Skúli vill 1. eða 2. sætið í Suðurkjördæmi 20. febrúar 2009 12:42 Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands. Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, hefur ákveðið að gefa kost á sér 1. - 2. sæti á lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Fréttatilkynning Skúla: ,,Nú eru gerðar kröfur um breytingar í stjórnmálum á Íslandi. Það er lýst eftir fólki sem hefur víðtæka þekkingu og reynslu til að takast á við erfið verkefni framundan. Það þarf kjark og áræði til að vinna að stefnumótun og viðreisn hins nýja Íslands. Það þarf traust til að uppbyggingin megi takast sem best. Ég vil leggja mitt lóð á vogarskálarnar til að takast á við þetta krefjandi framtíðarverkefni. Þess vegna hef ég ákveðið í samráði við góða félaga mína að taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar. Ég ráðfærði mig m.a. við forystufólk í stéttarfélögunum í Suðurkjördæmi, sem telja mikilvægt að rödd úr röðum verkalýðshreyfingarinnar heyrist á Alþingi. Ég er og hef verið framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, stærsta landssambands ASÍ í 6 ár. Ég er bæði lögfræðingur og lýðheilsufræðingur. Ég bý að langri reynslu úr atvinnulífinu og úr velferðarkerfinu hérlendis og erlendis og hef víðtæka þekkingu á málefnum launafólks. Ég hef starfað mikið á norrænum og evrópskum vettvangi m.a. sem sérfræðingur hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í lýðheilsumálum. Þegar tekist er á um velferð þjóðarinnar er þekking og reynsla mikilvægt veganesti. Ég hef engra sérhagsmuna að gæta, eingöngu hagsmuna fólksins í landinu. Það eru mínar ástæður. Ég sækist eftir 1 . eða 2. sætinu í prófkjöri flokksins þann 7. mars n.k. undir kjörorðunum þekking, reynsla, kjarkur, traust. Á vefsíðu minn www.skuli.is fjalla ég nánar um pólitíkina, stefnumálin, daglega lífið og fleira, allt eins og gengur. Skúli Thoroddsen, Reykjanesbæ." Kosningar 2009 Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira
Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, hefur ákveðið að gefa kost á sér 1. - 2. sæti á lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Fréttatilkynning Skúla: ,,Nú eru gerðar kröfur um breytingar í stjórnmálum á Íslandi. Það er lýst eftir fólki sem hefur víðtæka þekkingu og reynslu til að takast á við erfið verkefni framundan. Það þarf kjark og áræði til að vinna að stefnumótun og viðreisn hins nýja Íslands. Það þarf traust til að uppbyggingin megi takast sem best. Ég vil leggja mitt lóð á vogarskálarnar til að takast á við þetta krefjandi framtíðarverkefni. Þess vegna hef ég ákveðið í samráði við góða félaga mína að taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar. Ég ráðfærði mig m.a. við forystufólk í stéttarfélögunum í Suðurkjördæmi, sem telja mikilvægt að rödd úr röðum verkalýðshreyfingarinnar heyrist á Alþingi. Ég er og hef verið framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, stærsta landssambands ASÍ í 6 ár. Ég er bæði lögfræðingur og lýðheilsufræðingur. Ég bý að langri reynslu úr atvinnulífinu og úr velferðarkerfinu hérlendis og erlendis og hef víðtæka þekkingu á málefnum launafólks. Ég hef starfað mikið á norrænum og evrópskum vettvangi m.a. sem sérfræðingur hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í lýðheilsumálum. Þegar tekist er á um velferð þjóðarinnar er þekking og reynsla mikilvægt veganesti. Ég hef engra sérhagsmuna að gæta, eingöngu hagsmuna fólksins í landinu. Það eru mínar ástæður. Ég sækist eftir 1 . eða 2. sætinu í prófkjöri flokksins þann 7. mars n.k. undir kjörorðunum þekking, reynsla, kjarkur, traust. Á vefsíðu minn www.skuli.is fjalla ég nánar um pólitíkina, stefnumálin, daglega lífið og fleira, allt eins og gengur. Skúli Thoroddsen, Reykjanesbæ."
Kosningar 2009 Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira