Sport Dagur og lærisveinar hans í úrslit Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Króatíu eru komnir í úrslit HM karla í handbolta eftir frækinn sigur á Frökkum. Handbolti 30.1.2025 21:51 Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Martin Hermansson skoraði 11 stig og gaf jafn margar stoðsendingar í sjaldséðum sigri Alba Berlín í Evrópudeildinni í körfubolta. Körfubolti 30.1.2025 21:25 Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Stjarnan fór með afar sannfærandi sigur af hólmi þegar liðið sótti Grindavík heim í Smárann í Kópavogi í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 87-108 toppliði deildarinnar, Stjörnunni í vil. Körfubolti 30.1.2025 21:08 Leikmaður Ravens sakaður um óviðeigandi hegðun Justin Tucker, 35 ára gamall leikmaður Baltimore Ravens, hefur verið sakaður um óviðeigandi kynferðislega hegðun gagnvart allt að sex nuddurum. Hann neitar ásökununum. Sport 30.1.2025 20:02 Rauðu djöflarnir áfram taplausir Manchester United lagði FCSB 2-0 þegar liðin mættust í Rúmeníu. Sigurinn gulltryggði sæti Rauðu djöflanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Þrátt fyrir að enda í 3. sæti deildarkeppninnar eru lærisveinar Rúben Amorim eina taplausa liðið í keppninni. Fótbolti 30.1.2025 19:32 Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Eggert Aron Guðmundsson kom inn af bekknum hjá Elfsborg þegar liðið mátti þola 3-0 tap gegn Tottenham Hotspur í Lundúnum þegar liðin mættust í lokaumferð deildarkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 30.1.2025 19:32 Orri Steinn nýtti tækifærið Orri Steinn Óskarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Real Sociedad í kvöld þegar liðið tók á móti PAOK í Evrópudeild karla í knattspyrnu. Hann gat vart nýtt tækifærið betur og skoraði bæði mörk Sociedad í 2-0 sigri. Fótbolti 30.1.2025 19:31 Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Það voru tvö lið á skriði sem mættust í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld og ljóst að eitthvað varð undan að láta. Njarðvíkingar með fjóra sigra í röð og Valsmenn með tvo. Eitthvað þurfti undan að láta og nú hafa Valsmenn unnið þrjá leiki í röð. Körfubolti 30.1.2025 18:31 Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg ÍR tók á móti Álftanes í Skógarseli í Bónus-deild karla fyrr í kvöld. Þetta var hörkuleikur sem hefði getað farið á báða bóga en á endanum vann Álftanes 75-94 eftir að þeir stækkuðu forskotið töluvert á lokamínútum leiksins. Körfubolti 30.1.2025 18:31 Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Tindastóll er áfram tveimur stigum á eftir Stjörnunni í úrvalsdeild karla í körfuknatteik eftir leiki kvöldsins. Tindastóll vann nokkuð þægilegan sigur á Hetti á Egilsstöðum í kvöld með fínum leik í seinni hálfleik. Staða Hattar í fallbarátunni er farinn að verða svört. Körfubolti 30.1.2025 18:31 Hlín til liðs við Leicester City Leicester City hefur fengið Hlín Eiríksdóttur, framherja íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í sínar raðir. Hlín lék áður með Kristianstad í Svíþjóð. Enski boltinn 30.1.2025 18:02 Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gary Neville segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ýti undir dómarahatur með hegðun sinni. Enski boltinn 30.1.2025 17:15 Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu eru úr leik á HM í handbolta, eftir tap gegn Portúgal í framlengdum spennutrylli í gær. Fyrrverandi landsliðsmenn Þýskalands eru algjörlega ósammála Alfreð um hvað þýði að hafa fallið úr leik í 8-liða úrslitum. Handbolti 30.1.2025 16:32 Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 30.1.2025 16:02 Oggi snýr aftur heim Þorgils Jón Svölu Baldursson, línu- og varnarmaður, mun leika á ný með Val það sem eftir lifir leiktíðar í handboltanum hér á landi. Handbolti 30.1.2025 15:48 Átján ára lést í fögnuði eftir sigur Eagles Tyler Sabapathy, átján ára nemandi við Temple háskólann, lést í fagnaðarlátunum eftir sigur Philadelphia Eagles á Washington Commanders, 55-23, í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar í NFL á sunnudaginn. Sport 30.1.2025 15:00 Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Baráttan um stærsta bikarinn í boði fyrir evrópsk félagslið í körfuboltanum mun ekki ráðast á evrópskri grundu. Það er sögulegt. Körfubolti 30.1.2025 14:30 GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ „Þetta verður bara geggjaður leikur,“ segir Pavel Ermolinskij en þeir Helgi Már Magnússon rýndu í leik Vals og Njarðvíkur sem verður GAZ-leikur kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 30.1.2025 14:20 Willum sagður ætla að bjóða sig fram til formanns ÍSÍ Fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, ætlar að bjóða sig fram til formanns Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, á næsta ársþingi þess. Sport 30.1.2025 14:04 Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag „Það eru allir meiddir,“ segir Denis Spoljaric, aðstoðarmaður Dags Sigurðssonar hjá króatíska landsliðinu. Menn ætla þó að harka af sér í kvöld, gegn Frökkum í undanúrslitum á HM, og stórstjarnan sem Dagur var vændur um að hafa rifist við hefur nú bæst í hópinn. Handbolti 30.1.2025 13:32 Neymar ætlar sér að koma aftur til Evrópu eftir Santos ævintýrið Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar ætlar að stoppa stutt heima í Brasilíu en hann hefur gert samning við æskufélag sitt. Sport 30.1.2025 13:00 Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Sérfræðingar TV 2 í Danmörku segja að sigurmark Portúgals gegn Þýskalandi í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta karla hafi verið ólöglegt. Handbolti 30.1.2025 12:32 Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Óvíst er hversu mikið þjálfari karlaliðs Grindavíkur í körfubolta, Jóhann Þór Ólafsson, getur látið til sín taka á hliðarlínunni í leik liðsins gegn Stjörnunni í Bónus deildinni í kvöld. Jóhann Þór datt af hestbaki í aðdraganda síðasta leiks Grindavíkur og er enn að jafna sig eftir að hafa fengið heilahristing. Körfubolti 30.1.2025 12:01 Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, er opinn fyrir því að stytta leiki í deildinni um átta mínútur. Körfubolti 30.1.2025 11:31 Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Cristiano Ronaldo er besti fótboltamönnum sögunnar í augum margra en hann er ekki öruggur með þann titil inn á sínu eigin heimili. Fótbolti 30.1.2025 11:00 Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, ræddi aftur stöðu Marcus Rashford hjá félaginu á blaðamannafundi fyrir Evrópudeildarleik á móti rúmenska félaginu FCSB sem fram fer í kvöld. Enski boltinn 30.1.2025 10:30 Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. Körfubolti 30.1.2025 10:01 Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Grindvíkingar hafa blásið í herlúðra í Bónus deildinni í körfubolta og nýverið kynnt komu þriggja nýrra leikmanna. Einn þeirra er fyrrverandi NBA leikmaður. Þjálfari liðsins, Jóhann Þór Ólafsson, segir pirring hafa gert vart um sig í leikmannahópnum varðandi ákveðna hluti. Hann bindur vonir við að þessar breytingar lagi það. Að menn fari að sjá ljósið og brosa aftur. Körfubolti 30.1.2025 09:31 Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í gærkvöldi með átján leikjum en öll 36 liðin voru þá að spila. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Fótbolti 30.1.2025 09:01 Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Norsku félögin kusu það að hætta að nota myndbandsdómgæslu í norska fótboltanum en norska knattspyrnusambandið ætlar ekki að hlusta á félögin. Þetta hefur auðvitað kallað á hörð viðbrögð. Fótbolti 30.1.2025 08:30 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 334 ›
Dagur og lærisveinar hans í úrslit Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Króatíu eru komnir í úrslit HM karla í handbolta eftir frækinn sigur á Frökkum. Handbolti 30.1.2025 21:51
Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Martin Hermansson skoraði 11 stig og gaf jafn margar stoðsendingar í sjaldséðum sigri Alba Berlín í Evrópudeildinni í körfubolta. Körfubolti 30.1.2025 21:25
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Stjarnan fór með afar sannfærandi sigur af hólmi þegar liðið sótti Grindavík heim í Smárann í Kópavogi í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 87-108 toppliði deildarinnar, Stjörnunni í vil. Körfubolti 30.1.2025 21:08
Leikmaður Ravens sakaður um óviðeigandi hegðun Justin Tucker, 35 ára gamall leikmaður Baltimore Ravens, hefur verið sakaður um óviðeigandi kynferðislega hegðun gagnvart allt að sex nuddurum. Hann neitar ásökununum. Sport 30.1.2025 20:02
Rauðu djöflarnir áfram taplausir Manchester United lagði FCSB 2-0 þegar liðin mættust í Rúmeníu. Sigurinn gulltryggði sæti Rauðu djöflanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Þrátt fyrir að enda í 3. sæti deildarkeppninnar eru lærisveinar Rúben Amorim eina taplausa liðið í keppninni. Fótbolti 30.1.2025 19:32
Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Eggert Aron Guðmundsson kom inn af bekknum hjá Elfsborg þegar liðið mátti þola 3-0 tap gegn Tottenham Hotspur í Lundúnum þegar liðin mættust í lokaumferð deildarkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 30.1.2025 19:32
Orri Steinn nýtti tækifærið Orri Steinn Óskarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Real Sociedad í kvöld þegar liðið tók á móti PAOK í Evrópudeild karla í knattspyrnu. Hann gat vart nýtt tækifærið betur og skoraði bæði mörk Sociedad í 2-0 sigri. Fótbolti 30.1.2025 19:31
Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Það voru tvö lið á skriði sem mættust í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld og ljóst að eitthvað varð undan að láta. Njarðvíkingar með fjóra sigra í röð og Valsmenn með tvo. Eitthvað þurfti undan að láta og nú hafa Valsmenn unnið þrjá leiki í röð. Körfubolti 30.1.2025 18:31
Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg ÍR tók á móti Álftanes í Skógarseli í Bónus-deild karla fyrr í kvöld. Þetta var hörkuleikur sem hefði getað farið á báða bóga en á endanum vann Álftanes 75-94 eftir að þeir stækkuðu forskotið töluvert á lokamínútum leiksins. Körfubolti 30.1.2025 18:31
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Tindastóll er áfram tveimur stigum á eftir Stjörnunni í úrvalsdeild karla í körfuknatteik eftir leiki kvöldsins. Tindastóll vann nokkuð þægilegan sigur á Hetti á Egilsstöðum í kvöld með fínum leik í seinni hálfleik. Staða Hattar í fallbarátunni er farinn að verða svört. Körfubolti 30.1.2025 18:31
Hlín til liðs við Leicester City Leicester City hefur fengið Hlín Eiríksdóttur, framherja íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í sínar raðir. Hlín lék áður með Kristianstad í Svíþjóð. Enski boltinn 30.1.2025 18:02
Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gary Neville segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ýti undir dómarahatur með hegðun sinni. Enski boltinn 30.1.2025 17:15
Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu eru úr leik á HM í handbolta, eftir tap gegn Portúgal í framlengdum spennutrylli í gær. Fyrrverandi landsliðsmenn Þýskalands eru algjörlega ósammála Alfreð um hvað þýði að hafa fallið úr leik í 8-liða úrslitum. Handbolti 30.1.2025 16:32
Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 30.1.2025 16:02
Oggi snýr aftur heim Þorgils Jón Svölu Baldursson, línu- og varnarmaður, mun leika á ný með Val það sem eftir lifir leiktíðar í handboltanum hér á landi. Handbolti 30.1.2025 15:48
Átján ára lést í fögnuði eftir sigur Eagles Tyler Sabapathy, átján ára nemandi við Temple háskólann, lést í fagnaðarlátunum eftir sigur Philadelphia Eagles á Washington Commanders, 55-23, í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar í NFL á sunnudaginn. Sport 30.1.2025 15:00
Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Baráttan um stærsta bikarinn í boði fyrir evrópsk félagslið í körfuboltanum mun ekki ráðast á evrópskri grundu. Það er sögulegt. Körfubolti 30.1.2025 14:30
GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ „Þetta verður bara geggjaður leikur,“ segir Pavel Ermolinskij en þeir Helgi Már Magnússon rýndu í leik Vals og Njarðvíkur sem verður GAZ-leikur kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 30.1.2025 14:20
Willum sagður ætla að bjóða sig fram til formanns ÍSÍ Fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, ætlar að bjóða sig fram til formanns Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, á næsta ársþingi þess. Sport 30.1.2025 14:04
Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag „Það eru allir meiddir,“ segir Denis Spoljaric, aðstoðarmaður Dags Sigurðssonar hjá króatíska landsliðinu. Menn ætla þó að harka af sér í kvöld, gegn Frökkum í undanúrslitum á HM, og stórstjarnan sem Dagur var vændur um að hafa rifist við hefur nú bæst í hópinn. Handbolti 30.1.2025 13:32
Neymar ætlar sér að koma aftur til Evrópu eftir Santos ævintýrið Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar ætlar að stoppa stutt heima í Brasilíu en hann hefur gert samning við æskufélag sitt. Sport 30.1.2025 13:00
Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Sérfræðingar TV 2 í Danmörku segja að sigurmark Portúgals gegn Þýskalandi í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta karla hafi verið ólöglegt. Handbolti 30.1.2025 12:32
Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Óvíst er hversu mikið þjálfari karlaliðs Grindavíkur í körfubolta, Jóhann Þór Ólafsson, getur látið til sín taka á hliðarlínunni í leik liðsins gegn Stjörnunni í Bónus deildinni í kvöld. Jóhann Þór datt af hestbaki í aðdraganda síðasta leiks Grindavíkur og er enn að jafna sig eftir að hafa fengið heilahristing. Körfubolti 30.1.2025 12:01
Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, er opinn fyrir því að stytta leiki í deildinni um átta mínútur. Körfubolti 30.1.2025 11:31
Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Cristiano Ronaldo er besti fótboltamönnum sögunnar í augum margra en hann er ekki öruggur með þann titil inn á sínu eigin heimili. Fótbolti 30.1.2025 11:00
Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, ræddi aftur stöðu Marcus Rashford hjá félaginu á blaðamannafundi fyrir Evrópudeildarleik á móti rúmenska félaginu FCSB sem fram fer í kvöld. Enski boltinn 30.1.2025 10:30
Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. Körfubolti 30.1.2025 10:01
Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Grindvíkingar hafa blásið í herlúðra í Bónus deildinni í körfubolta og nýverið kynnt komu þriggja nýrra leikmanna. Einn þeirra er fyrrverandi NBA leikmaður. Þjálfari liðsins, Jóhann Þór Ólafsson, segir pirring hafa gert vart um sig í leikmannahópnum varðandi ákveðna hluti. Hann bindur vonir við að þessar breytingar lagi það. Að menn fari að sjá ljósið og brosa aftur. Körfubolti 30.1.2025 09:31
Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í gærkvöldi með átján leikjum en öll 36 liðin voru þá að spila. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Fótbolti 30.1.2025 09:01
Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Norsku félögin kusu það að hætta að nota myndbandsdómgæslu í norska fótboltanum en norska knattspyrnusambandið ætlar ekki að hlusta á félögin. Þetta hefur auðvitað kallað á hörð viðbrögð. Fótbolti 30.1.2025 08:30