Innlent

Skaðabótaskylda lögmanns

"Ef lögmaður sýnir öðrum gögn án heimildar skjólstæðingsins þá er það trúnaðarbrot sem í sjálfu sér getur leitt til skaðabótaskyldu lögmannsins og jafnvel verið brot á hegningarlögum eftir atvikum," segir Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður. Í siðareglum Lögmannafélags Íslands segir að lögmaður skuli aldrei án endanlegs dómsúrskurðar eða lagaboðs láta óviðkomandi aðilum í té gögn sem lögmaður hefur fengið um skjólstæðing sinn nema að beiðni skjólstæðingsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×