Aratúnsfjölskyldan tapaði meiðyrðamáli í héraðsdómi Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. desember 2011 15:00 Það er Vilhjálmur Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður sem flutti málið fyrir Aratúnsfjölskylduna. Trausti Laufdal Aðalsteinsson bloggari var í dag sýknaður af meiðyrðastefnu vegna ummæla sem hann viðhafði á bloggsíðu á DV. Það var fjölskylda í Aratúni í Garðabæ sem stefndi Trausta en hann mun meðal annars hafa kallað fólkið „bilað lið" og „mansonfjölskyldu sem ætti að vista í vel afgirtu búri í húsdýragarðinum". Fjölskyldan sem um ræðir hefur átt í miklum útistöðum við nágranna sína. Um þær deilur hefur verið fjallað í fjölmiðlum. Fjölskyldan krafðist samtals 2 milljóna króna af bloggaranum, en bæði var hann og útgáfufélag DV sýknað. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að líta verði til þess að stefnendur séu ekki nafngreindir í bloggfærslunni og ekki unnt að átta sig á því við hverja er átt, nema að kynna sér undangengna fjölmiðlaumfjöllun. Þá beri að líta til þess að ummæli Trausta hafi verið ályktanir sem hann taldi sig geta byggt á umfjöllun í fjölmiðlum, þar sem hegðun Aratúnsfjölskyldunnar hafi vissulega verið sett fram sem ofbeldisfull og ósæmileg. Ekki sé hægt að fallast á það með Aratúnsfjölskyldunni að lögð verði í þau bókstafleg merking. Nágrannadeilur Nágrannadeilur í Aratúni Dómsmál Tjáningarfrelsi Garðabær Tengdar fréttir Aratúnsfjölskyldan áfrýjar ekki málinu Aratúnsfjölskyldan ætlar ekki að áfrýja sýknudómi í meiðyrðamáli sem fjölskyldan höfðaði gegn Trausta Laufdal Aðalsteinssyni, sem bloggaði á vefsvæði DV. Trausti kallaði fjölskylduna meðal annars bilað lið og "mansonfjölskyldu sem ætti að vista í vel afgirtu búri í húsdýragarðinum". 19. desember 2011 16:00 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Fleiri fréttir Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Sjá meira
Trausti Laufdal Aðalsteinsson bloggari var í dag sýknaður af meiðyrðastefnu vegna ummæla sem hann viðhafði á bloggsíðu á DV. Það var fjölskylda í Aratúni í Garðabæ sem stefndi Trausta en hann mun meðal annars hafa kallað fólkið „bilað lið" og „mansonfjölskyldu sem ætti að vista í vel afgirtu búri í húsdýragarðinum". Fjölskyldan sem um ræðir hefur átt í miklum útistöðum við nágranna sína. Um þær deilur hefur verið fjallað í fjölmiðlum. Fjölskyldan krafðist samtals 2 milljóna króna af bloggaranum, en bæði var hann og útgáfufélag DV sýknað. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að líta verði til þess að stefnendur séu ekki nafngreindir í bloggfærslunni og ekki unnt að átta sig á því við hverja er átt, nema að kynna sér undangengna fjölmiðlaumfjöllun. Þá beri að líta til þess að ummæli Trausta hafi verið ályktanir sem hann taldi sig geta byggt á umfjöllun í fjölmiðlum, þar sem hegðun Aratúnsfjölskyldunnar hafi vissulega verið sett fram sem ofbeldisfull og ósæmileg. Ekki sé hægt að fallast á það með Aratúnsfjölskyldunni að lögð verði í þau bókstafleg merking.
Nágrannadeilur Nágrannadeilur í Aratúni Dómsmál Tjáningarfrelsi Garðabær Tengdar fréttir Aratúnsfjölskyldan áfrýjar ekki málinu Aratúnsfjölskyldan ætlar ekki að áfrýja sýknudómi í meiðyrðamáli sem fjölskyldan höfðaði gegn Trausta Laufdal Aðalsteinssyni, sem bloggaði á vefsvæði DV. Trausti kallaði fjölskylduna meðal annars bilað lið og "mansonfjölskyldu sem ætti að vista í vel afgirtu búri í húsdýragarðinum". 19. desember 2011 16:00 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Fleiri fréttir Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Sjá meira
Aratúnsfjölskyldan áfrýjar ekki málinu Aratúnsfjölskyldan ætlar ekki að áfrýja sýknudómi í meiðyrðamáli sem fjölskyldan höfðaði gegn Trausta Laufdal Aðalsteinssyni, sem bloggaði á vefsvæði DV. Trausti kallaði fjölskylduna meðal annars bilað lið og "mansonfjölskyldu sem ætti að vista í vel afgirtu búri í húsdýragarðinum". 19. desember 2011 16:00