Sport Littler laug því að hann væri hættur Heimsmeistararinn í pílukasti, Luke Littler, brá á leik á samfélagsmiðlum í gær. Sport 19.9.2025 09:32 Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Manchester United gæti rekið Ruben Amorim ef illa fer gegn Chelsea á morgun. Enski boltinn 19.9.2025 09:02 Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Marcus Rashford skoraði sín fyrstu mörk fyrir Barcelona þegar liðið bar sigurorð af Newcastle United, 1-2, í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 19.9.2025 08:30 Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Spænska fótboltafélagið Atlético Madrid mun hefja rannsókn á myndbandi af látunum undir lok leiksins gegn Liverpool í Meistaradeild Evrópu í fyrradag. Starfsmaður Atlético virtist hrækja upp í stúku. Fótbolti 19.9.2025 08:02 Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Þýska fótboltafélagið Borussia Dortmund hefur beðist afsökunar á að hafa gert grín að stami velskrar konu. Fótbolti 19.9.2025 07:30 Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Ung svissnesk kona að nafni Laura Villars hefur tilkynnt óvænt framboð til forseta alþjóðaakstursíþróttasambandsins, FIA. Hún er fyrsta konan sem býður sig fram til embættisins og stefnir á að steypa ríkjandi forseta af stóli. Sport 19.9.2025 07:01 Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Átta beinar útsendingar má finna á íþróttarásum Sýnar þennan föstudaginn. Sport 19.9.2025 06:02 Potter undir mikilli pressu Mikil pressa er á þjálfaranum Graham Potter fyrir leik West Ham og Crystal Palace um helgina. Enski boltinn 18.9.2025 23:32 „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, segir að lið sitt hafi ekki náð upp almennilegum takti í leik sinn þrátt fyrir að hafa reynt í raun allt í tapinu gegn FH í leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 18.9.2025 22:54 „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ FH hefur haft betur í tveimur leikjum í röð í Olís-deild karla í handbolta og Sigursteinn Arndal, þjálfari liðsins, var ánægður með spilamennsku liðsins í sigri gegn ÍBV í Kaplakrika í kvöld. Sport 18.9.2025 22:49 Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. Fótbolti 18.9.2025 21:19 Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18.9.2025 21:06 Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV FH fór með sigur af hólmi, 36-30, þegar liðið mætti ÍBV í þriðju umferð Olís-deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 18.9.2025 21:04 Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Fótbolti 18.9.2025 21:00 Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18.9.2025 21:00 Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Ómar Ingi Magnússon var markahæstur og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sigurmarkið í 22-21 sigri Magdeburg gegn Barcelona á útivelli í Meistaradeildinni. Handbolti 18.9.2025 20:55 Haukar völtuðu yfir ÍR Haukar unnu afar öruggan sextán marka sigur gegn ÍR í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur á Ásvöllum 44-28. Handbolti 18.9.2025 20:02 Amanda spilar í Meistaradeildinni Amanda Jacobsen Andradóttir og stöllur í hollenska liðinu Twente tryggðu sér sæti í Meistaradeildinni með afar öruggum 8-1 sigri í umspilseinvígi gegn Katowice frá Póllandi. Fótbolti 18.9.2025 19:15 Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. Fótbolti 18.9.2025 18:47 Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Orri Freyr Þorkelsson og félagar í portúgalska liðinu Sporting unnu 41-37 gegn pólska liðinu Kielce í miklum markaleik í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Handbolti 18.9.2025 18:32 Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Hin bandaríska Sydney McLaughlin-Levrone, sexfaldur heimsmeistari í 400 metra grindahlaupi, varð heimsmeistari í 400 metra hlaupi á HM í Tókýó í dag. Sport 18.9.2025 17:50 Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Sædís Rún Heiðarsdóttir og Arna Eiríksdóttir munu spila á stærsta sviði Evrópuboltans í vetur því lið þeirra, Vålerenga frá Noregi, tryggði sér í dag sæti í Meistaradeild Evrópu með sannfærandi hætti. Fótbolti 18.9.2025 16:11 Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Njarðvíkingar gætu hafa hlaupið á sig með því að viðurkenna að framherjinn Oumar Diouck hefði viljandi sótt sér rautt spjald gegn Keflavík, í umspili Lengjudeildarinnar í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 18.9.2025 16:01 Mourinho strax kominn með nýtt starf Portúgalska knattspyrnufélagið Benfica tilkynnti formlega í dag að Jose Mourinho hefði verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2027. Fótbolti 18.9.2025 15:19 Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ „Ég er mjög spennt. Búin að vera í þessu í nokkur ár núna og það verður gaman að prófa núna nýjar áherslur,“ segir Ólöf Helga Pálsdóttir, nýr stjórnandi Bónus Körfuboltakvölds kvenna á Sýn Sport. Körfubolti 18.9.2025 14:45 Skylda að klippa vel neglur í handbolta Í endurbættum reglum Alþjóða handknattleikssambandsins er tekið sérstaklega fram að fingurneglur leikmanna verði að vera klipptar stutt. Handbolti 18.9.2025 14:01 Messi að framlengja við Inter Miami Flest bendir til þess að Lionel Messi skrifi undir nýjan samning við bandaríska fótboltaliðið Inter Miami. Fótbolti 18.9.2025 13:15 Róbert hættir hjá HSÍ Róbert Geir Gíslason lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands samkvæmt heimildum fréttastofu. Handbolti 18.9.2025 12:27 Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Leikmenn Monaco lentu í vandræðum með að ferðast af stað til Belgíu í gær, fyrir leikinn við Club Brugge í Meistaradeild Evrópu, og voru hreinlega að stikna úr hita í flugvél sem á endanum fór ekki á loft. Fótbolti 18.9.2025 12:01 Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Margir velta því eflaust fyrir sér hvenær þeir eigi að nota hið svokallaða Wildcard í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Strákarnir í Fantasýn fóru yfir hvernig mögulegt Wildcard lið myndi líta út fyrir næstu umferð. Enski boltinn 18.9.2025 11:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Littler laug því að hann væri hættur Heimsmeistararinn í pílukasti, Luke Littler, brá á leik á samfélagsmiðlum í gær. Sport 19.9.2025 09:32
Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Manchester United gæti rekið Ruben Amorim ef illa fer gegn Chelsea á morgun. Enski boltinn 19.9.2025 09:02
Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Marcus Rashford skoraði sín fyrstu mörk fyrir Barcelona þegar liðið bar sigurorð af Newcastle United, 1-2, í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 19.9.2025 08:30
Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Spænska fótboltafélagið Atlético Madrid mun hefja rannsókn á myndbandi af látunum undir lok leiksins gegn Liverpool í Meistaradeild Evrópu í fyrradag. Starfsmaður Atlético virtist hrækja upp í stúku. Fótbolti 19.9.2025 08:02
Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Þýska fótboltafélagið Borussia Dortmund hefur beðist afsökunar á að hafa gert grín að stami velskrar konu. Fótbolti 19.9.2025 07:30
Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Ung svissnesk kona að nafni Laura Villars hefur tilkynnt óvænt framboð til forseta alþjóðaakstursíþróttasambandsins, FIA. Hún er fyrsta konan sem býður sig fram til embættisins og stefnir á að steypa ríkjandi forseta af stóli. Sport 19.9.2025 07:01
Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Átta beinar útsendingar má finna á íþróttarásum Sýnar þennan föstudaginn. Sport 19.9.2025 06:02
Potter undir mikilli pressu Mikil pressa er á þjálfaranum Graham Potter fyrir leik West Ham og Crystal Palace um helgina. Enski boltinn 18.9.2025 23:32
„Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, segir að lið sitt hafi ekki náð upp almennilegum takti í leik sinn þrátt fyrir að hafa reynt í raun allt í tapinu gegn FH í leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 18.9.2025 22:54
„Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ FH hefur haft betur í tveimur leikjum í röð í Olís-deild karla í handbolta og Sigursteinn Arndal, þjálfari liðsins, var ánægður með spilamennsku liðsins í sigri gegn ÍBV í Kaplakrika í kvöld. Sport 18.9.2025 22:49
Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. Fótbolti 18.9.2025 21:19
Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18.9.2025 21:06
Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV FH fór með sigur af hólmi, 36-30, þegar liðið mætti ÍBV í þriðju umferð Olís-deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 18.9.2025 21:04
Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Fótbolti 18.9.2025 21:00
Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18.9.2025 21:00
Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Ómar Ingi Magnússon var markahæstur og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sigurmarkið í 22-21 sigri Magdeburg gegn Barcelona á útivelli í Meistaradeildinni. Handbolti 18.9.2025 20:55
Haukar völtuðu yfir ÍR Haukar unnu afar öruggan sextán marka sigur gegn ÍR í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur á Ásvöllum 44-28. Handbolti 18.9.2025 20:02
Amanda spilar í Meistaradeildinni Amanda Jacobsen Andradóttir og stöllur í hollenska liðinu Twente tryggðu sér sæti í Meistaradeildinni með afar öruggum 8-1 sigri í umspilseinvígi gegn Katowice frá Póllandi. Fótbolti 18.9.2025 19:15
Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. Fótbolti 18.9.2025 18:47
Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Orri Freyr Þorkelsson og félagar í portúgalska liðinu Sporting unnu 41-37 gegn pólska liðinu Kielce í miklum markaleik í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Handbolti 18.9.2025 18:32
Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Hin bandaríska Sydney McLaughlin-Levrone, sexfaldur heimsmeistari í 400 metra grindahlaupi, varð heimsmeistari í 400 metra hlaupi á HM í Tókýó í dag. Sport 18.9.2025 17:50
Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Sædís Rún Heiðarsdóttir og Arna Eiríksdóttir munu spila á stærsta sviði Evrópuboltans í vetur því lið þeirra, Vålerenga frá Noregi, tryggði sér í dag sæti í Meistaradeild Evrópu með sannfærandi hætti. Fótbolti 18.9.2025 16:11
Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Njarðvíkingar gætu hafa hlaupið á sig með því að viðurkenna að framherjinn Oumar Diouck hefði viljandi sótt sér rautt spjald gegn Keflavík, í umspili Lengjudeildarinnar í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 18.9.2025 16:01
Mourinho strax kominn með nýtt starf Portúgalska knattspyrnufélagið Benfica tilkynnti formlega í dag að Jose Mourinho hefði verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2027. Fótbolti 18.9.2025 15:19
Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ „Ég er mjög spennt. Búin að vera í þessu í nokkur ár núna og það verður gaman að prófa núna nýjar áherslur,“ segir Ólöf Helga Pálsdóttir, nýr stjórnandi Bónus Körfuboltakvölds kvenna á Sýn Sport. Körfubolti 18.9.2025 14:45
Skylda að klippa vel neglur í handbolta Í endurbættum reglum Alþjóða handknattleikssambandsins er tekið sérstaklega fram að fingurneglur leikmanna verði að vera klipptar stutt. Handbolti 18.9.2025 14:01
Messi að framlengja við Inter Miami Flest bendir til þess að Lionel Messi skrifi undir nýjan samning við bandaríska fótboltaliðið Inter Miami. Fótbolti 18.9.2025 13:15
Róbert hættir hjá HSÍ Róbert Geir Gíslason lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands samkvæmt heimildum fréttastofu. Handbolti 18.9.2025 12:27
Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Leikmenn Monaco lentu í vandræðum með að ferðast af stað til Belgíu í gær, fyrir leikinn við Club Brugge í Meistaradeild Evrópu, og voru hreinlega að stikna úr hita í flugvél sem á endanum fór ekki á loft. Fótbolti 18.9.2025 12:01
Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Margir velta því eflaust fyrir sér hvenær þeir eigi að nota hið svokallaða Wildcard í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Strákarnir í Fantasýn fóru yfir hvernig mögulegt Wildcard lið myndi líta út fyrir næstu umferð. Enski boltinn 18.9.2025 11:31