Slökkviliðið í Reykjavík var kallað þrettán sinnum út í gær vegna sinuelda, einkum í Elliðaárdal en ekki hlaust þó umtalsvert tjón af svo vitað sé. Ljóst er að í mörgum tilvikanna hefur viljandi verið kveikt í en enginn hefur verið handtekinn vegna þess.
Slökkviliðið kallað þrettán sinnum út vegna sinuelda
