milli geðheilbrigðiskerfisins og lögreglunnar, eins og hefur þegar gefist vel víðsvegar um heiminn. Skoðun 13.10.2022 17:00
Evrópumeistarar í dýraníði - það er Ísland - fyrri hluti Árni Stefán Árnason skrifar Ef ég ætti, að skilgreina opinbera dýravernd og að nokkru leyti dýravernd umráðamanna hérlendis sækir sú hugsun fyrst að mér að við séum Evrópumeistarar í dýraníði. Skoðun 13.10.2022 16:31
Leikreglur heilsugæslunnar Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar Innleiðing fjármögnunarlíkans heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu 2017 og loks á landsbyggðinni 2021 var fyrsta skrefið í eflingu heilsugæslu um allt land. Þó líkanið sé ekki fullkomið tókst loksins að tryggja að fjármagn fylgi notendum heilsugæslunnar óháð rekstrarforminu. Skoðun 13.10.2022 15:00
Boðorðin níu Inga Auðbjörg K. Straumland skrifar Það dregur til tíðinda í Garðabænum, en þar hafa boðorðin tíu verið uppfærð og stytt, þannig að auðveldara sér að læra þau. Það sem þó kannski mestu athyglina vekur er sú staðreynd að þeim hefur verið fækkað um eitt. Skoðun 13.10.2022 14:31
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun