Vill fund vegna nafnlauss bréfs tengdu Baugsmáli 23. febrúar 2007 10:19 MYND/E.Ól Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, hefur óskað eftir fundi með verjendum og dómara vegna bréfs frá nafnlausum aðila sem sent hefur verið til margra sem að málinu koma. Þar er því haldið fram að dómarar í Hæstarétti hafi sýknað menn og vísað frá ákæruliðum í Baugsmálinu til þess að hefna sín á Davíð Oddssyni, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi seðlabanklastjóra, fyrir að hafa beitt sér fyrir því að þeir Ólafur Börkur Þorvaldsson og Jón Steinar Gunnlaugsson hafi verið skipaðir hæstaréttardómarar en töluverður styrr stór um þær ákvarðanir á sínum tíma. Haft er eftir Eiriíki Tómassyni lagaprófessor í Fréttablaðinu að bréfið geti ekki verið skrifað af öðrum en lögfræðingi eða manni sem hafi heimildarmann úr hópi lögfræðinga. Yfirheyrslur yfir Jóni Gerald Sullenberger héldu áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en búist er við að þeim ljúki síðar í dag. Til umræðu hefur verið meintur fjárdráttur Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar í tengslum við rekstur skemmtibátsins Thee Viking. Jón Gerald segir að hann og Baugsmenn hafi átt bátinn saman og því sé rangt sem Jón Ásgeir og Tryggvi haldi fram að Jóni Gerald hafi verið lánað fé til að reka bátinn. Bréfið í heild er í PDF skjali hér að neðan. Baugsmálið Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Sjá meira
Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, hefur óskað eftir fundi með verjendum og dómara vegna bréfs frá nafnlausum aðila sem sent hefur verið til margra sem að málinu koma. Þar er því haldið fram að dómarar í Hæstarétti hafi sýknað menn og vísað frá ákæruliðum í Baugsmálinu til þess að hefna sín á Davíð Oddssyni, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi seðlabanklastjóra, fyrir að hafa beitt sér fyrir því að þeir Ólafur Börkur Þorvaldsson og Jón Steinar Gunnlaugsson hafi verið skipaðir hæstaréttardómarar en töluverður styrr stór um þær ákvarðanir á sínum tíma. Haft er eftir Eiriíki Tómassyni lagaprófessor í Fréttablaðinu að bréfið geti ekki verið skrifað af öðrum en lögfræðingi eða manni sem hafi heimildarmann úr hópi lögfræðinga. Yfirheyrslur yfir Jóni Gerald Sullenberger héldu áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en búist er við að þeim ljúki síðar í dag. Til umræðu hefur verið meintur fjárdráttur Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar í tengslum við rekstur skemmtibátsins Thee Viking. Jón Gerald segir að hann og Baugsmenn hafi átt bátinn saman og því sé rangt sem Jón Ásgeir og Tryggvi haldi fram að Jóni Gerald hafi verið lánað fé til að reka bátinn. Bréfið í heild er í PDF skjali hér að neðan.
Baugsmálið Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Sjá meira