Tvöfalt fleiri á sjúkrahús á Akureyri en í fyrra 6. ágúst 2006 10:17 Mikill erill var á fjóðrungssjúkrahúsinu á Akureyri í nótt en tvöfalt fleiri komu á bráðamóttöku miðað við sama dag í fyrra. Þá kom lögreglan upp um 27 fíkniefnamál í gær og í nótt. Annars staðar á landinu fór skemmtanahald vel fram. 26 manns komu á bráðamóttökuna í nótt og voru flestir þeirra komnir vegna áverka sem þeir hlutu í slagsmálum, eins og nefbrot, skurði á andliti og höfði og þess háttar. Einn skarst illa á hendi og einhverjir voru með skurði eftir glerbrot. Að sögn vakthafandi læknis á bráðamóttökunni man hann ekki aðra eins nótt en sömu nótt í fyrra komu um 13 manns á bráðamóttökuna sem þýðir að fjöldi þeirra sem leituðu á bráðamóttöku hefur tvöfaldast. Að sögn lögreglunnar á Akureyri hefur enginn kæra verið lögð inn vegna líkamsárásar þessa nótt en einn maður varð fyrir líkamsárás á tjaldstæðinu við Þórsheimilið í gærmorgun og er hann talinn höfuðkúpubrotinnhins vegar tók hún 27 manns sem voru með fíkniefni á sér og ætluðu þrír þeirra það til dreifingar og sölu. Þá voru brotnar rúður í gistiheimili við Brekkugötu og í bifreið og dráttarvél við Glerártorg og annarri bifreið við Skarðshlíð. Eru þessir staðir í gönguleiðinni úr miðbænum að tjaldsvæðinu við Þórsheimilið. Í nótt var miðbærinn troðfullur af fólki og talsverð ölvun. Nokkuð var um pústra og ýfingar en en vel tókst að stilla til friðar. Í Vestmannaeyjum gekk nóttin vel fyrir sig og gistu aðeins tveir fangageymslur lögreglunnar. Leiðindaveður var í Eyjum, rigning og 15 metrar á sekúndu. Í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli eru nú um 10 þúsund manns, ýmist í Galtalæk, Fljótshlíð eða Múlakoti, Þar hefur allt gengið að óskum um helgina þrátt fyrir mannfjöldann, gestir hafa verið til fyrirmyndar og umferð um Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Mikill erill var á fjóðrungssjúkrahúsinu á Akureyri í nótt en tvöfalt fleiri komu á bráðamóttöku miðað við sama dag í fyrra. Þá kom lögreglan upp um 27 fíkniefnamál í gær og í nótt. Annars staðar á landinu fór skemmtanahald vel fram. 26 manns komu á bráðamóttökuna í nótt og voru flestir þeirra komnir vegna áverka sem þeir hlutu í slagsmálum, eins og nefbrot, skurði á andliti og höfði og þess háttar. Einn skarst illa á hendi og einhverjir voru með skurði eftir glerbrot. Að sögn vakthafandi læknis á bráðamóttökunni man hann ekki aðra eins nótt en sömu nótt í fyrra komu um 13 manns á bráðamóttökuna sem þýðir að fjöldi þeirra sem leituðu á bráðamóttöku hefur tvöfaldast. Að sögn lögreglunnar á Akureyri hefur enginn kæra verið lögð inn vegna líkamsárásar þessa nótt en einn maður varð fyrir líkamsárás á tjaldstæðinu við Þórsheimilið í gærmorgun og er hann talinn höfuðkúpubrotinnhins vegar tók hún 27 manns sem voru með fíkniefni á sér og ætluðu þrír þeirra það til dreifingar og sölu. Þá voru brotnar rúður í gistiheimili við Brekkugötu og í bifreið og dráttarvél við Glerártorg og annarri bifreið við Skarðshlíð. Eru þessir staðir í gönguleiðinni úr miðbænum að tjaldsvæðinu við Þórsheimilið. Í nótt var miðbærinn troðfullur af fólki og talsverð ölvun. Nokkuð var um pústra og ýfingar en en vel tókst að stilla til friðar. Í Vestmannaeyjum gekk nóttin vel fyrir sig og gistu aðeins tveir fangageymslur lögreglunnar. Leiðindaveður var í Eyjum, rigning og 15 metrar á sekúndu. Í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli eru nú um 10 þúsund manns, ýmist í Galtalæk, Fljótshlíð eða Múlakoti, Þar hefur allt gengið að óskum um helgina þrátt fyrir mannfjöldann, gestir hafa verið til fyrirmyndar og umferð um
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira