Sport

Ís­lendingar sigur­sælir í evrópska hand­boltanum

Íslendingar voru á ferð og flugi með félagsliðum sínum í handbolta deildum víðsvegar um Evrópu í dag. Óðinn Ríkharðsson, Bjarki Már Elísson, Andrea Jacobsen, Elín Rósa Magnúsdóttir og Díana Dögg Magnúsdóttir komu öll við sögu hjá sínum liðum í dag.

Handbolti

Martin skoraði 11 stig í naumu tapi

Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín fóru í heimsókn til Würzburg í þriðju umferð þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta fyrr í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en heimamenn höfðu leitt lengst af en Würzburg fór að lokum með sigur af hólmi 96-92.

Sport

Rýtingur í hjarta Heimis

Írsku strákarnir hans Heimis Hallgrímssonar máttu þola agalegt tap gegn Portúgal í undankeppni HM 2026 í kvöld. Staðan var jöfn 0-0 þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna en Ruben Neves tryggði heimamönnum sigur með merki í uppbótartíma.

Fótbolti

Elísa: Ég hefði kosið sigur

Valur og Breiðablik skildu jöfn 1-1 í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Fyrirliði Vals, Elísa Viðarsdóttir, hefði að sjálfsögðu viljað sigur en gat verið sátt með jafnteflið.

Sport

Haaland með þrennu í auð­veldum sigri

Norðmenn tóku á móti umdeildum Ísraelum í I-riðli undankeppni HM 2026 og fóru vægast sagt illa með Ísraelana og lögðu þá af velli 5-0. Erling Braut Haaland skoraði þrennu og gestirnir lögðu hönd á plóg með tveimur sjálfsmörkum.

Fótbolti

Rooney er ó­sam­mála Gerrard

Wayne Rooney er alls ekki á því að núverandi enska landsliðið í fótbolta hafi betra hugarfar en „gullkynslóðin“ hans eins og fyrrum landsliðsfélagi hans Steven Gerrard hélt fram í vikunni.

Enski boltinn

Sæ­mundur heims­meistari aftur

Sæmundur Guðmundsson átti frábæran dag þegar hann var fyrstur Íslendinga til að keppa á heimsmeistaramóti öldunga í klassískum kraftlyftingum sem stendur nú yfir í Höfðaborg í Suður-Afríku.

Sport