Málflutningur í Baugsmáli hafinn í Hæstarétti 15. janúar 2007 12:20 Frá upphafi aðalmeðferðar í morgun. MYND/Stöð 2 Málflutningur vegna sex ákæruliða í fyrra Baugsmálinu stendur nú yfir í Hæstarétti. Þetta er í fyrsta skipti sem þessir ákæruliðir fá efnislega meðferð í Hæstarétti en síðast var þeim vísað aftur heim í hérað. Málflutningur hófst klukkan átta í morgun. Settur ríkissaksóknari í málinu, Sigurður Tómas Magnússon, tók fyrstur til máls en honum hafði verið úthlutað þremur klukkutímum til málflutnings. Verjendur sakborninganna fjöggura sem ákæruliðirnir ná til taka þar á eftir til máls samtals í um fjóra klukkutíma og verður málflutningi því ekki lokið fyrr en seinni partinn í dag. Fjórir ákæruliðanna snúa að ársreikningum og tveir að meintum tollsvikum við bílainnflutning. Í fyrra Baugsmálinu voru sex sakbornignar ákærðir samtals í 40 liðum. Í Hérðasdómi Reykjavíkur var málinu í heild vísað frá dómi og var sá úrskurður kærður til Hæstaréttar sem vísaði 32 ákæruliðum frá dómi en liðunum átta sem eftir stóðu var vísað aftur heim í hérað. Við efnislegameðferð ákæruliðanna átta í Hérðadómi Reykjavíkur voru sakborningar sýknaðir og áfrýjaði ákæruvaldið sex þeirra ákæruliðanna til Hæstaréttar. Þeir ákæruliðir snúa að Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Kristínu Jóhannesdóttur, Stefáni Hilmarssyni og Önnu Þórðardóttur. Ákæruvaldið undi hins vegar dómi héraðsdómi er varðar sýknu Jóhannesar Jónssonar og Tryggva Jónssonar. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Málflutningur vegna sex ákæruliða í fyrra Baugsmálinu stendur nú yfir í Hæstarétti. Þetta er í fyrsta skipti sem þessir ákæruliðir fá efnislega meðferð í Hæstarétti en síðast var þeim vísað aftur heim í hérað. Málflutningur hófst klukkan átta í morgun. Settur ríkissaksóknari í málinu, Sigurður Tómas Magnússon, tók fyrstur til máls en honum hafði verið úthlutað þremur klukkutímum til málflutnings. Verjendur sakborninganna fjöggura sem ákæruliðirnir ná til taka þar á eftir til máls samtals í um fjóra klukkutíma og verður málflutningi því ekki lokið fyrr en seinni partinn í dag. Fjórir ákæruliðanna snúa að ársreikningum og tveir að meintum tollsvikum við bílainnflutning. Í fyrra Baugsmálinu voru sex sakbornignar ákærðir samtals í 40 liðum. Í Hérðasdómi Reykjavíkur var málinu í heild vísað frá dómi og var sá úrskurður kærður til Hæstaréttar sem vísaði 32 ákæruliðum frá dómi en liðunum átta sem eftir stóðu var vísað aftur heim í hérað. Við efnislegameðferð ákæruliðanna átta í Hérðadómi Reykjavíkur voru sakborningar sýknaðir og áfrýjaði ákæruvaldið sex þeirra ákæruliðanna til Hæstaréttar. Þeir ákæruliðir snúa að Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Kristínu Jóhannesdóttur, Stefáni Hilmarssyni og Önnu Þórðardóttur. Ákæruvaldið undi hins vegar dómi héraðsdómi er varðar sýknu Jóhannesar Jónssonar og Tryggva Jónssonar.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira