Innlent

Gunnar I. Birgisson segir af sér þingmennsku

Gunnar tekur við bæjarstjórastarfinu af Hansínu Björgvinsdóttur fyrir tæpu ári.
Gunnar tekur við bæjarstjórastarfinu af Hansínu Björgvinsdóttur fyrir tæpu ári. MYND/Hari

Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi og þingmaður Sjálfstæðisflokks, ætlar að segja af sér þingmennsku. Þetta sagði hann í hádegisviðtalinu á NFS í dag. Gunnar hefur verið í fríi frá þingstörfum síðan hann tók við bæjarstjórastarfinu í Kópavogi fyrir rúmu ári. Gunnar kveðst skrifa forseta Alþingis bréf á næstu dögum þar sem hann tilkynnir afsögn sína.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×