Tíska og hönnun Ford með nýtt fyrirtæki Tíska og hönnun 20.4.2005 00:01 Uppáhaldspeysan alltaf jafn flott Tíska og hönnun 20.4.2005 00:01 Rosina ný hátískuborg? Tískuhöfuðborgir heims eru: París, Mílanó, New York - og Rosina? Það er fátækrahverfi rétt hjá Rio de Janeiro í Brasilíu og þangað leita tískuhönnuðir nú innblásturs. Tíska og hönnun 16.4.2005 00:01 Ekkert land eins flott í laginu Úrsmiðurinn Rúnar I. Hannah hefur tekið þátt í því að glæða verslun á Laugaveginum lífi með úraverslun sinni Úr að ofan en nýjasta afrek kappans var að vinna annan hluta af hönnunarkeppni Henson þar sem hann hannaði mjög þjóðernislegan Henson bol. </font /></b /> Tíska og hönnun 13.4.2005 00:01 Ný verslun með leðurfatnað Verslunin Mona býður upp á fatnað og töskur úr sérvöldu leðri frá Ítalíu, en fyrirtækið Mona var stofnað í Belgrad í fyrrum Júgóslavíu og selur vörur í fjölmörgum löndum. Íslenskir hönnuðir eru líka með vörur í versluninni. Tíska og hönnun 13.4.2005 00:01 Féll fyrir dönskum stígvélum Blaðakona hittir aldeilis vel á Ingu Maríu Valdimarsdóttur leikkonu þegar hún hringir í hana og vill fá að hnýsast aðeins í fataskápinn hennar. </font /></b /> Tíska og hönnun 13.4.2005 00:01 Áberandi gleraugu eða ósýnileg Gleraugu er eitt af því sem tekur breytingum. Þar gætir tískunnar eins í flestu öðru sem við höfum í kringum okkur. Daníel Edelstein, sem rekur gleraugnaverslunina Augun okkar í Hagkaupshúsinu í Skeifunni, fylgist með stefnum og straumum. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01 Mona komin til Íslands Verslunin sérhæfir sig í vörum úr ítölsku leðri. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01 Vinsælar og náttúrulegar vörur Fyrirtækið Ljós og ilmur ehf. opnaði seint á síðasta ári og selur ýmsar vörur fyrir heimilið og gjafavöru, svo sem ilmkerti, reykelsi og slökunartónlist. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01 Beckham verst klæddur Fótboltastjarnan er greinilega að missa tískuvitið. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01 Stone í vanda stödd Gæti misst samning við Gap út af aldri. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01 Olíulaust og fullt af vítamínum Nýtt meik frá N°7 hentar öllum. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01 Sætir skór og glansandi glingur Fallegir fylgihlutir á Laugavegi. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01 Flottar húfur í hretinu Þótt sól sé farin að hækka á lofti getur frostið bitið í eyrun. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01 Forca Italia Úr Háborg tískunnar Bergþór Bjarnason skrifar frá París Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01 Longoria andlit L´Oreal Leikkonan var valin fyrir fegurð, vöxt og hár. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01 Stelpur hrífast af skónum Brynjar Már Valdimarsson, plötusnúður og útvarpsmaður á FM 95,7, er algjört fatafrík og er ekki lengi að segja blaðamanni frá því sem er ómissandi í fataskápnum. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01 Nýir búningar Air France Christian Lacroix heldur starfsmönnum í tískunni. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01 Skinntöskur sem vekja athygli Heildverslunin Karon ehf. flytur inn suður-afrískar tískutöskur úr ekta skinni. Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01 Stimpla sig inn Tískuvikan í Peking, höfuðborg Kína, hófst 25. mars síðastliðinn og virðast Kínverjar ólmir í að festa sig í sessi á tískukortinu. Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01 Uma andlit Vuitton Kill Bill stjarnan getur verið sátt. Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01 Klæddist ullarbuxum af afa sínum Björk viðurkennir í viðtali við BBC að fatasmekkur hennar sé svolítið skrítinn. Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01 Svart og tímalaust Alltaf er gott að grípa til svörtu fatanna þegar ímyndunaraflið þrýtur eða stemmingin fyrir litagleði er takmörkuð. Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01 Ein sit ég og sauma Úr háborg tískunnar Bergþór Bjarnason skrifar frá París Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01 Smátt mittismál Minouge Lífstykki Kyli Minouge er alsett demöntum og milljóna virði. Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01 Appelsínugult og fjólublátt Aðallitirnir í nýju línunni frá Estée Lauder eru hráir en kvenlegir. Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01 Léttur ilmur fyrir ástina Clarins fagnar hálfrar aldar afmæli um þessar mundir Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01 Ford fær tískuverðlaun Þessi frægi hönnuður er virtur í tískuheiminum. Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01 Sjúk í leðurjakka Þóra Tómasdóttir, einn umsjónarmanna Ópsins í Sjónvarpinu, hefur loksins fundið hinn eina sanna leðurjakka -- í annað sinn. Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01 Sexí sumarnærföt Pastellitir, efnismeiri buxur og minni brjóstahaldarar. Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 94 ›
Rosina ný hátískuborg? Tískuhöfuðborgir heims eru: París, Mílanó, New York - og Rosina? Það er fátækrahverfi rétt hjá Rio de Janeiro í Brasilíu og þangað leita tískuhönnuðir nú innblásturs. Tíska og hönnun 16.4.2005 00:01
Ekkert land eins flott í laginu Úrsmiðurinn Rúnar I. Hannah hefur tekið þátt í því að glæða verslun á Laugaveginum lífi með úraverslun sinni Úr að ofan en nýjasta afrek kappans var að vinna annan hluta af hönnunarkeppni Henson þar sem hann hannaði mjög þjóðernislegan Henson bol. </font /></b /> Tíska og hönnun 13.4.2005 00:01
Ný verslun með leðurfatnað Verslunin Mona býður upp á fatnað og töskur úr sérvöldu leðri frá Ítalíu, en fyrirtækið Mona var stofnað í Belgrad í fyrrum Júgóslavíu og selur vörur í fjölmörgum löndum. Íslenskir hönnuðir eru líka með vörur í versluninni. Tíska og hönnun 13.4.2005 00:01
Féll fyrir dönskum stígvélum Blaðakona hittir aldeilis vel á Ingu Maríu Valdimarsdóttur leikkonu þegar hún hringir í hana og vill fá að hnýsast aðeins í fataskápinn hennar. </font /></b /> Tíska og hönnun 13.4.2005 00:01
Áberandi gleraugu eða ósýnileg Gleraugu er eitt af því sem tekur breytingum. Þar gætir tískunnar eins í flestu öðru sem við höfum í kringum okkur. Daníel Edelstein, sem rekur gleraugnaverslunina Augun okkar í Hagkaupshúsinu í Skeifunni, fylgist með stefnum og straumum. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01
Mona komin til Íslands Verslunin sérhæfir sig í vörum úr ítölsku leðri. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01
Vinsælar og náttúrulegar vörur Fyrirtækið Ljós og ilmur ehf. opnaði seint á síðasta ári og selur ýmsar vörur fyrir heimilið og gjafavöru, svo sem ilmkerti, reykelsi og slökunartónlist. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01
Beckham verst klæddur Fótboltastjarnan er greinilega að missa tískuvitið. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01
Flottar húfur í hretinu Þótt sól sé farin að hækka á lofti getur frostið bitið í eyrun. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01
Longoria andlit L´Oreal Leikkonan var valin fyrir fegurð, vöxt og hár. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01
Stelpur hrífast af skónum Brynjar Már Valdimarsson, plötusnúður og útvarpsmaður á FM 95,7, er algjört fatafrík og er ekki lengi að segja blaðamanni frá því sem er ómissandi í fataskápnum. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01
Nýir búningar Air France Christian Lacroix heldur starfsmönnum í tískunni. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01
Skinntöskur sem vekja athygli Heildverslunin Karon ehf. flytur inn suður-afrískar tískutöskur úr ekta skinni. Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01
Stimpla sig inn Tískuvikan í Peking, höfuðborg Kína, hófst 25. mars síðastliðinn og virðast Kínverjar ólmir í að festa sig í sessi á tískukortinu. Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01
Klæddist ullarbuxum af afa sínum Björk viðurkennir í viðtali við BBC að fatasmekkur hennar sé svolítið skrítinn. Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01
Svart og tímalaust Alltaf er gott að grípa til svörtu fatanna þegar ímyndunaraflið þrýtur eða stemmingin fyrir litagleði er takmörkuð. Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01
Ein sit ég og sauma Úr háborg tískunnar Bergþór Bjarnason skrifar frá París Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01
Smátt mittismál Minouge Lífstykki Kyli Minouge er alsett demöntum og milljóna virði. Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01
Appelsínugult og fjólublátt Aðallitirnir í nýju línunni frá Estée Lauder eru hráir en kvenlegir. Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01
Léttur ilmur fyrir ástina Clarins fagnar hálfrar aldar afmæli um þessar mundir Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01
Ford fær tískuverðlaun Þessi frægi hönnuður er virtur í tískuheiminum. Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01
Sjúk í leðurjakka Þóra Tómasdóttir, einn umsjónarmanna Ópsins í Sjónvarpinu, hefur loksins fundið hinn eina sanna leðurjakka -- í annað sinn. Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01
Sexí sumarnærföt Pastellitir, efnismeiri buxur og minni brjóstahaldarar. Tíska og hönnun 31.3.2005 00:01