Sport Óheppnasti leikmaður Evrópumótsins Það er ekki hægt annað en að vorkenna belgíska framherjanum Romelu Lukaku sem er enn að bíða eftir fyrsta löglega marki sínu á Evrópumótinu í Þýskalandi. Fótbolti 23.6.2024 11:51 Sjáðu af hverju Davíð Smári var svona reiður út í atvinnumann í liði sínu Vestramenn fengu 5-1 skell á móti Val á heimavelli sínum í gær og nú má sjá öll mörkin hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 23.6.2024 11:31 Hakkarar trufla útsendingar frá EM leikjum Pólverja Er eitthvað meira pirrandi en truflanir verða þegar þú ert að horfa á mikilvægan fótboltaleik? Pólskir sjónvarpsáhorfendur eru örugglega orðnir mjög pirraðir á slíku. Fótbolti 23.6.2024 11:00 Mbappé skoraði tvö mörk með grímuna Franski framherjinn Kylian Mbappé tók ekki þátt í leik Frakklands og Hollands í Evrópukeppninni á föstudaginn en hann fór aftur á móti á kostum í æfingarleik daginn eftir. Fótbolti 23.6.2024 10:45 Eitt af bestu tímabilum íslenskrar knattspyrnukonu erlendis Emilía Kiær Ásgeirsdóttir kláraði á dögunum frábært tímabil sitt með danska félaginu Nordsjælland. Fótbolti 23.6.2024 10:31 Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. Íslenski boltinn 23.6.2024 10:00 Settu báðar mótsmet á leiðinni að gullinu á Gíbraltar Íslenska frjálsíþróttafólkið vann sjö gullverðlaun á Smáþjóðameistaramótinu á Gíbraltar í gær. Sport 23.6.2024 09:31 Tap hjá Heimi Hallgríms en fyrirliði Mexíkó fór grátandi af velli Mexíkó vann 1-0 sigur á lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í Jamaíka í nótt í fyrsta leik í liðanna í Suðurameríkukeppninni, Copa América. Fótbolti 23.6.2024 09:00 Sjálfsmarkið er langmarkahæst á EM Þrátt fyrir að alþjóðlegir leikmenn beri oft nöfn sem hljóma undarlega í íslensk eyru, Engin í markinu sennilega þar frægastur, er auðvitað ekki leikmaður á EM í ár sem heitir Sjálfsmark. Fótbolti 23.6.2024 08:00 Gagnrýnir máttlausan stuðning ríkisins við afreksíþróttir Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í handbolta, gagnrýnir ríkisstjórn Íslands í pistli á Facebook fyrir dræman stuðning við afreksíþróttir en upphæðin sem fer í íþrótta- og æskulýðsmál hefur lækkað ár frá ári. Handbolti 23.6.2024 07:01 Dagskráin í dag: Besta deildin í aðalhlutverki Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport þennan sunnudaginn. Leikmenn Bestu deildarinnar fá ekkert EM frí en það eru þrír leikir í Bestu deildinni í beinni í dag. Sport 23.6.2024 06:00 Margir feitir bitar með lausa samninga Framundan gæti verið töluvert fjör á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar en fjölmargir öflugir leikmenn eru með lausa samninga. Samningar margra þeirra eru þó ekki laflausir en þann 30. júní næstkomandi mega lið semja við nýja leikmenn. Körfubolti 22.6.2024 23:30 Mörkin: Enn þarf Lukaku að bíða eftir löglegu marki Þrír leikir fóru fram á EM karla í knattspyrnu í dag. Belgar náðu í sinn fyrsta sigur í E-riðli og þá gerðu Georgía og Tékkland jafntefli í F-riðli. Fótbolti 22.6.2024 22:46 Enn eitt EM-metið til Ronaldo Hinn 39 ára Cristiano er að leika á lokakeppni Evrópumótsins í fimmta sinn á ferlinum en hann er eini leikmaðurinn sem hefur farið svo oft á EM. Hann fór á sitt fyrsta lokamót með portúgalska landsliðinu 2004 og hefur síðan þá sankað að sér ýmsum metum. Fótbolti 22.6.2024 22:01 „Ég hef enga trú á öðru en að við snúum þessu gengi við“ Theodór Elmar, fyrirliði KR, var nokkuð sáttur með fengið stig á Víkingsvellinum þegar KR gerði 1-1 jafntefli við Víking í 11. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Sport 22.6.2024 21:48 Uppgjör: Víkingur - KR 1-1 | KR sótti stig gegn Íslandsmeisturunum Íslands- og bikarmeistarar Víkings tóku á móti KR í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Þetta var fyrsti leikur KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar og sótti hann stig í greipar Íslandsmeistaranna í frumraun sinni. Íslenski boltinn 22.6.2024 21:26 „Gjörsamlega óboðlegt og eitthvað sem ég sætti mig bara alls ekki við“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var sótillur þegar hann mætti til viðtals eftir að lið hans var kjöldregið 1-5 af Val í dag. Hann var sérstaklega ósáttur með frammistöðu markvarðar síns, William Eskelinen, sem færði gestunum þrjú mörk á silfurfati að hans mati. Fótbolti 22.6.2024 20:03 Miðjumark tryggði HK sigur í dramatískum leik Boðið var upp á ótrúlega dramatík í Kórnum í dag þegar HK tók á móti Stjörnunni en alls voru þrjú mörk skoruð frá 87. mínútu og inn í 92. mínútu uppbótartíma. Fótbolti 22.6.2024 19:21 Íslensku stelpurnar gjörsigruðu Bandaríkin Íslenska U20 landsliðið í handbolta kláraði sinn undanriðil á HM með glans í dag þegar liðið vann yfirburða sigur á Bandaríkjunum, 36-20. Sport 22.6.2024 18:52 Belgar á toppinn í jöfnum E-riðli Belgía var með bakið upp við vegg eftir slæmt tap í fyrsta leik en liðið vann góðan 2-0 sigur á Rúmeníu í kvöld og er komið á topp E-riðils. Fótbolti 22.6.2024 18:31 Grindvíkingar tengdu saman tvo punkta Þrír leikir fóru fram í Lengjudeildum karla og kvenna í dag. Grindvíkingar lönduðu öðrum sigri sumarsins í Safamýrinni og Leiknir sótti sigur norður yfir heiðar. Fótbolti 22.6.2024 18:21 Craig Bellamy orðaður við landslið Wales Walesverjar eru í leit að nýjum landsliðsþjálfara eftir að Rob Page var látinn taka pokann sinn á dögunum eftir að hafa mistekist að koma liðinu í lokakeppni Evrópumótsins. Fótbolti 22.6.2024 17:32 Enska landsliðið kann ekki að pressa Enska landsliðið hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir frammistöðu sína á Evrópumótinu hingað til og þá ekki síst þjálfari liðsins, Gareth Southgate, en Óskar Hrafn Þorvaldsson sagði Southgate vera „eins og hundrað ára gamall prófessor“. Fótbolti 22.6.2024 16:52 Uppgjör: Vestri - Valur 1-5 | Valsmenn eyðilögðu opnunarpartý nýja gervigrassins á Ísafirði Vestri og Valur áttust við á glænýjum Kerecisvellinum á Ísafirði í dag í 11. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 22.6.2024 15:56 Þægilegur portúgalskur sigur á Tyrkjum Tyrkland og Portúgal unnu bæði fyrstu leiki sína á Evrópumótinu í Þýskalandi svo að sigur í dag myndi tryggja toppsætið í riðlinum. Fótbolti 22.6.2024 15:31 Lando Norris á ráspól á morgun Bretinn Lando Norris varð fyrstur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn í formúlu 1 í dag og byrjar því fremstur á ráspól á morgun. Formúla 1 22.6.2024 15:31 Slæm úrslit fyrir báðar þjóðir en Tékkar svekktari Georgía og Tékkland gerðu 1-1 jafntefli í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í fótbolta. Þetta voru fyrstu stig beggja liða á mótinu en þau þurftu bæði helst á sigri að halda til að eiga alvöru möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. Fótbolti 22.6.2024 14:58 Birta María vann gull og var nálægt Íslandsmetinu Birta María Haraldsdóttir varð í dag Smáþjóðameistari í hástökki kvenna þegar hún fagnaði sigri í Smáþjóðameistaramótinu á Gíbraltar. Sport 22.6.2024 14:45 Oddaleikur um Stanley bikarinn í ár Florida Panthers mistókst í nótt að tryggja sér NHL titilinn í þriðja leiknum í röð. Það verður því hreinn úrslitaleikur um Stanley bikarinn í næsta leik. Sport 22.6.2024 14:30 Grindvíkingar búnir að finna sér nýjan bandarískan bakvörð Grindvíkingar hafa fundið eftirmann Dedrick Basile því félagið segir í dag frá samningi sínum við bandaríska leikstjórnandann Devon Thomas. Körfubolti 22.6.2024 13:39 « ‹ 238 239 240 241 242 243 244 245 246 … 334 ›
Óheppnasti leikmaður Evrópumótsins Það er ekki hægt annað en að vorkenna belgíska framherjanum Romelu Lukaku sem er enn að bíða eftir fyrsta löglega marki sínu á Evrópumótinu í Þýskalandi. Fótbolti 23.6.2024 11:51
Sjáðu af hverju Davíð Smári var svona reiður út í atvinnumann í liði sínu Vestramenn fengu 5-1 skell á móti Val á heimavelli sínum í gær og nú má sjá öll mörkin hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 23.6.2024 11:31
Hakkarar trufla útsendingar frá EM leikjum Pólverja Er eitthvað meira pirrandi en truflanir verða þegar þú ert að horfa á mikilvægan fótboltaleik? Pólskir sjónvarpsáhorfendur eru örugglega orðnir mjög pirraðir á slíku. Fótbolti 23.6.2024 11:00
Mbappé skoraði tvö mörk með grímuna Franski framherjinn Kylian Mbappé tók ekki þátt í leik Frakklands og Hollands í Evrópukeppninni á föstudaginn en hann fór aftur á móti á kostum í æfingarleik daginn eftir. Fótbolti 23.6.2024 10:45
Eitt af bestu tímabilum íslenskrar knattspyrnukonu erlendis Emilía Kiær Ásgeirsdóttir kláraði á dögunum frábært tímabil sitt með danska félaginu Nordsjælland. Fótbolti 23.6.2024 10:31
Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. Íslenski boltinn 23.6.2024 10:00
Settu báðar mótsmet á leiðinni að gullinu á Gíbraltar Íslenska frjálsíþróttafólkið vann sjö gullverðlaun á Smáþjóðameistaramótinu á Gíbraltar í gær. Sport 23.6.2024 09:31
Tap hjá Heimi Hallgríms en fyrirliði Mexíkó fór grátandi af velli Mexíkó vann 1-0 sigur á lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í Jamaíka í nótt í fyrsta leik í liðanna í Suðurameríkukeppninni, Copa América. Fótbolti 23.6.2024 09:00
Sjálfsmarkið er langmarkahæst á EM Þrátt fyrir að alþjóðlegir leikmenn beri oft nöfn sem hljóma undarlega í íslensk eyru, Engin í markinu sennilega þar frægastur, er auðvitað ekki leikmaður á EM í ár sem heitir Sjálfsmark. Fótbolti 23.6.2024 08:00
Gagnrýnir máttlausan stuðning ríkisins við afreksíþróttir Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í handbolta, gagnrýnir ríkisstjórn Íslands í pistli á Facebook fyrir dræman stuðning við afreksíþróttir en upphæðin sem fer í íþrótta- og æskulýðsmál hefur lækkað ár frá ári. Handbolti 23.6.2024 07:01
Dagskráin í dag: Besta deildin í aðalhlutverki Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport þennan sunnudaginn. Leikmenn Bestu deildarinnar fá ekkert EM frí en það eru þrír leikir í Bestu deildinni í beinni í dag. Sport 23.6.2024 06:00
Margir feitir bitar með lausa samninga Framundan gæti verið töluvert fjör á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar en fjölmargir öflugir leikmenn eru með lausa samninga. Samningar margra þeirra eru þó ekki laflausir en þann 30. júní næstkomandi mega lið semja við nýja leikmenn. Körfubolti 22.6.2024 23:30
Mörkin: Enn þarf Lukaku að bíða eftir löglegu marki Þrír leikir fóru fram á EM karla í knattspyrnu í dag. Belgar náðu í sinn fyrsta sigur í E-riðli og þá gerðu Georgía og Tékkland jafntefli í F-riðli. Fótbolti 22.6.2024 22:46
Enn eitt EM-metið til Ronaldo Hinn 39 ára Cristiano er að leika á lokakeppni Evrópumótsins í fimmta sinn á ferlinum en hann er eini leikmaðurinn sem hefur farið svo oft á EM. Hann fór á sitt fyrsta lokamót með portúgalska landsliðinu 2004 og hefur síðan þá sankað að sér ýmsum metum. Fótbolti 22.6.2024 22:01
„Ég hef enga trú á öðru en að við snúum þessu gengi við“ Theodór Elmar, fyrirliði KR, var nokkuð sáttur með fengið stig á Víkingsvellinum þegar KR gerði 1-1 jafntefli við Víking í 11. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Sport 22.6.2024 21:48
Uppgjör: Víkingur - KR 1-1 | KR sótti stig gegn Íslandsmeisturunum Íslands- og bikarmeistarar Víkings tóku á móti KR í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Þetta var fyrsti leikur KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar og sótti hann stig í greipar Íslandsmeistaranna í frumraun sinni. Íslenski boltinn 22.6.2024 21:26
„Gjörsamlega óboðlegt og eitthvað sem ég sætti mig bara alls ekki við“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var sótillur þegar hann mætti til viðtals eftir að lið hans var kjöldregið 1-5 af Val í dag. Hann var sérstaklega ósáttur með frammistöðu markvarðar síns, William Eskelinen, sem færði gestunum þrjú mörk á silfurfati að hans mati. Fótbolti 22.6.2024 20:03
Miðjumark tryggði HK sigur í dramatískum leik Boðið var upp á ótrúlega dramatík í Kórnum í dag þegar HK tók á móti Stjörnunni en alls voru þrjú mörk skoruð frá 87. mínútu og inn í 92. mínútu uppbótartíma. Fótbolti 22.6.2024 19:21
Íslensku stelpurnar gjörsigruðu Bandaríkin Íslenska U20 landsliðið í handbolta kláraði sinn undanriðil á HM með glans í dag þegar liðið vann yfirburða sigur á Bandaríkjunum, 36-20. Sport 22.6.2024 18:52
Belgar á toppinn í jöfnum E-riðli Belgía var með bakið upp við vegg eftir slæmt tap í fyrsta leik en liðið vann góðan 2-0 sigur á Rúmeníu í kvöld og er komið á topp E-riðils. Fótbolti 22.6.2024 18:31
Grindvíkingar tengdu saman tvo punkta Þrír leikir fóru fram í Lengjudeildum karla og kvenna í dag. Grindvíkingar lönduðu öðrum sigri sumarsins í Safamýrinni og Leiknir sótti sigur norður yfir heiðar. Fótbolti 22.6.2024 18:21
Craig Bellamy orðaður við landslið Wales Walesverjar eru í leit að nýjum landsliðsþjálfara eftir að Rob Page var látinn taka pokann sinn á dögunum eftir að hafa mistekist að koma liðinu í lokakeppni Evrópumótsins. Fótbolti 22.6.2024 17:32
Enska landsliðið kann ekki að pressa Enska landsliðið hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir frammistöðu sína á Evrópumótinu hingað til og þá ekki síst þjálfari liðsins, Gareth Southgate, en Óskar Hrafn Þorvaldsson sagði Southgate vera „eins og hundrað ára gamall prófessor“. Fótbolti 22.6.2024 16:52
Uppgjör: Vestri - Valur 1-5 | Valsmenn eyðilögðu opnunarpartý nýja gervigrassins á Ísafirði Vestri og Valur áttust við á glænýjum Kerecisvellinum á Ísafirði í dag í 11. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 22.6.2024 15:56
Þægilegur portúgalskur sigur á Tyrkjum Tyrkland og Portúgal unnu bæði fyrstu leiki sína á Evrópumótinu í Þýskalandi svo að sigur í dag myndi tryggja toppsætið í riðlinum. Fótbolti 22.6.2024 15:31
Lando Norris á ráspól á morgun Bretinn Lando Norris varð fyrstur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn í formúlu 1 í dag og byrjar því fremstur á ráspól á morgun. Formúla 1 22.6.2024 15:31
Slæm úrslit fyrir báðar þjóðir en Tékkar svekktari Georgía og Tékkland gerðu 1-1 jafntefli í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í fótbolta. Þetta voru fyrstu stig beggja liða á mótinu en þau þurftu bæði helst á sigri að halda til að eiga alvöru möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. Fótbolti 22.6.2024 14:58
Birta María vann gull og var nálægt Íslandsmetinu Birta María Haraldsdóttir varð í dag Smáþjóðameistari í hástökki kvenna þegar hún fagnaði sigri í Smáþjóðameistaramótinu á Gíbraltar. Sport 22.6.2024 14:45
Oddaleikur um Stanley bikarinn í ár Florida Panthers mistókst í nótt að tryggja sér NHL titilinn í þriðja leiknum í röð. Það verður því hreinn úrslitaleikur um Stanley bikarinn í næsta leik. Sport 22.6.2024 14:30
Grindvíkingar búnir að finna sér nýjan bandarískan bakvörð Grindvíkingar hafa fundið eftirmann Dedrick Basile því félagið segir í dag frá samningi sínum við bandaríska leikstjórnandann Devon Thomas. Körfubolti 22.6.2024 13:39