Lögreglan á Ísafirði óskar eftir upplýsingum frá almenningi 7. febrúar 2006 13:00 Frá Ísafirði. Lögregluyfirvöld á Ísafirði hvetja almenning að hafa samband við lögreglu ef grunur leikur á að einhvers konar fíkniefnamisferli eigi sér stað, og heitir uppljóstrurum nafnleynd. Lögfræðingur hjá persónuvernd segir að erfitt gæti reynst að halda nöfnum vitna leyndum, leiði upplýsingar þeirra til ákæru og málaferla. Hlynur Snorrason, lögreglufulltrúi á Ísafirði, segir samfélagið hafa sofnað á verðinum, en ástand unglingamála á norðanverðum Vestfjörðum, í tengslum við drykkju og fíkniefnanotkun, sé ekki eins gott og það hafi verið oft áður. Upplýsingar frá almenningi er einn liðurinn í því að uppræta fíkniefnamisferli á svæðinu. Hann segir lögregluna hafi leitað til almennings varðandi upplýsingaöflun í gegnum tíðina og það hafi gefið góða raun. Þórður Sveinsson, lögfræðingur hjá Persónuvernd segir að það hafi aldrei talist óheimilt að hafa samband við lögreglu ef grunur leikur á að grunsamlegt athæfi eigi sér stað. Einstaklingur sé þó saklaus uns sekt sé sönnuð. Þórður segir að hann gefi ekki tjáð sig sérstaklega um upplýsingaöflun lögreglunnar á Ísafirði. Almennt séð gæti orðið erfitt að heita vitnum nafnleynd til langframa, leiði upplýsingar þeirra til ákæru, þar sem sakborningur hefur rétt á að vera viðstaddur í vitnaleiðslum í málaferlum gegn honum. Fólk á einnig aðgang að upplýsingum úr skrám lögreglu svo fremur sem það skaðar ekki rannsóknarhagsmuni en þá reynir á hvernig fara skal með nöfn annarra einstaklinga sem tengjast málinu. Hlynur segir dómsfordæmi fyrir því að lögreglumaður sem lofar nafnleynd vegna upplýsingagjafar í fíkniefnamálum þurfi ekki að gefa upp nafn viðkomandi. Þeir sem gefa upplýsingar geti því verið óhræddir. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
Lögregluyfirvöld á Ísafirði hvetja almenning að hafa samband við lögreglu ef grunur leikur á að einhvers konar fíkniefnamisferli eigi sér stað, og heitir uppljóstrurum nafnleynd. Lögfræðingur hjá persónuvernd segir að erfitt gæti reynst að halda nöfnum vitna leyndum, leiði upplýsingar þeirra til ákæru og málaferla. Hlynur Snorrason, lögreglufulltrúi á Ísafirði, segir samfélagið hafa sofnað á verðinum, en ástand unglingamála á norðanverðum Vestfjörðum, í tengslum við drykkju og fíkniefnanotkun, sé ekki eins gott og það hafi verið oft áður. Upplýsingar frá almenningi er einn liðurinn í því að uppræta fíkniefnamisferli á svæðinu. Hann segir lögregluna hafi leitað til almennings varðandi upplýsingaöflun í gegnum tíðina og það hafi gefið góða raun. Þórður Sveinsson, lögfræðingur hjá Persónuvernd segir að það hafi aldrei talist óheimilt að hafa samband við lögreglu ef grunur leikur á að grunsamlegt athæfi eigi sér stað. Einstaklingur sé þó saklaus uns sekt sé sönnuð. Þórður segir að hann gefi ekki tjáð sig sérstaklega um upplýsingaöflun lögreglunnar á Ísafirði. Almennt séð gæti orðið erfitt að heita vitnum nafnleynd til langframa, leiði upplýsingar þeirra til ákæru, þar sem sakborningur hefur rétt á að vera viðstaddur í vitnaleiðslum í málaferlum gegn honum. Fólk á einnig aðgang að upplýsingum úr skrám lögreglu svo fremur sem það skaðar ekki rannsóknarhagsmuni en þá reynir á hvernig fara skal með nöfn annarra einstaklinga sem tengjast málinu. Hlynur segir dómsfordæmi fyrir því að lögreglumaður sem lofar nafnleynd vegna upplýsingagjafar í fíkniefnamálum þurfi ekki að gefa upp nafn viðkomandi. Þeir sem gefa upplýsingar geti því verið óhræddir.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira