Segir ríkisstjórnina taka málstað einræðisherra og drullusokka Stefán Árni Pálsson skrifar 21. febrúar 2014 10:50 Árni Páll segir ótrúlegt að sjá íslenska ráðamenn vera komna svo langt frá Norðurlöndunum í hugsun. Vísir/gva/afp Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, var gestur í þættinum Harmageddon á X-inu í morgun og ræddi hann meðal annars um Evrópumálin og orð Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra, á þinginu í vikunni þegar hann leiddi líkur að því að ástandið í Úkraínu mætti rekja til aðgerða Evrópusambandsins. „Gunnar Bragi talaði um að Evrópusambandið bæri ábyrgð á ástandinu í Úkraínu sem er með ólíkindum. Einu mennirnir sem halda þessu fram á alþjóða vettvangi eru Pútín Rússlandsforseti, og sendisveinar hans. Það er ótrúlegt að sjá íslenska ráðamenn vera komna svo langt frá Norðurlöndunum í hugsun að þeir haldi svona fram. Ef ríkisstjórnin er orðin svona skökk í hausnum að hún taki málsstað einræðisherra og drullusokka vítt og breitt um heiminn frekar en að standa með okkar nágrannaþjóðum og skynja hvað þær eru að hugsa, þá erum við í vondum málum,“ sagði Árni Páll í morgun.Vladímír Pútín Rússlandsforseti.Vísir/GettyÁrni Páll segir að Framsóknarflokkurinn tali einungis fyrir hagsmunahópum sem græða á því að lifa í höftum. „Evrópumálin eru fyrst og fremst ekki sérmál Samfylkingarinnar heldur miklu stærra mál sem varðar alla þjóðina,“ sagði Árni Páll. Evrópuskýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands kom út í vikunni og segir Árni Páll að það komi hvergi fram í skýrslunni að nauðsynlegt sé að hætta viðræðum. Hann segir að ríkisstjórnin kjósi að túlka skýrsluna á þann veg að það sé óhjákvæmilegt að loka þessum dyrum. „Þetta mál snýst um umgjörð Íslands og hvernig við ætlum að vera með sambærileg kjör með öðrum þjóðum. Nýju sprotafyrirtækin í dag eru nánast öll skráð annarsstaðar en á Íslandi. Framsóknarmönnum tókst fyrir síðustu kosningar að láta umræður snúast um eitthvað allt annað en þessi grundvallaratriði. Við sitjum eftir núna með EES samning sem er ekki að virka og erum við enn í höftum. Ef ríkisstjórnin ætlar að loka þessum dyrum án þess að vera með aðrar jafn góðar opnar fyrir íslenska hagsmuni, þá er hún að vinna gegn þjóðarhagsmunum.“ Árna Páli fannst ræða utanríkisráðherra í vikunni vægast sagt athyglisverð.Sérstaklega valið til að valda hámarks tjóni „Ég gat ekki betur séð en að orðavalið sem var notað í þeirri ræðu hafi verið sérstaklega valið til þess að valda hámarks tjóni og þar sagði Gunnar Bragi hluti sem voru svo ótrúlegir að maður bara hristir hausinn.“ Formaður Samfylkingarinnar gagnrýndi einnig orð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, í síðustu viku. „Hann úthúðaði Lífeyrissjóðunum fyrir það að vera fjárfesta í fyrirtækum því þau eru að keppa við vini hans og grafa undan hans valdastöðu og hans vina. Hann úthúðar Seðlabanka Íslands því hann tekur sjálfstæðar ákvarðanir, það má enginn taka sjálfstæðar ákvarðanir. Hann úthúðar einnig forystumönnum í atvinnulífinu því þeir vilja opna landið. Við sem þjóð höfum aðra hagsmuni heldur en einhver lítil forréttindaklíka í kringum forystu Framsóknarflokksins.“Ekkert segir í skýrslunni um að slíta viðræðunum Árni segir það vera alveg ljóst að það standi í skýrslunni að ferlið hafi verið stöðvað of snemma og það hafi ekki fengist svör við því hvað okkur býðst. „Eina leiðin til að leysa þann vanda er að halda áfram með viðræðurnar. Ég trúi því samt ekki fyrir en ég tek á því að aðildarviðræðunum verði strax slitið í næstu viku. Ríkisstjórnin hefur ekkert umboð til að slíta þessum viðræðum nema með aðkomu þingsins. Samfylkingin ber auðvitað ábyrgð á því að ná ekki að mynda nægilega mikla samstöðu um Evrópumálin á síðasta kjörtímabili. Síðasta kjörtímabil einkenndist af miklum átökum og það var ákveðið vandamál. Þetta veitir samt engum öðrum heimild fyrir því að skemma þetta ferli.“ Úkraína Tengdar fréttir „Fræðimenn eru ekki vandamálið - frekar stjórnmálamennirnir“ Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, furðar sig á því að nafn hans sé tengt við umræðu um Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar. Honum þykja ummæli ráðamanna ekki ná nokkurri átt. 20. febrúar 2014 15:44 Þingsályktun um viðræðuslit við ESB á leiðinni Formaður utanríkismálanefndar segir Alþingi hljóta að taka ákvörðun um framhald evrópumála að lokinni umræðu um skýrslu Hagfræðistofnunar. Stjórnarflokkarnir vilji ljúka viðræðunum. 20. febrúar 2014 20:00 „Við sem þjóð við höfum aðra hagsmuni en einhver lítil forréttindaklíka í kringum forystu Framsóknarflokksins“ Formaður Samfylkingarinnar, Árni Páll Árnason, mætti í Harmageddon í morgun og ræddi væntanleg sambandslit við ESB. 21. febrúar 2014 10:33 Evrópuskýrslan til umræðu á Alþingi í dag Þingfundur hefst kl. 15. 19. febrúar 2014 10:56 „Þetta krossfaratal hæstvirts forsætisráðherra er honum ekki sæmandi“ Forsætisráðherra sagði, á Alþingi í morgun, að sjálfsagt væri ræða Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar HÍ þegar hún verður tilbúin. Hann bætti við: „Við þekkjum í sjálfu sér skoðanir þeirra sem vinna að þeirri skýrslu.“ 20. febrúar 2014 11:35 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Fleiri fréttir Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Sjá meira
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, var gestur í þættinum Harmageddon á X-inu í morgun og ræddi hann meðal annars um Evrópumálin og orð Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra, á þinginu í vikunni þegar hann leiddi líkur að því að ástandið í Úkraínu mætti rekja til aðgerða Evrópusambandsins. „Gunnar Bragi talaði um að Evrópusambandið bæri ábyrgð á ástandinu í Úkraínu sem er með ólíkindum. Einu mennirnir sem halda þessu fram á alþjóða vettvangi eru Pútín Rússlandsforseti, og sendisveinar hans. Það er ótrúlegt að sjá íslenska ráðamenn vera komna svo langt frá Norðurlöndunum í hugsun að þeir haldi svona fram. Ef ríkisstjórnin er orðin svona skökk í hausnum að hún taki málsstað einræðisherra og drullusokka vítt og breitt um heiminn frekar en að standa með okkar nágrannaþjóðum og skynja hvað þær eru að hugsa, þá erum við í vondum málum,“ sagði Árni Páll í morgun.Vladímír Pútín Rússlandsforseti.Vísir/GettyÁrni Páll segir að Framsóknarflokkurinn tali einungis fyrir hagsmunahópum sem græða á því að lifa í höftum. „Evrópumálin eru fyrst og fremst ekki sérmál Samfylkingarinnar heldur miklu stærra mál sem varðar alla þjóðina,“ sagði Árni Páll. Evrópuskýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands kom út í vikunni og segir Árni Páll að það komi hvergi fram í skýrslunni að nauðsynlegt sé að hætta viðræðum. Hann segir að ríkisstjórnin kjósi að túlka skýrsluna á þann veg að það sé óhjákvæmilegt að loka þessum dyrum. „Þetta mál snýst um umgjörð Íslands og hvernig við ætlum að vera með sambærileg kjör með öðrum þjóðum. Nýju sprotafyrirtækin í dag eru nánast öll skráð annarsstaðar en á Íslandi. Framsóknarmönnum tókst fyrir síðustu kosningar að láta umræður snúast um eitthvað allt annað en þessi grundvallaratriði. Við sitjum eftir núna með EES samning sem er ekki að virka og erum við enn í höftum. Ef ríkisstjórnin ætlar að loka þessum dyrum án þess að vera með aðrar jafn góðar opnar fyrir íslenska hagsmuni, þá er hún að vinna gegn þjóðarhagsmunum.“ Árna Páli fannst ræða utanríkisráðherra í vikunni vægast sagt athyglisverð.Sérstaklega valið til að valda hámarks tjóni „Ég gat ekki betur séð en að orðavalið sem var notað í þeirri ræðu hafi verið sérstaklega valið til þess að valda hámarks tjóni og þar sagði Gunnar Bragi hluti sem voru svo ótrúlegir að maður bara hristir hausinn.“ Formaður Samfylkingarinnar gagnrýndi einnig orð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, í síðustu viku. „Hann úthúðaði Lífeyrissjóðunum fyrir það að vera fjárfesta í fyrirtækum því þau eru að keppa við vini hans og grafa undan hans valdastöðu og hans vina. Hann úthúðar Seðlabanka Íslands því hann tekur sjálfstæðar ákvarðanir, það má enginn taka sjálfstæðar ákvarðanir. Hann úthúðar einnig forystumönnum í atvinnulífinu því þeir vilja opna landið. Við sem þjóð höfum aðra hagsmuni heldur en einhver lítil forréttindaklíka í kringum forystu Framsóknarflokksins.“Ekkert segir í skýrslunni um að slíta viðræðunum Árni segir það vera alveg ljóst að það standi í skýrslunni að ferlið hafi verið stöðvað of snemma og það hafi ekki fengist svör við því hvað okkur býðst. „Eina leiðin til að leysa þann vanda er að halda áfram með viðræðurnar. Ég trúi því samt ekki fyrir en ég tek á því að aðildarviðræðunum verði strax slitið í næstu viku. Ríkisstjórnin hefur ekkert umboð til að slíta þessum viðræðum nema með aðkomu þingsins. Samfylkingin ber auðvitað ábyrgð á því að ná ekki að mynda nægilega mikla samstöðu um Evrópumálin á síðasta kjörtímabili. Síðasta kjörtímabil einkenndist af miklum átökum og það var ákveðið vandamál. Þetta veitir samt engum öðrum heimild fyrir því að skemma þetta ferli.“
Úkraína Tengdar fréttir „Fræðimenn eru ekki vandamálið - frekar stjórnmálamennirnir“ Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, furðar sig á því að nafn hans sé tengt við umræðu um Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar. Honum þykja ummæli ráðamanna ekki ná nokkurri átt. 20. febrúar 2014 15:44 Þingsályktun um viðræðuslit við ESB á leiðinni Formaður utanríkismálanefndar segir Alþingi hljóta að taka ákvörðun um framhald evrópumála að lokinni umræðu um skýrslu Hagfræðistofnunar. Stjórnarflokkarnir vilji ljúka viðræðunum. 20. febrúar 2014 20:00 „Við sem þjóð við höfum aðra hagsmuni en einhver lítil forréttindaklíka í kringum forystu Framsóknarflokksins“ Formaður Samfylkingarinnar, Árni Páll Árnason, mætti í Harmageddon í morgun og ræddi væntanleg sambandslit við ESB. 21. febrúar 2014 10:33 Evrópuskýrslan til umræðu á Alþingi í dag Þingfundur hefst kl. 15. 19. febrúar 2014 10:56 „Þetta krossfaratal hæstvirts forsætisráðherra er honum ekki sæmandi“ Forsætisráðherra sagði, á Alþingi í morgun, að sjálfsagt væri ræða Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar HÍ þegar hún verður tilbúin. Hann bætti við: „Við þekkjum í sjálfu sér skoðanir þeirra sem vinna að þeirri skýrslu.“ 20. febrúar 2014 11:35 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Fleiri fréttir Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Sjá meira
„Fræðimenn eru ekki vandamálið - frekar stjórnmálamennirnir“ Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, furðar sig á því að nafn hans sé tengt við umræðu um Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar. Honum þykja ummæli ráðamanna ekki ná nokkurri átt. 20. febrúar 2014 15:44
Þingsályktun um viðræðuslit við ESB á leiðinni Formaður utanríkismálanefndar segir Alþingi hljóta að taka ákvörðun um framhald evrópumála að lokinni umræðu um skýrslu Hagfræðistofnunar. Stjórnarflokkarnir vilji ljúka viðræðunum. 20. febrúar 2014 20:00
„Við sem þjóð við höfum aðra hagsmuni en einhver lítil forréttindaklíka í kringum forystu Framsóknarflokksins“ Formaður Samfylkingarinnar, Árni Páll Árnason, mætti í Harmageddon í morgun og ræddi væntanleg sambandslit við ESB. 21. febrúar 2014 10:33
„Þetta krossfaratal hæstvirts forsætisráðherra er honum ekki sæmandi“ Forsætisráðherra sagði, á Alþingi í morgun, að sjálfsagt væri ræða Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar HÍ þegar hún verður tilbúin. Hann bætti við: „Við þekkjum í sjálfu sér skoðanir þeirra sem vinna að þeirri skýrslu.“ 20. febrúar 2014 11:35