Ronaldo: Messi gerir mig að betri leikmanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2014 22:45 Cristiano Ronaldo. Vísir/NordicPhotos/Getty Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid og besti leikmaður í heimi á síðasta ári, viðurkennir að samanburðurinn við Lionel Messi og keppnin um hver sé besti fótboltamaður heims hjálpi honum sjálfum að verða betri leikmaður. Þegar Ronaldo féll Gullknött FIFA á dögunum endaði hann fjögurra ára einokun Lionel Messi á þessum virtustu verðlaunum fótboltamanna í heimunum. Þeir hafa lengi verið taldir vera tveir bestu knattspyrnumenn í heimi. „Samkeppnin gerir mig auðvitað að betri leikmanni. En ég er ekki aðeins að berjast við Messi heldur einnig aðra leikmenn í þessum klassa. Leikmenn eins og Luis Suarez, Andres Iniesta, Neymar, Gareth Bale, Diego Costa eða Radamel Falcao," sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við France Football. „Þeir eru að bæta sinn leik og þess vegna þarf ég líka að bæta mig. Ég og Messi viljum báðir vera sá bestir í heimi og þannig hjálpum við hvorum öðrum að bæta okkar leik," sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo þykir sína mikla fagmennsku í því hvernig hann æfir og undirbýr sig og þessi 28 ára gamli Portúgali segist hafa lært þessa vinnusemi af góðum mönnum á ferlinum. „Ég lærði þetta af Gary Neville og Ryan Giggs hjá United, af Raul og Michel Salgado hjá Madrid og af Luis Figo, Rui Costa, Deco og Fernando Couto með portúgalska landsliðinu. 70 prósent af því að ná árangri í fótbolta er að sinna íþrótt sinn af mikilli fagmennsku," sagði Ronaldo. Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid og besti leikmaður í heimi á síðasta ári, viðurkennir að samanburðurinn við Lionel Messi og keppnin um hver sé besti fótboltamaður heims hjálpi honum sjálfum að verða betri leikmaður. Þegar Ronaldo féll Gullknött FIFA á dögunum endaði hann fjögurra ára einokun Lionel Messi á þessum virtustu verðlaunum fótboltamanna í heimunum. Þeir hafa lengi verið taldir vera tveir bestu knattspyrnumenn í heimi. „Samkeppnin gerir mig auðvitað að betri leikmanni. En ég er ekki aðeins að berjast við Messi heldur einnig aðra leikmenn í þessum klassa. Leikmenn eins og Luis Suarez, Andres Iniesta, Neymar, Gareth Bale, Diego Costa eða Radamel Falcao," sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við France Football. „Þeir eru að bæta sinn leik og þess vegna þarf ég líka að bæta mig. Ég og Messi viljum báðir vera sá bestir í heimi og þannig hjálpum við hvorum öðrum að bæta okkar leik," sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo þykir sína mikla fagmennsku í því hvernig hann æfir og undirbýr sig og þessi 28 ára gamli Portúgali segist hafa lært þessa vinnusemi af góðum mönnum á ferlinum. „Ég lærði þetta af Gary Neville og Ryan Giggs hjá United, af Raul og Michel Salgado hjá Madrid og af Luis Figo, Rui Costa, Deco og Fernando Couto með portúgalska landsliðinu. 70 prósent af því að ná árangri í fótbolta er að sinna íþrótt sinn af mikilli fagmennsku," sagði Ronaldo.
Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira