Viðskipti innlent Orðspor landsins gæti skaðast Ef Ísland fer á gráan lista FATF er mikilvægt að stjórnvöld bregðist rétt við að sögn sérfræðinga í vörnum gegn peningaþvætti. Erfiðara að stofna til nýrra viðskipta erlendis. Orðsporið gæti beðið hnekki. Viðskipti innlent 16.10.2019 07:30 ORF hefur metnað til að margfaldast Frosti Ólafsson, forstjóri ORF Líftækni, segir fá íslensk neytendavörumerki komin jafnlangt á erlendum mörkuðum og Bioeffect. Söluverðmætið er á bilinu 7 til 8 milljarðar króna á alþjóðavísu. Fær fjölda fyrirspurna frá erlendum sj Viðskipti innlent 16.10.2019 07:00 Arion banki hættir að styðja Startup Reykjavík Bankinn hefur stutt við verkefnið frá árinu 2012 í samstarfi við Icelandic Startups sem er rekið án hagnaðarsjónarmiða og aðstoðar frumkvöðla við að koma sprotafyrirtækjum á koppinn. Viðskipti innlent 16.10.2019 07:00 Dill opnað í Kjörgarði Veitingastaðurinn Nostra var þar áður til húsa en honum var lokað í maí. Viðskipti innlent 16.10.2019 07:00 Bankastjóri Arion segir stöðu bankans sterka þrátt fyrir afkomuviðvörun Benedikt Gíslason segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu bankans þrátt fyrir afkomuviðvörun í gærkvöldi þar sem eignir bankans sem eru til sölu voru færðar niður um þrjá milljarða króna. Viðskipti innlent 15.10.2019 12:36 Húsasmiðjan sektuð um 400 þúsund krónur fyrir „Tax Free“-auglýsingu Neytendastofa taldi auglýsinguna villandi gagnvart neytendum. Viðskipti innlent 15.10.2019 11:29 Magnús tekur við af bróður sínum sem forstjóri Kauphallarinnar Magnús Harðarson er nýr forstjóri Nasdaq Iceland en svo segir í tilkynningu frá Nasdaq Iceland. Magnús mun hefja störf nú þegar. Viðskipti innlent 15.10.2019 10:19 Íris verður framkvæmda- og mannauðsstjóri Vörumerkjastofan brandr hefur ráðið til sín fimm nýja starfsmenn, einn framkvæmdastjóra og fjóra ráðgjafa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 15.10.2019 10:15 Allt að 1,7 prósenta lækkun á íbúðalánavöxtum Um leið hefur aðeins dregið úr nýjum íbúðalánum frá því í september og frá sama mánuði árinu áður. Viðskipti innlent 15.10.2019 08:27 Nýtt frumvarp gegn smálánum Frumvarpið byggist á vinnu starfshóps sem skilaði inn skýrslu með tillögum til úrbóta haustið 2018. Viðskipti innlent 15.10.2019 06:30 Lausafé í umferð aukið Ásgeir segir í fyrsta lagi um samkeppnismál að ræða. Viðskipti innlent 15.10.2019 06:00 Arion banki sendir frá sér afkomuviðvörun Neikvæð áhrif af aflagðri starfsemi og eignum til sölu hjá Arion banka nema um þremur milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi. Til samanburðar tapaði bankinn 715 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi. Viðskipti innlent 14.10.2019 23:20 Viðskiptavinum Seðlabankans fækkar Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að frá og með 1. apríl 2020 muni bankinn fækka þeim aðilum sem geta átt viðskiptareikning í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 14.10.2019 19:00 3,5 milljarðar til sautján starfsmanna Kaupþings Sautján starfsmenn Kaupþings ehf. fengu samtals rúmlega 3,5 milljarða í laun á síðasta ári. Félagið heldur utan um eignir þrotabús hins fallna banka Kaupþings. Þrjár blaðsíður vantaði í ársreikning félagsins, fyrir mistök hjá Ríkisskattstjóra að sögn starfsmanns Kaupþings. Viðskipti innlent 14.10.2019 14:07 Hildur frá Brimi til SFS Hildur Hauksdóttir hefur verið ráðin til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) þar sem hún mun gegna stöðu sérfræðings í umhverfismálum. Viðskipti innlent 14.10.2019 13:48 Segir verð á blómum á Íslandi allt of hátt í skjóli himinhárra tolla Eigendur tuttugu og fimm blómaverslana og félag atvinnurekenda á Íslandi skora á stjórnvöld að afnema tolla á blómum. Viðskipti innlent 14.10.2019 13:36 Borgun þarf að greiða kaupauka sem það felldi niður Borgun hefur verið dæmt til að greiða fyrrverandi forstöðumanni alþjóðasviðs fyrirtækisins 1,6 milljónir vegna kaupauka sem forstöðumaðurinn taldi sig eiga rétt á. Borgun hafði tilkynnt honum að kaupaukinn yrði felldur niður. Viðskipti innlent 14.10.2019 13:26 Ingólfur greiðir sér 300 milljónir í skugga launalækkana starfsmanna Bókunarfyrirtækið Guide to Iceland hagnaðist um 795 milljónir króna eftir skatt í fyrra. Hagnaðurinn árið á undan var 690 milljónir króna. Viðskipti innlent 14.10.2019 12:07 Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Reykjagarður hefur ákveðið að innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu. Er kjúklingur sem um ræðir er seldur undir vörumerki Holta, Kjörfugl og Krónan. Viðskipti innlent 14.10.2019 11:11 Vinnubúðir fluttar frá Húsavík til flugvallagerðar á Grænlandi Vinnubúðir sem áður þjónuðu hafnargerð á Húsavík, í tengslum við smíði kísilversins á Bakka, hafa nú fengið nýtt hlutverk. Þær hafa verið fluttar til Nuuk, höfuðstaðar Grænlands. Viðskipti innlent 14.10.2019 09:56 Meirihluta stjórnar Valitor var skipt út í miðju söluferli Þremur stjórnarmönnum Valitor, sem er í eigu Arion banka, var skipt út í síðustu viku, meðal annars stjórnarformanninum. Arion hefur stefnt að því að selja félagið að fullu eða að hluta á árinu. Viðskipti innlent 14.10.2019 06:45 SI losa sig við vottunarstofu Hluthafar vottunarstofunnar Vottun hf. hafa selt hana starfsmönnum fyrirtækisins. Talsverð vandræði hafa verið á rekstri fyrirtækisins en það missti faggildingu sína um tíma fyrir tæpu ári. Viðskipti innlent 14.10.2019 06:45 Gillz veðjar á steinsteypuna Fjölmiðlamaðurinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hefur fjárfest í tveimur íbúðum á Ásbrú og leigir þær nú þegar út. Hann segist hafa trú á steypu og Reykjanesi. Viðskipti innlent 12.10.2019 11:30 Bílaleigubræður á Suðurnesjum fá það óþvegið á Trustpilot Framkvæmdastjóri leigunnar segir viðskiptavini hóta öllu illu sé ekki farið að vilja þeirra. Viðskipti innlent 11.10.2019 15:45 Arion og Landsbankinn lækka vexti Bæði Arion banki og Landsbankinn hafa nú farið að fordæmi Íslandsbanka og lækkað vexti sína í nokkrum lánaflokkum. Viðskipti innlent 11.10.2019 11:10 Fúsi og Melabúðin vildu ekkert með ASÍ hafa Þrjár ódýrustu fiskibúðirnar eru í Hafnafirði. Viðskipti innlent 11.10.2019 10:40 Stjarnan vill götubitatorg í Garðabæ Íþróttafélagið Stjarnan í Garðabæ óskar eftir því við bæjaryfirvöld að torgi við félagssvæðið verði breytt í anda streetfood-matarmenningarinnar. Viðskipti innlent 11.10.2019 06:15 Ný bensínstöð markar tímamót Á horni bílastæðisins við verslunarkjarnann Lindir í Kópavogi eru hafnar framkvæmdir sem marka ákveðin tímamót. Viðskipti innlent 10.10.2019 14:45 Kristín Hrefna ráðin framkvæmdastjóri Flow Stjórn Flow ehf. hefur samþykkt að gera Kristíu Hrefnu Halldórsdóttur að framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Viðskipti innlent 10.10.2019 13:30 Langþráð kaup TM á Lykli orðin að veruleika Tryggingamiðstöðin hefur fest kaup á Lykli fjármögnun. Viðskipti innlent 10.10.2019 12:04 « ‹ 263 264 265 266 267 268 269 270 271 … 334 ›
Orðspor landsins gæti skaðast Ef Ísland fer á gráan lista FATF er mikilvægt að stjórnvöld bregðist rétt við að sögn sérfræðinga í vörnum gegn peningaþvætti. Erfiðara að stofna til nýrra viðskipta erlendis. Orðsporið gæti beðið hnekki. Viðskipti innlent 16.10.2019 07:30
ORF hefur metnað til að margfaldast Frosti Ólafsson, forstjóri ORF Líftækni, segir fá íslensk neytendavörumerki komin jafnlangt á erlendum mörkuðum og Bioeffect. Söluverðmætið er á bilinu 7 til 8 milljarðar króna á alþjóðavísu. Fær fjölda fyrirspurna frá erlendum sj Viðskipti innlent 16.10.2019 07:00
Arion banki hættir að styðja Startup Reykjavík Bankinn hefur stutt við verkefnið frá árinu 2012 í samstarfi við Icelandic Startups sem er rekið án hagnaðarsjónarmiða og aðstoðar frumkvöðla við að koma sprotafyrirtækjum á koppinn. Viðskipti innlent 16.10.2019 07:00
Dill opnað í Kjörgarði Veitingastaðurinn Nostra var þar áður til húsa en honum var lokað í maí. Viðskipti innlent 16.10.2019 07:00
Bankastjóri Arion segir stöðu bankans sterka þrátt fyrir afkomuviðvörun Benedikt Gíslason segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu bankans þrátt fyrir afkomuviðvörun í gærkvöldi þar sem eignir bankans sem eru til sölu voru færðar niður um þrjá milljarða króna. Viðskipti innlent 15.10.2019 12:36
Húsasmiðjan sektuð um 400 þúsund krónur fyrir „Tax Free“-auglýsingu Neytendastofa taldi auglýsinguna villandi gagnvart neytendum. Viðskipti innlent 15.10.2019 11:29
Magnús tekur við af bróður sínum sem forstjóri Kauphallarinnar Magnús Harðarson er nýr forstjóri Nasdaq Iceland en svo segir í tilkynningu frá Nasdaq Iceland. Magnús mun hefja störf nú þegar. Viðskipti innlent 15.10.2019 10:19
Íris verður framkvæmda- og mannauðsstjóri Vörumerkjastofan brandr hefur ráðið til sín fimm nýja starfsmenn, einn framkvæmdastjóra og fjóra ráðgjafa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 15.10.2019 10:15
Allt að 1,7 prósenta lækkun á íbúðalánavöxtum Um leið hefur aðeins dregið úr nýjum íbúðalánum frá því í september og frá sama mánuði árinu áður. Viðskipti innlent 15.10.2019 08:27
Nýtt frumvarp gegn smálánum Frumvarpið byggist á vinnu starfshóps sem skilaði inn skýrslu með tillögum til úrbóta haustið 2018. Viðskipti innlent 15.10.2019 06:30
Lausafé í umferð aukið Ásgeir segir í fyrsta lagi um samkeppnismál að ræða. Viðskipti innlent 15.10.2019 06:00
Arion banki sendir frá sér afkomuviðvörun Neikvæð áhrif af aflagðri starfsemi og eignum til sölu hjá Arion banka nema um þremur milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi. Til samanburðar tapaði bankinn 715 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi. Viðskipti innlent 14.10.2019 23:20
Viðskiptavinum Seðlabankans fækkar Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að frá og með 1. apríl 2020 muni bankinn fækka þeim aðilum sem geta átt viðskiptareikning í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 14.10.2019 19:00
3,5 milljarðar til sautján starfsmanna Kaupþings Sautján starfsmenn Kaupþings ehf. fengu samtals rúmlega 3,5 milljarða í laun á síðasta ári. Félagið heldur utan um eignir þrotabús hins fallna banka Kaupþings. Þrjár blaðsíður vantaði í ársreikning félagsins, fyrir mistök hjá Ríkisskattstjóra að sögn starfsmanns Kaupþings. Viðskipti innlent 14.10.2019 14:07
Hildur frá Brimi til SFS Hildur Hauksdóttir hefur verið ráðin til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) þar sem hún mun gegna stöðu sérfræðings í umhverfismálum. Viðskipti innlent 14.10.2019 13:48
Segir verð á blómum á Íslandi allt of hátt í skjóli himinhárra tolla Eigendur tuttugu og fimm blómaverslana og félag atvinnurekenda á Íslandi skora á stjórnvöld að afnema tolla á blómum. Viðskipti innlent 14.10.2019 13:36
Borgun þarf að greiða kaupauka sem það felldi niður Borgun hefur verið dæmt til að greiða fyrrverandi forstöðumanni alþjóðasviðs fyrirtækisins 1,6 milljónir vegna kaupauka sem forstöðumaðurinn taldi sig eiga rétt á. Borgun hafði tilkynnt honum að kaupaukinn yrði felldur niður. Viðskipti innlent 14.10.2019 13:26
Ingólfur greiðir sér 300 milljónir í skugga launalækkana starfsmanna Bókunarfyrirtækið Guide to Iceland hagnaðist um 795 milljónir króna eftir skatt í fyrra. Hagnaðurinn árið á undan var 690 milljónir króna. Viðskipti innlent 14.10.2019 12:07
Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Reykjagarður hefur ákveðið að innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu. Er kjúklingur sem um ræðir er seldur undir vörumerki Holta, Kjörfugl og Krónan. Viðskipti innlent 14.10.2019 11:11
Vinnubúðir fluttar frá Húsavík til flugvallagerðar á Grænlandi Vinnubúðir sem áður þjónuðu hafnargerð á Húsavík, í tengslum við smíði kísilversins á Bakka, hafa nú fengið nýtt hlutverk. Þær hafa verið fluttar til Nuuk, höfuðstaðar Grænlands. Viðskipti innlent 14.10.2019 09:56
Meirihluta stjórnar Valitor var skipt út í miðju söluferli Þremur stjórnarmönnum Valitor, sem er í eigu Arion banka, var skipt út í síðustu viku, meðal annars stjórnarformanninum. Arion hefur stefnt að því að selja félagið að fullu eða að hluta á árinu. Viðskipti innlent 14.10.2019 06:45
SI losa sig við vottunarstofu Hluthafar vottunarstofunnar Vottun hf. hafa selt hana starfsmönnum fyrirtækisins. Talsverð vandræði hafa verið á rekstri fyrirtækisins en það missti faggildingu sína um tíma fyrir tæpu ári. Viðskipti innlent 14.10.2019 06:45
Gillz veðjar á steinsteypuna Fjölmiðlamaðurinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hefur fjárfest í tveimur íbúðum á Ásbrú og leigir þær nú þegar út. Hann segist hafa trú á steypu og Reykjanesi. Viðskipti innlent 12.10.2019 11:30
Bílaleigubræður á Suðurnesjum fá það óþvegið á Trustpilot Framkvæmdastjóri leigunnar segir viðskiptavini hóta öllu illu sé ekki farið að vilja þeirra. Viðskipti innlent 11.10.2019 15:45
Arion og Landsbankinn lækka vexti Bæði Arion banki og Landsbankinn hafa nú farið að fordæmi Íslandsbanka og lækkað vexti sína í nokkrum lánaflokkum. Viðskipti innlent 11.10.2019 11:10
Fúsi og Melabúðin vildu ekkert með ASÍ hafa Þrjár ódýrustu fiskibúðirnar eru í Hafnafirði. Viðskipti innlent 11.10.2019 10:40
Stjarnan vill götubitatorg í Garðabæ Íþróttafélagið Stjarnan í Garðabæ óskar eftir því við bæjaryfirvöld að torgi við félagssvæðið verði breytt í anda streetfood-matarmenningarinnar. Viðskipti innlent 11.10.2019 06:15
Ný bensínstöð markar tímamót Á horni bílastæðisins við verslunarkjarnann Lindir í Kópavogi eru hafnar framkvæmdir sem marka ákveðin tímamót. Viðskipti innlent 10.10.2019 14:45
Kristín Hrefna ráðin framkvæmdastjóri Flow Stjórn Flow ehf. hefur samþykkt að gera Kristíu Hrefnu Halldórsdóttur að framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Viðskipti innlent 10.10.2019 13:30
Langþráð kaup TM á Lykli orðin að veruleika Tryggingamiðstöðin hefur fest kaup á Lykli fjármögnun. Viðskipti innlent 10.10.2019 12:04