Skoðun Svandís staðfestir svikin við sjávarbyggðirnar! Eyjólfur Ármannsson skrifar Hinn 7. febrúar sl. spurði ég Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, á Alþingi hvort hún hygðist að styðja frumvarp Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur um að tryggja 48 veiðidaga strandveiðanna, festa í lög og auka heimildir ráðherra til að flytja milli flokka innan atvinnu- og byggðakvótakerfisins. Skoðun 11.2.2022 09:02 Hvað ef húsfélagið ræðst ekki í nauðsynlegar viðgerðir? Tinna Andrésdóttir skrifar Húseigendafélagið fær oft til sín úrræðalausa eigendur í leit að ráðum vegna skemmda inn í séreign sinni sem rekja má til sameignar. Utanaðkomandi leki er gott dæmi enda mjög algengur hér á landi í þeim veðrum og vindum sem við erum svo heppin að búa við. Skoðun 11.2.2022 08:31 Hvar á fólk að búa? Indriði Ingi Stefánsson skrifar Vandi húsnæðiskerfisins á Íslandi er í senn afar flókinn og mjög einfaldur. Hann er flókinn því lausnin krefst aðkomu margra aðila en á sama tíma einfaldur í því að hann liggur í aðeins tveimur þáttum. Húsnæði er of dýrt og eigið fé fólks er of lítið. Skoðun 11.2.2022 08:01 Velferðartækni – tækifæri til framtíðar Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur haft það sem stefnu frá árinu 2018 að nýta velferðartækni til að auðvelda fólki að búa á eigin heimili við betri lífsgæði, þrátt fyrir öldrun, fötlun eða veikindi. Skoðun 11.2.2022 07:30 Auglýsendur þurfa greiðan aðgang að útbreiddum innlendum miðlum Guðmundur H. Pálsson skrifar Andstætt skoðun ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra, Lilju Daggar Alfreðsdóttur, er ég þeirrar sannfæringar að RÚV eigi að vera áfram á auglýsingamarkaði. Skoðun 10.2.2022 18:01 Grey litli okrarinn Gunnar Smári Egilsson skrifar Það hefur verið kostulegt að fylgjast með viðbrögðum braskara og okrara við reiknivél Samtaka leigjenda sem sýnir viðmiðunarverð húsaleigu miðað við heilbrigðar forsendur eðlilegs markaðar. Skoðun 10.2.2022 17:00 Skuggahliðar verkalýðshreyfingarinnar Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Þegar ég náði kjöri árið 2017 sem formaður VR var framboð mitt vantraust á stefnu Alþýðusambandsins og forystu þess. Ég vildi gefa félagsmönnum VR val um aðra rödd og aðra stefnu en miðstýrða af forystu ASÍ og Gylfa Arnbjörnssonar undir merkjum Salek. Skoðun 10.2.2022 16:31 Hvert fara molarnir þegar kakan stækkar? Björn Leví Gunnarsson skrifar Kaupmáttur, ráðstöfunartekjur, eignir, skuldir, ... allt þetta segir fjármálaráðherra að fari bara batnandi, hvergi á norðurlöndunum hafi betur verið gert og heimilin hafa aldrei haft það betra. Þegar gögnin eru skoðuð kemur hins vegar ýmislegt áhugavert í ljós því fjármálaráðherra er tamt að tala í einföldum meðaltölum. Það er því eðlilegt að spyrja, hvernig er þetta nákvæmlega? Skoðun 10.2.2022 15:01 Veitur en ekki veitur! Íris Róbertsdóttir skrifar Fjarvarmaveitur nota rafskautakatla til að búa til gufu sem síðan er notuð til hita upp hringrásarvatn hitaveitunnar. Fjarvarmaveitur nota sem sagt raforku til að búa til varmaorku. Á grundvelli orkupakka 1 og 2 og orkulaga frá 2003 sagði Landsvirkjun upp raforkusamningi við fjarvarmaveitur árið 2010. Skoðun 10.2.2022 14:32 #Kommentsens Matthías Freyr Matthíasson og Þóra Björnsdóttir skrifa Alþjóðlegi netöryggisdagurinn (Safer Internet Day) er haldinn víða um heim til að vekja athygli á öryggi barna og ungmenna á netinu. Á Íslandi er netöryggisdagurinn skipulagður af SAFT (Samfélag, fjölskylda og tækni). Skoðun 10.2.2022 13:00 Kjarkmikla forystu í Eflingu Karla Barralaga Ocon skrifar Kjarkmikla forystu í Eflingu. Sem meðlimur í trúnaðarráði Eflingar hitti ég Sólveigu Önnu Jónsdóttur í fyrsta sinn í kuldanum fyrir utan afgreiðslu Icelandair, þar sem hún stóð fremst í stafni að mótmæla uppsögn á trúnaðarmanni Eflingar. Þar sá ég leiðtoga sem talar ekki bara um baráttu heldur tekur raunverulegan þátt í henni. Skoðun 10.2.2022 12:01 Þjóðarleikvang í Kaplakrika Árni Stefán Guðjónsson skrifar Nú um mundir er unnið að undirbúningi vegna þjóðarleikvangs fyrir knattspyrnu sem er fyrirhugaður í Laugardal í Reykjavík. Þessi nýi leikvangur er fagnaðarefni fyrir alla unnendur knattspyrnu og boðar nýja tíma fyrir alla landsmenn. Skoðun 10.2.2022 11:30 Svívirða sem vegur að rótum réttarríkisins Eva Hauksdóttir skrifar Í réttarríki eiga menn að vera jafnir fyrir lögum. Sú stefna sem Landsréttur hefur tekið varðandi miskabætur og málskostnað í ærumeiðingamálum er þó síður en svo í takti við þá reglu. Skoðun 10.2.2022 10:30 Raunhæfar aðgerðir til handa heimilum Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Vaxandi verðbólga veldur eðlilega ákveðnum áhyggjum og það mun skipta máli hvernig brugðist verður við þeirri stöðu. Það er því rétt að fara yfir stöðuna eins og hún er. Það er ljóst að kaupmáttur launa hefur ekki verið hærri í mjög langan tíma. Skoðun 10.2.2022 09:30 Litlu málin eru líka stór Guðmundur Árni Stefánsson skrifar Hvaða úrlausnarefni í stjórnsýslu og pólitík eru stór - og hver þeirra teljast til hinna litlu? Skoðun 10.2.2022 09:01 Sköpum gott veður í skólum borgarinnar Þorleifur Örn Gunnarsson skrifar Í Reykjavík á sér stað gróskumikið skólastarf á öllum skólastigum. Að starfinu stendur öflugur hópur kennara, starfsfólks og stjórnenda. Skólar, félagsmiðstöðvar og frístundaheimili borgarinnar eru fullir af framúrskarandi fagfólki sem við þurfum að gefa tækifæri til að blómstra í störfum sínum. Skoðun 10.2.2022 08:30 Vaxtaverkir í leikskólamálum í Urriðaholti Vera Rut Ragnarsdóttir skrifar Samkvæmt skilgreiningu orðabókar þýðir „vaxtaverkur“ meðal annars stundarörðuleikar tengdir örri þróun. Skoðun 10.2.2022 08:01 Öryggismál heimilisins Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Heimilið er að vissu leyti eins og fyrirtæki. Það þarf skipulag og ramma utan um reksturinn, ef svo má segja. Við þurfum að sinna þrifum, tiltekt, innkaupum og þar sem margir eru í fjölskyldu eru mismunandi plön sem þarf að samræma. Nauðsynlegt er að huga vel að öryggismálum fyrirtækja og það sama á við um heimilið. Skoðun 10.2.2022 07:30 Efling á betra skilið en formann sem er upptekinn af sýndarmennsku Gabríel Benjamin skrifar Formaður næststærsta stéttarfélagi landsins sagði af sér. Hún var kölluð konan sem fórnaði sér og talað um hana sem hetju sem setti baráttuna ofar eigin hagsmunum. Skoðun 10.2.2022 07:01 Stóra skítabombuárásin á SÁÁ Birgir Dýrfjörð skrifar Útvarpsmaðurinn Frosti Logason, starfsmaður Sýnar sem á Vísi, segir í viðtali við Vísi að ramkvæmdastjórn SÁÁ sé gríðarlega samheldinn hópur, sem verði fyrir stöðugum árásum, meðal annars í formi tölvupósta, undir forystu fyrrverandi formanns SÁÁ“. (Arnþórs Jónssonar.) Skoðun 9.2.2022 17:01 Ráðherrar fortíðarinnar? Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Ég hjó eftir því að bæði innviðaráðherra og fjármálaráðherra eru sammála um að sveitarfélögin eigi bara alls ekki að hafa orð á því að tveir stærstu málaflokkarnir sem þeim ber að sinna vaxi svo hratt að það fjármagn sem var ætlað í þá fyrir áratugum síðan dugi ekki lengur. Skoðun 9.2.2022 13:30 Frelsari Verkalýðsins Gunnar Karl Ólafsson skrifar Síðustu vikur hefur ömurleg birtingarmynd ofbeldis og ósanninda fengið að lifa óáreitt. Sólveig Anna hefur ekki sparað stóru orðin og þar er mörgum spurningum ósvarað. Fjölmiðlum hefur ekki tekist að sinna hlutverki sínu sem skildi þar sem að Sólveig hafnar ítrekað viðtölum hjá flest öllum miðlum landsins. Skoðun 9.2.2022 13:01 Arionbanki ræðst að leigjendum Gunnar Smári Egilsson skrifar Á Facebook er hópur sem heitir Leiga, hópur sem varð til vegna vanþroska íslensks leigumarkaðar við að aðstoða fólk í húsnæðisleit. Arionbanki náði síðan undir sig þessum hópi í gegnum dótturfyrirtæki sitt Leiguskjól, enn eitt fyrirtækið sem vill græða á neyð leigjenda á leigumarkaði, markaði sem stjórnvöld hafa svikist um að regluvæða og móta. Skoðun 9.2.2022 12:30 Frestað! Hildur Björnsdóttir skrifar Byggingarfulltrúi í Reykjavík tók til afgreiðslu á dögunum, 88 mál á fimm klukkustunda fundi. Það fór ekki betur en svo að 63 málanna var frestað. Torsótt er að kynna sér ástæður frestunar. Skoðun 9.2.2022 12:00 Lýðræði ungmenna í borginni – breytt einkunnagjöf í íþróttum Ellen Calmon skrifar Lýðræðisstefna Reykjavíkurborgar hefur nýlega litið dagsins ljós og tók ég þátt í þeirri vinnu. Innleiðing á stefnunni er rétt að hefjast en í henni er lögð áhersla á að meira samráð sé haft við borgarbúa um skipulag og uppbyggingu borgarinnar bæði hvað varðar þjónustu og umhverfi. Skoðun 9.2.2022 11:31 Saman að settu marki Almar Guðmundsson skrifar Ég hef lengi tekið þátt íþrótta- og æskulýðsstarf, sem iðkandi, foreldri, stjórnarmaður og ekki síst stuðningsmaður. Ég brenn fyrir því að Garðabær haldi forystu á þessu sviði. Skoðun 9.2.2022 11:00 Katar Norðursins? Sabine Leskopf skrifar Þegar við sem búum hér á Íslandi berum okkur saman við önnur lönd þá kjósum við helst Norðurlöndin. Skandinavísku löndin þar sem lífsgæði eru með þeim bestu í heiminum fyrir flesta sem þar búa, þar sem jöfn tækifæri, mannréttindi og lýðræði eru höfð að leiðarljósi. Skoðun 9.2.2022 09:57 Sjálfsmark! Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Í Kastljósþætti RÚV í gærkvöldi, þriðjudag, var rætt um húsnæðisverð og aukna verðbólgu. Þar sagði Ágúst Bjarni Garðarsson, alþingismaður Framsóknarflokksins, sem einnig er formaður bæjarráðs og varaformaður skipulags- og byggingarráðs Hafnarfjarðar, að ástæða hækkandi íbúðaverðs væri skortur á íbúðum og lóðum á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 9.2.2022 08:30 Frekari hækkun stýrivaxta byggir á hundalógik og er ranglát og siðlaus Ole Anton Bieltvedt skrifar Skv. síðustu tölum, er verðbólga á Íslandi 5,7%. Þar af stendur húsnæðisliðurinn fyrir 2,0%. 3,7% stafa þannnig mest af erlendum verðhækkunum, sem aftur stafa beint og óbeint af COVID-faraldrinum. Skoðun 9.2.2022 08:15 Loftslagsmálin hafa forgang Gunnar Valur Gíslason skrifar Ég bind miklar vonir við að Sjálfstæðisflokkurinn hafi tekið við umhverfis- og loftslagsráðuneytinu. Víst er að loftslags- og umhverfismál munu verða efst á baugi hjá okkur Íslendingum á næstu árum og áratugum. Skoðun 9.2.2022 08:01 « ‹ 326 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Svandís staðfestir svikin við sjávarbyggðirnar! Eyjólfur Ármannsson skrifar Hinn 7. febrúar sl. spurði ég Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, á Alþingi hvort hún hygðist að styðja frumvarp Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur um að tryggja 48 veiðidaga strandveiðanna, festa í lög og auka heimildir ráðherra til að flytja milli flokka innan atvinnu- og byggðakvótakerfisins. Skoðun 11.2.2022 09:02
Hvað ef húsfélagið ræðst ekki í nauðsynlegar viðgerðir? Tinna Andrésdóttir skrifar Húseigendafélagið fær oft til sín úrræðalausa eigendur í leit að ráðum vegna skemmda inn í séreign sinni sem rekja má til sameignar. Utanaðkomandi leki er gott dæmi enda mjög algengur hér á landi í þeim veðrum og vindum sem við erum svo heppin að búa við. Skoðun 11.2.2022 08:31
Hvar á fólk að búa? Indriði Ingi Stefánsson skrifar Vandi húsnæðiskerfisins á Íslandi er í senn afar flókinn og mjög einfaldur. Hann er flókinn því lausnin krefst aðkomu margra aðila en á sama tíma einfaldur í því að hann liggur í aðeins tveimur þáttum. Húsnæði er of dýrt og eigið fé fólks er of lítið. Skoðun 11.2.2022 08:01
Velferðartækni – tækifæri til framtíðar Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur haft það sem stefnu frá árinu 2018 að nýta velferðartækni til að auðvelda fólki að búa á eigin heimili við betri lífsgæði, þrátt fyrir öldrun, fötlun eða veikindi. Skoðun 11.2.2022 07:30
Auglýsendur þurfa greiðan aðgang að útbreiddum innlendum miðlum Guðmundur H. Pálsson skrifar Andstætt skoðun ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra, Lilju Daggar Alfreðsdóttur, er ég þeirrar sannfæringar að RÚV eigi að vera áfram á auglýsingamarkaði. Skoðun 10.2.2022 18:01
Grey litli okrarinn Gunnar Smári Egilsson skrifar Það hefur verið kostulegt að fylgjast með viðbrögðum braskara og okrara við reiknivél Samtaka leigjenda sem sýnir viðmiðunarverð húsaleigu miðað við heilbrigðar forsendur eðlilegs markaðar. Skoðun 10.2.2022 17:00
Skuggahliðar verkalýðshreyfingarinnar Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Þegar ég náði kjöri árið 2017 sem formaður VR var framboð mitt vantraust á stefnu Alþýðusambandsins og forystu þess. Ég vildi gefa félagsmönnum VR val um aðra rödd og aðra stefnu en miðstýrða af forystu ASÍ og Gylfa Arnbjörnssonar undir merkjum Salek. Skoðun 10.2.2022 16:31
Hvert fara molarnir þegar kakan stækkar? Björn Leví Gunnarsson skrifar Kaupmáttur, ráðstöfunartekjur, eignir, skuldir, ... allt þetta segir fjármálaráðherra að fari bara batnandi, hvergi á norðurlöndunum hafi betur verið gert og heimilin hafa aldrei haft það betra. Þegar gögnin eru skoðuð kemur hins vegar ýmislegt áhugavert í ljós því fjármálaráðherra er tamt að tala í einföldum meðaltölum. Það er því eðlilegt að spyrja, hvernig er þetta nákvæmlega? Skoðun 10.2.2022 15:01
Veitur en ekki veitur! Íris Róbertsdóttir skrifar Fjarvarmaveitur nota rafskautakatla til að búa til gufu sem síðan er notuð til hita upp hringrásarvatn hitaveitunnar. Fjarvarmaveitur nota sem sagt raforku til að búa til varmaorku. Á grundvelli orkupakka 1 og 2 og orkulaga frá 2003 sagði Landsvirkjun upp raforkusamningi við fjarvarmaveitur árið 2010. Skoðun 10.2.2022 14:32
#Kommentsens Matthías Freyr Matthíasson og Þóra Björnsdóttir skrifa Alþjóðlegi netöryggisdagurinn (Safer Internet Day) er haldinn víða um heim til að vekja athygli á öryggi barna og ungmenna á netinu. Á Íslandi er netöryggisdagurinn skipulagður af SAFT (Samfélag, fjölskylda og tækni). Skoðun 10.2.2022 13:00
Kjarkmikla forystu í Eflingu Karla Barralaga Ocon skrifar Kjarkmikla forystu í Eflingu. Sem meðlimur í trúnaðarráði Eflingar hitti ég Sólveigu Önnu Jónsdóttur í fyrsta sinn í kuldanum fyrir utan afgreiðslu Icelandair, þar sem hún stóð fremst í stafni að mótmæla uppsögn á trúnaðarmanni Eflingar. Þar sá ég leiðtoga sem talar ekki bara um baráttu heldur tekur raunverulegan þátt í henni. Skoðun 10.2.2022 12:01
Þjóðarleikvang í Kaplakrika Árni Stefán Guðjónsson skrifar Nú um mundir er unnið að undirbúningi vegna þjóðarleikvangs fyrir knattspyrnu sem er fyrirhugaður í Laugardal í Reykjavík. Þessi nýi leikvangur er fagnaðarefni fyrir alla unnendur knattspyrnu og boðar nýja tíma fyrir alla landsmenn. Skoðun 10.2.2022 11:30
Svívirða sem vegur að rótum réttarríkisins Eva Hauksdóttir skrifar Í réttarríki eiga menn að vera jafnir fyrir lögum. Sú stefna sem Landsréttur hefur tekið varðandi miskabætur og málskostnað í ærumeiðingamálum er þó síður en svo í takti við þá reglu. Skoðun 10.2.2022 10:30
Raunhæfar aðgerðir til handa heimilum Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Vaxandi verðbólga veldur eðlilega ákveðnum áhyggjum og það mun skipta máli hvernig brugðist verður við þeirri stöðu. Það er því rétt að fara yfir stöðuna eins og hún er. Það er ljóst að kaupmáttur launa hefur ekki verið hærri í mjög langan tíma. Skoðun 10.2.2022 09:30
Litlu málin eru líka stór Guðmundur Árni Stefánsson skrifar Hvaða úrlausnarefni í stjórnsýslu og pólitík eru stór - og hver þeirra teljast til hinna litlu? Skoðun 10.2.2022 09:01
Sköpum gott veður í skólum borgarinnar Þorleifur Örn Gunnarsson skrifar Í Reykjavík á sér stað gróskumikið skólastarf á öllum skólastigum. Að starfinu stendur öflugur hópur kennara, starfsfólks og stjórnenda. Skólar, félagsmiðstöðvar og frístundaheimili borgarinnar eru fullir af framúrskarandi fagfólki sem við þurfum að gefa tækifæri til að blómstra í störfum sínum. Skoðun 10.2.2022 08:30
Vaxtaverkir í leikskólamálum í Urriðaholti Vera Rut Ragnarsdóttir skrifar Samkvæmt skilgreiningu orðabókar þýðir „vaxtaverkur“ meðal annars stundarörðuleikar tengdir örri þróun. Skoðun 10.2.2022 08:01
Öryggismál heimilisins Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Heimilið er að vissu leyti eins og fyrirtæki. Það þarf skipulag og ramma utan um reksturinn, ef svo má segja. Við þurfum að sinna þrifum, tiltekt, innkaupum og þar sem margir eru í fjölskyldu eru mismunandi plön sem þarf að samræma. Nauðsynlegt er að huga vel að öryggismálum fyrirtækja og það sama á við um heimilið. Skoðun 10.2.2022 07:30
Efling á betra skilið en formann sem er upptekinn af sýndarmennsku Gabríel Benjamin skrifar Formaður næststærsta stéttarfélagi landsins sagði af sér. Hún var kölluð konan sem fórnaði sér og talað um hana sem hetju sem setti baráttuna ofar eigin hagsmunum. Skoðun 10.2.2022 07:01
Stóra skítabombuárásin á SÁÁ Birgir Dýrfjörð skrifar Útvarpsmaðurinn Frosti Logason, starfsmaður Sýnar sem á Vísi, segir í viðtali við Vísi að ramkvæmdastjórn SÁÁ sé gríðarlega samheldinn hópur, sem verði fyrir stöðugum árásum, meðal annars í formi tölvupósta, undir forystu fyrrverandi formanns SÁÁ“. (Arnþórs Jónssonar.) Skoðun 9.2.2022 17:01
Ráðherrar fortíðarinnar? Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Ég hjó eftir því að bæði innviðaráðherra og fjármálaráðherra eru sammála um að sveitarfélögin eigi bara alls ekki að hafa orð á því að tveir stærstu málaflokkarnir sem þeim ber að sinna vaxi svo hratt að það fjármagn sem var ætlað í þá fyrir áratugum síðan dugi ekki lengur. Skoðun 9.2.2022 13:30
Frelsari Verkalýðsins Gunnar Karl Ólafsson skrifar Síðustu vikur hefur ömurleg birtingarmynd ofbeldis og ósanninda fengið að lifa óáreitt. Sólveig Anna hefur ekki sparað stóru orðin og þar er mörgum spurningum ósvarað. Fjölmiðlum hefur ekki tekist að sinna hlutverki sínu sem skildi þar sem að Sólveig hafnar ítrekað viðtölum hjá flest öllum miðlum landsins. Skoðun 9.2.2022 13:01
Arionbanki ræðst að leigjendum Gunnar Smári Egilsson skrifar Á Facebook er hópur sem heitir Leiga, hópur sem varð til vegna vanþroska íslensks leigumarkaðar við að aðstoða fólk í húsnæðisleit. Arionbanki náði síðan undir sig þessum hópi í gegnum dótturfyrirtæki sitt Leiguskjól, enn eitt fyrirtækið sem vill græða á neyð leigjenda á leigumarkaði, markaði sem stjórnvöld hafa svikist um að regluvæða og móta. Skoðun 9.2.2022 12:30
Frestað! Hildur Björnsdóttir skrifar Byggingarfulltrúi í Reykjavík tók til afgreiðslu á dögunum, 88 mál á fimm klukkustunda fundi. Það fór ekki betur en svo að 63 málanna var frestað. Torsótt er að kynna sér ástæður frestunar. Skoðun 9.2.2022 12:00
Lýðræði ungmenna í borginni – breytt einkunnagjöf í íþróttum Ellen Calmon skrifar Lýðræðisstefna Reykjavíkurborgar hefur nýlega litið dagsins ljós og tók ég þátt í þeirri vinnu. Innleiðing á stefnunni er rétt að hefjast en í henni er lögð áhersla á að meira samráð sé haft við borgarbúa um skipulag og uppbyggingu borgarinnar bæði hvað varðar þjónustu og umhverfi. Skoðun 9.2.2022 11:31
Saman að settu marki Almar Guðmundsson skrifar Ég hef lengi tekið þátt íþrótta- og æskulýðsstarf, sem iðkandi, foreldri, stjórnarmaður og ekki síst stuðningsmaður. Ég brenn fyrir því að Garðabær haldi forystu á þessu sviði. Skoðun 9.2.2022 11:00
Katar Norðursins? Sabine Leskopf skrifar Þegar við sem búum hér á Íslandi berum okkur saman við önnur lönd þá kjósum við helst Norðurlöndin. Skandinavísku löndin þar sem lífsgæði eru með þeim bestu í heiminum fyrir flesta sem þar búa, þar sem jöfn tækifæri, mannréttindi og lýðræði eru höfð að leiðarljósi. Skoðun 9.2.2022 09:57
Sjálfsmark! Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Í Kastljósþætti RÚV í gærkvöldi, þriðjudag, var rætt um húsnæðisverð og aukna verðbólgu. Þar sagði Ágúst Bjarni Garðarsson, alþingismaður Framsóknarflokksins, sem einnig er formaður bæjarráðs og varaformaður skipulags- og byggingarráðs Hafnarfjarðar, að ástæða hækkandi íbúðaverðs væri skortur á íbúðum og lóðum á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 9.2.2022 08:30
Frekari hækkun stýrivaxta byggir á hundalógik og er ranglát og siðlaus Ole Anton Bieltvedt skrifar Skv. síðustu tölum, er verðbólga á Íslandi 5,7%. Þar af stendur húsnæðisliðurinn fyrir 2,0%. 3,7% stafa þannnig mest af erlendum verðhækkunum, sem aftur stafa beint og óbeint af COVID-faraldrinum. Skoðun 9.2.2022 08:15
Loftslagsmálin hafa forgang Gunnar Valur Gíslason skrifar Ég bind miklar vonir við að Sjálfstæðisflokkurinn hafi tekið við umhverfis- og loftslagsráðuneytinu. Víst er að loftslags- og umhverfismál munu verða efst á baugi hjá okkur Íslendingum á næstu árum og áratugum. Skoðun 9.2.2022 08:01
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson Skoðun