Innlent

Fagnar nýhugsun

Ég sé ekki betur en það sé verið að leggja til að dregið verði úr opinberum stuðningi með þessu móti en menn látnir styðja sjálfa sig þess í stað," segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna og stjórnarmaður í Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins, um þær hugmyndir Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns að ungt fólk geti notað lífeyrissparnað til húsnæðiskaupa og vaxtabótakerfið verði aflagt.. "Hins vegar fagna ég allri nýhugsun og finnst sjálfsagt að taka til endurskoðunar stuðning við húsnæðiskaupendur og leigjendur," segir Ögmundur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×