
Knoll og Tott
Ég er einharður andstæðingur Íraksstríðsins og vil meina að lög hafi verið brotin með stuðningi íslenska ríkisins við það. Varnarsáttmáli okkar við NATO og Bandaríkin segir að Íslendingar megi ekki taka þátt í stríði eða styrjaldarrekstri nema með samþykki NATO og undir þeirra forsjá. (Ákvæði sem Bandaríkjamenn settu fyrir inngöngu okkar í Nato.) Eða svo las ég hann á sínum tíma, ekki veit ég hvort honum hafi verið mikið breytt á tímum Jóns Baldvins, eða seinna.
Nú liggur fyrir að ákvörðun um stuðningsyfirlýsingu okkar við bandalag þeirra þjóða er að Íraksstríðinu standa, var tekin af tveimur mjög háttsettum embætttismönnum er starfa í samþykkt Alþingis.
Nú tel ég mig vita, án þess að ég geti bent á neinar staðsetningar, að í þingskaparlögum standi að öngvar meiriháttar stefnubreytingar í utanríkismálum megi gera nema með samþykkt Alþingis.
Tel ég þar af leiðandi að þessir menn hafi með embættisfærslum sínum ógnað öryggi Íslands, brotið alþjóðasamninga og brotið lög. (Þetta með lögin er að vísu orðið óskup lítilfjörleg ástæða upphlaups. Í krafti þingræðis hafa þessir tveir ýtt samflokksfólki sínu útí að brjóta stjórnarskránna tvisvar á okkar aumustu, og sitja enn.)
Vil ég vita hvort ekki sé hægt að stoppa þessa lögbrjóta t.d. með því að fá lögbann á aðgerðir íslenska ríkisins í Írak. Eða hvert getur maður farið til að stöðva lögbrjóta sem eru þetta háttsettir í kerfinu? Ef þing brýtur þingskaparlög er þingið löglegt? Hver hefur eftirlitsskyldu með æðstu embættismönnum þjóðarinnar ef þingið bregst skyldu sinni vegna hræðslu um að verða fyrir einelti framkvæmdarvaldsins? (Kristinn H. Gunnarsson.) Og síðast en ekki síst. Hvert getur maður snúið sér til að fá þetta fólk til að fara að lögum, án þess að fara á hausinn útaf lögfræðikostnaði? Ekki er það forsetinn því að hann getur ekki neitað að "skrifa undir " ef ekkert er lagt fyrir hann.
Takk!
Sævar Óli Helgason
Skoðun

Engin sátt án sannmælis
Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Að finna rétt veiðigjald...
Bolli Héðinsson skrifar

Hvað viltu að samskiptin á vinnustaðnum kosti?
Carmen Maja Valencia skrifar

Stórt inngrip í rekstur íþróttafélaga!
Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar

Börn voga sér inn í afbrotaheim fullorðinna eða er það öfugt?
Davíð Bergmann skrifar

Sósíalistaflokkurinn verður að snúast um meira en rassgatið á Gunnari Smára
Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar

Og hvað svo?
Eyrún Birna Davíðsdóttir skrifar

Óboðlegt svar um ótæka stjórnsýslu
Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Sannleikurinn í tengdamömmumálinu
Ólöf Björnsdóttir skrifar

Hann breytti öllu – og gerði það með háði
Jónas Sen skrifar

Ekki fylla höfnina af grjóti
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Lengri útivistartími barna
Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Við stöndum saman með íþróttafólkinu – en hvað með fólkið á bak við það?
Ingibjörg Isaksen skrifar

Að því að rjúfa vítahring kynslóðabundinna afbrota
Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Flugan í ídýfunni
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir skrifar

Að mennta til lífs, ekki prófa
Sandra Sigurðardóttir skrifar

Það er kominn tími til...
Birgir Rúnar Davíðsson skrifar

Er EES samningurinn gagnlaus fyrir Ísland?
Sigurbjörn Svavarsson skrifar

Er píptest rót alls ills?
Davíð Már Sigurðsson skrifar

Vertu bandamaður kæri bróðir!
Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Frá frammistöðuvæðingu til farsældar
Helga Þórey Júlíudóttir skrifar

Ísland á að verja með íslenskum lögum
Arnar Þór Jónsson skrifar

Fyrsta skrefið í átt að betri Menntasjóði
Logi Einarsson skrifar

Læknafélagið virðir ekki afstöðu félagsmanna sinna
Bjarni Jónsson skrifar

Göngum í takt
skrifar

Hverju lofar þú?
Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir skrifar

Það er vá fyrir dyrum - Börnin okkar
Svava Þ. Hjaltalín skrifar

Hvert er eðli innflutningtolla? – Hvað er Trump eiginlega að gera? - Hverjir munu líða mest?
Ole Anton Bieltvedt skrifar

Sagnaarfur Biblíunnar - Babýlonherleiðingin og örlög smáþjóða í átökum heimsvelda
Sigurvin Lárus Jónsson skrifar

Fjölgun hjartasjúkdóma og aukið álag á spítalana í boði Carnivore bylgjunnar?
Guðrún Nanna Egilsdóttir,Dögg Guðmundsdóttir skrifar