Ökuníðingur á Selfossi 30. júlí 2006 12:00 Ungur maður var sviptur ökuréttindum eftir að hafa ekið um Selfoss á ofsahraða. Ökuferð mannsins endaði inni í húsgarði. Það var í nótt, rétt eftir klukkan eitt sem lögreglan á Selfossi ók fram á bláa Camaro bifreið á Tryggvatorgi rétt við Ölfusárbrú. Ökumaðurinn var að gera að sér það að leika að spóla og spæna á hringtorginu og þegar hann varð lögreglu var ákvað hann að stinga af. Upphófst þá mikill eltingarleikur lögreglunnar en ökumaðurinn ók sem leið lá inn á Eyrarveg, yfir hringtorgið þar og þaðan niður Fossheiði á ofsahraða. Þegar hann kom að hringtorginu við Tryggvagötu ók hann niður tvö umferðarskilti og affelgaði við það bílinn. Það varð þó ekki til þess að hann stöðvaði bifreiðina heldur hélt hann áfram ofsaakstrinum eftir Háengi, þaðan inn á göngustíg og endaði svo ferðina í bakgarðinum heima hjá sér þar sem lögregla loks náði honum. Í ljós koma að ökuníðingurinn hafði fengið bílinn að láni í þeim tilgangi að prufukeyra hann og hugsanlega festa kaup á honum. Hann verður nú að greiða um tvær milljónir fyrir bílinn og á yfir höfði sér ákæru fyrir afstungu, eignarspjöll, tillitsleysi í umferðinni, að fara ekki að tilmælum lögreglu og hraðakstur. Maðurinn var sviptur ökuréttindum á staðnum Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira
Ungur maður var sviptur ökuréttindum eftir að hafa ekið um Selfoss á ofsahraða. Ökuferð mannsins endaði inni í húsgarði. Það var í nótt, rétt eftir klukkan eitt sem lögreglan á Selfossi ók fram á bláa Camaro bifreið á Tryggvatorgi rétt við Ölfusárbrú. Ökumaðurinn var að gera að sér það að leika að spóla og spæna á hringtorginu og þegar hann varð lögreglu var ákvað hann að stinga af. Upphófst þá mikill eltingarleikur lögreglunnar en ökumaðurinn ók sem leið lá inn á Eyrarveg, yfir hringtorgið þar og þaðan niður Fossheiði á ofsahraða. Þegar hann kom að hringtorginu við Tryggvagötu ók hann niður tvö umferðarskilti og affelgaði við það bílinn. Það varð þó ekki til þess að hann stöðvaði bifreiðina heldur hélt hann áfram ofsaakstrinum eftir Háengi, þaðan inn á göngustíg og endaði svo ferðina í bakgarðinum heima hjá sér þar sem lögregla loks náði honum. Í ljós koma að ökuníðingurinn hafði fengið bílinn að láni í þeim tilgangi að prufukeyra hann og hugsanlega festa kaup á honum. Hann verður nú að greiða um tvær milljónir fyrir bílinn og á yfir höfði sér ákæru fyrir afstungu, eignarspjöll, tillitsleysi í umferðinni, að fara ekki að tilmælum lögreglu og hraðakstur. Maðurinn var sviptur ökuréttindum á staðnum
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira