Sport Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Svo virðist sem Sir Jim Ratcliffe hafi látið reka Dan Ashworth úr starfi íþróttastjóra Manchester United. Enski boltinn 8.12.2024 12:02 Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Arnór Smárason hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. Hann tekur við starfinu 1. janúar næstkomandi. Íslenski boltinn 8.12.2024 11:26 Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Dan Ashworth er hættur sem íþróttastjóri Manchester United aðeins fimm mánuðum eftir að hann tók við starfinu. Enski boltinn 8.12.2024 10:31 Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Kvennakarfan verður í brennidepli í þriðja þætti Kanans sem verður sýndur í kvöld. Þar verður meðal annars rætt við fyrrverandi leikmann Keflavíkur sem starfar við þjálfun í NBA. Körfubolti 8.12.2024 10:00 LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Úrslitaleikur MLS-deildarinnar í fótbolta fór fram í nótt. Þar hafði Los Angeles Galaxy betur gegn New York Red Bulls, 2-1. Fótbolti 8.12.2024 09:31 Lokkur úr hári Maradona til sölu og metinn á margar milljónir Yfir tvö hundruð sjaldgæfir munir úr heimi íþróttanna verða á uppboði í París næstu helgi. Fótbolti 8.12.2024 09:03 Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Eftir að hafa skorað þrennu í bikarleik í vikunni hefur Daníel Tristan Guðjohnsen framlengt samning sinn við sænska félagið Malmö. Samningurinn gildir nú til næstu fjögurra ára, eða til ársloka 2028. Fótbolti 8.12.2024 08:03 Dagskráin í dag: Síðasti formúlukappaksturinn og þriðji þáttur Kanans Það er nóg um að velja á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2 þennan sunnudaginn. Lokakappakstur tímabilsins í Formúlu 1 fer fram, hörkuslagur í þýska handboltanum, allar helstu íþróttir vestanhafs og þriðji þáttur Kanans fer í loftið. Sport 8.12.2024 06:03 Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Vitor Charrua er úrvalsdeildarmeistari í pílukasti eftir sigur á úrslitakvöldinu á Bullseye. Hann var sáttur með sigur í oddaleik gegn andstæðingi sem hefur oft unnið hann áður. Sport 7.12.2024 22:00 Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Real Madrid bætti upp fyrir slæmt tap í vikunni með öruggum 3-0 sigri á útivelli gegn Girona. Erkifjendur þeirra frá Barcelona misstigu sig fyrr í dag og Madrídingar geta tekið toppsætið af þeim með sigri í leiknum sem þeir eiga til góða. Fótbolti 7.12.2024 22:00 Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Aþena féll úr leik í VÍS bikarkeppni kvenna í körfubolta fyrr í dag. Öll önnur lið úrvalsdeildarinnar, sem mættu liðum úr næstefstu deild, unnu nokkuð þægilega sigra í sínum leikjum. Körfubolti 7.12.2024 21:42 Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Newcastle gerði sér ferð til Brentford í dag og tapaði 4-2. Eddie Howe, þjálfari liðsins, hefur beðið stuðningsmenn afsökunar á frammistöðunni og lofar því að þeir muni leggja sig alla fram við að gera stuðningsmenn stolta á ný. Enski boltinn 7.12.2024 20:23 Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Melsungen endurheimti efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með 29-27 sigri á útivelli gegn Wetzlar í 13. umferð. Handbolti 7.12.2024 20:01 Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Manchester United þurfti að sætta sig við annað tapið í röð þegar Nottingham Forest kom í heimsókn. Leiknum lauk með 2-3 sigri gestanna sem fóru upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7.12.2024 19:31 „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Njarðvík tók á móti ríkjandi bikarmeisturum Keflavík í 16-liða úrslitum VÍS bikarsins. Það var ljóst að um mikinn baráttuleik yrði að ræða og voru það stelpurnar í Njarðvík sem slógu út nágranna sína í Keflavík með minnsta mun 76-75. Körfubolti 7.12.2024 18:38 Júlíus tryggði Fredrikstad bikarmeistaratitilinn Júlíus Magnússon tryggði titil þegar hann skoraði úr fimmtu vítaspyrnu Fredrikstad í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar gegn Molde. Fótbolti 7.12.2024 18:20 McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lando Norris verður fyrstur af stað og liðsfélagi hans, Oscar Piastri, annar í síðasta kappakstsri tímabilsins í Formúlu 1 sem fer fram í Abú Dabí á morgun. McLaren er langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða. Formúla 1 7.12.2024 18:14 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Njarðvík vann 76-75 og sló ríkjandi bikarmeistara Keflavíkur úr leik í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Brittany Dinkins reyndist hetja Njarðvíkur, hún kom liðinu yfir með vítaskoti þegar aðeins 5,1 sekúnda var eftir og stal svo boltanum í lokasókn Keflavíkur. Körfubolti 7.12.2024 18:00 Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Jón Daði Böðvarsson virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá enska félaginu Wrexham United ef marka má umfjöllun staðarmiðilsins þar í bæ. Hann var skilinn eftir utan hóps þriðja leikinn í röð í dag. Enski boltinn 7.12.2024 17:36 Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Michail Antonio, framherji West Ham í ensku úrvalsdeildinni, lenti í alvarlegu bílslysi en ástand hans er nú talið stöðugt. Antonio er með meðvitund og tjáir sig með tali en grannt er fylgst með líðan hans. Enski boltinn 7.12.2024 17:13 Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram Brentford heldur áfram að gera það gott á heimavelli en í dag vann liðið Newcastle United, 4-2, í ensku úrvalsdeildinni. Þá sigraði Aston Villa botnlið Southampton, 1-0. Enski boltinn 7.12.2024 17:01 City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Manchester City lenti tvisvar sinnum undir gegn Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildini í dag en kom til baka í bæði skiptin. Lokatölur 2-2. Enski boltinn 7.12.2024 16:55 Staða Bayern á toppnum styrktist Staða Bayern München í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar styrktist enn frekar í dag. Bæjarar unnu Hedenheim 4-2 á meðan Eintracht Frankfurt, sem situr í öðru sæti og hafði unnið fjóra deildarleiki í röð, gerði 2-2 jafntefli við Augsburg. Fótbolti 7.12.2024 16:51 Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Úrvalsdeildarliðið Aþena tapaði 68-72 á heimavelli gegn fyrstu deildar liði Ármanns í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Fjórir leikmenn Ármanns spiluðu allar fjörutíu mínúturnar. Körfubolti 7.12.2024 16:30 Skoraði mínútu eftir að hún kom inn á Alexandra Jóhannsdóttir var ekki lengi að láta að sér kveða eftir að hún kom inn á sem varamaður í 1-3 sigri Fiorentina á Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.12.2024 16:01 Guðmundur skákaði Arnóri Eftir tvö töp í röð vann Fredericia sigur á Team Tvis Holstebro, 31-24, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í leiknum áttust lið íslensku þjálfaranna Guðmundar Guðmundssonar og Arnórs Atlasonar við. Handbolti 7.12.2024 15:52 Diljá með þrennu í bikarsigri Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers skoraði þrennu þegar Leuven vann stórsigur á Olsa Brakel, 1-6, í átta liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 7.12.2024 15:32 Kolbeinn mætir Bubu í kvöld: „Stefni á að klára bardagann snemma“ Kolbeinn Kristinsson stígur inn í hnefaleikahringinn í kvöld og mætir hinum pólska Piotr "Bubu" Cwik. Kolbeinn er ósigraður á atvinnumannaferli sínum til þessa og getur með sigri í kvöld, hvað þá öruggum sigri komist ansi nálægt topp 50 sætum heimslistans í þungavigtarflokki. Sport 7.12.2024 15:30 Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Tveir stórsigrar unnust í fyrstu leikjum Bose-bikarsins í fótbolta í dag. Víkingur og KR unnu sína leiki örugglega. Íslenski boltinn 7.12.2024 15:23 Amanda skoraði og Glódís fór á toppinn Landsliðskonurnar í fótbolta, Amanda Andradóttir og Glódís Perla Viggósdóttir, áttu góðu gengi að fagna með liðum sínum í dag. Fótbolti 7.12.2024 15:06 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 334 ›
Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Svo virðist sem Sir Jim Ratcliffe hafi látið reka Dan Ashworth úr starfi íþróttastjóra Manchester United. Enski boltinn 8.12.2024 12:02
Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Arnór Smárason hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. Hann tekur við starfinu 1. janúar næstkomandi. Íslenski boltinn 8.12.2024 11:26
Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Dan Ashworth er hættur sem íþróttastjóri Manchester United aðeins fimm mánuðum eftir að hann tók við starfinu. Enski boltinn 8.12.2024 10:31
Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Kvennakarfan verður í brennidepli í þriðja þætti Kanans sem verður sýndur í kvöld. Þar verður meðal annars rætt við fyrrverandi leikmann Keflavíkur sem starfar við þjálfun í NBA. Körfubolti 8.12.2024 10:00
LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Úrslitaleikur MLS-deildarinnar í fótbolta fór fram í nótt. Þar hafði Los Angeles Galaxy betur gegn New York Red Bulls, 2-1. Fótbolti 8.12.2024 09:31
Lokkur úr hári Maradona til sölu og metinn á margar milljónir Yfir tvö hundruð sjaldgæfir munir úr heimi íþróttanna verða á uppboði í París næstu helgi. Fótbolti 8.12.2024 09:03
Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Eftir að hafa skorað þrennu í bikarleik í vikunni hefur Daníel Tristan Guðjohnsen framlengt samning sinn við sænska félagið Malmö. Samningurinn gildir nú til næstu fjögurra ára, eða til ársloka 2028. Fótbolti 8.12.2024 08:03
Dagskráin í dag: Síðasti formúlukappaksturinn og þriðji þáttur Kanans Það er nóg um að velja á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2 þennan sunnudaginn. Lokakappakstur tímabilsins í Formúlu 1 fer fram, hörkuslagur í þýska handboltanum, allar helstu íþróttir vestanhafs og þriðji þáttur Kanans fer í loftið. Sport 8.12.2024 06:03
Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Vitor Charrua er úrvalsdeildarmeistari í pílukasti eftir sigur á úrslitakvöldinu á Bullseye. Hann var sáttur með sigur í oddaleik gegn andstæðingi sem hefur oft unnið hann áður. Sport 7.12.2024 22:00
Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Real Madrid bætti upp fyrir slæmt tap í vikunni með öruggum 3-0 sigri á útivelli gegn Girona. Erkifjendur þeirra frá Barcelona misstigu sig fyrr í dag og Madrídingar geta tekið toppsætið af þeim með sigri í leiknum sem þeir eiga til góða. Fótbolti 7.12.2024 22:00
Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Aþena féll úr leik í VÍS bikarkeppni kvenna í körfubolta fyrr í dag. Öll önnur lið úrvalsdeildarinnar, sem mættu liðum úr næstefstu deild, unnu nokkuð þægilega sigra í sínum leikjum. Körfubolti 7.12.2024 21:42
Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Newcastle gerði sér ferð til Brentford í dag og tapaði 4-2. Eddie Howe, þjálfari liðsins, hefur beðið stuðningsmenn afsökunar á frammistöðunni og lofar því að þeir muni leggja sig alla fram við að gera stuðningsmenn stolta á ný. Enski boltinn 7.12.2024 20:23
Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Melsungen endurheimti efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með 29-27 sigri á útivelli gegn Wetzlar í 13. umferð. Handbolti 7.12.2024 20:01
Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Manchester United þurfti að sætta sig við annað tapið í röð þegar Nottingham Forest kom í heimsókn. Leiknum lauk með 2-3 sigri gestanna sem fóru upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7.12.2024 19:31
„Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Njarðvík tók á móti ríkjandi bikarmeisturum Keflavík í 16-liða úrslitum VÍS bikarsins. Það var ljóst að um mikinn baráttuleik yrði að ræða og voru það stelpurnar í Njarðvík sem slógu út nágranna sína í Keflavík með minnsta mun 76-75. Körfubolti 7.12.2024 18:38
Júlíus tryggði Fredrikstad bikarmeistaratitilinn Júlíus Magnússon tryggði titil þegar hann skoraði úr fimmtu vítaspyrnu Fredrikstad í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar gegn Molde. Fótbolti 7.12.2024 18:20
McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lando Norris verður fyrstur af stað og liðsfélagi hans, Oscar Piastri, annar í síðasta kappakstsri tímabilsins í Formúlu 1 sem fer fram í Abú Dabí á morgun. McLaren er langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða. Formúla 1 7.12.2024 18:14
Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Njarðvík vann 76-75 og sló ríkjandi bikarmeistara Keflavíkur úr leik í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Brittany Dinkins reyndist hetja Njarðvíkur, hún kom liðinu yfir með vítaskoti þegar aðeins 5,1 sekúnda var eftir og stal svo boltanum í lokasókn Keflavíkur. Körfubolti 7.12.2024 18:00
Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Jón Daði Böðvarsson virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá enska félaginu Wrexham United ef marka má umfjöllun staðarmiðilsins þar í bæ. Hann var skilinn eftir utan hóps þriðja leikinn í röð í dag. Enski boltinn 7.12.2024 17:36
Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Michail Antonio, framherji West Ham í ensku úrvalsdeildinni, lenti í alvarlegu bílslysi en ástand hans er nú talið stöðugt. Antonio er með meðvitund og tjáir sig með tali en grannt er fylgst með líðan hans. Enski boltinn 7.12.2024 17:13
Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram Brentford heldur áfram að gera það gott á heimavelli en í dag vann liðið Newcastle United, 4-2, í ensku úrvalsdeildinni. Þá sigraði Aston Villa botnlið Southampton, 1-0. Enski boltinn 7.12.2024 17:01
City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Manchester City lenti tvisvar sinnum undir gegn Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildini í dag en kom til baka í bæði skiptin. Lokatölur 2-2. Enski boltinn 7.12.2024 16:55
Staða Bayern á toppnum styrktist Staða Bayern München í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar styrktist enn frekar í dag. Bæjarar unnu Hedenheim 4-2 á meðan Eintracht Frankfurt, sem situr í öðru sæti og hafði unnið fjóra deildarleiki í röð, gerði 2-2 jafntefli við Augsburg. Fótbolti 7.12.2024 16:51
Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Úrvalsdeildarliðið Aþena tapaði 68-72 á heimavelli gegn fyrstu deildar liði Ármanns í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Fjórir leikmenn Ármanns spiluðu allar fjörutíu mínúturnar. Körfubolti 7.12.2024 16:30
Skoraði mínútu eftir að hún kom inn á Alexandra Jóhannsdóttir var ekki lengi að láta að sér kveða eftir að hún kom inn á sem varamaður í 1-3 sigri Fiorentina á Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.12.2024 16:01
Guðmundur skákaði Arnóri Eftir tvö töp í röð vann Fredericia sigur á Team Tvis Holstebro, 31-24, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í leiknum áttust lið íslensku þjálfaranna Guðmundar Guðmundssonar og Arnórs Atlasonar við. Handbolti 7.12.2024 15:52
Diljá með þrennu í bikarsigri Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers skoraði þrennu þegar Leuven vann stórsigur á Olsa Brakel, 1-6, í átta liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 7.12.2024 15:32
Kolbeinn mætir Bubu í kvöld: „Stefni á að klára bardagann snemma“ Kolbeinn Kristinsson stígur inn í hnefaleikahringinn í kvöld og mætir hinum pólska Piotr "Bubu" Cwik. Kolbeinn er ósigraður á atvinnumannaferli sínum til þessa og getur með sigri í kvöld, hvað þá öruggum sigri komist ansi nálægt topp 50 sætum heimslistans í þungavigtarflokki. Sport 7.12.2024 15:30
Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Tveir stórsigrar unnust í fyrstu leikjum Bose-bikarsins í fótbolta í dag. Víkingur og KR unnu sína leiki örugglega. Íslenski boltinn 7.12.2024 15:23
Amanda skoraði og Glódís fór á toppinn Landsliðskonurnar í fótbolta, Amanda Andradóttir og Glódís Perla Viggósdóttir, áttu góðu gengi að fagna með liðum sínum í dag. Fótbolti 7.12.2024 15:06