Virðist hafa hætt sjúkraflugi of snemma 2. janúar 2006 12:01 Frá Bíldudal. M/Hilmar Guðmundsson Landsflug virðist hafa hætt sjúkraflugsþjónustu sinni á Vestfjörðum of snemma og Mýflug tekið of seint við henni með þeim afleiðingum að óeðlilega langan tíma tók að útvega sjúkraflugvél frá Flugfélagi Íslands á nýársnótt. Samkvæmt athugun NFS í morugn var vélinni frá Landsflugi flogið fra Ísafirði á hádegi á gamlársdag, en samningur félagsins við heilbrigðisráðuneytið rann ekki út fyrr en á miðnætti. Mýflugsvélin, sem átti að taka við, lenti hins vegar ekki fyrr en síðdegis í gær á Ísafjarðarflugvelli og fannst hún þar í flugskýli í morgun vegna fyrirspurnar NFS. Eins og fram kom í fréttum tók óeðlilega langan tíma að útvega sjúkraflugvél til Bíldudals á nýársnótt eftir að ungur maður hafði fengið flugeld í augað. Sú töf skýrist af því að nokkurn tíma tók að ræsa út flugvél frá Flugfélagi Íslands þar sem hvorki Mýflug né Landsflug höfðu vélar tiltækar. Hún hafði ekki verið undirbúin til langflugs og þurfti því að taka eldsneyti á Bíldudal sem lengdi viðdvölina þar. Skömmu eftir flugtak þurfti hún svo að lenda aftur vegna eldsneytisleka, sem tókst þó að komast fyrir í snatri og fara aftur á loft. Sjúklingurinn komst því ekki undir læknishendur í Reykjavík fyrr en undir klukkan fimm á nýársmorgun, en slysið varð um miðnætti. Lögreglan á Patreksfirði er að taka saman öll gögn málsins og ætla sveitarstjórnarmenn vestra að því búnu að ræða málið við heilbrigðisyfirvöld. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Sjá meira
Landsflug virðist hafa hætt sjúkraflugsþjónustu sinni á Vestfjörðum of snemma og Mýflug tekið of seint við henni með þeim afleiðingum að óeðlilega langan tíma tók að útvega sjúkraflugvél frá Flugfélagi Íslands á nýársnótt. Samkvæmt athugun NFS í morugn var vélinni frá Landsflugi flogið fra Ísafirði á hádegi á gamlársdag, en samningur félagsins við heilbrigðisráðuneytið rann ekki út fyrr en á miðnætti. Mýflugsvélin, sem átti að taka við, lenti hins vegar ekki fyrr en síðdegis í gær á Ísafjarðarflugvelli og fannst hún þar í flugskýli í morgun vegna fyrirspurnar NFS. Eins og fram kom í fréttum tók óeðlilega langan tíma að útvega sjúkraflugvél til Bíldudals á nýársnótt eftir að ungur maður hafði fengið flugeld í augað. Sú töf skýrist af því að nokkurn tíma tók að ræsa út flugvél frá Flugfélagi Íslands þar sem hvorki Mýflug né Landsflug höfðu vélar tiltækar. Hún hafði ekki verið undirbúin til langflugs og þurfti því að taka eldsneyti á Bíldudal sem lengdi viðdvölina þar. Skömmu eftir flugtak þurfti hún svo að lenda aftur vegna eldsneytisleka, sem tókst þó að komast fyrir í snatri og fara aftur á loft. Sjúklingurinn komst því ekki undir læknishendur í Reykjavík fyrr en undir klukkan fimm á nýársmorgun, en slysið varð um miðnætti. Lögreglan á Patreksfirði er að taka saman öll gögn málsins og ætla sveitarstjórnarmenn vestra að því búnu að ræða málið við heilbrigðisyfirvöld.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Sjá meira