Innlent

Handteknir aftur vegna vopnastuldar

MYND/Róbert

Tveir menn, sem lögreglan í Keflavík handtók á miðvikudag í tengslum við vopnastuldinn á Húsavík, voru handteknir aftur í gær eftir að lögreglumenn fundu þýfi og fíkniefni í fórum þeirra.

Eins og kom fram í gær fannst gríðarlegt vopnasafn á Suðurnesjum á miðvikudag eftir að tuttugu lögreglumenn leituðu í fimm íbúðarhúsum í Vogum og Njarðvík og einu atvinnuhúsnæði á Vatnsleysuströnd. Þá fundust einnig rúmlega sextíu kannabisplöntur,talsvert magn af skornum plöntum, tíu grömm af hassi, fimmtíu grömm af amfetamíni og þýfi. Fimm voru handteknir en sleppt eftir yfirheyrslur. Lögreglumennirnir leituðu svo aftur í húsunum í gær og fundu enn meira þýfi, fimmtán grömm af amfetamóni og þrjátíu grömm af hassi. Tveir voru handteknir aftur en sleppt eftir yfirheyrsl






Fleiri fréttir

Sjá meira


×