Sport Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Chelsea komst upp að hlið Arsenal í öðru til þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 heimasigur á Aston Villa í dag. Tottenham náði enn á ný ekki að fylgja á eftir sigurleik. Enski boltinn 1.12.2024 15:27 Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Manchester United vann frábæran 4-0 sigur á Everton í dag í fyrsta heimaleik liðsins undir stjórn Ruben Amorim í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.12.2024 15:21 Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Daníel Tristan Guðjohnsen minnti heldur betur á sig í dag og var hetjan í bikarsigri Malmö. Fótbolti 1.12.2024 14:48 Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Haukar eru komnir í 32 úrslit í Evrópubikarnum í handbolta eftir að hafa haft betur í tveimur leikjum á móti Kur út í Aserbaísjan um helgina. Handbolti 1.12.2024 14:31 Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf hefur verið í vandræðum í þýsku b-deildinni og því var mikilvægt að ná í stig í dag á útivelli á móti Nürnberg. Fótbolti 1.12.2024 14:28 Fullt af möguleikum í þessu Andrea Jacobsen er spennt fyrir komandi leikjum hjá íslenska kvennalandsliðinu í handbolta á EM í Innsbruck. Liðið mætir Úkraínu í kvöld. Handbolti 1.12.2024 14:03 Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Hin rússneska Alina Zagitova vann Ólympíugull þegar hún var aðeins fimmtán ára gömul. Nú sjö árum síðar er hún að koma sér fréttirnar á allt annan máta. Sport 1.12.2024 13:32 Jón Axel frábær í sigri toppliðsins Jón Axel Guðmundsson kom sjóðandi heitur til baka úr landsleikjaglugganum og hjálpaði San Pablo Burgos að styrkja stöðu sína í toppsæti sænsku B-deildarinnar. Körfubolti 1.12.2024 13:02 NFL stórstjarnan trúlofaðist Hollywood stjörnu Einn besti leikstjórnandi NFL deildarinnar mætir nýtrúlofaður til leiks í kvöld þegar Buffalo Bills tekur á móti San Francisco 49ers í Sunnudagskvöldsfótbolta þeirra Bandaríkjamanna. Sport 1.12.2024 12:32 Stelpur sem geta lúðrað á markið Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, segir stórtap Úkraínu fyrir Þýskalandi í fyrsta leik á EM ekki gefa til kynna að leikur Íslands við þær úkraínsku í dag verði auðveldur. Handbolti 1.12.2024 12:01 Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Liverpool tekur á móti Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Anfield í dag. Heimamenn í Liverpool geta náð ellefu stiga forskoti á City með sigri. Enski boltinn 1.12.2024 11:42 Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Norska skíðakonan Heidi Weng mun eyða jólunum í faðmi fjölskyldunnar í ár en því fylgja fórnir hjá fjölskyldumiðlum hennar. Sport 1.12.2024 11:22 Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Brasilíska félagið Botafogo er Suðurameríkumeistari félagsliða í fótbolta eftir sigur á Atlético Mineiro í úrslitaleik Copa Libertadores keppninnar. Fótbolti 1.12.2024 11:03 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Bandariska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin datt illa í heimsbikarnum í gær og endaði daginn upp á sjúkrahúsi. Sport 1.12.2024 10:30 Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari og yfirmaður fótboltamála hjá KR, sagði sína á skoðun á landsliðsþjálfaraleit KSÍ þegar hann var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í gær. Fótbolti 1.12.2024 10:03 Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Það óhætt að segja að syrgjandi bróðir Lazars Djukic sé ekki sáttur við þær ákvarðanir sem eru teknar hjá CrossFit þessa dagana. Sport 1.12.2024 10:00 Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Íslendingaliðið Orlando City er úr leik í úrslitakeppni MLS deildarinnar eftir tap í undanúrslitaleiknum í nótt. Fótbolti 1.12.2024 09:42 Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Hollendingurinn Arne Slot fær alvöru próf sem knattspyrnustjóri Liverpool í dag þegar særðir Manchester City menn mæta á Anfield í raun að berjast fyrir lífi sínu í titilbaráttunni. Enski boltinn 1.12.2024 09:19 „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Keflavík og Grindavík áttust við í stórleik Bónus-deildar karla í körfubolta síðasta föstudag. Andri Már Eggertsson, Nablinn, skellti sér í matarboð fyrir leik í tilefni af því. Körfubolti 1.12.2024 09:01 Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfuboltakonan Caitlin Clark er ein vinsælasta íþróttakona Bandaríkjanna en það kostar greinilega sitt að fá hana til að koma og flytja fyrirlestur. Körfubolti 1.12.2024 08:32 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Þetta var bara svekkjandi. Við spiluðum mjög góðan leik og leiðinlegt að fá ekki stig út úr þessu,“ segir skyttan Thea Imani Sturludóttir um leik Íslands við Holland á EM. Úkraína bíður í dag. Handbolti 1.12.2024 08:03 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tíu beinar útsendingar úr öllum áttum á þessum fyrsta degi desembermánaðar. Sport 1.12.2024 06:02 Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Oscar Piastri fagnaði sigri í sprettkeppni katarska kappakstursins í Formúlu 1 í dag. Það var hins vegar liðsfélagi hans hjá McLaren, Lando Norris, sem leiddi frá upphafi til enda. Nánast. Formúla 1 30.11.2024 23:15 „Ég þarf smá útrás“ „Ég var ofboðslega svekkt af því að þetta var þarna, við hefðum getað þetta og allt það. Á sama tíma rosalega stolt af okkar frammistöðu, með hvaða hugarfari við komum inn í þennan leik og hvað við sýndum hvað í okkur býr,“ segir landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir um leik Íslands við Holland á EM í Innsbruck í gær. Handbolti 30.11.2024 22:30 Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Frakklandsmeistarar PSG þurftu að sætta sig við óvænt 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Nantes í 13. umferð frönsku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 30.11.2024 21:56 Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Tryggvi Hlinason og félagar hans í Bilbao máttu þola ellefu stiga tap er liðið heimsótti hans gömlu félaga í Zaragoza í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30.11.2024 21:36 Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Íslendingaliðin Porto og Benfica unnu örugga sigra í portúgalsgka handboltanum í kvöld. Handbolti 30.11.2024 20:58 Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Jamal Musiala reyndist hetja Bayern München er hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Dortmund í stórleik helgarinnar í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 30.11.2024 19:28 AC Milan aftur á sigurbraut Eftir tvo deildarleiki í röð án sigurs komst AC Milan aftur á sigurbraut er liðið vann örugga n3-0 sigur gegn Empoli í kvöld. Fótbolti 30.11.2024 19:02 Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason og félagar hans í Pick Szeged unnu öruggan tíu marka sigur er liðið heimsótti NEKA í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 26-36. Handbolti 30.11.2024 18:53 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 334 ›
Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Chelsea komst upp að hlið Arsenal í öðru til þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 heimasigur á Aston Villa í dag. Tottenham náði enn á ný ekki að fylgja á eftir sigurleik. Enski boltinn 1.12.2024 15:27
Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Manchester United vann frábæran 4-0 sigur á Everton í dag í fyrsta heimaleik liðsins undir stjórn Ruben Amorim í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.12.2024 15:21
Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Daníel Tristan Guðjohnsen minnti heldur betur á sig í dag og var hetjan í bikarsigri Malmö. Fótbolti 1.12.2024 14:48
Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Haukar eru komnir í 32 úrslit í Evrópubikarnum í handbolta eftir að hafa haft betur í tveimur leikjum á móti Kur út í Aserbaísjan um helgina. Handbolti 1.12.2024 14:31
Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf hefur verið í vandræðum í þýsku b-deildinni og því var mikilvægt að ná í stig í dag á útivelli á móti Nürnberg. Fótbolti 1.12.2024 14:28
Fullt af möguleikum í þessu Andrea Jacobsen er spennt fyrir komandi leikjum hjá íslenska kvennalandsliðinu í handbolta á EM í Innsbruck. Liðið mætir Úkraínu í kvöld. Handbolti 1.12.2024 14:03
Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Hin rússneska Alina Zagitova vann Ólympíugull þegar hún var aðeins fimmtán ára gömul. Nú sjö árum síðar er hún að koma sér fréttirnar á allt annan máta. Sport 1.12.2024 13:32
Jón Axel frábær í sigri toppliðsins Jón Axel Guðmundsson kom sjóðandi heitur til baka úr landsleikjaglugganum og hjálpaði San Pablo Burgos að styrkja stöðu sína í toppsæti sænsku B-deildarinnar. Körfubolti 1.12.2024 13:02
NFL stórstjarnan trúlofaðist Hollywood stjörnu Einn besti leikstjórnandi NFL deildarinnar mætir nýtrúlofaður til leiks í kvöld þegar Buffalo Bills tekur á móti San Francisco 49ers í Sunnudagskvöldsfótbolta þeirra Bandaríkjamanna. Sport 1.12.2024 12:32
Stelpur sem geta lúðrað á markið Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, segir stórtap Úkraínu fyrir Þýskalandi í fyrsta leik á EM ekki gefa til kynna að leikur Íslands við þær úkraínsku í dag verði auðveldur. Handbolti 1.12.2024 12:01
Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Liverpool tekur á móti Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Anfield í dag. Heimamenn í Liverpool geta náð ellefu stiga forskoti á City með sigri. Enski boltinn 1.12.2024 11:42
Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Norska skíðakonan Heidi Weng mun eyða jólunum í faðmi fjölskyldunnar í ár en því fylgja fórnir hjá fjölskyldumiðlum hennar. Sport 1.12.2024 11:22
Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Brasilíska félagið Botafogo er Suðurameríkumeistari félagsliða í fótbolta eftir sigur á Atlético Mineiro í úrslitaleik Copa Libertadores keppninnar. Fótbolti 1.12.2024 11:03
Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Bandariska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin datt illa í heimsbikarnum í gær og endaði daginn upp á sjúkrahúsi. Sport 1.12.2024 10:30
Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari og yfirmaður fótboltamála hjá KR, sagði sína á skoðun á landsliðsþjálfaraleit KSÍ þegar hann var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í gær. Fótbolti 1.12.2024 10:03
Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Það óhætt að segja að syrgjandi bróðir Lazars Djukic sé ekki sáttur við þær ákvarðanir sem eru teknar hjá CrossFit þessa dagana. Sport 1.12.2024 10:00
Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Íslendingaliðið Orlando City er úr leik í úrslitakeppni MLS deildarinnar eftir tap í undanúrslitaleiknum í nótt. Fótbolti 1.12.2024 09:42
Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Hollendingurinn Arne Slot fær alvöru próf sem knattspyrnustjóri Liverpool í dag þegar særðir Manchester City menn mæta á Anfield í raun að berjast fyrir lífi sínu í titilbaráttunni. Enski boltinn 1.12.2024 09:19
„Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Keflavík og Grindavík áttust við í stórleik Bónus-deildar karla í körfubolta síðasta föstudag. Andri Már Eggertsson, Nablinn, skellti sér í matarboð fyrir leik í tilefni af því. Körfubolti 1.12.2024 09:01
Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfuboltakonan Caitlin Clark er ein vinsælasta íþróttakona Bandaríkjanna en það kostar greinilega sitt að fá hana til að koma og flytja fyrirlestur. Körfubolti 1.12.2024 08:32
„Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Þetta var bara svekkjandi. Við spiluðum mjög góðan leik og leiðinlegt að fá ekki stig út úr þessu,“ segir skyttan Thea Imani Sturludóttir um leik Íslands við Holland á EM. Úkraína bíður í dag. Handbolti 1.12.2024 08:03
Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tíu beinar útsendingar úr öllum áttum á þessum fyrsta degi desembermánaðar. Sport 1.12.2024 06:02
Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Oscar Piastri fagnaði sigri í sprettkeppni katarska kappakstursins í Formúlu 1 í dag. Það var hins vegar liðsfélagi hans hjá McLaren, Lando Norris, sem leiddi frá upphafi til enda. Nánast. Formúla 1 30.11.2024 23:15
„Ég þarf smá útrás“ „Ég var ofboðslega svekkt af því að þetta var þarna, við hefðum getað þetta og allt það. Á sama tíma rosalega stolt af okkar frammistöðu, með hvaða hugarfari við komum inn í þennan leik og hvað við sýndum hvað í okkur býr,“ segir landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir um leik Íslands við Holland á EM í Innsbruck í gær. Handbolti 30.11.2024 22:30
Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Frakklandsmeistarar PSG þurftu að sætta sig við óvænt 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Nantes í 13. umferð frönsku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 30.11.2024 21:56
Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Tryggvi Hlinason og félagar hans í Bilbao máttu þola ellefu stiga tap er liðið heimsótti hans gömlu félaga í Zaragoza í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30.11.2024 21:36
Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Íslendingaliðin Porto og Benfica unnu örugga sigra í portúgalsgka handboltanum í kvöld. Handbolti 30.11.2024 20:58
Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Jamal Musiala reyndist hetja Bayern München er hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Dortmund í stórleik helgarinnar í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 30.11.2024 19:28
AC Milan aftur á sigurbraut Eftir tvo deildarleiki í röð án sigurs komst AC Milan aftur á sigurbraut er liðið vann örugga n3-0 sigur gegn Empoli í kvöld. Fótbolti 30.11.2024 19:02
Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason og félagar hans í Pick Szeged unnu öruggan tíu marka sigur er liðið heimsótti NEKA í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 26-36. Handbolti 30.11.2024 18:53