Háhitasvæðin hættulegust ferðamönnum Nanna Hlín skrifar 7. ágúst 2008 12:02 Ferðamenn á Geysi. Ferðamenn sem fara í skipulagðar ferðir hjá Kynnisferðum gera sér oft á tíðum ekki grein fyrir þeim hættum sem fylgja háhitasvæðum. „Þau þekkja ekki svæðin eins og við og hlýða ekki almennilega á fyrirmælin heldur vaða gjarnan út fyrir stíga. Þau trúa því ekki að landið geti brotnað undan sér og að vatnið sé svona heitt," segir Þórarinn Þór, markaðsstjóri Kynnisferða. Að hans sögn er upplifun útlendinga sú að hér sé ekkert merkt og engar viðvaranir. Þeir séu vanir því að allt sé lokað eða vandlega merkt á svæðum eins og til dæmis Geysissvæðinu. Önnur hætta sem ferðamenn gera sér ekki grein fyrir eru kröftugar öldurnar í Reynisfjöru en Kynnisferðir hafa boðist til að setja upp skilti þar á eigin kostnað. Ferðamenn lenda einnig gjarnan í því að festast í ám eins og Krossá í Þórsmörk og nefnir Þórarinn að starfsmenn Kynnisferða þurfi oft að hjálpa ferðamönnum úr slíkum aðstæðum. Þar og á fleiri varhugaverðum stöðum sé þó allt vel merkt en engu að síður reyna ferðamenn oft og tíðum að fara yfir ófærar ár á bílum. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Sjá meira
Ferðamenn sem fara í skipulagðar ferðir hjá Kynnisferðum gera sér oft á tíðum ekki grein fyrir þeim hættum sem fylgja háhitasvæðum. „Þau þekkja ekki svæðin eins og við og hlýða ekki almennilega á fyrirmælin heldur vaða gjarnan út fyrir stíga. Þau trúa því ekki að landið geti brotnað undan sér og að vatnið sé svona heitt," segir Þórarinn Þór, markaðsstjóri Kynnisferða. Að hans sögn er upplifun útlendinga sú að hér sé ekkert merkt og engar viðvaranir. Þeir séu vanir því að allt sé lokað eða vandlega merkt á svæðum eins og til dæmis Geysissvæðinu. Önnur hætta sem ferðamenn gera sér ekki grein fyrir eru kröftugar öldurnar í Reynisfjöru en Kynnisferðir hafa boðist til að setja upp skilti þar á eigin kostnað. Ferðamenn lenda einnig gjarnan í því að festast í ám eins og Krossá í Þórsmörk og nefnir Þórarinn að starfsmenn Kynnisferða þurfi oft að hjálpa ferðamönnum úr slíkum aðstæðum. Þar og á fleiri varhugaverðum stöðum sé þó allt vel merkt en engu að síður reyna ferðamenn oft og tíðum að fara yfir ófærar ár á bílum.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Sjá meira