Hafi bréf yfir kröfur Jónínu 26. september 2005 00:01 Arnþrúður Karlsdóttir útvarpskona segist hafa undir höndum bréf frá Jónínu Benediktsdóttur til Jóhannesar Jónssonar, þar sem Jónína útlistar hvað hún vilji fá frá Jóhannesi eftir að þau slitu samvistum. Arnþrúður segir það ekki hafa komið sér á óvart þegar Fréttablaðið upplýsti um samskipti Jónínu, Jóns Geralds Sullenberger og Styrmis Gunnarssonar. Hún segir einnig ljóst að málið teygi anga sína til áhrifamanna í þjóðfélaginu og segir málið allt birtingarmynd "yfirstéttarundirheima". Arnþrúður segir Jónínu hafa persónulegar ástæður fyrir því að koma Baugsákærunum af stað. Hún hafi undir höndum tölvupóst frá Jónínu til Jóhannesar þar sem hún fari fram á 70 milljónir króna og hvítan Audi-jeppa. Arnþrúður segist hafa átt bréfið í tvö ár og segir að hver maður geti séð að óánægja Jónínu með þessi málalok birtist núna. Það sé nokkuð ljóst að hún hafi ekki fengið neitt frá Baugsfeðgum sem hún hafi ætlast til. Arnþrúður vill ekki gefa það upp hvernig bréfið komst í hennar hendur og segir það ekki koma málinu við. Hún kveðst fullviss um að ekki séu enn öll kurl komin til grafar í þessum óvænta anga Baugsmálsins. Hún þvertekur hins vegar fyrir það að hún sé heimildamaður Fréttablaðsins. Ekki náðist í Jónínu Benediktsdóttur. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Arnþrúður Karlsdóttir útvarpskona segist hafa undir höndum bréf frá Jónínu Benediktsdóttur til Jóhannesar Jónssonar, þar sem Jónína útlistar hvað hún vilji fá frá Jóhannesi eftir að þau slitu samvistum. Arnþrúður segir það ekki hafa komið sér á óvart þegar Fréttablaðið upplýsti um samskipti Jónínu, Jóns Geralds Sullenberger og Styrmis Gunnarssonar. Hún segir einnig ljóst að málið teygi anga sína til áhrifamanna í þjóðfélaginu og segir málið allt birtingarmynd "yfirstéttarundirheima". Arnþrúður segir Jónínu hafa persónulegar ástæður fyrir því að koma Baugsákærunum af stað. Hún hafi undir höndum tölvupóst frá Jónínu til Jóhannesar þar sem hún fari fram á 70 milljónir króna og hvítan Audi-jeppa. Arnþrúður segist hafa átt bréfið í tvö ár og segir að hver maður geti séð að óánægja Jónínu með þessi málalok birtist núna. Það sé nokkuð ljóst að hún hafi ekki fengið neitt frá Baugsfeðgum sem hún hafi ætlast til. Arnþrúður vill ekki gefa það upp hvernig bréfið komst í hennar hendur og segir það ekki koma málinu við. Hún kveðst fullviss um að ekki séu enn öll kurl komin til grafar í þessum óvænta anga Baugsmálsins. Hún þvertekur hins vegar fyrir það að hún sé heimildamaður Fréttablaðsins. Ekki náðist í Jónínu Benediktsdóttur.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira