Þórður ætlar sér í landsliðið á ný 26. júlí 2005 00:01 Með tilkomu nýs þjálfara hjá Stoke City, Johan Boskamp, hefur Þórður Guðjónsson fengið fleiri tækifæri með liðinu, en hann var ekki í náðinni hjá forvera Boskamp,Tony Pulis. Þórður er ánægður með nýja þjálfarann, en hann var við stjórnvölinn hjá Genk í Belgíu þegar Þórður lék þar við góðan orðstír. "Ég er ánægður með að hingað sé kominn nýr þjálfari. Síðasta tímabil var mikil vonbrigði fyrir mig, þar sem ég fékk ekkert að spila hjá félaginu. Núna held ég að sé annað upp á teningnum. Ég hef verið að spila í æfingaleikjunum að undanförnu og það hefur gengið vel. Það er allt annað andrúmsloft hjá félaginu núna heldur en var þegar ég kom til félagsins. Mér fannst ég þurfa að líða fyrir það að vera Íslendingur í fyrra, vegna þess að það eru Íslendingar sem eru í stjórn félagsins. Ég finn ekki fyrir þessu núna og er ánægður hérna." Sem leikmaður íslenska landsliðsins hefur Þórður yfirleitt staðið fyrir sínu. "Ég er nokkuð ánægður með það hvernig ég hef leikið með landsliðinu. Ég er stoltur að því að leika fyrir Íslands hönd og hef aldrei átt í neinum vandræðum með að einbeita mér í leikjum landsliðsins, því það er ekkert skemmtilegra og betra en að spila fyrir það. Ég ætla mér að vinna mér sæti í liðinu aftur og vonandi dugar frammistaða mín í vetur með Stoke City til þess að komast í hópinn á nýjan leik." Fjölskylda Þórðar hefur komið sér ágætlega fyrir í nágrenni við æfingasvæði Stoke og segir ekki yfir neinu að kvarta. "Það hefur farið ágætlega um okkur hérna alveg síðan við komum hingað, en það er alltaf leiðinlegt þegar manni líður illa í vinnunni, eins og mér leið í fyrra. Núna er allt í góðu í fótboltanum og ekkert því til fyrirstöðu að það sé ánægjulegur tími framundan." Íslenski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Sjá meira
Með tilkomu nýs þjálfara hjá Stoke City, Johan Boskamp, hefur Þórður Guðjónsson fengið fleiri tækifæri með liðinu, en hann var ekki í náðinni hjá forvera Boskamp,Tony Pulis. Þórður er ánægður með nýja þjálfarann, en hann var við stjórnvölinn hjá Genk í Belgíu þegar Þórður lék þar við góðan orðstír. "Ég er ánægður með að hingað sé kominn nýr þjálfari. Síðasta tímabil var mikil vonbrigði fyrir mig, þar sem ég fékk ekkert að spila hjá félaginu. Núna held ég að sé annað upp á teningnum. Ég hef verið að spila í æfingaleikjunum að undanförnu og það hefur gengið vel. Það er allt annað andrúmsloft hjá félaginu núna heldur en var þegar ég kom til félagsins. Mér fannst ég þurfa að líða fyrir það að vera Íslendingur í fyrra, vegna þess að það eru Íslendingar sem eru í stjórn félagsins. Ég finn ekki fyrir þessu núna og er ánægður hérna." Sem leikmaður íslenska landsliðsins hefur Þórður yfirleitt staðið fyrir sínu. "Ég er nokkuð ánægður með það hvernig ég hef leikið með landsliðinu. Ég er stoltur að því að leika fyrir Íslands hönd og hef aldrei átt í neinum vandræðum með að einbeita mér í leikjum landsliðsins, því það er ekkert skemmtilegra og betra en að spila fyrir það. Ég ætla mér að vinna mér sæti í liðinu aftur og vonandi dugar frammistaða mín í vetur með Stoke City til þess að komast í hópinn á nýjan leik." Fjölskylda Þórðar hefur komið sér ágætlega fyrir í nágrenni við æfingasvæði Stoke og segir ekki yfir neinu að kvarta. "Það hefur farið ágætlega um okkur hérna alveg síðan við komum hingað, en það er alltaf leiðinlegt þegar manni líður illa í vinnunni, eins og mér leið í fyrra. Núna er allt í góðu í fótboltanum og ekkert því til fyrirstöðu að það sé ánægjulegur tími framundan."
Íslenski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Sjá meira