Sport „Eru að gefa fólki pening sem á þegar pening“ Steve Redgrave er fimmfaldur Ólympíumeistari en hann er ekki hrifinn af því að Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætli að verðlauna gullverðlaunahafa sína á Ólympíuleikunum í París með peningagjöf. Sport 3.5.2024 14:30 Geta unnið fjóra í röð í fyrsta sinn í heilan áratug Njarðvíkingar geta stigið stórt skref í átt að úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val í Ljónagryfjunni í kvöld en þeir væru þá komnir í 2-0 og vantaði því aðeins einn sigur úr næstu þremur leikjum til að vinna einvígið. Körfubolti 3.5.2024 14:15 Jaka áfram í Keflavík næstu þrjú árin Keflvíkingar hafa framlengt samning sinn við Jaka Brodnik og verður hann leikmaður liðsins næstu þrjú árin. Körfubolti 3.5.2024 13:52 Reiður Einar hellti sér yfir eftirlitsdómarana Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, fékk að líta rauða spjaldið í þriðja leik Fram og Hauka í úrslitakeppninni. Haukur unnu leikinn og sópuðu Fram í sumarfrí. Handbolti 3.5.2024 13:37 Ten Hag vildi fá Kane í sumar: „Þú veist að hann skorar þrjátíu mörk“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Harry Kane hafi verið fyrsti kostur liðsins í framherjastöðuna síðasta sumar. Enski boltinn 3.5.2024 13:30 Fékk hrós frá Klopp: Vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt Ung listakona málaði mynd þar sem viðfangsefnið var Jürgen Klopp og magnaður tími hans sem knattspyrnustjóri Liverpool. Hún fékk síðan að hitta þýska stjórann og sýna honum myndina. Enski boltinn 3.5.2024 13:00 Stórleikur á Samsung-vellinum og meistararnir fara í Mosó Stórleikur sextán liða úrslita Mjólkurbikars kvenna í fótbolta er viðureign Stjörnunnar og Breiðabliks. Dregið var í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 3.5.2024 12:20 Hættir eftir að hafa komið Fjölni upp Sverrir Eyjólfsson stýrði Fjölni í síðasta sinn þegar liðið vann Þór í oddaleik um sæti í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 3.5.2024 12:00 Rúnar Már fann neistann Atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta. Rúnar Már S. Sigurjónsson. Ætlar að láta til sín taka í Bestu deildinni í sumar. Hann fann að neistinn var til staðar til að snúa aftur heim í íslenska boltann. Hann er ekki mættur hingað til lands í frí og hefur skrifað undir samning við ÍA. Tíðindi sem var lengi beðið eftir en það var góð og gild ástæða fyrir því. Íslenski boltinn 3.5.2024 11:28 Mikil spenna fyrir Bakgarðshlaupinu um helgina Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa fer fram um helgina. Hlaupið sem er löngu búið að festa sig í sessi hjá landsmönnum sem eitt mest spennandi hlaup landsins gengur út á að hlaupa sama 6,7 kílómetra hringinn á klukkutíma fresti þar til einn hlaupari stendur eftir, sama hvenær það er. Sport 3.5.2024 11:14 Ánægjulegar myndir af Cecilíu Rán Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er farin að æfa á nýjan leik með aðalliði Bayern München eftir margra mánaða fjarveru vegna erfiðra meiðsla. Fótbolti 3.5.2024 11:02 Börn Maradona vilja flytja jarðneskar leifar hans Börn knattspyrnugoðsins Diego Armando Maradona hafa biðlað til dómstóls í Argentínu um að leyfi til flutnings á jarðneskum leifum hans. Fótbolti 3.5.2024 10:30 Eftirminnileg Skotlandsferð FC Sækó: Spiluðu við Celtic og heimsóttu Hampden Park Fótboltaliðið FC Sækó fór í mikla ævintýraför til Skotlands á dögunum. Þar spilaði liðið meðal annars við lið á vegum Celtic og Falkirk. Íslenski boltinn 3.5.2024 10:01 Kalla eftir því að brjóstahaldararnir séu teknir alvarlega Keppniskonur í íþróttum nota flestar svokallaða íþróttabrjóstahaldara (Sports Bra) eða íþróttatoppa í keppni en ný rannsókn meðal íþróttakvenna í Ástralíu sýnir það að þeir passa oft illa, valda sumum konunum miklum óþægindum og skapa líka óþarfa meiðslahættu. Sport 3.5.2024 09:32 „Sumir eru bara asnar og láta eins og fávitar“ „Ef að ég slepp við meiðsli og veikindi þá held ég að þetta verði leikur einn,“ segir norski hlauparinn Jakob Ingebrigtsen, vægast sagt sjálfsöruggur, varðandi 1.500 metra hlaupið á Ólympíuleikunum í París í sumar sem margir bíða eftir. Sport 3.5.2024 09:00 Aðalsteinsdóttir nafnið á nýrri æfingu Ný æfing fær nú pláss í dómarabókinni í áhaldafimleikum og hún er nefnd eftir íslensku fimleikakonunni Thelmu Aðalsteinsdóttur, sem framkvæmdi hana fyrst allra í sögunni. Sport 3.5.2024 08:32 „Of mörg tilfelli sem hafa komið upp“ Hagsmunasamtök körfuknattleiksfélaga hér á landi, ÍTK, krefjast þess að bann verði sett við prentuðum auglýsingum á gólf íþróttahúsa. Slæm meiðsli lykilmanns í karlaliði Keflavíkur vegna slíkrar auglýsingar sé kornið sem fylli mælinn. Körfubolti 3.5.2024 08:00 Knicks og Pacers hefja nýtt einvígi á mánudag New York Knicks og Indiana Pacers mætast í undanúrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Þetta varð ljóst í nótt þegar bæði lið slógu út andstæðinga sína með því að vinna einvígi 4-2. Körfubolti 3.5.2024 07:31 Di María ákveðinn að snúa ekki aftur heim eftir morðhótanir Vegna hótana í garð fjölskyldu hans hefur Ángel Di María ákveðið að snúa ekki heim til Argentínu þegar samningur hans við Benfica rennur út í sumar. Fótbolti 3.5.2024 07:00 Dagskráin í dag: Fálkar í Ljónagryfju, Besta deildin og Formúla 1 Það er fjörugur föstudagur framundan á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sport 3.5.2024 06:01 Tonali braut veðmálareglur fimmtíu sinnum eftir komuna til Newcastle Sandro Tonali játaði sekt sína í fimmtíu brotum á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins eftir að hann gekk til liðs við Newcastle síðasta haust. Enski boltinn 2.5.2024 23:30 Eigendur 76ers gefa miða svo Knicks aðdáendur taki ekki aftur yfir Eigendur Philadelphia 76ers keyptu sjálfir og gáfu frá sér 2000 miða á leik liðsins gegn New York Knicks í úrslitakeppni NBA svo aðdáendur gestanna verði ekki eins sjáanlegir og síðasta leik. Körfubolti 2.5.2024 22:30 „Við vorum bara ekki á svæðinu“ Valur valtaði yfir Aftureldingu í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í N1-höllinni í kvöld. Leikurinn endaði 39-25 og sáu Mosfellingar aldrei til sólar í leiknum. Handbolti 2.5.2024 22:03 Metamfetamín fannst í báðum sýnum markmannsins Niðurstaða úr greiningu á B-sýni úr lyfjaprófi markmannsins Nikola Portner reyndist hin sama og úr A-sýni. Snefilmagn af metamfetamíni fannst í báðum prófum. Handbolti 2.5.2024 22:01 Gunnar um að mæta dóttur sinni: „Hélt langmest með henni af öllum inn á vellinum“ Fylkir vann 4-2 sigur gegn Keflavík á heimavelli í 3. umferð Bestu-deildar kvenna. Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, var afar ánægður með sigurinn. Sport 2.5.2024 21:52 „Vörnin í dag, það er það sem vann þetta“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með 66-58 sigur sinna kvenna á Grindavík í kvöld í 4-liða úrslitum Subway-deildarinnar en ætlar samt að horfa á leikinn 30 sinnum til að bæta leik liðsins fyrir næsta leik. Körfubolti 2.5.2024 21:43 „Virkilega léleg frammistaða heilt á litið“ Þorleifur Ólafsson var virkilega ósáttur, jafnvel brjálaður, yfir frammistöðu sinna kvenna í kvöld þegar liðið tapaði 66-58 gegn Njarðvík í öðrum leik liðanna í 4-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 2.5.2024 21:28 Fiorentina og Olympiacos í kjörstöðu eftir mikla markaleiki Fiorentina rétt marði 3-2 sigur gegn Club Brugge og Aston Villa tapaði 2-4 á heimavelli gegn Olympiacos í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 2.5.2024 21:23 „Við áttum slæman dag og þær góðan dag“ John Andrews þjálfari Víkinga var svekktur með niðurstöðuna þegar Víkingur tapaði 7-2 gegn Val í Bestu deild kvenna í dag. Hann sagði svona lagað stundum gerast og var ánægður með karakter sinna kvenna. Íslenski boltinn 2.5.2024 21:12 Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - Keflavík 4-2 | Nýliðarnir nældu í sigur og eru enn ósigraðir Fylkir vann öruggan sigur gegn Keflavík. Í stöðunni 1-1 gerði Fylkir næstu þrjú mörkin og leikurinn endaði með 4-2 sigri. Fylkir hefur ekki tapað leik það sem af er tímabils og liðið hefur safnað fimm stigum í þremur leikjum. Íslenski boltinn 2.5.2024 21:12 « ‹ 236 237 238 239 240 241 242 243 244 … 334 ›
„Eru að gefa fólki pening sem á þegar pening“ Steve Redgrave er fimmfaldur Ólympíumeistari en hann er ekki hrifinn af því að Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætli að verðlauna gullverðlaunahafa sína á Ólympíuleikunum í París með peningagjöf. Sport 3.5.2024 14:30
Geta unnið fjóra í röð í fyrsta sinn í heilan áratug Njarðvíkingar geta stigið stórt skref í átt að úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val í Ljónagryfjunni í kvöld en þeir væru þá komnir í 2-0 og vantaði því aðeins einn sigur úr næstu þremur leikjum til að vinna einvígið. Körfubolti 3.5.2024 14:15
Jaka áfram í Keflavík næstu þrjú árin Keflvíkingar hafa framlengt samning sinn við Jaka Brodnik og verður hann leikmaður liðsins næstu þrjú árin. Körfubolti 3.5.2024 13:52
Reiður Einar hellti sér yfir eftirlitsdómarana Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, fékk að líta rauða spjaldið í þriðja leik Fram og Hauka í úrslitakeppninni. Haukur unnu leikinn og sópuðu Fram í sumarfrí. Handbolti 3.5.2024 13:37
Ten Hag vildi fá Kane í sumar: „Þú veist að hann skorar þrjátíu mörk“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Harry Kane hafi verið fyrsti kostur liðsins í framherjastöðuna síðasta sumar. Enski boltinn 3.5.2024 13:30
Fékk hrós frá Klopp: Vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt Ung listakona málaði mynd þar sem viðfangsefnið var Jürgen Klopp og magnaður tími hans sem knattspyrnustjóri Liverpool. Hún fékk síðan að hitta þýska stjórann og sýna honum myndina. Enski boltinn 3.5.2024 13:00
Stórleikur á Samsung-vellinum og meistararnir fara í Mosó Stórleikur sextán liða úrslita Mjólkurbikars kvenna í fótbolta er viðureign Stjörnunnar og Breiðabliks. Dregið var í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 3.5.2024 12:20
Hættir eftir að hafa komið Fjölni upp Sverrir Eyjólfsson stýrði Fjölni í síðasta sinn þegar liðið vann Þór í oddaleik um sæti í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 3.5.2024 12:00
Rúnar Már fann neistann Atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta. Rúnar Már S. Sigurjónsson. Ætlar að láta til sín taka í Bestu deildinni í sumar. Hann fann að neistinn var til staðar til að snúa aftur heim í íslenska boltann. Hann er ekki mættur hingað til lands í frí og hefur skrifað undir samning við ÍA. Tíðindi sem var lengi beðið eftir en það var góð og gild ástæða fyrir því. Íslenski boltinn 3.5.2024 11:28
Mikil spenna fyrir Bakgarðshlaupinu um helgina Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa fer fram um helgina. Hlaupið sem er löngu búið að festa sig í sessi hjá landsmönnum sem eitt mest spennandi hlaup landsins gengur út á að hlaupa sama 6,7 kílómetra hringinn á klukkutíma fresti þar til einn hlaupari stendur eftir, sama hvenær það er. Sport 3.5.2024 11:14
Ánægjulegar myndir af Cecilíu Rán Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er farin að æfa á nýjan leik með aðalliði Bayern München eftir margra mánaða fjarveru vegna erfiðra meiðsla. Fótbolti 3.5.2024 11:02
Börn Maradona vilja flytja jarðneskar leifar hans Börn knattspyrnugoðsins Diego Armando Maradona hafa biðlað til dómstóls í Argentínu um að leyfi til flutnings á jarðneskum leifum hans. Fótbolti 3.5.2024 10:30
Eftirminnileg Skotlandsferð FC Sækó: Spiluðu við Celtic og heimsóttu Hampden Park Fótboltaliðið FC Sækó fór í mikla ævintýraför til Skotlands á dögunum. Þar spilaði liðið meðal annars við lið á vegum Celtic og Falkirk. Íslenski boltinn 3.5.2024 10:01
Kalla eftir því að brjóstahaldararnir séu teknir alvarlega Keppniskonur í íþróttum nota flestar svokallaða íþróttabrjóstahaldara (Sports Bra) eða íþróttatoppa í keppni en ný rannsókn meðal íþróttakvenna í Ástralíu sýnir það að þeir passa oft illa, valda sumum konunum miklum óþægindum og skapa líka óþarfa meiðslahættu. Sport 3.5.2024 09:32
„Sumir eru bara asnar og láta eins og fávitar“ „Ef að ég slepp við meiðsli og veikindi þá held ég að þetta verði leikur einn,“ segir norski hlauparinn Jakob Ingebrigtsen, vægast sagt sjálfsöruggur, varðandi 1.500 metra hlaupið á Ólympíuleikunum í París í sumar sem margir bíða eftir. Sport 3.5.2024 09:00
Aðalsteinsdóttir nafnið á nýrri æfingu Ný æfing fær nú pláss í dómarabókinni í áhaldafimleikum og hún er nefnd eftir íslensku fimleikakonunni Thelmu Aðalsteinsdóttur, sem framkvæmdi hana fyrst allra í sögunni. Sport 3.5.2024 08:32
„Of mörg tilfelli sem hafa komið upp“ Hagsmunasamtök körfuknattleiksfélaga hér á landi, ÍTK, krefjast þess að bann verði sett við prentuðum auglýsingum á gólf íþróttahúsa. Slæm meiðsli lykilmanns í karlaliði Keflavíkur vegna slíkrar auglýsingar sé kornið sem fylli mælinn. Körfubolti 3.5.2024 08:00
Knicks og Pacers hefja nýtt einvígi á mánudag New York Knicks og Indiana Pacers mætast í undanúrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Þetta varð ljóst í nótt þegar bæði lið slógu út andstæðinga sína með því að vinna einvígi 4-2. Körfubolti 3.5.2024 07:31
Di María ákveðinn að snúa ekki aftur heim eftir morðhótanir Vegna hótana í garð fjölskyldu hans hefur Ángel Di María ákveðið að snúa ekki heim til Argentínu þegar samningur hans við Benfica rennur út í sumar. Fótbolti 3.5.2024 07:00
Dagskráin í dag: Fálkar í Ljónagryfju, Besta deildin og Formúla 1 Það er fjörugur föstudagur framundan á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sport 3.5.2024 06:01
Tonali braut veðmálareglur fimmtíu sinnum eftir komuna til Newcastle Sandro Tonali játaði sekt sína í fimmtíu brotum á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins eftir að hann gekk til liðs við Newcastle síðasta haust. Enski boltinn 2.5.2024 23:30
Eigendur 76ers gefa miða svo Knicks aðdáendur taki ekki aftur yfir Eigendur Philadelphia 76ers keyptu sjálfir og gáfu frá sér 2000 miða á leik liðsins gegn New York Knicks í úrslitakeppni NBA svo aðdáendur gestanna verði ekki eins sjáanlegir og síðasta leik. Körfubolti 2.5.2024 22:30
„Við vorum bara ekki á svæðinu“ Valur valtaði yfir Aftureldingu í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í N1-höllinni í kvöld. Leikurinn endaði 39-25 og sáu Mosfellingar aldrei til sólar í leiknum. Handbolti 2.5.2024 22:03
Metamfetamín fannst í báðum sýnum markmannsins Niðurstaða úr greiningu á B-sýni úr lyfjaprófi markmannsins Nikola Portner reyndist hin sama og úr A-sýni. Snefilmagn af metamfetamíni fannst í báðum prófum. Handbolti 2.5.2024 22:01
Gunnar um að mæta dóttur sinni: „Hélt langmest með henni af öllum inn á vellinum“ Fylkir vann 4-2 sigur gegn Keflavík á heimavelli í 3. umferð Bestu-deildar kvenna. Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, var afar ánægður með sigurinn. Sport 2.5.2024 21:52
„Vörnin í dag, það er það sem vann þetta“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með 66-58 sigur sinna kvenna á Grindavík í kvöld í 4-liða úrslitum Subway-deildarinnar en ætlar samt að horfa á leikinn 30 sinnum til að bæta leik liðsins fyrir næsta leik. Körfubolti 2.5.2024 21:43
„Virkilega léleg frammistaða heilt á litið“ Þorleifur Ólafsson var virkilega ósáttur, jafnvel brjálaður, yfir frammistöðu sinna kvenna í kvöld þegar liðið tapaði 66-58 gegn Njarðvík í öðrum leik liðanna í 4-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 2.5.2024 21:28
Fiorentina og Olympiacos í kjörstöðu eftir mikla markaleiki Fiorentina rétt marði 3-2 sigur gegn Club Brugge og Aston Villa tapaði 2-4 á heimavelli gegn Olympiacos í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 2.5.2024 21:23
„Við áttum slæman dag og þær góðan dag“ John Andrews þjálfari Víkinga var svekktur með niðurstöðuna þegar Víkingur tapaði 7-2 gegn Val í Bestu deild kvenna í dag. Hann sagði svona lagað stundum gerast og var ánægður með karakter sinna kvenna. Íslenski boltinn 2.5.2024 21:12
Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - Keflavík 4-2 | Nýliðarnir nældu í sigur og eru enn ósigraðir Fylkir vann öruggan sigur gegn Keflavík. Í stöðunni 1-1 gerði Fylkir næstu þrjú mörkin og leikurinn endaði með 4-2 sigri. Fylkir hefur ekki tapað leik það sem af er tímabils og liðið hefur safnað fimm stigum í þremur leikjum. Íslenski boltinn 2.5.2024 21:12