Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Liverpool lenti undir á móti Frankfurt í Meistaradeildinni í Þýskalandi í kvöld en leikmenn liðsins komu með frábært svar. Fótbolti 22.10.2025 20:52 Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Á tímum þegar flestum þykir löngu kominn tími til að fækka stórmótum í handbolta og minnka álagið á besta handboltafólk heims þá fer evrópska handboltasambandið í þveröfuga hátt. Handbolti 22.10.2025 19:47 Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Matthías Vilhjálmsson mun enda fótboltaferil sinn með því að lyfta Íslandsmeistaraskildinum með Víkingum um helgina. Fótbolti 22.10.2025 19:07 Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Íslendingaliðin Sävehof og Skara gerðu jafntefli í kvöld í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar. Handbolti 22.10.2025 18:52 Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Norsku meistararnir í Bodö/Glimt lentu í erfiðum og krefjandi aðstæðum í kvöld í 3-1 tapi á móti Galatasaray á útivelli í Meistaradeildinni. Þeir sluppu vel miðað við færi heimamanna sem fóru mörg í súginn. Sport 22.10.2025 18:39 Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, og nýr þjálfari liðsins, Ólafur Ingi Skúlason, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi eftir viðburðarríka viku í Kópavogi. Breiðablik mætir KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 22.10.2025 18:23 Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í portúgalska félaginu Sporting sóttu sigur til Noregs í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 22.10.2025 18:17 KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus KA tapaði 2-0 á móti gríska félaginu PAOK í Boganum í kvöld í fyrri leik liðanna í annarri umferð unglingaliðakeppni UEFA, UEFA Youth League. Fótbolti 22.10.2025 17:59 Sýn Sport með þrettán tilnefningar Tilnefningar til sjónvarpsverðlaunanna voru tilkynntar í gær og Sýn Sport fékk alls þrettán tilnefningar til verðlaunanna að þessu sinni. Sport 22.10.2025 17:45 Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi Extra mætti Andri Már Eggertsson of seint í upptökum. Þátturinn er alltaf tekinn upp í hádeginu á mánudögum en þar sem Andri var nýlentur frá Manchester mætti hann örlítið of seint í upptökuna. Körfubolti 22.10.2025 17:31 Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Illa var vegið að þingmanninum Guðlaugi Þór Þórðarsyni í hlaðvarpsþætti Fantasýn þegar meint fantasy-lið hans í sértilgerðum leik ensku úrvalsdeildarinnar var tekið fyrir. Guðlaugur kannast ekkert við liðið sem honum var eignað í þættinum. Sport 22.10.2025 16:59 Arsenal með langbestu vörn Evrópu Vörn Arsenal er sú besta í Evrópu sé litið til meðaltals marka sem lið í stærstu deildum álfunnar hafa fengið á sig á leiktíðinni. Arsenal hefur fengið á sig mark í fjórða hverjum leik. Enski boltinn 22.10.2025 16:16 Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Mikil töf á ferðalagi Liverpool til Frankfurt mun ekki hafa mikil áhrif á liðið samkvæmt þjálfara Púllara, Arne Slot. Liverpool leitast eftir því að komast á sigurbraut eftir fjögurra leikja taphrinu. Enski boltinn 22.10.2025 15:32 Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Leikur KA og PAOK í Evrópukeppni unglingaliða hefur verið færður í Bogann á Akureyri vegna snjóþunga. Aðstæðurnar þóttu ekki boðlegar og UEFA færði leikinn inn. Íslenski boltinn 22.10.2025 14:54 Pedersen með landsliðið til 2029 KKÍ hefur endurnýjað samning Craigs Pedersen sem landsliðsþjálfara karla í körfubolta til fjögurra ára. Enginn hefur þjálfað íslenskt landslið lengur en Kanadamaðurinn sem stýrði liðinu á EM í haust. Körfubolti 22.10.2025 14:09 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Dagur Kári Ólafsson skráði sig í sögubækurnar í dag þegar hann varð fyrstur Íslendinga til að keppa í úrslitum í fjölþraut á heimsmeistaramóti í áhaldafimleikum, í Jakarta í Indónesíu. Sport 22.10.2025 14:01 Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ „Hann er bara að njóta lífsins og spila fantasy,“ sögðu strákarnir í Fantasýn um Bjarna Benediktsson, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formann Sjálfstæðisflokksins, sem þeir telja að sé með nokkuð öflugt lið í enska draumadeildarleiknum. Enski boltinn 22.10.2025 13:37 Framlengdu í leyni eftir bannið Forráðamenn Newcastle framlengdu samning við Ítalann Sandro Tonali í leyni eftir að miðjumaðurinn lauk keppnisbanni vegna brota á reglum um veðmál. Tonali er á meðal betri miðjumanna ensku úrvalsdeildarinnar og hefur hlotið mikið lof fyrir framgang sinn innan vallar. Enski boltinn 22.10.2025 12:47 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur nú breytt reglum sambandsins um félagaskipti og taka breytingarnar nú þegar gildi. Ætla má að þær séu gerðar í tilefni þess hvernig Stjarnan losaði Pablo Bertone úr fimm leikja banni sínu í upphafi tímabils. Körfubolti 22.10.2025 11:59 Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Handboltamaðurinn Reynir Þór Stefánsson átti algjört draumavor þegar hann lék sinn fyrsta A-landsleik, var lykilmaður í tvöföldu meistaraliði Fram og samdi svo við þýska félagið Melsungen. Hann hefur hins vegar ekkert getað spilað með Melsungen vegna hjartavandamála. Handbolti 22.10.2025 11:32 „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, verður í leikbanni í lokaumferð Bestu deildarinnar í fótbolta vegna rauða spjaldsins sem hann fékk á leiknum við KR á sunnudaginn. Sérfræðingar Stúkunnar heyrðu þó ekkert sem þeir töldu réttlæta brottrekstur Þorláks. Íslenski boltinn 22.10.2025 11:01 „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ólafur Ingi Skúlason hefur ekki áhyggjur af sínu reynsluleysi sem félagsliðaþjálfari og ætlar að láta verkin tala í nýju starfi hjá Breiðabliki. Íslenski boltinn 22.10.2025 10:32 Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Nick Pope, markvörður Newcastle, átti stórkostlega stoðsendingu í 3-0 sigrinum gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 22.10.2025 10:02 Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sigurbjörn Bárðarson tilkynnti í síðustu viku að hann væri hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í hestaíþróttum, en haldið í hestana ykkar, hann gæti snúið aftur til starfa á allra næstu dögum. Sport 22.10.2025 09:32 Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að gera umtalsverðar breytingar á Meistaradeild og Evrópudeild karla frá og með næstu leiktíð. Handbolti 22.10.2025 09:01 Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Markið sem kom Viktori Bjarka Daðasyni í sögubækurnar, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld, má nú sjá á Vísi sem og öll mörkin sem Arsenal, PSG, Barcelona og fleiri lið röðuðu inn. Fótbolti 22.10.2025 08:29 „Eins og Ísland en bara enn betra“ Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, var á meðal þeirra sem að sendu Mjällby-fólki hamingjuóskir eftir að liðið varð sænskur meistari í fyrsta sinn. Skilaboð sem glöddu menn sérstaklega mikið. Fótbolti 22.10.2025 08:01 Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, er skiljanlega ánægður með hinn 17 ára gamla Viktor Bjarka Daðason sem í gærkvöld varð sá þriðji yngsti til að skora í allri sögu Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 22.10.2025 07:31 Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sumir leikmenn eru leiðinlegri en aðrir. Nokkrir leikmenn Manchester United eru þannig ekki á vinsældalistanum hjá öðrum Varsjársmanninum eins og kom í ljós á Sýn Sport í gærkvöldi. Enski boltinn 22.10.2025 07:01 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Lögreglufólk er oft í frábæru líkamlegu formi og það eiga fáir möguleika á því að halda í við hina 32 ára gömlu Jade Henderson. Sport 22.10.2025 06:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Liverpool lenti undir á móti Frankfurt í Meistaradeildinni í Þýskalandi í kvöld en leikmenn liðsins komu með frábært svar. Fótbolti 22.10.2025 20:52
Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Á tímum þegar flestum þykir löngu kominn tími til að fækka stórmótum í handbolta og minnka álagið á besta handboltafólk heims þá fer evrópska handboltasambandið í þveröfuga hátt. Handbolti 22.10.2025 19:47
Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Matthías Vilhjálmsson mun enda fótboltaferil sinn með því að lyfta Íslandsmeistaraskildinum með Víkingum um helgina. Fótbolti 22.10.2025 19:07
Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Íslendingaliðin Sävehof og Skara gerðu jafntefli í kvöld í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar. Handbolti 22.10.2025 18:52
Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Norsku meistararnir í Bodö/Glimt lentu í erfiðum og krefjandi aðstæðum í kvöld í 3-1 tapi á móti Galatasaray á útivelli í Meistaradeildinni. Þeir sluppu vel miðað við færi heimamanna sem fóru mörg í súginn. Sport 22.10.2025 18:39
Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, og nýr þjálfari liðsins, Ólafur Ingi Skúlason, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi eftir viðburðarríka viku í Kópavogi. Breiðablik mætir KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 22.10.2025 18:23
Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í portúgalska félaginu Sporting sóttu sigur til Noregs í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 22.10.2025 18:17
KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus KA tapaði 2-0 á móti gríska félaginu PAOK í Boganum í kvöld í fyrri leik liðanna í annarri umferð unglingaliðakeppni UEFA, UEFA Youth League. Fótbolti 22.10.2025 17:59
Sýn Sport með þrettán tilnefningar Tilnefningar til sjónvarpsverðlaunanna voru tilkynntar í gær og Sýn Sport fékk alls þrettán tilnefningar til verðlaunanna að þessu sinni. Sport 22.10.2025 17:45
Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi Extra mætti Andri Már Eggertsson of seint í upptökum. Þátturinn er alltaf tekinn upp í hádeginu á mánudögum en þar sem Andri var nýlentur frá Manchester mætti hann örlítið of seint í upptökuna. Körfubolti 22.10.2025 17:31
Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Illa var vegið að þingmanninum Guðlaugi Þór Þórðarsyni í hlaðvarpsþætti Fantasýn þegar meint fantasy-lið hans í sértilgerðum leik ensku úrvalsdeildarinnar var tekið fyrir. Guðlaugur kannast ekkert við liðið sem honum var eignað í þættinum. Sport 22.10.2025 16:59
Arsenal með langbestu vörn Evrópu Vörn Arsenal er sú besta í Evrópu sé litið til meðaltals marka sem lið í stærstu deildum álfunnar hafa fengið á sig á leiktíðinni. Arsenal hefur fengið á sig mark í fjórða hverjum leik. Enski boltinn 22.10.2025 16:16
Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Mikil töf á ferðalagi Liverpool til Frankfurt mun ekki hafa mikil áhrif á liðið samkvæmt þjálfara Púllara, Arne Slot. Liverpool leitast eftir því að komast á sigurbraut eftir fjögurra leikja taphrinu. Enski boltinn 22.10.2025 15:32
Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Leikur KA og PAOK í Evrópukeppni unglingaliða hefur verið færður í Bogann á Akureyri vegna snjóþunga. Aðstæðurnar þóttu ekki boðlegar og UEFA færði leikinn inn. Íslenski boltinn 22.10.2025 14:54
Pedersen með landsliðið til 2029 KKÍ hefur endurnýjað samning Craigs Pedersen sem landsliðsþjálfara karla í körfubolta til fjögurra ára. Enginn hefur þjálfað íslenskt landslið lengur en Kanadamaðurinn sem stýrði liðinu á EM í haust. Körfubolti 22.10.2025 14:09
Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Dagur Kári Ólafsson skráði sig í sögubækurnar í dag þegar hann varð fyrstur Íslendinga til að keppa í úrslitum í fjölþraut á heimsmeistaramóti í áhaldafimleikum, í Jakarta í Indónesíu. Sport 22.10.2025 14:01
Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ „Hann er bara að njóta lífsins og spila fantasy,“ sögðu strákarnir í Fantasýn um Bjarna Benediktsson, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formann Sjálfstæðisflokksins, sem þeir telja að sé með nokkuð öflugt lið í enska draumadeildarleiknum. Enski boltinn 22.10.2025 13:37
Framlengdu í leyni eftir bannið Forráðamenn Newcastle framlengdu samning við Ítalann Sandro Tonali í leyni eftir að miðjumaðurinn lauk keppnisbanni vegna brota á reglum um veðmál. Tonali er á meðal betri miðjumanna ensku úrvalsdeildarinnar og hefur hlotið mikið lof fyrir framgang sinn innan vallar. Enski boltinn 22.10.2025 12:47
Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur nú breytt reglum sambandsins um félagaskipti og taka breytingarnar nú þegar gildi. Ætla má að þær séu gerðar í tilefni þess hvernig Stjarnan losaði Pablo Bertone úr fimm leikja banni sínu í upphafi tímabils. Körfubolti 22.10.2025 11:59
Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Handboltamaðurinn Reynir Þór Stefánsson átti algjört draumavor þegar hann lék sinn fyrsta A-landsleik, var lykilmaður í tvöföldu meistaraliði Fram og samdi svo við þýska félagið Melsungen. Hann hefur hins vegar ekkert getað spilað með Melsungen vegna hjartavandamála. Handbolti 22.10.2025 11:32
„Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, verður í leikbanni í lokaumferð Bestu deildarinnar í fótbolta vegna rauða spjaldsins sem hann fékk á leiknum við KR á sunnudaginn. Sérfræðingar Stúkunnar heyrðu þó ekkert sem þeir töldu réttlæta brottrekstur Þorláks. Íslenski boltinn 22.10.2025 11:01
„Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ólafur Ingi Skúlason hefur ekki áhyggjur af sínu reynsluleysi sem félagsliðaþjálfari og ætlar að láta verkin tala í nýju starfi hjá Breiðabliki. Íslenski boltinn 22.10.2025 10:32
Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Nick Pope, markvörður Newcastle, átti stórkostlega stoðsendingu í 3-0 sigrinum gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 22.10.2025 10:02
Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sigurbjörn Bárðarson tilkynnti í síðustu viku að hann væri hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í hestaíþróttum, en haldið í hestana ykkar, hann gæti snúið aftur til starfa á allra næstu dögum. Sport 22.10.2025 09:32
Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að gera umtalsverðar breytingar á Meistaradeild og Evrópudeild karla frá og með næstu leiktíð. Handbolti 22.10.2025 09:01
Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Markið sem kom Viktori Bjarka Daðasyni í sögubækurnar, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld, má nú sjá á Vísi sem og öll mörkin sem Arsenal, PSG, Barcelona og fleiri lið röðuðu inn. Fótbolti 22.10.2025 08:29
„Eins og Ísland en bara enn betra“ Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, var á meðal þeirra sem að sendu Mjällby-fólki hamingjuóskir eftir að liðið varð sænskur meistari í fyrsta sinn. Skilaboð sem glöddu menn sérstaklega mikið. Fótbolti 22.10.2025 08:01
Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, er skiljanlega ánægður með hinn 17 ára gamla Viktor Bjarka Daðason sem í gærkvöld varð sá þriðji yngsti til að skora í allri sögu Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 22.10.2025 07:31
Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sumir leikmenn eru leiðinlegri en aðrir. Nokkrir leikmenn Manchester United eru þannig ekki á vinsældalistanum hjá öðrum Varsjársmanninum eins og kom í ljós á Sýn Sport í gærkvöldi. Enski boltinn 22.10.2025 07:01
32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Lögreglufólk er oft í frábæru líkamlegu formi og það eiga fáir möguleika á því að halda í við hina 32 ára gömlu Jade Henderson. Sport 22.10.2025 06:32