Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Cristina Palavra og Natalia Kaluzova, eiginkonur fótboltamannanna Dani Rodriguez og Dominik Greif, urðu fyrir áreitni annarra áhorfenda eftir leik Real Madrid og Mallorca á King Abdullah Sports City leikvanginum í Jeddah í Sádi-Arabíu. Fótbolti 10.1.2025 16:47 Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Borja Sainz, markahæsti leikmaður Norwich City á tímabilinu, hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja. Enski boltinn 10.1.2025 16:01 MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Bandaríska fótboltadeildin, MLS, neyddist til að biðjast afsökunar eftir að hafa ranglega fullyrt á vef sínum að japanski leikmaðurinn Kyogo Furuhashi væri genginn til liðs við Atlanta United. Fótbolti 10.1.2025 15:17 Isak bestur í desember Alexander Isak, framherji Newcastle United, var valinn leikmaður desember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði átta mörk og lagði upp tvö í sex leikjum í desember. Enski boltinn 10.1.2025 14:32 „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Blaðamenn í Björgvin í Noregi gera dauðaleit að Frey Alexanderssyni í borginni, án árangurs. Freyr var í starfsviðtali hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann í gær. Fótbolti 10.1.2025 14:07 „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Liverpool átti afskaplega gott haust undir stjórn nýs stjóra, Hollendingsins Arne Slot, og sat á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem og Meistaradeildar Evrópu um áramót. Mikið þarf að gerast til að Púllarar kasti frá sér toppsæti deildarinnar, samkvæmt fyrrum knattspyrnumanninum Joey Barton. Enski boltinn 10.1.2025 13:47 Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Amad Diallo, sem hefur spilað vel fyrir Manchester United undanfarnar vikur, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 10.1.2025 13:00 „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Sagan af því hvernig DeAndre Kane, með ferilskrá sem menn töldu of mikla fyrir Ísland, endaði í körfuboltaliði Grindavíkur er hreint lygileg. Stjórnarmaður hjá Grindavík óttaðist um tíma að hafa komið Kane í fangelsi en ungverski bílstjórinn Zsombor lék lykilhlutverk í að allt fór vel að lokum. Körfubolti 10.1.2025 12:32 Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handknattleikssamband Grænhöfðaeyja hefur tilkynnt lokahóp sinn fyrir HM í handbolta og þar vantar okkar mann, Hafstein Óla Berg Ramos Rocha. Handbolti 10.1.2025 12:02 Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Gunnlaugur Árni Sveinsson vann indverska undrabarnið Kartik Singh í einvígi á lokadegi Bonallack-bikarsins í golfi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. Evrópa tapaði hins vegar keppninni, gegn úrvalsliði Asíu og Eyjaálfu, með aðeins eins vinnings mun. Golf 10.1.2025 11:55 Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Úrslitakeppnin í NFL-deildinni í amerískum fótbolta hefst á morgun. Eldarnir sem geisa í Kaliforní hafa sín áhrif á leik Los Angeles Rams. Sport 10.1.2025 11:32 Stórundarleg hegðun O'Sullivans Ronnie O'Sullivan, sjöfaldur heimsmeistari í snóker, hegðaði sér undarlega í leik í Meistaradeildinni í vikunni og endaði á að draga sig úr keppni. Sport 10.1.2025 11:01 HM úr sögunni hjá Arnari Frey Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður ekki með íslenska handboltalandsliðinu á HM vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Svíþjóð í gær. Handbolti 10.1.2025 10:30 „Það mikilvægasta sem við eigum“ Janus Daði Smárason segir íslenska landsliðið ávallt vera það sem er honum mikilvægast á ferlinum. Hann fagnaði þrítugsafmæli á dögunum en býr sig nú undir HM sem hefst í næstu viku. Handbolti 10.1.2025 10:01 Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Nathan Aspinall hefur svarað gagnrýni Mikes De Decker um að hann hafi ekki átt skilið að vera valinn til að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sport 10.1.2025 09:30 Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér þegar honum var haldið á hótelherbergi í Melbourne fyrir þremur árum. Sport 10.1.2025 09:00 Moyes hefur rætt við Everton David Moyes hefur rætt við eigendur Everton um möguleikann á að taka við liðinu. Hann stýrði því á árunum 2002-13. Enski boltinn 10.1.2025 08:30 Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur leik á HM í Zagreb næsta fimmtudagskvöld. Nýjar landsliðstreyjur úr smiðju Adidas eru enn ófáanlegar fyrir stuðningsmenn, og í versta falli fara treyjurnar ekki í sölu fyrr en eftir heimsmeistaramótið. Handbolti 10.1.2025 08:03 Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Belgíski ofurhlauparinn Hilde Dosogne náði að klára ótrúlegt og sögulegt afrek á síðasta degi ársins 2024. Sport 10.1.2025 07:32 Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Steve Kerr og fjölskylda er í hópi þeirra fjölmörgu sem þurftu að sjá á eftir húsum sínum og eignum í eldunum miklu í Los Angeles. Körfubolti 10.1.2025 07:02 Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 10.1.2025 06:01 Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi 43 ára gamall fyrrum fótboltadómari þarf ekki að dúsa í fangelsi þrátt fyrir líkamsárás sína á táning sem var aðstoðardómari í leik hjá honum. Enski boltinn 9.1.2025 23:15 Járnkona sundsins kveður Þrefaldi Ólympíumeistarinn Katinka Hosszu frá Ungverjalandi hefur ákveðið að setja sundhettuna upp á hillu og hætta að keppa í sundíþróttinni. Sport 9.1.2025 23:03 Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Keflavík komst aftur á sigurbraut eftir fjórtán stiga sigur gegn Hetti 112-98. Eftir brösóttan fyrsta leikhluta gáfu heimamenn í og litu aldrei um öxl eftir það. Körfubolti 9.1.2025 22:39 „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Keflavík vann sannfærandi sigur gegn Hetti 112-98. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var ángæður með sigurinn. Sport 9.1.2025 22:25 „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með 81-75 sigur sinna manna á Álftanesi og stoltur af fjölhæfninni sem liðið býr yfir. Liðið hefur unnið tvo, mjög ólíka, leiki á árinu og lítur vel út fyrir úrslitakeppnina að mati Rúnars, en getur gert margt betur. Körfubolti 9.1.2025 22:24 „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ DeAndre Kane snéri aftur í lið Grindavíkur í kvöld eftir þriggja leikja fjarveru af persónulegum ástæðum þar sem hann þurfti að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti að hans sögn án þess að fara nánar út í þá sálma. Körfubolti 9.1.2025 22:16 Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Íslenska karlalandsliðið í handbolta varð fyrir áfalli í kvöld þegar línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson meiddist í leik á móti Svíum. Handbolti 9.1.2025 22:01 Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fulham, Everton og Cardiff City komust öll áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 9.1.2025 21:47 Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Njarðvíkingar sóttu tvö stig í Forsetahöllina í Bónus deild karla í körfubolta með sex stiga sigri á Álftanesi, 75-81. Heimamenn fengu fjölmörg tækifæri til að jafna leikinn undir lokin en taugarnar voru of trekktar. Körfubolti 9.1.2025 21:15 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 334 ›
Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Cristina Palavra og Natalia Kaluzova, eiginkonur fótboltamannanna Dani Rodriguez og Dominik Greif, urðu fyrir áreitni annarra áhorfenda eftir leik Real Madrid og Mallorca á King Abdullah Sports City leikvanginum í Jeddah í Sádi-Arabíu. Fótbolti 10.1.2025 16:47
Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Borja Sainz, markahæsti leikmaður Norwich City á tímabilinu, hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja. Enski boltinn 10.1.2025 16:01
MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Bandaríska fótboltadeildin, MLS, neyddist til að biðjast afsökunar eftir að hafa ranglega fullyrt á vef sínum að japanski leikmaðurinn Kyogo Furuhashi væri genginn til liðs við Atlanta United. Fótbolti 10.1.2025 15:17
Isak bestur í desember Alexander Isak, framherji Newcastle United, var valinn leikmaður desember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði átta mörk og lagði upp tvö í sex leikjum í desember. Enski boltinn 10.1.2025 14:32
„Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Blaðamenn í Björgvin í Noregi gera dauðaleit að Frey Alexanderssyni í borginni, án árangurs. Freyr var í starfsviðtali hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann í gær. Fótbolti 10.1.2025 14:07
„Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Liverpool átti afskaplega gott haust undir stjórn nýs stjóra, Hollendingsins Arne Slot, og sat á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem og Meistaradeildar Evrópu um áramót. Mikið þarf að gerast til að Púllarar kasti frá sér toppsæti deildarinnar, samkvæmt fyrrum knattspyrnumanninum Joey Barton. Enski boltinn 10.1.2025 13:47
Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Amad Diallo, sem hefur spilað vel fyrir Manchester United undanfarnar vikur, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 10.1.2025 13:00
„Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Sagan af því hvernig DeAndre Kane, með ferilskrá sem menn töldu of mikla fyrir Ísland, endaði í körfuboltaliði Grindavíkur er hreint lygileg. Stjórnarmaður hjá Grindavík óttaðist um tíma að hafa komið Kane í fangelsi en ungverski bílstjórinn Zsombor lék lykilhlutverk í að allt fór vel að lokum. Körfubolti 10.1.2025 12:32
Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handknattleikssamband Grænhöfðaeyja hefur tilkynnt lokahóp sinn fyrir HM í handbolta og þar vantar okkar mann, Hafstein Óla Berg Ramos Rocha. Handbolti 10.1.2025 12:02
Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Gunnlaugur Árni Sveinsson vann indverska undrabarnið Kartik Singh í einvígi á lokadegi Bonallack-bikarsins í golfi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. Evrópa tapaði hins vegar keppninni, gegn úrvalsliði Asíu og Eyjaálfu, með aðeins eins vinnings mun. Golf 10.1.2025 11:55
Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Úrslitakeppnin í NFL-deildinni í amerískum fótbolta hefst á morgun. Eldarnir sem geisa í Kaliforní hafa sín áhrif á leik Los Angeles Rams. Sport 10.1.2025 11:32
Stórundarleg hegðun O'Sullivans Ronnie O'Sullivan, sjöfaldur heimsmeistari í snóker, hegðaði sér undarlega í leik í Meistaradeildinni í vikunni og endaði á að draga sig úr keppni. Sport 10.1.2025 11:01
HM úr sögunni hjá Arnari Frey Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður ekki með íslenska handboltalandsliðinu á HM vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Svíþjóð í gær. Handbolti 10.1.2025 10:30
„Það mikilvægasta sem við eigum“ Janus Daði Smárason segir íslenska landsliðið ávallt vera það sem er honum mikilvægast á ferlinum. Hann fagnaði þrítugsafmæli á dögunum en býr sig nú undir HM sem hefst í næstu viku. Handbolti 10.1.2025 10:01
Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Nathan Aspinall hefur svarað gagnrýni Mikes De Decker um að hann hafi ekki átt skilið að vera valinn til að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sport 10.1.2025 09:30
Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér þegar honum var haldið á hótelherbergi í Melbourne fyrir þremur árum. Sport 10.1.2025 09:00
Moyes hefur rætt við Everton David Moyes hefur rætt við eigendur Everton um möguleikann á að taka við liðinu. Hann stýrði því á árunum 2002-13. Enski boltinn 10.1.2025 08:30
Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur leik á HM í Zagreb næsta fimmtudagskvöld. Nýjar landsliðstreyjur úr smiðju Adidas eru enn ófáanlegar fyrir stuðningsmenn, og í versta falli fara treyjurnar ekki í sölu fyrr en eftir heimsmeistaramótið. Handbolti 10.1.2025 08:03
Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Belgíski ofurhlauparinn Hilde Dosogne náði að klára ótrúlegt og sögulegt afrek á síðasta degi ársins 2024. Sport 10.1.2025 07:32
Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Steve Kerr og fjölskylda er í hópi þeirra fjölmörgu sem þurftu að sjá á eftir húsum sínum og eignum í eldunum miklu í Los Angeles. Körfubolti 10.1.2025 07:02
Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 10.1.2025 06:01
Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi 43 ára gamall fyrrum fótboltadómari þarf ekki að dúsa í fangelsi þrátt fyrir líkamsárás sína á táning sem var aðstoðardómari í leik hjá honum. Enski boltinn 9.1.2025 23:15
Járnkona sundsins kveður Þrefaldi Ólympíumeistarinn Katinka Hosszu frá Ungverjalandi hefur ákveðið að setja sundhettuna upp á hillu og hætta að keppa í sundíþróttinni. Sport 9.1.2025 23:03
Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Keflavík komst aftur á sigurbraut eftir fjórtán stiga sigur gegn Hetti 112-98. Eftir brösóttan fyrsta leikhluta gáfu heimamenn í og litu aldrei um öxl eftir það. Körfubolti 9.1.2025 22:39
„Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Keflavík vann sannfærandi sigur gegn Hetti 112-98. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var ángæður með sigurinn. Sport 9.1.2025 22:25
„Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með 81-75 sigur sinna manna á Álftanesi og stoltur af fjölhæfninni sem liðið býr yfir. Liðið hefur unnið tvo, mjög ólíka, leiki á árinu og lítur vel út fyrir úrslitakeppnina að mati Rúnars, en getur gert margt betur. Körfubolti 9.1.2025 22:24
„Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ DeAndre Kane snéri aftur í lið Grindavíkur í kvöld eftir þriggja leikja fjarveru af persónulegum ástæðum þar sem hann þurfti að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti að hans sögn án þess að fara nánar út í þá sálma. Körfubolti 9.1.2025 22:16
Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Íslenska karlalandsliðið í handbolta varð fyrir áfalli í kvöld þegar línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson meiddist í leik á móti Svíum. Handbolti 9.1.2025 22:01
Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fulham, Everton og Cardiff City komust öll áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 9.1.2025 21:47
Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Njarðvíkingar sóttu tvö stig í Forsetahöllina í Bónus deild karla í körfubolta með sex stiga sigri á Álftanesi, 75-81. Heimamenn fengu fjölmörg tækifæri til að jafna leikinn undir lokin en taugarnar voru of trekktar. Körfubolti 9.1.2025 21:15